Tíminn - 24.01.1959, Side 7

Tíminn - 24.01.1959, Side 7
TIMINN, laugardaginn 24. janúar 1959. z LEIKFELAG REYKJAVÍKUR: Delerium bubonis, — það er þessi 'gamla auðvaldssýki, græðg- án í peninga og meiri peninga og enn meiri péninga, ás'amt því sið- gæði og andlegri reisn sem slík- um sjúkleika fylgir að öllum jafn- aði. .ÞenTian krankleik og fylgi- (kvilia iians þekkjum við öll af daglegri umgengni og meira eða minna nánum kynnum í Reykja- vík dagsins í dag, og hann er við- fángseí'ni þelrra bræðra Jónasar og Jóns IVIúIa Árnasonar í gaman- leik þeirra, Delerium bubonis, sem frumsýrrdur var í Iðnó á mið vikudagskvöld. Tilefni er .vem sagt, ærið til háðs og ádeilu, og þeir bræður beina óhikað skeyt- um í ýmsar áttir, leikurinn morar af atvikum og persónum sem eru meira eða minna kunn úr daglegu 3ífi höfuðborgarinnar. Hér er rætt uni bissniss og svindilbrask, bit- ilingav-ertingar og mútustarfsemi, og ekki siður um önnur málefni er minni úfar rísa af, tímaritið Vitring og íulskeggjuð atómskáld, eldhúsinnréttingasérfræðinga, list rýninn Þórhall á Bólu, spaðaklúbb inn, og svo mætti lengi telja á- fram. Raunar hefir því einnig heyrzt fieygt að sjálfur ei'nisþráð- ur leiksins —- samsæri þeirra for- istjóra og ráðherra um að fres'ta jólunutn — sé engan veginn úr lausu lofti gripinn, en ekki kann undirrilsður neinar heimildir fyr- ir þeirri sögu. Því fer þó fjarri að tilgangur þeirra Jónasar og Jóns Múla sé áð hæía eða hneyksla góðborgar- ann, — þeir miða að því fj'rst og fremst að kitla í honum hlát- urtaugarnar. Og það tekst með afbrigðum vel, leikurinn er ósvik- ið grín frá upphafi til enda og rií'jar upp frásagnir roskinna manna og ráðsettra af þeirri revýuguilöld er hér á að hafa stað ið á einni tið, •— en örugglega fyrir niinni undirritaðs. Leikurinn gerist á heimili Æg- is forsljóra Ó. Ægis. Hann er bissnissmaður af gömlum skóla, harðsvíraður og óvæginn, og á sér stoS og styt-tu í mági sinum, jafnvægismálaráðherra En þrátt fj'rir sín gömlu, fínu sambönd eru þessir kumpánar dálítið farnir að staðna «g ryðga, og Einar í Eini- berjaruani, nútímamaður sem aldrei skilur við sig skrúflykilinn, skýtur þeim reyndar ref fyrir rasv í sjálfum jólabissnissnum. Þessir þrjr eru kostulegustu fíg- úrur allir saman, hæfílega ýktir DELERIUM BUBONIS eítir Jónas og Jón Mú!a Arnasyni. Leikstjóri: Lárus Pálsson þó ekki vanti kunnuglega drætti í svipmót þeirra. Mæðgurnár Pálína Ægis og Guðrún Ægis lifa allar í listinni cg fvrir listina, ballettinn er þeirra sannur sálarunaður og standa af honum mikil fínheit þótt ekki sé víður nauðsynlegt að hafa nógu lágt bílnúmer. Helzti menningarfrömuður í þeirra húsi ei atómskáldið Unndór Andmar, ritstjóri Vitrings, sem yrkir infra- rauð lióðmæli og vill fórna ÖLLU fyrir Listina. Hann er heldur kát- legur fugl. en höfundum er reynd ar svo illa við þessa sína persónu að ai'káraskapurinn gengur víða úr Lófi. (Jafnvel frönskuslettur vinar fiskar skáld þetta og menn ingarmaður úr kennslubók handa byrjendum), og hefði verið hægt að henda hnyttilegar gaman að þessari manngerð. Og þá er loks að geta Leifs Róberts, kompónista og elskara Guðrúnar Ægis. Iíann er að flastu heilbrigðasta persóna leiksins í öllu eðlileg aridstæða hégömaskaþ- ar mæðgnanna og apakattar-háttar atómskáldsins, og mörg hnyttileg- ustu tilsvörin eru lögð á hnns varir. | Hér skal efnisþráður leikritsins | ekki rakinn, en af framansögðu I má siá að víða er komið við, veitzt að fjárplógsmönnum og gróða- spekúlöntum og