Tíminn - 24.01.1959, Side 5

Tíminn - 24.01.1959, Side 5
T ÍMl\N, laiigardagimi 24. januar 1959. 5 Hákon Bjarnason: Okkur skortir vitneskju um, hvort landið er að ganga úr sér eða ekki Spurningin um það, hvort fækka eigi eða fjölga sauðfé og hrossiun á íslandi er yfirgrips- meiri en ætia má í fyrstu og henni má svara á ýmsa lund, en ég verð að gera ráð fyrir að sá, er setti fram spurninguna, ætlist til að henhi sé svarað út frá því ástandi, er nú ríkir í búskap landsmanna. Ég vil taka það skýrt fram, að sjónarmið mitt í öllum ræktunar- og búskaparmálum er á þá lund, að þjóðin eigi að nota ©róður landsins á þann hátt, sem henni er hentast og gefur mestan arð- ínn án þess þó að gróðurinn ; spillist eða gangi til þurrðai'. j Það er ekki að efa, að bæði sauðbeit og hrossabeit geta vcrið gi-óðri stórhættuleg og valdið ó- bætanlegum landsspjöllum, ef gengið er of nærri gróðrinum,1 eins' og ótal dæmi sanna, en engu að síður er beitin nauðsynlegur liður í búskapnum. o?, þá er að vega og rneta, hve núkils má afla með beit án þess aó tjón verði af. Við íslendingar höfum margir hverjir lengi verið haldnir þeirri firru, að hér væru næi-ri ótæm- andi möguleikar til búskapar, löndin væru miklu meiri en þau éru, og á þeirri rómantjk hefir lengi verið klifað. Hins vegar hafa menn reynt að loka augun- um meira en góðu hófi gegnir fyrir þeim landsskemmdum, sem eiga sér daglega stað fyrir augum ókkar, og menn hafa látið hugg- ást af þvi að hér er fengizt ofur- lítið við skógrækt og sandgræðslu. En okkur vantar sannarlega enn yfh-lit um, hvort landið sé að ganga úr sér eða ekki. Dr. Björn Jóhannesson er nú byrjaður á slíkum rannsóknum, og vonandi vérður þeim haldið áfram, því að á þeim verður framtíðin að byggja. þegar meta skal hve miklu sauðfé eigi að beita á lönd- in. Þar sem rannsóknir hans ná enn of skarnmt, verðum við enn að treysta á brjóstvitið, þó að það hafi oft leitt menn í gönur. En svo að vikið sé að málinu, verðum við fyrst og fremst að gei-a okkur ljóst, að við búum við jaðar hins byggilega heims, eins og di’. Broddi Jóhannesson gat réttilega um í þessum þætti um daginn, þó að í öði*u stun- feandi væri. Af því leiðir að liinn íslcnzki gróður hlýtur að vera við- kvæmur fyrir öllum áhrifum, og hann er mjög fáskrúðugur, sakir þeirrar einangrunar, sem hér hef- ir verið eftir isaldirnar. Og þar sem sumarhita skortir hér á landi ef rniðað er við önnur og byggi- legri lönd, þá leiðir af því, að efnaskipti gróðuxsins og vöxtur hans verður langtum hægari hér en vjða annars staðar. Því gétum við ekki búizt við að uppskcran, beitin eða hvaða nýting lands sem er, geti gefið sama arð og tíðk- ast í öörum löndum. Þá erum við líka illa settir á annan hátt, og það er aó jarðvegi okkar hættir rnjög vxö uppblæi'tri, ef gróður hans skemmist, og hlitð argróður jarðvegs hér á landi hefir verið ærið fátæklegur, því að það var ekki ncma bjöiKin, víðitegundirnar og lyngið, sem gat varið jarðveginn í bráð og lengd, en það er einmitt þessum gróðri, sem er hættast vegna beit- ar, og því hefir farið svo sem farið hefir víða, að skógaskemmdir hafa leitt til óhemjulegs xippblásturs og svo íeikilegra landeyðinga, að ísland mun nú vera það landið á norðurhveli jarðar, sem verst er farið og mest eytt. ísland fyrri alda var allt annað land ön þetta, er við höfum fyrir augum í dag. Fyrir tveim öldum voru t.d. skógar og skógarleifar á öllum jörðum í Fnjóskadal nema 6. Ura síðustu aldamót voru aðeins 6 jarðir þar sem nokkur skóg- Fyrir nokkrixm dögum birtisf hér í biaðinu sfuft framsöguerindi, sem dr. Haiidór Pálsson, sauðfjár- ræktarráðunautur fíufti á „fundi" rlkisúívarpsins um efnið: „Á að fækka eða fjöiga sauðfé og hrossum á íslandi"? Rétt þykir að birta einnig framsöguerindi Há- konar Bjarnasortar, skóg- raektarstjóra á sama fundi, því að í þessum tveim erind- um komu fram heízíu sjón- armið fundarins. Fer erindi Hákonar hér á eftir: argróður var, en alls eru Um 4ö jai’ðir í dalnum. Fyrir