Tíminn - 10.01.1959, Síða 1
Nýtt andlit, bls. 3.
sænsk sfjórnmál
— bls. 6
Frá þingi Landssambands
hestamanna, bls. 4.
Bækur og höfundar, bls. 5.
Góðtemplarareglan, bls. 7.
árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 10. janúar- 1959.
bla'ð'.
Svaíl
et*
a Jeiiu
(h
ekjuafgangi ríkissjóðs s.L ár verði varið
yggingalána í kaupstöðum og sveitum
. I
Þingsályktunartillaga Framsóknarmanna
Róðrar eru nú að byrja af
fullum krafti í öllum helitu ver
stöðvum hér sunnanlands. Eins
og kunnugt er af fréttum eru
aflabrögðin sæmileg. — En það
er fleira en fiskur, sem þyngir
báíana í róðrum, þvi töluvert
frost er nú á degi hverium og
klaki vill setjast á stög og
strengi. — Myndin er af bát,
sem kom inn i Reykjavíkurhöfn
í gær, en á honum sást, að enn
er svall á seltu.
(Ljósm.: Tíminn. J.H.M.)
Sáttahorfur betri
á rái
p
i
Genf og Washington, 9.
jan. — Fundur var í dag á
ráðstefnu í Genf um bann
við tiiraunum með kjarn-
orlcuvopn og iniðaði í sam-
kcmuíagsáft.
í Ber bæði Rússum og fulltrúum
vesturveldanna samari um þelta.
Er rætt um 5. grein væntanlegs
sajnnings. Frá Washington berast
fregnir um, að betur liorfi um
í (Framh. á 2. síðu.)
eiða útgerðarmeun sjómönnum visitöiu-
iækkun gegn loforðum um uppbætur síðar?
„Aiþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja fram sem
lánsfé 25 milljónir króna af greiðsluafgangi ríkissjóðs 1958
til byggingarsjcðs ríkisins byggingarsjóðs Búnaðarbankans
og veðdeildar Búnaðarbankans. Fjárhæðin skiptist þannig:
15 milljónir !cr. til byggingarsjóðs ríkisins
5 miiljónir kr. til byggingarsjóðs Búnaðarbankans.
5 milljónir kr. til vefdeildar Búnaðarbankans".
^ *,fíy &
Fyrirmenn S.iálfsiæ^isflokksin? í hópi íítgerð-
armanna hafa stungiíi upp á jiví
Nokkrir íorystumenn
Sjálfstæðisflokksins í hópi
útgerðarmanna munu nú
hafa stungið upp á því við
ríkisstjórnina, að útvegur-j
inn taki að sér að greiða í •
bili þá rýrnun, sem kvnni að
verða á kjörum sjómanna
vegna vísitölulækkunar, 'ef
til kæmi, þó gegn loforði
ríkisstjórnarinnar um að
þeim verði bætt það upp síð-
ar á árinu, ef útgerðin þarfn
ast þess.
Þetla mun hafa komið fram í
viðræðum, sem ríkissfjórnin hefir
átt óformlega síðustu daga við full
trúa útgerðarmanna o« sjóirvmna
Óvenjumikil ýsuveiði
Heldur fleiri bátar voru á
sjó i gær frá Akranesi og
Keílavík en daginn áður, og
afiaðist sæmilega. Þrir bát-
ar frá Dalvík bættust i hóp-
inn frá Keílavík í fvrradag,
og fóru þeir strax sama
kvöldið á veiðar. Óvenjumik-
il ýsúyeiði er nú í Miðnes-
sjó.
Akranesi I gíerkveldi.' — Níu
bátar voru á sjó héðan í dag og
ér.það þreniur lfeira en í gær. Tíu
bátar fara svo út í kvöld. Aflinn
var heldur rýrari í dag', eða 5—7
lestir á bát. Alls geta 18—19 bát-
ar sót.t sjó héðan en illa gengur
að manna suma þeirra;
Dalvík í gærkveldi: — Aðfara-
nótt 7. janúar fóru þrír bátar héð-
an suður á veiðar. Eru þetta bát-
arnir Bjarmi, Baldvin Þorvalds-
son og Júlíus' Björnsson. Einn bát
ur er hér ef-tir og fer hann ekki
að svo stöddu suður, heldur rær
úr heimahöfn fyrst um sinn. Margt
í'ólk cr farið héðan og á eftir að
fara héðan suður til vertíðarstarfa.
(Framh. á 2. síðu.)
í því skvni að ná samkomulagi um Þetta er Donbub, skæruliði úr
sjómannakjörin, en eins og kunn- frelsisher Tíbets, sem dulbúinn
ÍFrrmh. á 2. síðu.) mætti fréttaritaranum á tilteknum
- ----:---------- I stað.
