Tíminn - 10.01.1959, Síða 8

Tíminn - 10.01.1959, Síða 8
T í M IN N, laugardagtnn 10. janiiar 1059. Fáni góðfemplarareglunnar Góðtemplarareglan á Islandi 75 ára ( r ramfiaia at 7. siðu; Hitt er ekki jafnaimennt vitað, að fyrstu verkalýðsfélögin á ís- landi voru eins konar hliffargrein- ar, sem uxu í skjóli Góðtemplara reglunnar. Sömu menn koma þar o£t viff sögu. Sömu mannlifshug- sjónir lágu þar mjög til grund- vallax. Og í formi og félagsskip- un voru þessi stéttarfélög sniffin eftir félagsskap templara. Það er líka augljóst mál að xtngmennafélagshreyfingin er ekki hvaff sízt sprottin upp og mótuð af starfi Reglunnar. Enginn get- ur borið lög og reglur fyrstu ungmennafélaganna og sambands þeirra samian við félagslög templ ara án þess aff finna skyldleik- ann, sem er mikill. Ungmenna- félögin lögðu að vísu meiri á- herzlu á að vera þjóðleg en al- þjóðleg og þau mörkuðu sér að vissu leyti rýmra starfssvið og voru raunar sum frá upphafi hugs uð sem hófsemdarfélög fremur en bindindisfélög. Landssamband þeirna og öll sambands’félög kröfð ust þó lengi persónulegs bindind- is af hverjum félagsmanni og tóku upp í lög sín bindindisheit og skuldbindingarskrá Regliuinar. Það er eitt sem sýnir á hvaða grundvelli var byggt, þó að bind- indismálið týndist síðar að meira eða minna leyti. Þó að alveg sé sleppt því sem gemrt: hefir á sviði áfengismái,- anna, er það söguleg staðreynd, að með landnámi Góðtemplara- reglunnar hér verða þáttaskil í messingarsögu íslenzkrar þjóffar. ÍFirá þeim degi ná félagslegar hug sjónir til almennings í Iandinu, margs konar hugsjónafélög setja svip sinn á allt þjóðlífið og al- þýðaa hefir í þeim eignazt þann skóla, sem gesrir áhugamennina félagsvana og hlutgonga í þjóð- mfflteharáttu hvar senr er. Bannið 1Það er efckí tóm og riim til að rekja hér alla sögu Góðtemplara regftmnar til þessa dags. En ekki er annað hægt en að minnast á þaim sigur er hún vann, er bann- lögin voru samþykkt. Hvað sem menn vilja um þau segja, v.erð- ur því ekki neitað, að reynslan af banninu fyrslu árin eða meffan það giíti undanbragðalaust sann- ar ^tvírætt, hve mikils virði það væri fyrir þjóðina að vera laus við áfengið. Árin 1915 og 1917 eru einu árin, sem komið hafa £ sögu þessarar þjóðar, án þess að mokkur íslenzkur maður yrði sek ur um það, sem kallað er „glæpir og grófari afbrot". Slíkan vita tendra bannárin. Þannig benda þau til þeirrar gæfu og farsæld- ar, sem bíður þjóðarinnar, ef hún vill losna við áfengið. Þegar íslenzka þjóðin var að setja sér bannlögin skrifaði einn af áhrifamönnum templara, Otfcó N. Þorláksson, þessi orð: „Og svo verðum við að hafa |*að hugfast, að eins og Alþingi getur sett lög, eins getur það numið þau úr gildi. Þar af leiðir að Reglan verður að hafa vak- andi auga á því, að svo miklu Ieyti sem í hennar valdi stendur, að þeir einir menn séu kosnir á þlng, sem engin Iiætta stafar af í því efni.