tveim öld- um röskum var öll heiðin ofan við Haukadal í Biskupstungum samfellt gróið land upp undir Sandvatnshlíðar og Jarlhettur, en nú er það örfoka land. Og um þetta leyti var aðeins vísir að ippblæstri í Landssyeitinni, og svona mætti lengi telja. Nú er eklci rétt að kenna beit- inni um allar þessar s'kemmdir, en því verður ekki á móti mælt, að hún á mjög drjúgan þátt í öll- um þessum skemmdum, og víð- ast er hún frumorsökin að þeim, þótt önnur öfl" hafi. síðar lagzt á sömu sveif. Fyrrum var áhöfn á landi miklu minni en hún hefir vei-ið hm síðari ár, en þá var hins vegar gengið miklu nær landinu mieð beit sakir þeirra erfiðleika, er ávallt hafa verið samfara heyöfl- un á íslandi fram á allra síðustu ár. Nú er áhöfn á beitilönd miklu meiri en nokkurn tíma fyrr, og því má ætla, að víða sé gengið of nærri landinu og gróðrinum spiUt með of mikilli beit. Ég hef séð mörg dæmi þess nú á allra síðustu árum, að brekh- ur og kragar umhverfis hin nýju og myndarlegu tún eru víða svo þrautnagað, að raun er á að horfa. Á tveim stöðum hefir inér orðið starsýnt á hlíðar ofan við bæi, þar sem gróður og jarðveg- ur er að fletíast af, eingöngu vegna þess, að á'jörðuxn, sem áð- ur voru smábýli era nú 300—400 fjár fvrir utan nokkurt hrossa- stóð og kýr. Svona má ekki vjð- gangast fyrir nokkurn mun, því að þetta leíðir til háskalegra land spjalla. I sarnbandi við þetta vil ég' benda á sérstakt atriði. Reykjavík og Hafnarfjörður eiga lítið upprekstrai'land, og sama gilclir flesta kaupstaði og kauptún. í Reykjavík og Hafnar- firði eru taldar rösklega 4000 full- orðnar kindur á fi'amtali, en þær eru auðvitað allmiklu fleiri. Þesd fjárfjöldi er nú settur á land, sem að víðáttu er miklu minna en gcmlu upprekstrarlöndin voru, þegar hér voxu ekki nema nokk- ur hundruð fjár á jörðum þeim, cx þessir kaupstaðir hafa vaxið upp úr. Og úr því ég minnist á sauð- fjárhald í þéttbýli vii ég . geta þess, að mikill hluti þess er ein- göngu stundað sem sport, sem dægradvöl þeirra, er yndi hafa af kindum. En slíkt fjárhald er í ó- þökk allra garðeigenda og veldur þeim tjóni og eykur kostnað þeirra og bæjarfélaganna við að koma upp öflugum girðingum um hvern gróðurblett, en vei'st af öllu er þó samt, að með þessu fjár- haldi eru löndin umhverfis þorp- in að fax-a í auðn og örtröð, svO' að ei'fitt verður og á stundum ómögulegt að bæta. Ég þekki ckki eitt einasta kauptún á landinu, þar sem ekki má finna slíkar skemxndii’, og sums staðar er það með fádæmum, hve miklar þær eru. í sambandi við kaupstaðar- og kauptúnafé vil ég geta þess, að íjöldi þess er alls á landinu ná- Iægt 70 þúsundum, en afurðir þessa fjár, sem alið er upp í ó- þökk margra en fáum til arðs, nemur um 40% af því kjötmagni, sem við verðum að iiytja út vegna þess að við torgum ekki okkar eigin framleiðslu sjálf Væri sann arlega athugandi, hvort ekki væri j rétt að skattleggja allt kaupstaða-j fé, er næmi uppbótum þeim er gi-eiddar eru með kjötinu. Mætti þá vera, að sauðfjárhald í þótt- býlinu legðist niður og þá yrði rýmra á markaðnum fyrir kjötið úr sveitinni. Fyrir allmörgum árum reyndi ég að mæla upp hve mikið land væri til beitar á íslandi. Taldist^ mér það vera um 16 þúsund fer-. km. lands. Nú var þessi mæling. gerð samkvæmt ófullkomnum kortum, og hún er því ekki nógu áreiðanleg. Sarnt hefii hún ekki verið véfengd með rökum, og ef við nú göngum út frá þessu en skiplum húsdýrum okkar jafnt á þetta land, þá koma að meðaltali 2 hross, 3 kýr og nærri 100 kind- ur á hvern Jerkm. lands. En þessi áhöfn er mikið. umfram það, er Norðmenn telja að selja m'egi 1 haga. i Af þessunx sökuin er ég ekki í neinum vafa um, að það cr orðið langt of þröngt í högum víða um land, ug að stefna ætti að því að fækka bæði fé og hrossum. Hrossum á auðvitað að fækka a'' þeirri einföldu ástæðu að hlut-’ verki þeirra í þjóð.Iífi og búskap okkar er að mestu lokið nema lil skemmtunar, og til þess væri nóg að eiga 5—8 þúsund hross á öllu landinu í stað 