Tíminn - 04.01.1959, Side 8

Tíminn - 04.01.1959, Side 8
8 T í MI N N, sunnudaginn 4. janúar 1959, HALLDOR KRISTJANSSON: Þetta eiga menn helzt að vita Raunar er ekkert eðlilegra en að dómar manna um skáldskap <séu misjafnir og þá sérstaklega um ljóð. Mennimir eru svo mis- jafnir að skáldskapurinn snertir jþá ekki alla eins. Við því er ekk ert að segja og slzt af öllu er á- stæða til að skammast út af svo máttúrlegum hlútum. Hins vegar ér það þó ætlunin að rifja hér upp fyndist gæta góðlátlegrar kímnilblær orðanna fellur mönnum mis vegna sjálfbyrgingsskapur og yf irlætis þeirrar menningar, sem hefur það meðal annars sér til á- gætis að einangra gamalt fólk á hælum, þó að elliheimili séu auðvitað ill nauðsyn í nútímaþjóð félagi. Hvað sem annars um þá hluti 'má segja er þó kvæði, sem grípur á þessu efni, engin eftir sumt af því, sem gefur skáldskapn i legukind og hefði ekki getað verið um almennt gildi. ' ort með neinni fyrri kynslóð ís- íÞví er ekki að leyna að þessi i lenzkrar þjóðar. grein er sprottin af ritdómi um | ákveðna bók. Þó á hún ekki að En tökum nú þessar hneykslunarhendingar eins tvær og jafnlega. Um þetta er lítið hægt að rökræða fremur en tilfinningu og smekk fyrir litum. En bak við form og hljóm er efni kvæða, boðskapur Ijóðsins. Menn segja margt um boðskap í skáldskap og meta hann stúnd- um lítils á listrænan mælikvarða. Þó er það hann sem einkum órk- ar á lífsskoðun og hugsun les- andans en það er einmitt lífsskoð un manna sem ber uppi allt sið- gæði og þar með alla menningu. Þess vegna er boöskopurinn ofar baráttu, ef ekki hefur gróið í brjósóti manna tilfinning þjóð- legra verðmæta og tryggð við þau, en þjóðleg verðmæti okkar éru landið sjálft tungan, sagan, bók- menntirnar. Sízt höíum við efni á að kasta kalyrðum til þeirra skálda, sem kveða þjóðræknina í brjóst les- enda sinna, jafnvel þó að við kynnum að kjósa að þeir væru meiri listamenn. Eg hirði ekki að nefna fleiri dæmi hér um það hversu Ileiðrek- ur frá Sandi er bundinn íslenzkri nát'túru. Þeir vita það, sem lesið hafa Ijóð hans og næmleika eiga fyrir slíku, en við hina mun lítið stoða að tala. Þessi hollusta Heiðreks við ís- lenzka náttúrú og íslenzkt þjóð- erni fölnar sízt viö þao að hann flytur samtíðarinönnum sínum vera svar við ‘honum beinlínis þær eru út úr 3amhengi. Er þetta forminu og æðri, þar sem hann varnaðarorð eins og þessi: oniklu fremur á hún að rifja upp ýmislegt, sem mér virðist að rit- dómaranum hafi gleymzt eða sézt yfir. Hún er persónulegar hugleið einhver fjarstæða, sem verðskuld ar að kallast sýndarspeki? Eg held að á sviði þjóðfélagsmála séu þetta skiptir manninn meiru og það jafnt þó að hann sé nefndur prédikun og áróður. Og um boð- ingar eins ljóðalesenda eftir að er unnt að leysa ef aðeins vér vilj einföld sannindi, að allar þrautir skap kvæða er hægt að rökræða. hafa lesið ákveðinn ritdóm um slð ustu kvæðabók Heiðreks mundssonar frá Sandi. Ritdómarinn talar um ,,ömurlega hugsun“ og ,,lóslitin form“. Þetta er oft gert og hér eru hugtök, sem erfitt er að henda reiður á. Enginn meinar raunar að ekki sé hægt að yrkja góð kvæði með sömu braganháttum og tíðkasí hafa á fyrri öldum. Það er held ur ekki venja að menn haldi því fram, að ekki sé