Tíminn - 04.02.1959, Page 4

Tíminn - 04.02.1959, Page 4
A TÍMINN, miðvikudaginu 4. febrúar 1959. f | Frá Skákjiingi Sovétríkjanna: ! ' . . . i Hugði á hefndir gegn Bronstein, mann inum, er ritaði „biblíu” skákarinnar Freysteinn Þorbergsson, skákmeistari, skrifar um 5.—8. umfer<$ á mótinu Mós'kva 26. janúar 1959. 5. umferð Tal—Keres . V2—V2 Petrosjan—Geller Vz—Vz Jxleehmenoff—Pol úgaevsk V2 —•% Averbach—Júlitmann Vz—Vz Gáfeld—Tæmanoff 0—1 Bronstein—Holmoff %—Vz 'vásjúkoff—Korehnoj V2—V2. Gvrgenidse—Hikitín Vz—Vz jT úrmann—Spasský Vz—V2 Batíkoff—Krogíus V2- Tæmanoff einn kom ríkari heim V r víking dagsins. Tefidi hann i. ppáhaidsafbrigði sitt af Sikil- < jarvörn. lék a6 í öðrum leik og uáði snemma jöfnu tafli. Fram- Ji.aldið tefldi hinn ungi meistari, Gufeld frá Kíef, ekki sem ná- i væmast, og er skákin fór í bið, íiafði Tccinanoff .unnið peð, sem f höndurn snillingsins réði úrslit- tan. Miklum vonbrigðum áhorfenda Olli skákin Fúrmann—Spasský. jiftir 17 leiki voru öll ófriðarský { lofti, en þá datt á dúnalogn. Af óttanum einum s<emja menn jafntefii í siíkum manndrápsstöð- um. Má vera að óánægja áhorfenda ii. afi átt sinn þátt í þvj. að dóm- rrar færðust undan að staðfesta iTiðarsamninga þeirra Lútíkoffs fig Krógíusra, skömmu eftir að 1 i.inn fyrrnefndi hafði fórnað peði ýjTÍr góða staðsetningu manna ('iuna. Slíkar reglur gilda á þing- f.uu, að jafntefli verður ekki sam- í.ð snemma skákar án leyfis dóm- o.ra. Fiiðarviljinn fann þó útrás. jíeppenduL' þráléku skömmu síð- ac. Skemmtilegar voru skákirnar Vasjukoff—Korchnoj og Gurgen- íidse—Nikítín. í báðum komu fram úlækjur, sem leiddu til þess, að J vítur hafði tvo hróka gegn þrem- ur léttum mönnum svarts. Hvor ihefir betur undir þeimi óvenju- í’.egu kringumstæðum, fer eftir eðli aStrar stöóunnar. Korchnoj j'.eysti yandann á þann hátt að íijóða jafntefli, er hann var kom- ixm í tímaþröng. Tal valdi uppbyggingu gegn (’arrashvörn Keresar, sem ekki f'efur miklar vonir um frumkvæði, )/að er staðsetningu biskups á f4. Fóir og svo, að Keres náði fljótt jofnu og vann peð, en Tal réði yfir mun meira landrými er jafn- Cefli var samið, og úrslitin því i’éttlætanjeg. Einna glaðast loguðu eldar í rkákinni Averbach—Júktmann. íjkiptust á fórnir og gagnfórnir, unz lið beggja lá að mestu í valn- i im. G. uinferð. Wikítín—Fúrmann 0—1 Jlorchnoj—Gúrgenídze 1—0 Jlolmoff—Vasjúkoff V2—V2 Tæmanoff—Bronstein V2.—V2 Júktmann—Gúfeld V2—Vz Bólúgaevský—Averbach V2—Vz Geller—Nechmendonoff 1—0 j’íeres—Petrosjan Vz—V2 Lútíkoff—Taí Vz—V2 jlrogíus—Spasský 0—1 Spasský valdi sjaldgæft afbrigði af spænska leiknum, lék Bc5 í þriðja leik og hrókaði seinna á drottningarvæng. Sóttu nú báðir ftð kóngi andstæðingsins og varð ní hin hvassasta orrahríð, sem flnnti ekki fyrr en í tímaþröng, og þá með þeim fádæmum, að líóngur Krógíusar var hrakinn út íi mitt borð og mátaður þar. Tal beitti nimzo-indverskri vörn r-egn Lútíkoff. Varð úr sérkenni- J.eg skák, rjk af taktískum glett- um, unz rofaði til í hnífjöfnu hrókaendatafli. Geller fékk ekk- ert út úr byr.iuninni, en tókst að úiækja andstæðinginn síðar í net- rj.m þeii’rar alkunnu dirfsku, sem jiinn nýkvongaði stórmeistari frá