33 þúsunda, sem nú eru fram taklar. Sauðfc ætti ekki að vera meira á landi hér. en við þurfum sjáifir til matar, þvl að það er lítið varið í að i'ramleiða vöru sem ekki er unnt að fá framleiðsluverð fyrir; Qg-umf-ram aílt þyrfti að koma á skipan um ítök í öll beitilönd og gæía þess -að beit valdi hvergi landskemmdum. Landskemmdir eru háskalegastar alls. sem af rán yi’kjunni lei'ðir, því að það er svo dýrt að bæta þær. Annars er ég á þeirri skoðun, að við ættum að laka upp ræktun holdanauta -til kiötframleiðslu og minnica fjárhaldið að sarna skapi, því að með fjölbreytilegri áhöfn má nýta löndia betur en gert er. | Læt ég þetta nægja sein inn- gang af minni hálfu sakir þess hve tírnínn er náumur, cn margt hefir orðið útundan, sem vert væi'i að drepa á.' •:Ö ' ;V' f ' > > >. „Eiginkona ársins“ í ftalíu í Ítalíu er árlega valin „eigin- kona ársins’* og henni afhent fjárhæð, sem nemur um 50 þús- luxdiun íslenzkra ki’óna. A síðast- Iiðnu ári hlaut kona að nafni Tebe Cvn di þessa viðurkenningu. Er hún 35 óra gömul og á heima i Genúa. Er það allra manna mál, að vedðugri konu liefði ekki ver- ið luegt að veita þessa vðurkenn- ingu. Tehe var að'eins sextán ára göm- ul, er hún kynntist árið 1939 tví- tugum verkamanni, Mario Ciardi. Tveimur mánuðum eftir að þau trúlcrfuðust, var Mario kallaður í: herinn og þegar hann kom næst heim, tveimur árum seinna, var það vcgna þess, að hann hafði kal- ið á fotunum og var óvinnufær. Hann þorði ekki að biðja unnustu sxna að gifíast sér vegna styrjald- arástandsins, en Tebe tók af skar- ið og þau voru gefin saman árið 1942, fjórum mánuðum áður en Mario fór aftur i stríðið. Tebe beið heima í fæðingarbæ sínum Riva Trigoso, og þar ól hún son þeirra. Skömm-u eftir fæðingu hans hættu bréf að berast frá Mario. Tebe beið vilcum saman, en tók þá ákvörðun um að fara sjálf til vígstöfivanna að leita að eigin- manni sinum. Engar fortölur dugðu, og þó að það gengi krafta- verki næst, þá fann hún að lokum Mai'io sinn, veika-n og einmana í litlu fiskimannaþorpi i Júgóslavíu. Hún lagði á ráð um flótla og með óti'úlegu þori og þreki tókst henn, að komast með Mario heim tii. Ítalíu. Hún bar hann á bakinu marga kílómetra, og um xiætur sváfu þau á víðavangi. Hann vai“ fársjúku', en hún hætti ekki fyrr en hún kom honum undir læknis- hendur í Camogli, skammt frá Genúa. Þar varð að taka af honum báða fætur. Þó að Tebe væri á örvæntingar- barmi og vissi ckki hvað til bi'agðs skyldi taka til að sjá fjölskyldunni fai-borða, lét hún Max'io aldrei sjá sig öð uvísi en brosandi, hann sat aðgsrðarlaus í hjólaslól og ör- væni'i um framtíð þeirra. Tebe fókk sér alvinnu við að sauma barnaföt og keypti ritvél handa Mario og hann reyndi að vinna við þýðingar, þótt hann hsíði aldr- ei fengizt áður við annað er, strit- vinnu. Læknarnir útveguðu Mario gerv-i fætur og hann var farinn að staui- ast unx á þeim, þegar hann veiktist á ný og varð að fara á sjukrahús. Enn er allt í óvissu um hvort lifi hans vcrður bjargað, en Tcbe held ur áfram að dylja ótta sinn og hug hreysta hann eftir beztu getu. Federico sonur þeirra er fimmt- án ára pillur, hár og grannvax- inn og gengur í vélstjóraskóla. ’í bernsku sat hann heldur hjá föð- ur sínum en að leika sér xueð öði - um börnum. Þegar Tebe félck verðlaunaféð c'’»mh í> 8 sfðu.f Sími 15330 Ægisgöfu 4 Ffölbreytt úrval: Skápahöfdur Skápaskrár Skápasmeilur Skápalamir Úfidyraskrár og iamir Innihurðaskrár og íamir í spænslca tímaritinu „Sabado" birtist þann 15. nóvember s.l. forsíSumynd og siðan heil cpna meS myndum og greinum af brúSkaupi Magnúsar Heiga Kristjánssonar frá Reykjavík og Maríu Ðolores B3gué frá beenum Tossa á Spáni. Er sagt frá því i greininni, aS Magnús hafi fyrst komiS í skemmtl ferS til Tossa og kynnzt Maríu, en snúiö þangað aftur innan skamms tlma, látiS skírast til kaþóiskrar trúar og kvænst stúlkunni. Myndin er af brú3» hjónunum þegar þau skera brúóarkökuna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.