Tíminn - 15.01.1959, Side 5

Tíminn - 15.01.1959, Side 5
T í MIN N, fimmtudaginn 15. janúar 1959. P 1 ------------------------------ ÖfgefandjK Samband nitgra Framséknarmanna Ritsfjérars \ ffjortnr HjarfarMn, Sitjyl tírbaincic / Mjög hefur mönnum ver- ið tiðrætt um tvo hina stærstu viðburði, sem gerzt hafa á stjórnmálasviðinu síðustu vikurnar: endalok vinstri stjórnarinnar og myndun „Alþýðuflokks- stjórnarnnar" sem íhaldið :} setti á laggirnar. Þar sém ég er einn þeirra sem hefi horft á þessa at- burði, sem almennur kjós- j andi, þá langar mig til þess að' koma á framfæri fáeinum sjónarmiðum, sem ég hefi orðið áþreií'anlega j var 1 röðum verkamanna, tek mér því penna í hönd og skrifa Vettvangnum nokkrar llnur. Sviku launþepa fyrir 17 vísitölustig Það hefur mátt lesa í Þjóðviljanum síðan vinstri stjórnin sagði af sér, að Eysteinn Jónsson hefði átt mesta sök á því að stjórnar samstarfið, sem vinstri flokkarnir tóku upp fyrir tæplega þremur árum, rofn aði. Á þessu hefur verið hamrað dag eftir dag, og vita allir hver það er, sem þar heldur á penna. Einar Olgeirsson, er sem sagt að streitast við að breiða yfir þau svivirðilegu vinnubrögð, sem hann hefur haldið uppi, allt frá þeim tíma að vinstri stjórn in tók við völdum. Hann er að reyna að foreiöa yfir það, hvernig hann og fé- lagar hans í Alþýðubanda- laginu hafa svikizt aftan að launþegum þessa lands. Honum hefur tekizt að eyðileggja margra ára starf launþegasamtakanna í þá átt að gerast virkir og á- byrgir þáttakendur í stjórn landsins. Þetta allt vita nú orðiö allir launþegar. Vita hve hrikaleg eyði- leggingarstarfsemi hefur ! þarna átt sér staö' undir forustu Einai’s Olgeirsson- ar og félaga hans í Alþýðu bandalaginu. Þvl meir sem Einar læt ur Þjó'ðviljanum haldast 1 uppi að útata nafn Ey- steins Jónssonar, því bétur ! auglýsir Einar Olgeirsson og hans dátar, hversu laun þegum þessa lands, er það mikil nauðsyix aö þe, . Moskvudeild innan Alþýöu bandalagsins fjarlægist í ísl. stjórnmálum. Vaixmeta Moskvukomnx- únistar ísl. launþega svo að launþegarnir taki því með' þökkum, að maður sem hef ur i aldarfjórðmxg unnið islenzku þjóðinni jafn mik ið og Eysteimx Jónsson, sé niðurniddur í langan tíma eins og Þjóðviljinn hefur gert, án þess að það segi ekki til síix í röð'um lauxx- i þegasamtakaixna. Slík skrif sem Þjóðviljinn hefur haft i frammi gera ekkert ann- [ að en sanna ágæti Ey- steins Jónssonar í augum alþýðumxar. Það fer ekki hjá því að launþegar fara að bera sam an íxöfniix — og um leið störfin — Eysteinn Jónsson og Eiixar Olgeirsson og verð ur þá, því miður fyrir Ein ar Olgeirsson, samanburð- urinn ákaflega óhagstæð- ur. Annar íxxeð aldarfjórð- ungs starf í þágu ísl. þjóð- ai'inxxar að baki, ávallt ver ið að byggja upp; ver- einn helzti forsvarsmaður þeirra samtaka, sem hafa verið alþýðunni styrkasta stoðin gegri atvinnuleysi, örbirgð og ágangi íhalds- ins, samvinnusamtakanna. Að þessu öllu upptöldu hef ur Eysteinn Jónsson síðan tekið höndum saman við lauxxþegasamtökin og starf að mánna bezt í vinstr S stjórn uixdir forustu Hei’-a maxxns Jónassonar. Það vita allir, að Einar Olgeirsson hefur ávallt staðið fyrir utan allt un - bótastarf á sama tíma, neit að að taka þátt í jákvæðu starfi, rifið niður og aftux' rifið niður eftir því "M kraftar hans hafa leyxt. Og aldrei hefur þetta kom ið skýrara í Ij ós, en einmitt á dögum vinstri stjórnar innar. Það vita það lika allir að heiftin út i Eystein Jóns son stafar af því að Einar varð að gefast upp fyrir Eysteini Jónssyni á Alþingi á s. 1. vori, þegar sjö af átta þiixgmömxum Alþýðu bandalagsins fyigdú Ey- steini Jóixssyni að málunx. (Efnahagslöggjöf vinstri stjórnarinnar) ÞáV sn.