Ódessu býr yfir í svo ríkum mæli. Bronstein rölti götur varfærn- t'nnar og skipti upp sem flestum Stórmeistarinn Tal ver titil sinn. mönnum í skák sinni við Tæman- off. Það er alkunna, að listamað- urinn frá Leningrad er ekkert lamb að leika sér við, þegar hann kemur vel undirbúinn til skák- móts og fer vel af stað. Fúrmann rændi snemma mið- borðspcði í Sikileyjarvörn sinni gegn Nikítin, líkt og Benkö gerði í skák sinni við Matanovic í Port- óróz. Talið er að hvítur eigi að ná nógu sterkri sókn fyrir peðið, og víst var staöan óvænleg hjá Fúrirjanni um skeið, en Nikítín tókst ekki betur til en Matanovic. Er Fúrmann loks náði gagnsókn, var hún svo sterk, að hann gat margfáldlega leyft sér þann mun- að að leika sterkus'tu mönnum sínum í uppnám. Nikítín hafnaði hrók og þrívegis drottningu, en varð þó fljótt að geíast upp. Korehnoj átti tiltölulega auð- velt með að ráða niðurlögum Grúsíumannsins, sem hafði valið óheppilega leið af nimzo-ind- verskri vörn. Staða efstu manna eftir 6 um- ferðir: 1. Spasský 4% 2. -3. Tæmanoff og Korchnoj 4 4.—6, Tal, Lútíkoff, Vasjúkoff og Petrosjan ZVz 7. umferð. Petrosjan—Lútjkoff ólokið Nechmedínoff—Keres 0—1 Averþach—Geller Vz—V2 Gúfeld—Pólúgaevský V2- Bronstein—Júktmann 1—0 Vasjúkoff—Tæmanoff V2—V2 Gúrgenídze—Holmoff 0—1 Fúrmann—Korchnoj 1—0 Spasský—Nikítín 1—0 Tal—Krogíus 1—0 Keppendur í meistaramóti Sov- étríkjanna eru að þessu sinni ó- venju ungir að árum, margir á milli tvítugs og þrítugs. Skák þeirra Nechmedinoffs og Keresar var skák tveggja elztu manna mótsins. Maðurinn, sem í tvo ára- tugi var talinn „hinn ungi og efni legi skákmeistari“', er nú kom- inn á fimmtugsaldur. Keres hefir þrívegis hlotið titilinn Skákmeist- ari Sovétríkjanna. Andstæðingur hans að þessu sinni, Nechmedin- off, er nú í fimmta sinn skák- meistari rússneska fylkisins, sem er hið langstærsta af 15 fylkjum Ráðstjórnarríkjanna, og eitt telur yfir hundrað milljón íbúa. Sem vænta mátti, varð barátta þessara tveggja jöfra enginn kotungsþarn- ingur og bar raunar engin elli- merki. Nechmedinoff, sem einnig er frægur sóknarskákmaður, fórn aði manni á fcóngsvirki Keresar. Keres afstýrði bráðustu hættu og gaf manninn aftur, en hafði þó óglæsilegar horfur er skákin fór í bið. Síðan bárust þau óvæntu tíðindi, a’ð Keres hefði ekki ein- ungis tekizt að verjast í biðskák- ir.ni, heldur náð gagnárás og unnið. Bronstein berst nú einnig undir '8A9$roMíV merkjum „hinna gömlu“. Það gerði hann með sóma að þessu sinni. Náði hann sterku miðborði í skák sinni við Júktmann og hrósaði sigri þegar í 26. leik. Hetja dagsins varð Fúrmann, sem fagði að velli stórmeistara Korchnoj. Teflt var erfitt afbrigði af enska leiknum, og sóttist meist- aranum róðurinn betur. Er hann hafði unnið tvö peð, gafst Korchn oj upp. Nærri lá að annar stórmeistari yrði sömu örlögum að bráð. Var það Tæmanoff, en einmitt þegar skákmeistari Moskvu hélt sig yera að hefja lokaáhlaupið, fann Tæm- anoff óvænta leið út úr ógöngun- um. Spasský og Nikítín léku nimzo- indverska vörn eftir nýjustu tízku. Spasský hóf peðasókn að kóngi andstæðingsins', en Nikítjn varð- ist vel, og mátti ekki í milli sjá er skákin fór í bið. Stórmeistar- inn