“ Gott starf Félagsskapur templara hefir til þessa dags haft forustu í baráttu við áfengisbölið. And- stæðingarnir tala oft um áhrifa- leysi templara og þá tíðum með helgislepju hræsninnar á andliti og þykjast jafnvel bera bindindi og góða siði mjög fyrir brjósti, þó að lítt sjái þess deili í dagfari og háttum. Víst eru áhrif templ- ara langt of lítil og mæltu þeir, sem til þess finna, þess vegna leggja sitt lið til að auka þau. Hinu verður þó ekki neitað að þrátt fyrir allt er öflug bindindis- hreyfing hér á landi, fjöldi bind- indismanna sem mjög eru mótað- ir af Reglunni beint og óbeint. Starfsemi templara í dag ber ríku lcga ávexti til blessunar í þjóð- lífinu, svo að þeir þurfa engan að biðja afsökunar. Bjargráð sem gleymdust Þegar litið er um öxl yfir 75 ár og athuguð hugsjónamálin þá og síðan og barátta áhugamann- anna er margs að minnast. Marg- ir sigrar hafa unnizt. Efnahagur þjóðarinnar er nú allui- annar og lifskjörin margfallt rýmlri. . Það stafar af breyttum atvinnuháltum og aukinni tækni. Pólitískur rétt- ur er miklu meiri. Þjóðin cr sjálf stæð, — frjálsir menn í frjálsu landi. 'Fjárhagsleg afkoma fólks- ins er studd með víðtæku trygg- ingakerfi. Heilbrigðisástand eri stárum bætt, og heita má að sigr-í azt hafi verið að öllu leyti eða miklu á ýmsum sjúkdómum, sem fyrr voru mannskæðir. Allt eru þetta glæsilegar fram- farir. En áfengisbölið heldux áfram að grúfa yfir þjóðinni. Mönnum j er fórnað eins og stúdentunum ú öldinni s'em lelð. Þeir fall* út úr starfi, verða brjálaðir, deyja, á unga aldri, gerast afbrotamenn j o.s.frv. Hörmung áfengisneyzlunn- ar vofir yfir þúsundum íslenzltra heimila og heldur þeim í helgreip um kvíða og kvala. Hugsjón bindindisseminnar hef- ir orðið útundan. Það hefir ekki orðið nein þjóðareining um að útrýma drykkjuskap eins og t.d. j lúsum eða taugaveiki. Það þykix svo mörgum gaman að vera smit- berar áfengissýkinnar. Þar er því mikið verk óunnið. í delglunni Segja má að nú sé félagslíf víða mjög í rústum. Ereyttir tim ar valda því að hið garnla geng- m- úr skorðum. Sá félagsskapur, sem náði fullum tökum á fólki fyrir fáum áratugum nýlur sín nú ekki og fullnægir ekki þeim, sem einkum þuirfa sliks með. j Því verður enn að leita nýrra úr- ræða. Þáttur félagslífs í menningu og uppeldi þjóðarinnar er meiri og merkari en svo að hún hafi ráð á að glata honum. Góðtemplarareglan hefir skilið þessa hluti. Innan hennar er nú unnið það æskulýðsstarf, sem vixð i ist spá góðu. Það er að sönnu I ekki nema í fremur smáumi stíl ennþá, en það er þó tilraun, sem spáir góðu og bendir til þess, hvað hægt væri. Þjóðfélagslegur stuðningur við það æskulýðsstarf er raunar alltaf lítill. Fjárveit- ir.garvaldið hefir ekki gert sér ljóst hvað mikinn tekjustofn er verið að vernda með bindindis- starfi því, sem nær tökum á ungu kynsiótðinni. Ég á elcki betri afmælisósk til handa Góðtemplarareglunni á ís- tVllnnlngarord (Framhald af 4. síðu). dóttur frá Flatey, búsett á Höfn. 6. Guðleif, gift Jóhanni Þórólfs- syni, bílstjóra, Reyðarfirði. Eins og áður er sagt, voru þau hjónin, bæði Einar og Ingunn, fædd og uppalin hér í Mýrasveit. Hér lifðu þau bernsku sína og æsku og hér lifðu þau öll sín manndóms- og búskaparár. Þau unnu Mýrasveit og unnu henni allt er þau gátu og þeim varð mik- '.ð ágengt' í því efni, því starfsþrek þeirra var mikið og er starfsþrek þeirra fór að þverra, viidu elsku- leg börn þeirra og tengdabörn annast þau eftir beztu getu og hjónin aldurhnigin vildu hallast að þeim hverju sem var. En hlut- skarpastur í því efni varð Stefán sonur þeirra, sem þá var fluttur að Höfn í Hornafirði. Þau fluttu til hans árið 1945 og þar dvöldu þau til dauðadags við mikla um- önnun hjá þeim hjónum Stefáni og hans ágætu konu Lóvísu Jóns- dóttur og börnum þeii'ra. Þar var þeim hjúkrað