Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 3
TÍM'INN, fim.mtudaginn 5. febrúar 1959.
a
Fyrir nokkru síðan var
kvikmynd ein bönnuð af
kYÍkmyndaeffiriitinu í Dan-
mörku. Hér var um að ræða
kvikmyridina ,/Hin blindu
augu lögre:gíunnar“, og
myndin var bönnuð fyrst og
fremsf vegma fsess að í henni
leikur Qrson Welles siðspillt
an Eögreglusfjjöra. En málið
var ekki úr sögunni enn,
vegna þess að dómsmálaráð-
herra Dana, iHækkerup, ó-
gilti úrskurð eftirlitsins, og
myndin er nú sýnd við
feikna aðsókn í Kaupmanna
höfrt.
með útvarpssendingunni um
„Hnattastríðið“ leikur í myndinni
Orson Welles, >em á sinum ÞEKKIÐ ÞER MARLENE
tíma varð frægur íýrir að setja (56 ára) meS svarta hárkollu
Öll Bandaríkit'. á annan endann í «Hin blindu augu lögreglunnar"?
((
akfeitan lögreglustjóra, sem hefir
þá skoðun á málunum að lögregl-
an sjáif sé mikilvægari en laga-
bókstafurinn og borgararnir
hætta að vera til í augum hans.
Bezta myndin
Þetta er talin vera bezta kvik-
ntynd Welles hin síðari árin, en
mönnum bregður i brún, er þeir
sjá hann á tjaldinu vegna þess að
sköpulag hans er orðið slíkt að
halda mætti hann vera að minnsta
kosti 10 árum eldri en hann er í
raun og veru. Welles er aðeins
43 ára að aldri, en eftir myndum
af honurn að dæma mætti ætla
hann vera á sextugsaldri!
Charlton Heston leikur erind-
reka eituriyfjadeildar mexíkönsku
lögreglunnar, með hreina sam-
vizku, lögreglumannshæfileika og
yfirskegg og Janet Leigh leikur
hina tilvonandi amerísku eigin-
konu hans. Heston virðist vera
orðinn sérlega vinsæll í hlutverk
um sem þessum þótt vart verði
um hann sagt að hann sé góður
leikari.
Skildar útundan
Janet Leigh, sem leikur brúð-
ina, hverrar hveitibrauðsdagar
verða að martröð, og Marlene Diet
Arthur Miller
hæiir Marilyn
ORSON WELLES
leikur sjálfur hinn akfeita
lögreglustjóra.
rich, sem leikur veitingakonu á
hóteli einu í Mexíkó, hafa eigin-
lega verið skildar útundan af
leikstjóranum, ef svo mætti orða
það, og það er engu líkara en höf
undur kvikmyndahandritsins' hafi
verið í hreinustu vandræðum með
(Framhald á 8. síðu).
Rithöfundurinn Arthur Miller
hefir ritað grein um eigin-
konu sína, Marilvn Monroe, í
bandaríska tímaritið Life, og
sennilega eru þær ekki marg-
ar eiginkonurnar sem hljóta
slíkt lof frá eiginmanni sín-
um.
Miller skrifar meðal annars um
hana: „Það er alveg sama hvað
hún tekur sér fvrh' hetidur,
allt sem hún ger-
ir er endurspegl
un af hennar eig
in persónuleika.
Hvort sem hún
leikur sér við
hundinn, setur
upp hár þjón-
ustustúlkunnar,
kemur sem opin-
berun upp úr bylgjum umafsins
við ströndina, eða vinnur í eld-
húsinu, hún hefir alltaf eitthvað
nýtt að segja. — Fegurð hennar
lýsir langar leiðir, vegna þess að
sál hennar endurspeglast í
lienni....“
Prinsessan, sem ekki varð drottnin
Hvað vard af Fazilef prinsessu sem trúlofuð var Feisal konungi af írak?
Eftir brottförina frá Englandi, fór Faziiet til Korsíku ásamt foreldrum sin.
um og bróður. Hér sézt hún ásamt bróður sínum á ferð í Ajaccio.