hafði þó betur í lokin. Skák Petrosjans yar frestað sökum veikinda hans. 8. umferð. Korchnoj—Spasský 0—1 Holmoff—Fúrmann 1—0 Tæmanoff—Gúrgenídze 1—0 Júktmann—Vasjúkoff 1—0 Pólúgaevský—Bronstein 0—1 Geller—Gúfeld ‘ V2—V2 Keres—Averbach Vz—Vz Lútíkoff—Nechmedínoff 1—0 Tal—Petrosjan ólokið Krogíus—Nikítín V2—V2 Baráttan er tekin að hai'ðna. Keppéndur, sem beita djúpri her- skyggni og taktiskum brögðum, tefla nú fastar til vinnings og leggja meira í hættu en áður. Ef allt er lagt saman, sem fórnað er á þessum degi, koma út næstum tvö heil skáksett. Spasský og Gúrgenídze skilja við frúrnar, Geller gefur hrók, Lútjkoff og Pólúgaevský fórna léttum mönn- um, Averbach — skiptamun, svo ekki sé minnzt á öll peðin. Sérstaka vígfimi sýnir Lútíkoff. Þegar Tal, sem er iðjulaus vegna sjúkleika Petrosjans, er beðinn að lýsa umferðinni fyrir útvarps- hlustendur, telur hann Lútíkoff hafa teflt beztu sóknarskák móts- ins til þessa. Sjá skák dagsins. Fólýgaevský liefir í hyggju að ná hefndum fyrir ósigur sinn gegn Bronstein í fyrra. Fórnar hann biskupi á e6, sem er eitt kunnasta tundurskeytið gegn Sikileyjarvörn nútímans. En hér er við ramrnan reip að draga, til varnar er mað- urinn, sem skrifaði „biblíu" skák- arinnar. Með hinni efnismiklu lýs ingu sinni á kandídatmótinu í Sviss 1953, sundurliðaði Bronstein ekki einungis fLækjur miðtaflsins, held- ur einnig þankagang stórmeistar- anna. Sókn er bezta vörnin, en’ staðan er erfið. Á barmi glötunn- ar leggur Bronstein svo gildru, og Pólúgaevský, blindaður af sót- mekki baráttunnar, fellur í með braki og brestum. Korchnoj fórnar peði og plægir nýjan akur gegn caro-kann vörn Spasskýs. Hinn síðarnefndi cr heldur ekki iðjulaus og fórnar drottningunni fyrir hrók, riddara og peð. Þegar skákin fer í bið í fyrsta sinn, á Spasský betri horf- ur, þótt til sigurs sé lengra en langt, eins og Tal kemst að orði. Svo fer að Tal reynist sannsþár, Korchnoj verst til 99. leiks. Lík fórn, þó undir miður hag- stæðum skilyrðum, kemur fram í skákinni Tæmanoff—Gúrgenidze. Er skákin fer í bið, á Tæmanoff drottningu og fimm peð, gegn hrók, biskupi og fimm peðum andstæðingsins. Liðsyfirburðina færir hann sér í nyt. Þegar umhverfis geisar borgara styrjöld, verða jafnvel hinir frið- sömustu vígreifir. Svo fer um Holmoff, sem að lokum vélar írúna af Fúrmanni. Þá er ekki deyfð yfir skákinni {Framhald á 8. síðu). Sveinn Sveinsson frá Fossi hefir kvatt sér hljóðs og ræðir um mannamun: Eiginlega munu menn yfirleitt ekki atlmga það að jafnaði fyrr en á reynir hvað menn geta- verið mis jafnir að myndarskap og gæðum. Til sveitaima reyndi enn meira á þennan maniiamun í gaml'a daga en nú orðið, þegar allir urðu að ferðast á liestum og gangandi og flestir í þá daga peningalaus ir, enda ekki venja þá að taka borgun fyrir næturgreiða eða annað sem látið var úti við ferða fólk s. s. áningar og fylgdh-, Það voru auðvitað flestir af búend- ■um, sem gátu í rauninni ekki hýst menn og hesta vegna fá- tæktar, hey- og húsaleysisv En þar sem viljinn og kærleikurinn var fyrir, þá var eins og allt væri liægt að gera fyrir náung- ann, sem dugði fyfir gest og gangandi, eins og þar stendur. Mest