éru hans eigiix flokksmenri. baki við Einai'i Olgeirs- syni. Einar Olgeirsson lét sér þó ekki aö kenningu verða þá hirtingu, sem jafnvel hans eigiix flokksmenn veittu hoixunx. Haxxix hikaði ekki við að nota það afl senx haixn hafði yfir , að í'áða, Þjóðviljaixn og for- ustumenn verkalýðsfélaga hér i Reykjavík til - að . svíkjast -aftari að jauriþeg um þessa larids. Til þess notaði lxaxxn þirig A. S. í. Hamx tók höndum sam.an við íhaldskrata og stuðlaði að því eítir nxætti að neit.a stjórn launþega og bæixda unx nxánaðarírest til þess að reyna að koma þjóðar- búskapnunx á réttan kjöl, eftir þau áföll sem hann haföi oröið fyrir af „verka- lýðsbaráttu íhaldsixxs í sam baixdi við stjórnarandstöðu þess. Það var, og er enn, ehi- dregin ósk meirhluta isl. láunþega, að sjá þann draum rætast, að viixstri öflin, tækju höxxdum sanx aix og stjórnuðú þessu landi. Þetta skilja engir betur — og hafa einnig sýnt það í verki — en for- ustumenn Franxsókniu'- flokksins. Launþegar við sjávarsið- una taka þvi þá ekki nxeö þökkum, að pólitískir öfga menn á borð við Einar Olgeirsson rífa niður þessa hugsj ónarstarfsemi. Laun- þegar eru staðráðnir í því að byggja upp á ný sam- tök sin, og þá munu þeir hafa vítin til að varast. Máieísiasnau^ír Sú störeynd er nú að verða öllum augljós, að þeir flokkar sem hafa kallaö sig verkalýösflokka, rísa alls ekki undir því nafni. Þetta hefur komið berlega í Ijós í sambandi við starf vinstri stjórriarinnar. Þeir forustumenn sem „verkalýðsfiokkarnir" hafa á að skipa hafa alls ekki þann málefixagrundvöll til að byggja á, aö þeir geti veitt ihaldinu í landinu þá mótspyrnu, sem þörf er á, til þess að halda uppi já- kvæðri verkalýðsbaráttu, er beinist í þá átt, sem þjóðarheildinni er fyrir beztu. Sú varð raunin, þegar það íhald, sem hefir allt frá öndverðu veriö höfuöand- stæðingur ísl. launþegasam taka kömst i þá aðstöðu að geta boöið upp á svipaö herbragð og „verkalýðs- flokkárnir“, sem sé tekið upp kaupskrúfustefnuna, þá rugluðust þeir svo í rím inu, að annar flokkurinn, Alþýðuflokkurinn gekk sín um ganxia óvini algjörlega á hönd, svo að ekki viröist annað sjáanlegt en að flokkurinn sé nú komin í vist hjá íhaldinu upp á ó- íyrirsj áanlegá framtíð. Hrixix; „verkalýðsflokkur- inn“ Alþýðubandalagið, íxaiði ekki bolnxagn til þess, aö staxXdást bæði kaup-' skrúfubaráttu ihaldsins og hiöurrifsstárfsenxi Moskvu komnxúnistá imxaix banda- lagsins, svo þeir áttu ekki sterkari málefnagrmxdvöll til að standa á, en að bjóða upp á, — hætta við alla þátttöku í Vinstri stjórn og bjóða heim upplausn og aft ur upplausn. Sú veróur þvi niðurstað- an, að aðeins einn flokkur á íslandi sýndi það i verki að hann vildi rétta launþeg- únunx höndina til þess að þeinx nxætti auönast aö sjá margra ára baráttu síixa bei'a þamx ávöxt, að laixd- inu yrði stjórnaö á þamx veg, að launþegar bæru þaö úi' býtuixx, er þjóðarbú ið gæti greitt nxeð réttu. Sá flokkur var Framsóknar- flokkurimx. VirÖing viS launþega- samtökin í þessu saixxbandi verður launþegum oft tiðrætt um það, þegar Hermamx Jóix asson forsætisráðherra vixxstri stjórnarimxar gekk á fuxxd A.S.Í og lagði þar öll gögn upp i hendurnar á íuiitrúurix lauixþega og lét eimx færasta hagfræðing þjóðarinnar sýna fram á með rökum og vísindaleg- um útreikixingi hvað þjóð ai-búið gæti greitt launþeg- um. í þessu fólst það, sem lauixþeear hafa sótzt mest eftir, að fá tækifæri til að fylgjast með og taka þátt í ábyrgri stjórn landsins. Þetta er táknrænt fyrir allt starf Framsóknar- flokksixxs, að formaður hans sýndi verkalýöshreyf- iixgunni þá virðingu sem þarna átti sér stað. Það er einmitt svona framkonxa sem verkamenn kunna að meta og munu því í rik- ari mæli veita Framsólin- arflokkixum brautargengi, flokki sem