ekki siður gert gys að tízkutildri, fír.heitafordild og menningarsnobberii svo sem Úr iokaatriði: Einar I Einiberjarunni (Gísli Haildórsson), Pálína Ægis (Sig ríður Hagalín) og Ægir Ó. Ægis (Brynjólfur Jóhannesson). Baliett í fyrsta þætti: Guðrún Ægis (Krlstín Anna Þórarlnsdóttir), jafn- vægismálaráðherra (Karl Sigurðsson) og Ægir Ó. Ægis (Brynjólfur Jóh.). það birtist í fari mæðgnanna Æg- is. Og ailt þetta fólk sem hér j segir frá á sér sínar hliðstæður ' í íslenzku þ.jóðfélagi, það er sú j rnanntegund sem bezt verður lýst i með orðum Pálínu Ægis í loka- | söng: Veraldargengið vaxandi I fer, því nær sem núllinu númer - þitt er. En leikrit þetta er ætlað i áhorfendum sínum til upplyfting- : ar en ekki ögunar. og því er háð- j inu búinn léfctur og gáskafullur búningur, atriði Iciks'ins eru hvert j öðru kátlegri og hvergi lá-fc á spé- skapnum. Einu litlu atriði fannst | mér þó ofaukið: það er söngur ! PáJínu Ægis í þriðja þætti. Ein- : hvern veginn fellur- það ekki í I kramið að slíkt skrípakvendi íe-k- j ur allt í einu að syngja viðkvæmt j ástarljóð, við flestu öðru hefði ' maður búizt. Ekki má hjá llða að geta söngv- anna í leiknum og þá einkum laga ; Jóns Múla við þá. Mörg þessi lög, j eins og t.d. Áin var alltaf að vaxa j eða Einu sinni á ágústkvöldi, virð ; ast dægurlög af fyrs-ta klassa, og i má búast v.ið að þau verði á hvers 1 manns vörum áður en langt um líður. j Brynjólfur Jóhannesson leikur 1 Ægi forstjóra og sýnir enn einu s'inni hversu snjall gamanleikari Slagsmál i þriöja þæfti: Leifur Ró- berts (Steindór H jorleif sson) og Unndór Aadmar (Guðmundur Pálss.) hann er, kímni hans er óbrigðul svo að bví nær hvert tilsvar verður j fyndni í hans munni, og ekki er , tónvísi hans síður óbrigðul í söng atriðunum. Skaði er að hann skuli ekki hljóta verðugri mótleik, en j því miður veldur Karl Sigurðsson hvergi hlutverki jafnvægismálaráð herra. Hann hefir að vjsu allt: : útLit s'líkrar persónu, en leikur j hans fannst nnér missa marks í' flestum greinum, ráðherrann verð , ur hvergi nærri nóg-u lifandi og ' eðlilegur í meðförum has. Sigríð- j ur Ilagalin leikur Pálínu Ægis, j og konan sú gefur bónda sinum. hvergi eftir. Sigríði tókst mætavel i að lýsa hégómaskap pg einfeldni Pálínu, leikur hennar var hnytti- j legur og óskeikull og vakti enda! verðskuldaða kátínu leikhúsgesta. i Guðrúnu Ægis, dótturina í hús- inu, lck Kristín Anna Þórarins- j dóttir af miklum yndisþokka og; ærið spaugilega svo sem í þvi kostulega ballettatriði og brö.-un- um við unnustann og atómskáldið. Hún var elcki síður sannfærandi þegar að því kemur að hún kú- vendir frá balletti og ölJu lista- mjálmi og gefur sig ástinni á vald í krafti hins væntanlega erf- ingja. Skemmtilegur var samleik- ur hennar og St.eindórs Hjörleifs- sonar í hlutverki Leifs', bæði í erjum og skærum og eins þegar j ástin hefir tekið sig upp. Steindór i gerir Leifi góð skil, er hæfilega ( strákslegur í meðlæti sem mótlæti, er. jafnframt. karlmannlegur og! einlægur. Söngur hans, og þeirra Kristínar beggja, er mjög snotur- legur. Atómskáldið leikur Guð- mundur Pálsson og gerir hlutverkj inu góð skil eftir því sem það er i i hendur honum búið. afkáraleg- i ur stii'ðbusi sem „ekki þarf að. drekka frá sér vitið“. Gísli Hall-, dórsson er Einar í Einiberjarunni, j ósvífinn og skálkslegur en veit1 sínu viti og kemur því fram s’em , hann vill. Gísli lék þetta hlutverk röggsamlega, en ekki fannst mér leikur hans á neinn hátt nýstárleg ; ur. Þá er að geta Gunnars