hægt að yrkja vel um sömu yrkisefni og fyrri tíðar menn. Þé geta kvæðí verið „eftirlegukindur" liðins tíma. Þau verða það ekki vegna þess, að þau séu ættjarðarljóð eða ásta- kvæði ellegar hringhend eða drótt kvæði. Það eitt gei-ir þau eftirlegu kindur, að þau séu eins og ort fyrir gengna kynslóð. Athugum þetta dálitið nánar og tökum einmitt bók Heiðreks til dæmis. Mörg yrkisefni hans eru igripin á líðandi stundu. Hann kveður um auðmýkt og lotningu fyrir Washington og Móskvu og pólitfskt uppboðsfé og ým3 önn ur •'ióðfélagsfyrirbæri, sem eins koma Mðandi ár. Auðvitað er þetta engan veginn einhMtt til að gera Ijóð hans góðan skáldskap en það er nóg til að helga hann Mð andi stundu. Við komumnánar að þessum efn ura síðar. Ritdómarinn talar um „sýndar- speki" og nefnir tvö sýnlshorn. Annað er þetta: ,,Og allar þrautir er unnt að leysa ef aðeins vér reynum og þonim“. Nú er það alkunna að allt þarf að lesa í samhengi til að skilja það réltum skilningi. Þá er betra lað vita að þessar hendingar eru úr fyrsta erindi í kvaiði um gamal mennafaælið, nýju höllina, og ó undan þeim fer þetia: „Vér reistum hana lil heiðurs toemum ag hana foreldrum vontm.“ Þeger kvæðið er lesið í heild kynni að vera að einhverjum um og þorum. Breytt viðhorf Guð- skapa ný vandamál og nýjar þraut j en þær eru viðráðanlegar ef menn vilja og þora að reyna lausnina. i Það eru ekki nema uppgjafar- menn og andlegar rolur, sem halda að ekki sé hægt að leysa þjóðfé- lagsleg vandamál samtíðarinnar ef á þeim er tekið með góðum vilja og dirfsku. Nú má segja að ekki sé bein- línis tekið fram í kvæðinu að átt Heiðrekur frá Sandi segir i kvæði til Guðmundar Frímanns: „í ljóðum þínum heyri ég grasið gróa og greini formsins hörpuslátt“. Víða í kveðskap Heiðreks gætir skyldleika við það, sem hann yrk- ir þarna um á þann hátt að íslands Moberg (Framhald af 6. söhi>. um um ssenska vesturfara á öld- inni sera leið. Fyrsti hluti þessa vorks, Utvandrama, kom út 1949, og síðan hafa iveir bætzt við, In- v-andrarna og Nybyggarna. Enn er verkinu ekki lokið, einn hluti mun enn vera væntanlegur. Ýmsir íelja að þetta mikla skáldverk verði fremsta verk Mobergs og það, sem lengst haldi nafni hans á lofti. Og það hefir hiotið frá- foærar viðtökur gagnrýnenda og almennings í Svíþjóð og erlendis, enda náð metsölu. Sjólfsagt má deila um listgildi veria Mobergs, enda er hann eng- ánn unnandi „hreinna“ bókmennta og vígorð eias og „listin fyrir list- io«“ hljóta að vera eitur í hans foeinum. Á hinu leikur enginn efi, að hann er sannur hugsjónamaður, óhvikull bardagamaður í hinni eilífu foaráttu mannkyns fyrir foættum og batnandi heimi, fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi allra manna alls staðar i lieimi. Sé bsuaa velkominn til íslands. ó. h eigið lag ómar í ljóðum hans og finnur samhljóm í barmi lesandans að meta hvað 'hann liafi til Þetta myndi ég segja að gæfi þeim máls er hann segir: „Að húsinu Hvíta er týnduð á tóm með titrandi hjarta og brenn- andi þrám. — Nú erum vér sleipir og slyngir! Og þúsundir bíða á krjúpandi knjám, unz klukkan í Moskvu hringir1 Vel megum við líka hlusta á varn aðarorð skáldsins er hann kveður um góða flokksmenn og stefnur á þessari miklu áróðursöld. Það er fyllilega