reyndi auðvitað á þá bú- endur, sem bjuggu við þjóðveg, og ég tala nú ekki um þá, sem áttu heima við stórvötnin. Skai ég nú segja eitt dæmi af ótal mörgum. í bók eða endurminn- ingum Ólafíu lieitinnar Jóhanns- dóttur hinnar góðu, er sagt frá því er liún var á ferð austan frá Kálfafellsstað í Suðursveit ásamt Kristínu, systur sinni, og land- póstinum, suður til Reykjavík- ur. Að kvöldi fyrsta dags gistu þau í Svínafelli í Öræfum, hjá emum bóndanum af fimm, sem þá bjuggu á Svínafellinu, læt ég' nú. Ólafíu hafa orðið: „Þegar við vorum ferðbúnir morg- uninn eftir, stóð reiðhestur bóndans söðlaður hjá hestunum okkar á lilaðmu. Ætlið þér að a-erða oikkur samferða, spurði óg. Mói- þótti réttara aö fylgja ykkur út yfir ána, svaraði liannn. Þið eruð tvær, og ekki nema pósturinn einn með ykkur. Húsfreyjan stó'ð líka úti á hlaði til þess að kveðja gestina og hjá henui lítil dóttir hennar Ekki var nærri þvi komandi að þau þægju neitt fyrir nætur- greiðann. Eg rétti litlu stúlk- unni silfurpening. Hún ihikað við og leit á patoba sinn, en iiann rétti fram hendina á miili okk- ar og sagði þunglega: Eg vií ekki látn kenna barninu minu að' þyggja peninga af þeim, sem gista hór. Eg' stóð sneypt og orðlaus. Hanii kvaddi konuna og barnið með kossi og hélt á hatt innum í hendinni ú meðan. Svo riðium við úr lilaðinu ú Svínafelli og liéldum á sandinn. Þegar var komið yfir Skeiðará, sneri bónd- inn á Svínafelli heim aftur. Við þökkuöum honum fylgdina, en borgun uefndi enginn. Eins og áður segir voru ótal dæmi þessu lík, og ég hafi sjálfur kynnst þessari lijartanlegu gest- risni og velvild, toæði þar sem bar að borga, og líka þar sem ekki mátti borga án þess að eiga á hættu að móðga þá, sem mest höfðu yndi af að gefa og var það svo hjartanlega eiginlegt. Nú eru orðnir breyttir tímar og ferðalögum hagað á ailt ann- an hátt en áður var. Búið að brúa öll vötn á þjóðvegum, og flug- vélar mikið notaðar til ferðalaga. Gististaðir ha’fa risið upp þar sem sjálfsagt er að borga fyrir allt sem í té er látið, og allir liafa nú peninga. Nú þurfa feröa menn ekki að gera átroðning é sveitaheimilum enda eru hest arnir úr sögunni til iangferða- laga. Ferðafólk kemur því ekki, eða slepur ekki nema á vissum stöðum, og nú þarf ekki að róta út heyjum í langferðahesta, sem oft var vandræðamál af iitlum heyjum. Nú eru hestar orðuir mest til sports, smalamennsku og útflutnings o. s. frv. Hér gerum við liló á niáli Sveins til morguns. I Rifflað flauel J || (10 litir) iyrirliggjandi. | Kr. Þorvaldsson & Co., heildverzlun || Ingólfsstræti 12 — Sími 24478 «m««mmmm«mm«m«mm:mm«»m fyrir hálfdún og gæsadún fyrirliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co., heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478 Vatnsdælur nýkomnar. SIGHVATUR EiNARSSON & CO., Skipholti 15. Símar 24133 og 24137. «:m«««mm:m«m«::i MaSurinn minn og faðir okkar Hallur Björnsson andaðisf í Sjúkrahúsi Akraness, sunnudaginn 1. febrúarf. Jarðar- f.örin fer fram laugardaginn 7. febrúar og hefst með bæn að heimiii okkar Brekkubraut 13, kl. 2 síSdegis. Fyrir mína hönd og barnanna. GuSný Stefánsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.