Há- n'smdarsonar leigubílstjóra (á IUiðarenda) og handhafa hins' dýr (mæta númers R-9, sem Árni ÍTi-yggvason lék af þeim hctju- s skap sem hæfði og við mikinn j lögnuð. Siggu vinnukonu lék (Framh á 8 síðu Á víðavangi Akureyri gerð þingmannsiaus í Degi 14. þ. ni. er rætt um kjördæmamálið og segir þnr ni. a.: „Samkvæmt tiilögum Sjáll- stæðismanna og Alþýðuílokks- manna á t. d. að leggja Akur- eyri höfuðstað Norðurlands og mikinn atliafnri- og íramleiðslu- bæ, niður sem sé'stakt kjör- j dæmi, en fjölga áð mun þing- fulltrúum Reykjavíkur, jafnvel j i 15, þannig' að þá yrðu aðeins 4000 manns á bak við hvern þin mann Reykjivíkur. En Akureyri með 8000 íbúa er ekki tryggðu' einn þingfulltrúi, hvað þá meiiv. Sama ranglæti cr frahiið gegn þeim sýslum, sem fram að þessu liafa verið sérstök kjördæmi. Áhrifaviald þeirra skal samkvænlfc lögum fletjast út, þar til það aré lokum verður að engu. Sú for- ysta, sein áður hvíldi í höndum þingmannsins, hverfur, tengslin milli fólksins og þingfulltrúanna rofna, togstreif,an og héraða- rígurinn magnast í sambandi vifr val frambjóð'enda til þings í hin- um víðáttumiklu kjördæmum, og flest bendir til, að áhrif kjósenda á framboðsvalið verði næsta lít- ið, en í þess sfað komi meðal- ganga eða hreint sjálfdæmí flokksbroddanna í Reykjavík uin val frambjóðenda í þéssum tröllauknu kjördæmum, sem sniðin eru í samræmi við stund- arhag vissra stjó.-nmálaflokka eftir mati „reikningsglöggra“ for ystumanna, án nokkurs tillits.til sögulegra og' landfræðilegra að- stæðna.“ Mótmæli kjósenda Dagur segir enn fremur: „Aliir þeir, sem metnað bflfa fyrir byggðarlag sitt, hljóta því að rísa öndverðir gegn þeirri stói byltingu, sem boðuð er á eðli- legii réttarstöðu þess. Akureyr- ingar, Eyfirðingar, Þihgeyingar, Skagfirðingar, Húnvetningar og flllir aðrir, sem svipta á liefð- bundnum og sjálfsögðuin rétti, eiga því að niótmæla þessum að- förum með áskorunuin á Alþingi um að fclla hverja þá lilraun, sem gerð er í því skyni a<! minnka áhrifavald héraðflnna frá því sem nú er. Sýslunefndir, bæj- arstjórnir, hreppsnefndir, búnað- arfélög, ungmennafélög og margs konar annar félagsskflpur. pólitískur og ópólitískur, ætti nú þegar að stofna til MÓTMÆLA- HERFERÐAR gegn byltingar- áformum núverandi ríkisstjórn- ar á kjördæmaskipuninni, sem miðar að útþynningu á stjórn málaáhrifum héraðanna, ei:- hnappar valdaaðstöðunni enn þéttar saman í einn stað“. Samstarf um viðhald kjördæmanna „ísfirðingur" minnist hýlcga á kjördænvnnálið og segir m. a.: „Það er þeg'ar vitað að mikill fjöldi Sjálfstæðismanna í öllum kjördæmum Iandsins er algjör- lega andvígur því, að liin gömlu kjördæmi verði lögð niður og í þess stað lögfestur óskapiíflður sá, sem Sjálfstæðisflókkurinn hefur nú fleygt fram og áður er um getið. Þessir menu niunu ekki í þessu efni láta þröngsýna sérhagsnmnakliku íhaldsins segja sér fyrir verkum, lieldur munu þeir ásamt Framsóknarmönnum og lýðræðissinnuðu fólki úr AI- þýðu- og Sósíalistflflokknum standa fast sarnan gegn áfnámi kjördæina sinna. Og ckki verðui því trúað að óreyndu úm vest- firzka Sjálfstæðisinenn i sveil og við sjó, sem yfirleitt eru góðir Vestfirðingar, nð þeir látí Reykjavíkurvald flokks síns kúga sig í þéssurn efnum. íslendingar liafa sýnl það afi þeir geta staðið fast san’fln og einhuga þegar þjóðarnauðsyn krefur, og má í því sambandi minna á liina algjöru einingu allra íslendinga, hvar í flokk; sem þeir standa, um farsæla Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.