tímabært v ífangsefni síns mjög gildi. Og allt þjóðerni okk- ar og þjóðrækni og þar með grund sé við félagslegar þrautir. Þá er völlur sjálfstæðis og tilveru okk svo sem hægt að telja fram sitt hvað, sem ekki stendur í mann legu valdii að ráða við og segja má að séu þrautir til að leysa. Ef þannig er lesið má kalla þetta sýndarspeki" eða skáldalýgi“, Ýkjur er engan vegin nnýtt lendinga. Þó að stór orð og hvöss fvTÍirbrigði í skáldskap. Ýmsir eigi sínu hlutverki að gegna þeg- myndu vilja kalla frásögn Fóst- ar það á við, verða þau einskis- bræðrasögu af dauða Þormóðar virði til vakningar Kolbrúnarskálds ýkjur eða skálda __________ lýgi. Vel má vera að svo sé. Þó er ekki hægt að mæla á móti því, sem Stephan G. segir: „En það hafa í útlöndum ís- lenzkir menn af afdrifum Þormóðs að segja og staddir í mannraun þeir minnast þess enn. Um meiðsUn sér kunni að þegja, að örina úr undinni dró hann og orti, og brosandi dó hann.“ Hetjusögur og hvatningar hafa löngum aukið mönnum þrek og á- ræði og gera það enn, jafnvel þó ,að með orðhengiishætti megi draga surnt í þehn fræðum í efa. Hins vegar mun þeim löngum verða rösul bið og hneykslunar- gjörn í skáldskap, sem lesa hann án þess að skilja við hvað er átt, um hvað er verið að tala og hvað raunverulegfl er sagt. Og ósköp held ég að sé lítið gaman að skrifa og yrkja fyrir slíka. Annað dæmi ritdómarans um sýndarspeki er þctta: „Sá einn er skáld, sem lætur hjartað ráða, og iðkar sína list af heilum hug, og hefur lengi þreytt sitt and- ans flug.“ Hvað er hér vanhugsað eða mis sagt? Einar Benelktsson, sem flestum skáldum fremur kunni að meta vit og hugsun, hefur sagt: „Sjálft hugvítið, þekkingin hjaðnar sem blekking sé hjartað ei með, sem undir slær.“ Þetta eru svo afdráttarlaus orð, svo snjöll og fræg að nú ættu menn að fá að vera í friði þó að þeir haldi því fram að skáld- ..Þvi lýt ég þeim, er sálu sinni úr boða frá sefjum bjargast gat, og húms ins ríg, og hljóður gekk á gróinn smala stíg . . .“ Og þeir, sei eru eunreifastir því eru þau raunhæft hávaðamenn og eldheitastir í trú í sjálfstæðismálum fs- sinni á flokk og stefnu mega vel læra þessa stöku: „Stríðsins ógnun aldrei linnir eða slokknar hatursbál, Framhald á 11. síðu. ar sem þjóðar er við það bundið að við skynjum tengsl okkar og ættarmót við landið sjálft. Það gera menn betur við að lesn slík ljóð og framlag í sjálfstæðis- Dánarminning: Halldór Agóst Olafsson, Tjaldanesi Það var einhvern tíma á s. 1. sumri, að ég frétti lát Halldórs í Tjaldanesi. Nokkru áður hafði ég heyrt, að hann lægi rúmfastur. Lát hans kom því ekki á óvart. Við vorum um skeið samferða- menn á Mfsleiðinni, nágrannar og sveitungar. Á júlídegi er Saurbærinn svip- býr og vinaleg' sveit, grösug og bú- sældarleg. En á vetrum er þar oft snjóþungt og lokast þá leiðir til annarra byggðarlaga. Einangrun þjappar fólkinu saman, eykur Icynni þess og skilning á högum og vandamálum hvers annars. Sá, sem alinn er upp í slíku umhverfi, gleymir ekki því fólki, sem hann kynnist. Persónuleiki hvers' og eins geymist skýr og óafmáanlegur 1 hugskoti vitundarinnar. Því var það, er ég frétti lát Halldórs í Tjaldanesi og fór að rifja upp gamla tíma frá bernsku og upp- vaxtarárum mínum, að mér fannst