og sýnd sú ástúð, sem framast' er unnt að veita. Al- úðarþökk sé þeim hjónum fyrir þeirn auðsýnt ástríki. Ég heimsótti þau hjón nokkuð oft eftir að þau fluttu á Höfn. Þau höfðu mikinn áhuga fyrir að frétta héðan, og þau glöddust af hverju framkvæmda og velfarn- aðaratriði, er þau heyrðu hér frá okkur. Og Einar sagði: AUtax er ég í draumum mínum eitthvað í starfi með ykkur þarna vestur á Mýrunum, ýmist með þér í skatta- nefndarstarfi eða öðrum útreikn- ingum eða við byggingar og smíð- ar með öðrum mínum gömlum starfsbræðrum. Og þegar rætt var við Ingunni um flutning þeirra úr sveitinni, sagði hún eins og Berg- þóra forðum: Ég ætlaði ekki að flytja úr sveitinni, en ég yfirgef ekki hann Einar. Og nú eru þeirra jarðnnesku leifar fluttar á Mýrar í kirkjugarðinn á Brunnhól. Ing- unn var jarðsett þar við hlið manns síns sunnanundir kirkjuveggnum 25. nóv. 1958. Friður Guðs og hlý- hugur okkar allra, umvefur minn- inguna um þau ágætu hjón, alla tíð. Einar var mikill frískleika og dugnaðarmaður að hverju starfi sem hann gekk og hann var ágæt- um gáfum gæddur. Hann hafði ekki af neinni skólagöngu að segja um ævina, ekki einu sinni barna- skóla. Hann var skarpur lærdóms- maður í skóla lífsins. Hann var framúrskarandi reikningsmaður, reikningsaðferðix hans sýndu að hann hafði aldrei fengið tilsögn í reikningi, hans reikningsaðferð var heimafengin, fundin af honum sjálfum. Einar var hreppsnefndaroddviti Mýrarhrepps 1905—’17. 1918 var hann skipaður hreppstjóri og var hrcppstjóri hér í 30 ái*; Hann var í fasteignamatsnefnd A.-Skafta- fellssýslu um langt skeið. Hann var um mörg ár endurskoðandi reikninga Kaupfélags A.-Skaftfell- inga. Hann vai' og um skeið full- trúi Mýrahrepps á sýslufundum og margt fleira mætti telja, til marks um það hve mikilhæfur maður Einar var. Það er oft talað um það, að konur svona mikil- hæfra manna hverfi á bak við. bóndann. En það var ekkert líkt því að það yrði með Ingunni konu Einars. Hún var svo sterkur per- sónuleiki að hún virtist standa manni sínum algjörlega jafnfætis. Þau stóðu hlið við hlið í öllu starfi og sambúð þeirra til sannrar fyrir- myndar. Eiginkonan, móðirin O'g húsfreyjan; að öllum þessum há- leitu embættum vann Ingunn svo stílhreint með ástríki, djörfung og dugnaði, svo að ekki va-rð á betra kosið, og okkur sveitungunum Samvinnuhreyfingin <Framhald af 5. siðuj. slofnað með sér sambönd og er algerlega stjórnað af innbornum mönnum. Eitt sambandanna hefur starfað í rúm 20 ár. Starfslið er næstum allt innlent. Þjálfun Samvinnuskólar og háskólar til þjálfunar og menntunar hafa verið settir á stofn í Indlandi, Ceylori, Malajalöndum, Austur- og Vestur- Afríkulöndum. Þar að auki koma árlega flokkar frá þessum löndum ’til þjálfunar og náms í brezkum samvinnuskólum, og til aukinna kynna, sem eru mikilvæg með til- liti til samvinnutengslanna innan vébanda alls samveldisins. Þannig hefur skapazt áhugi fyrir fram- gangi samvinnuhreyfingarinnar, bæði heima fyrir og í öðrum lönd um samveldisins. Þebta samstarf er treyst enn írekara með aðild sam- vinnufélaganna, hvar sem er í sam- veldinu, við Alþjóðasamvinnustofn unina, sem hefur aðalbækistöð í London, og með þátttöku í Sam- veídisráðstefnu samvinnufélaga á sviði landbúnaðar, sem haldin var í Oxford 1951, en fleiri slíkar verða haldnir á komandi tímum. HundraS ár (Framhald af 5. síðu) Enski