Tíminn - 10.01.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, laugardaginn '10. .ianúar 1959.
Minningarorð: Guðmundur Jónsson,
organisti frá Valbjarnarvöllum
Einn af góðhestunum, sem sýndir voru á Þingvöilum sl. súmar, Svanur, Jóns Páissonar
Landsmói hestamanna verði haldið
samtök s. s. TJMFÍ, landsmála-
félög og fleiri, um að semja við
CI * I •*> ii» 1 dómsmálastjóxm landsins, að hún
iö bkofirarholum vio Pmffvelli l!JbZ *»»** um&fm
íy lögregluaðstoð á útisamkomum við
Tillögur frá þingi Landssambands hesta-
manna í nóvember síðastliðnum stjórn löggæziu í héruðum.“
Eftirfarandi tillag kom fram
Arsþing Landssambands leyfður allf árið, enda sé dýra- á þinginu: „Aírsþing L. H. hér í
.esfamannafélaga hiS níunda læknum falið strangt eftirlit með Reykjavík dagana 22. og 23. nóv.
, i_útliti hrossanna og aðbúnaði þeirra 1958, leyfir sér hér með að vekja
1 óo __ *, * , í skipum: Heimild þessi verði ekki athygli Búnaðarþings á, að sam-
ragana 22. og 23. fyrra man- bundin við sérstök gripaflutninga- hliða rækt og notkun ísl. reiðhests
aáar. Þingið sáfu 34 fullfrú- skip. ins erlendis, ber brýna nauðsyn
sr frá nær öllum hesfamanna 2. Aldurshámark á útfluttum að hér verði komið upp full-
élögum landsins Voru sumir hrossum verði fellt niður, enda komnum _reiðskóla til að tryggja
unnf nnwn!r ástæðulaust. forystu Islendinga í ræktun og
ulliruanna langf aö komnir. notkun ísl. reiðhestsins.
aínnfAKafau 3. Akvæði laganna um bann við
... _ _ . . útflutningi kynbótagripa verða Reiðskóli þessi verði sjálfstæð
Aorlakur Offesen, Reyk|avik „ert f.ramkvæmanlegt með ákvæði stofnun, rekin af rlkinu og stað-
;g Kristinn Hakonarson, Hafn r,m :forkaupsrétt ríkisins á gripum settur í næsta nágrenni við Rvik.
.rfirði, ritarar Ari Guðmunds þessum eftir nánar settum reglum, Auk þessa voru gerðar ýmsar
>on, Borgarnesi, og Vignir samþykktum af^ Búnaðarfélagi ís- samþykktir ium félagsmál sam-
Juðmundsson, Akureyri.
lands og Landssambandi hesta- bandsins. í stjórn sambandsins
mannafél." voru kosnir: Sigursteinn Þórðar-
Svofelld tillaga var samþykkt son, Borgarnesi og Jón Brynjólfs-
Fyrri fundardaginn voru fram- . . . T TT ,n__ „
ögui-æður fluttar og málum síðan samhl-10ða: LH- 1958 son Reykjavik. Formaður sam-
æskir þess, að stjórn sambandsins bandsstjórnar er Steinþór Gests-
leiti samstarfs við önnur félags- son, Ilæli, Hreppum, Ár.nessýslu.
Minningarorð: Ingunn Jónsdóttir,
fyrrverandi húsfreyja, Odda
7ísað 'til nefnda. Að framsöguræð-
tm loknum, fyrri daginn, var full-
rúum og nokkrum gestum sýnd
'i.vikmynd frá landsmóti hesta-
manna síðastliðið sumar. Mynd-
na hafði Vigfús Sigurgeirsson
lekið.
Síðari daginn voru tillögur
aeínda ræddar og afgreiddar.
ikessar ályktanir voru helztar: In,gunn Jónsdóttir f.v. húsfreyja
írsþingið samþykkti, að fjórðungs að Odda og síðar Brunnhól á Mýr-
nót skyldu verða 4 og haldin í um, A.-Skaftafellssýslu, andaðist
’þessari röð: í Norlðendingafjórð- að Höfn í Hornafirði 18. nóv. 1958,
angi árið 1959, í Vestfirðingafjórð- 92 ára að aldri. Hún hafði lifað
angi árið 1960, 1961 , Sunnlend- við mikla sjúkdóms- og ellikröm,
’ngafjórðungi, 1962 verði haldið síðustu 3—4 árin.