Eru Kínverjar að undirböa
innrás á Indland frá Tíbet?
MiHj. Kínvevia flytja til Tíbet, en innfæddum
útrýmt af miskunnarleysi
Mannskæð, miskunnarlaus
styrjöld, sem umheimurinn
veit næsta lítið um, er háð í
Tíbet, en það lögðu Kínverj
ar undir sig fljótlega eftir að
kommúnistar náðu völdum í
Kína. Það virðist nú öruggt,
að Kínverjar vinni markvisst
að algerri kúgun eða útrým-
ingu hinna friðsömu íbúa Tí-
bet, sem árþúsundum saman
hafa lifað í þessu háfjalla-
landi og einskis óskað, nema
fá í friði að iðka trú sína og
íhuga tilveruna.
Fregnirnar um þessa þöglu bar
áltu bárust fyrst. með öruggri
vissu með . tveim fréttariturum
frá blaðinu Daily Mail„ sem birli
frásögn þeirra 1. jan. s.l. Fara-hér
á eflir nokkur atriði úr þcirri frá-
sögn.
750 þús. manna her
Þeir skýra svo frá, að Kínverj-
ar auki stöðugt her sinn í land-
( Framhald á 2 síðu »
HiNA
Þessa þingsályktunartiliögu
flylja eftirtaldir þingmenn Fram-
sóknarí'lokksins: Halldór E. Sig-
urðsson, Ásgeir Bjarnason. Karl
Kris-íSán-áson. Páll ÞítrsteiusArn,
Ágúst Þorvaldsson, Halldór Ás-
grímsson og Eiríkur Þorsteinsson,
Nokkur greiÖsluafgangur
í greinargerð fyrir tillögunni
segja flutningsmenn:
„F'lutningsmenn þessarar þings-
ályktunartiilögLi hafa aúað sér upp
lýsinga um það, að á síöastliðnu
ári hefur orðið nokkur greiðsluaf
gangur hjá ríkissjóði. Á hinn bóg-
inn var rúmlega 20 millj. kr.
greiðsluhalli árið 1957. Þennan
halla þurfti að sjálfsögðu að
greiða af greiðsluafgangi ársins
1958. enda heíur það verið ger-t;
Greiðsluafgangurinn 1958 intin
hins vcgar gera lalsvert betur en
jafna hallann frá 1957. Fyrir því
leggjum við flulningsmenn þessar
ar þáltill. til, að af greiðsluafgangi
síðasta árs verði 25 millj. kr. var
ið til þess að lána byggingarsjóði
ríkisins, byggingarsjóði sveitanna
og veðdeiid Búnaðarbankans.
Fjárþörf bygginfa-
sjóíanna
Það mun öllum háttv. alþing-
ismönnum vera kunnugt, að fjár-
þörf ofamgreindra stofnana er
tilfinnanleg. Byggingarsjóð rík
isins mun vanta tugi milljona
króna til að geta bætt úr brýnni
þörf með lán lil þeirra, sent eru
að reisa íbúðir. Enda þótt fijár
liæð sú, er flutningsmenn leggja
til að gangi tit byggingarsjóðs
ríkisins, nægi engan veginn til
viðbótar þeim tekjum, er sjóður
inn hefur, til að fullnægja fjár-
þörf sjóðsins, mun unnt að bæta
með fé því aðstööu allmargra og
koma í vcg fyrir þá hættu, að
ýmsir þeir, er þegar hafa lagt
fram mikla vinnu og eigið fé,
missi eignarrétt á íbúðum, sem
í smíðurn eru, eða framkvæmdir
tefjist ócðlilega til tjóns fyvir
þá, er í hlut eiga, og þjóðarlieild
ina.
Byggingarsjóður Búnaðarbank-
ans hefur nú að fullu ráðstafað til
útlána því fé, er hann haíði yfir
að ráða á s. 1. ári. Hins vegar
munu liggja fyrir óafgreiddar um-
sóknir um lán úr sjóðnum, og óvíst
er um tekjur hans á þessu ári. Hér
or því lagt til, að byggingarsjóðiir
Búnaðarbankans fái 5 millj. kr.
til útlána.
Á árinu 1957 tókst fyrrverandi
ríkisstjórn að útvega veðdeil-d
Búnaðarbankans 5 millj. kr. að
láni, Annað 5 milljóna króna lán
útvegaði fyrrverandi ríkisstjórn
veðdeildinni nokkru fyrir síðustu
áramót. Þrátt fyrir þessa fjárút-
veganir mnnu nú liggja fyrir hjá
veðdeildinni lánsbeiðnir, er nema
háum fjárhæðum. Það er því ekki
að ástæðulausu, að hér er lagt
til. að veðdeild Búnaðar<bankans
fái að láni 5 millj. kr. at greiðslu
afgangi ríkissjóðs 's. 1. ár.“