Frá þeim degi, fyrir
tveimur árum, er Feisal
írakskonungur trúlofaðist
Fazilet prinsessu, sem er
dóttir Mehmet A1 Abria-
him prins, birtust stöðugt
myndir og greinar um hina
verðandi dróttningu íraks
i heimsblöðunum. Frá
dauða konungsins í júlí s. 1.
þefur vertö hljótt um nafn
hennar. Veröldin gleymir
svo fljótt.
Framtið Fáziiet,.sem. virt.
ist vera björt og fögúr,
Breyttist svo algjörlega
þessa örlagaríku júlídaga.
Hún skyldi veröa drottning
i einu landa Mið-Asiu, og
þann dag, er trúlofun
þeirra var gerö heyrin-
kunn, hóf hinn 23 ára
gamli konungur, sem þá
hafði setið i hásætinu í 19
ár, allt frá því að faðir
hons beið bana í bilslysi
1939, að byggja höll handa
tilvonandi brúði sinni, —
höll, sem fáa- á sér iíka á
vonun dögum. Hún var í
Bagdad og hafði 120 sali
og- herbergi, og lystigarður-
inn náði yfir 15 hektara
lands. Konungurinn hafði
eytt sem sanjsvai’ar 300
miiljónum íslenzkra króna
í brúðargjöfina handa
drottningu sinni.
Gullhásætið var þegar
reiðubúið, og hin fagra
prinsessa, sem þá stundaði
nám vi’ð Heathfield skól-
ann í Englandi, sem er einn
fínasti heimavistarskóli
þar í landi, var einmitt á
leið til þess að kaupa brúð
arklæðnaðinn, þegar frétt-
ir um dauða Feisals bár-
ust til skólans. í marga
daga var sannleikanum
haldið leyndum fyrir
henni, aðeins sagt að nokk-
ur ókyrrð væri í frak,
vegna þess aö innan nokk-
urra daga skyldi prinsess-
an gangast undir lokapróf
við skólann,
Engu að síður var Faz-
ilet skelfingu lostin. Hún
tók fregninni um uppreisn
ina með jafnaðargeði að
því er virðist, en umsjónar
kona hennar, miss Dodds,
sagði að prinsessan væri
mjög óróleg vegna þessa.
Það var ekki fyrr en hún
hafði lokið prófinu að
henni var sagður allur
sannleikurinn, Algjörlega
niðurbrotin lét hún sam-
stnndis niður í töskur sínar
og yfirgaf England sama
dag. Að baki sér skildi hún
eftir alla drauma sína um
hamingjuríkt líf við hlið
hins unga konungs sem
hún tilbað. Þegar hún steig
upp í flugvélina var hún
ekki lengur hin unga prin
sessa sem skyldi giftast
þjóðhöfðingja. Hún var að
eins lítil, örvæntingarfull
stúlka, sem á þessum sama
degi þurrkaðist út úr með
vitund fólksins. Fazilet
hélt til Parísar, þar sem
móðir hennar býr, og þar
hefur hún dvalist síðan ein
og heillum horfin.
Fyrir nokkru birtist hún
á Palace Hotel i Gstaad í
Sviss. Hún kom þar öllum
á óvart með því að taka
af heilum hug þátt i nætur
og skemmtanalífinu og'
dansaði langt fram á nótt
við egypska prinsinn Rial
Douson. Daginn eftir sást
hin unga prinsessa í fé-
lagsskap Mariu Gabriellu
frá Ítalíu, Bertrand Lan-
vin, sonar hins fræga
franska ilmvatnsframleið-
anda og Aga Khans.
Fazilet1 ge,tUr nú brosað
á ný. Hún er sögð líta glað
lega út, og það er eins og
það á að vera. Enginn
skyldi útiloka sig frá heim
inum aöeins 17 ára. Hún
átti fagran draum, sem
nú er úr sögnnni. En lifið
gengur áfram sinn vana-
gang, og hefur enn upp á
margt að bjóða fyrir þá.
sem eru ungir eins og hún.
ÞesBÍ mynd er tekin af prinsessunni i London. Hún sést liér ásamt móður
tinni, Hanzade prinsessu, og frænda Feisals, Abdul lilah, en hann var
FeiSal seiri faðir. Abdul var einnig fórnarlamb byltingarinnar í írak í júií
. , siðastliðnum.