' andsmót og 1963 í Austfirðinga- Hún var fædd að Flatey á Mýr-
sjörðungi. om, 28. sept. 1866. Foreldrar: Guð-
Þingið samþykkti eftirfarandi ný Benediktsdóttir Hallssonar frá
iHögtt í einu hljóði: „Ársþing L. Hólum í Nesjum Þorleifssonar
:SL ieggur áherz-lu á það við stjórn- hreppstjóra í Hólum. Kona Halls
:na, að hún afli hjá viðkomandi var Vilhorg Bénediktsdóttir frá
aðilum nauðsynlegra leyfa, til þess Árnanesi. Móður-móðir Ingunnar
Qð landsmót megi í framtíðinni Var Ingunn Sigurðardóttir frá
öalda að Skógarhólum við Þing- Reynivöllum í Suður-sveit Arason-
7-elli. Enn fremur, þegar nauðsyn ar Sigurðssonar bónda á Skála-
: eg leýfi hafa fengizt til mótshalds, felii. Kona Sigurðar á ReynivölJ-
aerði unnið að naúðsynlegum end- Um var Guðný Þorsteinsdóttir frá
arhótum á mótstaðnum fyrir lands Kálfafelli Vigfússpnar bónda á
«tót.“ Feíli. Kona Þorsteins á Felli var
Ársþingið telur að breyting sú, ingunn Guðmundsdóttir. Kona
rem í framkvæmd er komin með Ara á Skálafelli var GuSrún Gísla-
'binum nýju umferðarlögum, um dóttir. IFaðir Ingunnar var Jón
Oð hestamenn skuli víkja á hægri Bjarnason hóndi í Odda Jónssonar
Tegarbrún, sé stór afturför og bónda á Geirstöðum Bjarnasonar
•.ítofni til stórhættu í umferðinni. bónda í Flatey. Kona Bjarna á
Fól þingið sambandsstjórn sinni Geirsstöðum hét Steinunn og lcona
'3® fá þessu þegar breytt til hins Jóns Bjarnasonar í Flatey var Guð-
'yrra. horfs. Enn fremur: Arsþing rún Pálsdóttir.
Ú.H. skorar á vegamálastjóra að Ingunn ólst upp með foreldrum
"ílutast til urn, að lagðir verði reið- sínum í pjatey og Odda og giftist
7-egir, einkum í þéttbýli og ná- j odda árið 1892 Einari Þorvarðar- var hér við jarðarför fósturmóður
Hrennijþess. Enn fremur telur þing Synn sítSar bónda í Odda og á sinnar. Móðir Gúðjóns var Stein-
:.ð óviðeigandi að leggja niður Brunnhóli. Einar var fæddur á unn Jónsdóttir frá Odda, systir
öefðbundnar og sögulegar ferða- Bakka 7. janúar 1867 dáinn að Ingunnar. Börn þeirra Ingunnar
mannaleiðir. í því sambandi má nöfn í Hornafirði 1955. Foreldrar og Einars eru þessi:
laefna gamla „konungsveginn" frá Einars: Snjófríður Einarsdóttir 1- Guðný, gift Hálfdani Arasyni
Gíeysi til Þingvalla.“ Var tillaga Sigurðssonar bónda á Bakka Jóns- .frá Fagurhólsmýri, búselt á
úessi -samþykkt samhjóða. sonar. Kona Einars Sigurðssonar Höfn í Honnafirði.
Ein tillagan var þessa efnis: Var Guðríður Jónsdóttir bónda í 2. Sigurjón, oddv., Arbæ, kvæntur
„Ársþing L.H. haldið í Reykjavík Heinabergi Jónssonar, kona Jóns Þorbjörgu Benediktsdóttur frá
íagana 22. og 23. nóvember 1958 [ Heinabergi var Snjófríður Hálf- Einholti.
!-,korar á Búnaðarþing að beita dánardóttir dáin 1781, kona .Sig- 3. Þorþjörg, :ljósmóðir, Árbæ.
■■ér fyrir því, að lögum um útflutn- Urðar Jónssonar á Bakka var Her- 4. Sigurborg, gift Páli Pálssyni
: ng lirossa, frá 17. nóv. 1958, verði ctjs Hálfdánardóttir Jónssonar írá Holtum, búsett á Höfn.
breytt þannig: bónda á Viðborði og Eshey, kona 5, Stefán, kvæntur Lovísu Jóns-
1. Útflutningur hrossa verði Hálfdánar á Viðborgi var Guðrið- < Framh. á 8. síðuA
ur Jónsdótth’, f. 1746, d. 1820.