að ég hefði í raun og veru þekkt hann svo vel og vissi svo mikið um hann, að litlu væri þar v.ið að. bæta. Vitanlega var þetta vitleysa. En því lengur sem ég hugleiddi þessa hluti, fannst mér, að ég ætti honum margt að þakka og það minnsta, sem ég gæti gert, væri að votta honum þakklæti mitt með því að rifja upp það hugstæð asta frá kynnum okkar. Halldór Ágúst Ólafsson var bæ í Dölum. Bjuggu þau fyrst á. Saurhóli en fluttu þaðan að Tjalda nesi og síðan að Litla-Múla, þar sem þau voru í 9 ár. Fóru þau síð- an aftur að Tjaldanesi og bjuggu þar Iengst af eða í 28 ár. Við haiin bæ var Halldór jafnan kenndur. Árið 1954 bregður HaUdór búi í Tjaldanesi og flyzt að Saurhóli. Og þar andast hann hinn 21. júni síðastliðinn. Börn þeirra hjóna eru: Magnús bóndi í Búðardal á Skarðsströnd, Ellert bóndi á Saurhóli, Halla og Ólafur, sem búa með móður sinni á Saurhóli. Öll eru þessí systkini Hitf ætti ekki að þurfa að deila <um að enginn nái langt í skáldskap án þess að iðka sína list af 'heilum hug og leggja fram mikla andlega vinnu. Mýramaður að ætt, fæddur 25. : ágúst 1886 að Galtarhöfða í Norð- prýðilega greind, glaðvær og söng- skapur þurfi að koma frá hjarta. urárdai, Foreldrar: Ólafur Ólafs- elslc og dugnaði þeirra viðbrugðið. son og Guðrún Þórðardóttir. Saga Halldórs í Tjaldanesi er Tveggja ára gamall fluttist Jikt og svo margra annarra, saga hann að Brelcku í sömu sveit tjl hins vinnandi manns,. sem með móðurafa síirs Þórðar Jónssonar, stöðugri elju og árvekni sér fjöl- breppstjóra og seinni konu hans, skyldu sinni. farborða. Hann safn- Það kann að mega segja, að það Þorbjargar Sigurðardóttur. Hjá aði .ekki veraldarauði. Storf hans sé Mtið nýjabragð af þessum hend þessum merkishjónum ólst Hall- öll, hvort sem hann vann í eigin ingum Heiðreks og þær séu að- {dór upp til fullorðinsára, en stund eins hversdagsleg upprifjun þess, j aði af og til vinnu á ýmsum bæj- sem a-llir ættu að vita, en ég skil um í Norðurárdal, m. a. hjá Jó- hanni í Sveinatungu. Árið 1909 á jólunum kvæntist Halldór eftirlif- andi konu sinni Margréti Magnús- ekki hvers vegna þe3si sannindi eru nefnd „sýndarspeki“. Þetta er raunveruleg speki, þó að hún ætti að vera orðin almenningseign. Það er mjög tmlsjafnt hvernig Ijéð orka á lesendur sína. Fegui'ð þágu eða annarra, einkenndust a£ samvizkusemi og nákvæmni. Þar skipti ekki máli, hvort hann sinnti búi sínu, annaöist störf meðhjálp- ara. og hringjara í kirkju sveitar- innar, tók þátt í leikstarfsemi ung- dóttur frá Litlu-Skógum í Staf- mennafélagsins eða hafði á hendi holtstungum. Hófu þau búskap á verkstjórn við vegagerð. Til alls Brekku og bjuggu þar til ársins var vandað. Um langt árabil vann arsmekkur er misjafn, hljómur ‘ 1916, er þau leggja land undir fót Halldór heitinn jafnf.ramt bú- og ihreimur, hrynjandi máls og og flytja búferlum vestur í Saur- skapnum bjá kaupfélagi Saurbæ- 9KRIFAÐ OG SKRAFAÐ Framh. af 7. síðu. athygli. Mönnum er ijóst, að örð- ugt er að koma sæmilegri og traustri framtiðarskipan á efna- hagsmál þjóðarinnar, nema með öflugum og samstilltum samtök- um, er fari með völd um nokkurt skeið. Ef ekki tekst með- þeim hætt'i að stöð’za ringulreiðina, s'em hefur dkt í efnahagskerfi íslend- inga seinustu 16 