hefir þor til að’ segja frá hlutunum eins og þeir eru hverju sinni og bendir á þær leiöir sem þjóðarheildinni er fyrir beztu. Það er eiixmitt svona forusta sem launþegasam- tökin eru að gera sér ljóst að' lxana hefur vantað. Þetta skyldu líka margir af hinum óbreyttu fulltrú- um á þingi ASÍ, en höfðu ekki bolmagn, því nxiður á borö við hina þjálfuöu „pólitíkusa“ senx gerðu sig seka um rangtúlkun, og steyptu yfir launþegasam- tökin þeirri ógæfu, sem er að dómi margra launþega sú stærsta, sem samtök þeirra hafa orðið fyrir. Felldu sína eigin stjórn. Hörmuleg uppgiöf Mömxum er í nxixxni aö- vöruixarorð mamxa eiixs og Árna Ágústssonar úr Reykjavík, Kristjáns Gísla- bréf til Vett- 5 i Þess vegxxa svíður lauxx- þegunx þessa lands það sárt, að leiðtogar þeirra á. þiixgi ASÍ skyldu ekki hafa reynzt verðugir því trausti, sem þeim var sýnt nxeð aö gera þá að fulltrúum síixum á þhxginu. Að þeir skyldu vera svo ólánssamir að’ láta öfgamemx hafa sig til þess aö fella shxa eigin stjórn og veita hinu harð" svíraða íhaldi brautar- gengi til þess að koma í framkvæmd sínum óheilla áformum, senx það hefur á stefnuskrá sinni, og verkalýðurimx hefur ávallt’, þurft aö blæða nxest fyrir. Þetta hefur nú allt gei'zt, Engum var það meiri þökk en íhaldinu að vinstri stjói’nin fór frá völdunx og hefur það notað tímamx veL íhaldið var á iuxd-> anförnum árum búið aíf kaupa upp megnið af Al- þýðuflokkixum og vildi nú. fá að njóta ágóðans ai' þeim kaupum og íxú dugðí ekki litill hluti, það vildi fá allar hreytur flokksiixs Og fékk það Hörnxulegri uppgjöf, og misnotkun flokka á trausti launþega, sem kalla sig vei'kalýðsflokka, er ekk:. hægt að hugsa sér. Ihalds-kratastjórn Þá eru að lokum íxokki • ar hugleiðingar um þetts, furðulegasta fyrirbæri í ísL stjórnnxálasögu, er ihald^ ið á íslandi myndar rikis stjórn og skipar hana „Alþýðuflokksmöixnum“. Ekki fer hjá því að menn hugleiði þaö hvað hinar gönxlu kempur Alþýðu- flokksins gamla myndu hafa sagt, ef þeim hefði verið þetta ljóst þegar þeir voru að stofna og byggja upp starísenxi flokksins hér á árum áður. Þegar þeir voru að sporna við yf- irgangi íhaldsins og þeim álagafjötium sem íhaldiö’ hefur viljað hafa á laun • þegasamtökunum. Hva'ð skyldi Jón Baldvins son o. fl. brautryðjendu. flokksins hafa sagt ef þeir væru ofar foldar, er þéir sæju með eign augum þa'ð hlutskipti forkólfa flokks- ins í dag vera i ráðhei’ra stólunum fyrir íhaldið. Ekki þætti mér ólíklegt að þeim fyndist að arí takar þeirra hefðu brugff ist hrapalega þeim trúnáði sem kjósendur flokskin hafa veitt þeinx. vangsins sonar úr Stykkishólmi, og Péturs Péturssönar frá ísa firði. Þessir menn vissu að vinstri stjórnin hafði unn iö frábært starf í þágu lands og þjóöar og verka- menn voru stoltir af því aö vera bendlaðir við þessa stjórn. Þessir sömu nxenn þekktu ógnarvald íhaldsins af ganxallri reynslu og þeir vissu að með þeim óábyrga málflutningi sem hafði yf irhöndina á þinginu var verið aö greiða götu íhalds ins til æðstu valda í þjóð félaginu, og það þekktu þessir sömu menn og einn ig allir aðrir launþegar hvaö kostar launþegasam- tökin. En nóg um það. Verka- menn eru yfirleytt sanx- mála um það að svo aunxk unarvert sé hlutskipti Al- þýðuflokksins í dag, að þeir hlið’ra sér hjá að nefna flokkinn og þaö nafn sem hann ber. En þetta er samu staðreynd sem ekki er unx- flúin að íhaldið myndai’ nú stjórn og skipar haixa „Alþýðuflokksnxönnum" til þess að vinna þau óþrifa- verk fyrir sig, senx jafn- vel íhaldið sjálft vill ekki bera eitt ábyrgð á. Eg las það í Mbl. um dag inn, minnir að það hafi vér ið Staksteinahöfundurinn. senx lýsti því af nxiklum (Franxh. á 8 síðu.) :mc-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.