Faðir Einars, Þorvarður Magnús
son bóndi á Bakka, þorvarðssonar
bónda á Rauðabergi Magnússonar
bónda á Holtaseli. Kona Magnúsar
á Rauðabergi -var Valgerður Þor-
steinsdóttir Þórðarsonar bónda,
Kálfafelli, Þorsteinssonar bónda á
Hofi í Öræfum. Kona Þorvarðar á
Rauðabergi var Lússia Jónsdótiir
Eiríksonar bónda á Skálafelli og
Hoitum. Kona Magnúsar í Holta-
seli var Þórlaug Þorsteinsdóttir.
Kona Þorsteins á Kálfafelli var
Vaigerður Jónsdóttir, fædd i Flat-
ey 1775.
Af þessu yfirliti um ættir þeirra
hjóna Ingunnar og Einars má sjá,
að þau eru bæði komin af traust-
um bændaættum í Austur-Skafta-
fellssýslu. Þau hjón bjuggu að
Odda góðu búi til ársins 1907 er
þau fluttu aö Grunnhóli og bjuggu
þar til ársins 1945 eða alls ráku
þau hjón búskap í full 50 ár. Þau
hjón eignuðusl' 6 börn, er upp
komust og öll eru enn á lífi. Og
auk þess áttu hjónin einn fóstur-
son, Guðjón Runólfsson. Hann
fluttist til Vesturhcims árið 1925
og hefir dvalizt þar síðan, en er
nú á ferð hér uppi á íslandi og
Mennirnir hverfa, en minning-
in lifir, hefir verið sagl. Hitt er
þó réttara/að svö léngi sem minn';
jgnin lifir er maðurinn ekki horf-
inn. . Hver vinur er hluti af
sjáífum þér, því sátt er hið 'forria
spakmæli, að vinálta er ein sál
í tveim verum. Þó.mun sú kennd
sterk, að :þegai’ kveðjustund
hinzta rennur upp, sé hátíð lífs á
enda. Svo sakna menn, líka þeir,
sem vissa von eiga um endur-
fundi. Trúin ein bætir mönnum
böl hels. Þegar veturinn kemur,
er vorið ekki fjarri. Eins er hand •
an daúða líf í ljósi Guðs. —
Allir menn deyja fálækir, en
þeim sem auðnast að eignast vin-
áttu og hlýhiig hafa skilað heimi
miklum arfi. Slík eru ummæli
viturs manns. Góðum vinum eig-
um við að þakka sólskinsstund-
irnar. Þær hverfa ekki, en verða
því dýrari arfur sem ár renna
fleiri. í því er jarðnesk hamingja
að -lifa og unna. Góður vinur er
kvaddur í dag, Guðmundur Jóns-
son frá Valbjarnarvöllum í Mýra-
sýslu. Hann dó í þeirri fegurð,
eius og Grikkirnir sögðu, að hafa
skilað -vinum Ijúfum minningum.
Guðinundur Jónsson fæddist að
Valbjarnarvöllum 13. maí 1885,
sonur hjónanna Jóns Guðmunds-
sonar hreppstjóra og Sesselju
Jónsdóttur. Hann ólst upp hjá for
eldrum sínum í stórum systkina-
liópi, en börn þeirra hjóna voru
níu sem upp komust. Snemma
komu í Ijós hjá Guðmundi sér-
stæðir tónlistarhæfileikai’, en það
var ættarfylgja góð. Lærði hann
barn að aldri að leika á orgel
lijá Runólfi Þórðarsyni í Síðu-
múla. Var Gúðmundur aðeins 10
ára, er liann lék fyrsta sinn við
guðsþjónustu í Stafholti og hefir
síðan verið organisti þar, yfir 60
ár.
Er Guðmundur var uppkominn
fór hann einn velur á alþýðu-
skóla að Hjarðarholti í Dölum,
en þá rak skóla þar hinn þekkti
skólamaður Sigurður Þórólfsson.
Þótt lengri yrði skólaganga Guð-
niundar ekki, var liann vel undir
'líf og starf búinn, því hæfileik-
i ar hans voru miklir. En hugur
'hans stefnir lil búskapar og slíkt
i vai’ð ævistarf hans. Að vísu favarf
hann um hríð að verzlunarstörf-
um í Borgarnesi. En tók við búi
ú Valbjarnarvöllum eftir lát föð-
ur síns 1915.
Guðmundur kvæntist 19. febr-
úar 1916 Þórunni Jónsdóttur frá
Galtarholti og lifir hún mann
sinn.
Ekki hafði Guðmundur lengi bú
ið á Valbjarnarvöllum, er faonum
■var ífomsta falin í sveitai’málum.