árin, er efnaliags- legt sjálfstæði þjóðarinnar í mik- illi hættu og í s'kjóli þess geta er- lendir aðilar sóizt hér til óeðli- I-egra áhrifa. Uppbótarkerfið, sem : nú er stuðst við, er með öilu óhæft til lengdar, þótt verulegar umbætur væru gerðar á því með efnahagslögum s.l. vor. I lýðræðis- landi er flokkabarátta nauðsynleg, en hún má ekki verða svo liatröm, persónuleg og einstrengingsleg,-að það standi í vegi samstilltra aSm- I taka, þegar þeirra er óhjákvæiiai- | lega þörf. Þótt þjóðstjórnartillag'a Framsóknarflokksins fengi ekki hljómgrunn á Alþingi nú, má mik- ið vera, ef hún á ekkj ef-tir að fá hann hjá þjóðkmi. i Samstarí aljhý'Su- stéttanna Hitt er svo annað mál, þegar búið er að skapa efnah-agskerfinu raunhæfan grundvöll, að flokíca- baráttan falli í sinn eðlilega far- veg. Og eigi ekki verr að fara, þá þurfa. hér að rísa upp voldug pólitísk sarátök verkafólk, bæncla og millistétta í líkingu við Verka- mannaflokkinn í Noregi óg flokk demokrata í Bandaríkjunujn. Menn skulu ekki láta hugfallast, þótt sú tilraun sem var gerð til slíkra samtaka með bandalagi Framsóknarflokksins eða Alþýðu- flokksins hafi mistekizt að sin’ni. Slík tilraun 'hlýtur að verða ge'rð aftur fyrr en seinná af einum eða öðrum að'ila og þá munu menn geta lært af þeirri reynslu, sem hú hefur fengizt. Þrátt fyrir alla þá ytri og innri erfiðleika, sem’ frá- farandi ríkisstjórn hafði við að gJíma, tókst henni samt að bjarga atvinnulifinu frá stöðvun, tryggja hér blómlegt' atvinnulíf. og goð lífslcjör, hinar mestu stórfrain- kvæmdir og aukið jafnvægi í byggð landsins. Sá árangúr mun vei’ða vinnustéttunum hvatning fyrr én seinna til að ’skapa sér samstæð samtök á hinum pólitíska vett- vangi. Eins og gakir starida, verð- ur bezt að þessu unnið með éfl- ingu Framsóknarflokksins, sem ein dfegnast stóö að fráfarandi ríkls- stjórri og átti því drýgstan þátt í hinu þýðingarmikla umbótástarfi hénnar. inga. Var hann ullar- og kjötmats- maður og stjórnaði uppskipun, sem oft gat verið erfið og hætt’u- leg á vcturna, þar scm selflytja þurfti vörur milli skips og lands um langan veg. cn bryggja engín. Halldór heitinn var hinn bezti verksíjóri. Til slíks starfs hafði hann bæði lipurð og myndugleik. Einnig var hann prj'ðilega greind- ur og myndaði sér ætíð sjálfstæð- ar skoðanir á málum, jáfrit hinum smærri se:n þjóðmálum. Var hann eindreginn stuðningsmaður Fram- sóknarflokksins frá því ég man fyrst eftjr og trúað gæti ég, að hann hefði fylgt þeim flokki frá stofnun hans. Sjaldan lenti Halldór heitinn í deilum, en bafði hins vegar gam- an af að hejTa aðra lcappræða. Skaut hann þá gjarnan inn í um- ræðurnar stuttum athugasemdum og þeitti þá oft góðlátlegri kímni. Var hann orðheppinn svo af bar. Ekki verður þessum orðum lok- ið án þess minnzt sé á hina frá- bæru gestrisni þeirra Tjaldanes'- hjóna, Halldórs og Margrétar.-- í þvi sem öðra voru þau samtaka. Meðan verziun Saurbæinga var á Salíhólmavik, átti margur leið um í Tjaldanesi og öllum var þar veitt af rausn og höfðingsskap og þeirri alúð og örlæti, sem jafnaa einkenndi þeirra heimili. Fyrr þetta ug annað erum vi® sveitungar Halldórs heitvns aí fornu og nýju þakklátir, . K. -

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.