prófessorinn og sá rús's- neski, sem vitnað er í hér að fram an eru sammála um, að það sé engin ástæða fyrir fólk að deyja fyrr en það hefir náð 100 ára aldri, ef það er í sj'álfu sér tak- mark. Læknavísindi nútímans hafa líka dregið mjög úr þeirri „slysni“ sem áður olli dauða og með sömu framförum á sviði læknavísindanna, sem verið hafa á undanförnum árum verður fleirum og fleirum bjargað frá þeirri „slysni“ að deyja ungir. Það á ekki að einangra aldrað fólk Eitt af því sem sérfræðingarnir á Köningswinter fundinum urðu sammála um, var að það mætti ckki einangra aldrað fólk. Elli- heimili eru þannig að verða úr- elt, að dómi þessara sdrfræðinga. Það er líka nauðsynlegt, að aldr að fólk fái aðskilinn og eigin fjárhag, en sé ekki skammtað úr hnefa eins og þuríalingum og hreppsómögum. Því sjálfstæðara sem aldrað fólk sé, því betra og því meiri Ijkindi til þess að því líði vel. Um hina 1000 öldunga á Svarta- hafsströndúm í Georgíu, sem prófessor Pitskhelauri, rannsak- aði, segii- hann, áð þeir hafi lifað eins og fólk flest. Borðað sama mat og aðrir, átt gott og rólegt fjölskyldnlíf. Flestir hafi þeir verið hófsmenn á áfengi og tób- ak. Þeir hafi verið hreinlátir, en yfirleitt kreddulaust fólk. Próf- essorinn getur þess að hið milda loftslag í Georgíu geti átt sinn þátt í langlífi þessara manna. fannst, að nokkurs konar Ijómi lýsti af athöfnum hennar öllum og persónuleika. Við, fólk í Mýrasveit, þökkum hamingjunni fyrir að hafa gefið okkur þessi hjón og fyrir að hafa gefið þeim svo langan og farsælan starfsdag hér heima í sveitinni, okkur til farsældar og góðrar fyrir- myndar. Kristján Benediktsson, Einholti. landi í dag en þá, að henni auðn- ist að byggja upp það félagslíf, sem unga kynslóðin unir við og helgar tómstundir sínar og starfs krafta. Og einskis betra get ég heldur óskað landi mínu og þjóð. Þjóðin er í álögum. Unga kyn- slóðin bíður þess hugsjónalífs' sem geti leyst það úr álögun- um. Góðtemplarareglan vill verða unga fólkinu vegur til þess hug- sjónalífs. Við óskum þess að svo megi verða. 4 TÍðayangi (Framhald af 7. sítTuj. festa í þjóðmálabaráttunni, cr alger blekking. Með fyrirhugaðri breytingu er upplausn og órétt- læfcinu boðið heim, enda er þettr úrelt kerfi, sem hafa hvarvetna gefizt illa. Eða skyldi það vera heppilegasta leiðin, að taka upp það kosningafyrirkonmlag, scm öllu öðru framur kollvarpaði Iýð veldi Þýzkalands og færði Frakk land á giötunarbarm?1 Sænsk sflórnmál (Framhald af 6. síðu). stefnu er sósíaldemókratar vilja fylgja og studd er af kommúnist- um. iÞjóðflökkurinn er að sjálf- sögðu stöðugt þcirrar skoðunar að nauðsynlegt sé að borgaralegur meirihluti myndist á þingi til að stjórnarskipti verði möguleg. iÞjóð 'flokkurinn verður ekki neinn .stuðningsflokkur sósíaldemókratá eins og miðflokkurinn hefur verið í sex ár. Eftir cr að sjá hvaða á- lyktanir hægri menn og miðflokk urinn vilja draga af þess.um skil- yrðum fyrir stjórnmálastarfi nán- ustu framtiðar. WAW.W.W.V.V.V.V.V.V Gallabuxur tto&v srssær « - uMBOÐC' • HCitovenuun. " •viintaeivn alMi iim Framsóknarvistar- spilakort fást á skrifstofu Framsókn- arflokksins í Edduhúsinu. Sími 16086 Hverfisg. 50 — Reykjavík Síroi 10615. Sendum gegn póstkröfu. HygKtnn bónd) trygglr dráttarvél kina TRÚLOFUNARHRIÍNÍJAK 4 OG 1» <ARATA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.