V'arð hann hreppstjóri og oddviti
sveitar sinnar, og þótti hans for-
sjá gott að hlíta og þeirra málaj
vel gætt, sem í höndum lians,
voru. Hélt ‘ hann íorustu þessari
þar til 1958, og það eins þótt
faeilsu faans væri brugðið.
Þeim hjónum Guðmundi og Þór
unni varð tveggja barna auðið,
Jóns Agnars og Sigríðar. Son sinni
misstu þau, er hann var á fcrm-
ingaranldri. Var það þeim sár-l
harmur er .þau báru með hetju-;
lund.
Erfiðleika lífs bar Guðmundurj
njeð ljúfu geði. Hann átti líkaj
þaö skap, sem engin slyirjöldj
fylgdi. Geðrór byggði hann upp:
að nýju, ef vonir hans brustu.j
Hann hafði einnig þá náðargjöf
að geta veitt öðrum gleði. Var
hann maður íagnaðai- og glaðværð
ar. Heimilið á Valbjarnarvöllumj
var reitur lielgaður bjartsýni og
lífstrú. Þangað þótti gott að koma.;
Þar áttu menn fagnaðarfund. Svo
hafði og æskuheimili Guðmundar
verið. Sjálfur hafði hann þá
með hljómlist sinni létt af fásinni
og drunga, en vakið hrifningu og
kæti. Það muna sveitungar og vin-
ir, er þetr feðgar Jón og Guð-
mundur léku söngva og vöktu vor
í barmi. Þá ómaði einnig kirkjan,
er þeir kom.u til að taka fovustu í
söng og hljóðfæraslætti. Var slík-
ur gleðigjafi ómetanlegur og verð
ur lengi minnzt.
Guðmundur hafði lengst af ver-
ið hraustmenni, en fyrir allmörg-
um ár.um varð liann fyrir slysi og
bar aldrei sitt bafr éftir. Ekki
kvartaði hann þó yfir örlögum lifs.
Sótti hann gleði til tónanna sem
fyrr. Þegar liann var setztur að
orgelinu, hvarf honum ami og
hann var horfinn inn á lönd feg-
urðar og unaðar.
Vegna heilsubrests varð Gúð-
mundur að hætta búskap fyrir 11
árum. Hvarf hann þá um liríð að
Ölvaldsstöðum, en síðar til einka-
dóttui’ sinnar og tengdasonar Sig-
þórs Þórarinssonar í Einarsnesi.
Þar áttu þau lijón gott athvarf og
nutu daga. Þar andaðist Guðmund
ur eftir stutta legu 2. janúar s. í.
Sá, er þessar línur ritar, kynnt-
ist Guðmundi fyrst fyrir nokkrum
árum. Þá var lieilsa hans þorrin.
sem fyrr segir og líf lians í dróma
fellt. Þó leyndi sér ekki tign og
hugarstyrkur og glaður liorfði
hann mót ævikvöldi. Guðmundur
liafði þá tekið að sér organista-
störf í Hvanneyi’arkirkju. Svo sem
lieilsu hans var farið var það undr
unarefni hversu vel hann gat leyst
organistastörfin af hendi. „Hér
má falskur tónn ei hljóma“, cr
sagt að verið hafi' einkunnarorð
þekkts tónsnillings. Þau orð geta
einnig verið yfirskriftin í ævi
Guðmundar. Hann forðaðlst líka
'fals'ka tóna, ekki aðeins í hljóð-
Ifæraléik sínum, heldur i ævi sinni
állri. Við vinir hans þökkum hon-
tun samfylgdina og minnumist
ihans fyrir mannkosti og dreng-
■lund. Við vottum konu hans, sem
vegna sjúkleika getur ekki fylgt
ástvini ævi sinnar til grafar, ein-
læga samúð sem og ættingjiun
hans.
Guð blessi góðan dreng. í hverj-
um banni er barn, sem þráir að
gera lífið að fögrum leik. Þannig
var og um hinn látna vin.
Guðnumdur Sveinsson,
Bifröst. '
Guðrún Agnes
Þorsteinsdóttir
Kveíija írá skólasystur
Þitt líf var eins og vorið,
íÉg vitja í anda skólans,
með léttan, glaðan þyt,
um ljósa sólardaga.
Stutt sem ævi blómsins,
en sterkt að ilm og lit.
— Stutt en liugljúf saga.
Af vinum mörgum þar,
þú varst mér einna kærust.
Þinn hlátur vakti kæti,
^hvað sem út af bar.
— í lrverjum vanda færust.
Ég kveð þig ljúfa vina,
þvl kynni okkar hér
af kulda dauðans rofna.
En minningarnar geymast,
og myndirnar af þér
í niínum hug ei dofna.
Þórey