Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 12
VtDRIB Allhvasst suðvestan og él. | HÍTI• Reykjavík 8 stig, annars staðar S landinu 5—8 stig. Fiuimtudaffur febrúar 1959. Mjólkursamíög landsins sameinast um dreifi- og sölukerfi fyrir smjör og osta Osta- og smjörsalan s.f. tekin til starfa að Snorrabrau? 54. — Strangt gæðamat Jiessara vara tekitJ upp. — Aðstaða hinnar nýju sölu- miðstöðvar öll hin bezta Mjólkursamlögin í landint' hafa nú sameinazt um eitt dreif- ingar- og sölukerfi og' stofnað sölumiðstöð er hlotið hefir nafnið Osta- og smjörsalan s.f. og er nú tekin til starfa í húsa- kynnum að Snorrabraut 54, en Það er gamla mjólkurstöðvar- húsið. Blaðamönnum og' allmörgum öðrum gestum var í gær boðið að skoða húsakýnnin og' kynnast starfseminni. Erlendur Einarsson, formaður stjórnar fyrirtækisins, bauð gesti vel- komna og gaf ýtarlegar upplýsingar um stofnun bessa fyrir- tækis í ræðu. | íslenzkum landbúnaði. í>að er því mjög æskilegt fyrir framleiðend- ur og einnig neytendur, að dreif- ingu og sölu mjólkurafurða sé komið fyrir á sem hagkvæmastan hátt. S. 1. 2 ár liafa þessi mál verið til athugunar hjá Sambandi ísl. samviimufélaga og Mjólkur samsölunni. Niðurstaða þessara athuigana varð' sú, að lieppilegast taldist að sameina undir eina stjórn dreifingu og sölu á fram- leiðsluvörum mjólkursanilag- anna. Samningur um þetta tók- ust á s. I. vori og í framhaldi af því stofnuðu Samband ísl. sam vinnufélaga og Mjólkursamsalan í Iíeykjavík með sér sameignar féiag til þess að annast um sölu afurða mjólkursamláganna. Samband ísl. samvinnufélaga fer með umhóð í félaginu fyrir mjólk ursamlög kaupfélaganna fyrir norð an og austan, en Mjólkursamsalan fyrir Mjölkurbú Flóamanna og Mjóikursamlag Kaupfélags ,Borg- firðinga. Fclagið, sem hlaut nafnið Osta- og Smjörsalan s. f., er til húsa að Snorrabraut 54 í Reykjavík, en þar var áður gamla mjólkurstöðin. Tilgangur félagsins er tvíþættur: 1. Að annast á umboðssölu- grundvelli sölu, þar á meðal út- flutning á öllum framleiðsluvör- um íslenzkra mjólkursamlaga. Fé lagið mun þó aðeins starfa sem heildsala og selur því vörur sín ar smásölu, er síðan verzla við einstaklinga. 2. Að koma á vöruvöndun og gæðamati á mjólkurafurðir sam laganna og samræma framleiðsl una. Sigurður Benediktsson, sem ráð inn hefir verið framkvæmdastjóri Osta- og smjörsölunnar sýndi gest um húsið og skýrði starfsemina. Hafa þarna farið fram geysimikl'ar breytingar, og er aðstaða öll hin ; bezt;1 íil móttöku, geymslu, flokk-J unar, pökkunar, mats og afgreiðslu | varamia til smásala. Fullkonmar ostageymslur eru í kjallara og taka um 60 lestir osta, á miðhæð er afgreiðslurými, á efri hæð skrif stofur, smjörpökkun o. fl. og þar Gamla mjólkurstöðvarhúsið við Snorrabraut, sem aiú hefir verið gert að miðstöð Osta- og smjörsölunnar. eru líkaistir því sem hér eru. Það er einnig staðreynd, að Norðmenn sem ekki teljast til mikill;) land- búnaðarþjóða, hafa komið á hjá sór einföldu en mjög hagkvæmu fyrirkomulagi á dreifingu mjólkur afurða. Hjá þeim þjóðum, sem langt eru á veg koomar j mjólkuriðnaði, hef ur reyndin orðið sú, að fram- leiðsla gæðavöru hefur byggzt á því, að ráðin hefur verið bót á ýmiss konar vanrækslu undir- slööuatriða. Beztur árangur hefur all-s staðar náðst með lagfæringu þessara mála á þann hátt. að fram leiðendur hafa sameinast og sett með sér reglur og eig'ið ej'tirlit. Með því móti hefur reynzt unnt að bæta framleiðslun.a og veifa neyt- endum. fullkomið öryggi og góða vöru. — Mjólkursamlögin hafa ver- ið sctt undir strangt eftirlit um alll hreinlæti og meðferð mjólk urinnar og þeim hefur verið veitt (Framhald á 2. síðu). Egill Thorarensen kaupfélagsstjóri — hefir mjög beitt sér fyrir stofnun Osta- og smjör- sölunnar. Úgæftirnar Ógæftir hafa nú- staðiö yf- ir í marga daga hér sunnart lands og' voru litlar líkur á batnandi veðri í gærkveldi. Frá Akranesi hefir ekki ver- ið róið síðan þann 26. fvrra mánaðar. Frá Keflavjk var róið fyrra þriðjudag en síðan legið þar til á aðfaranótt fösludags, að fiestir báf, anna héldu út, en sneru aftur sök- •urn il-lveðurs nema 7—8 bátar, sefn lögðu en öfluðu lítið, 3—5 lest ir. Var það nijög harðsótt. Síðan hefir ekki verið litið viö sjó í Keflavík og er landlegan orðin éin sú lengsta, sem komið hefir þar. í Vestmannaevjuni hefir ekki verið róið á aðra viku, nema hvað 20 bátar fóru út á mámulag i vit- lausu veðri og öfluðu lítið. Fjöldi fólks er kominn til Vestmanna- eyja og heldur róstusamt í landi, þegar brennivín flyzt. Tvær fliig- ferðir voru til Vestmannaeyja í fyrradag og átti að fljúga i þrrðja sinn, en tókst ekki. Varð þá et'tir 1 '/2 tn, af brennivíni og póstur- inn. Aðalfundur Fram- sóknarfélags ísfirðinga Aðalfundur Framsóknarfélags Isfirðinga verður haldinn n. k, sunnudag kl. 4 e. h. í fundarsaiu uni í hiisakyniuiin Kaupfélag's ís- firðinga. Dagskrá: Vcnjuleg aðalfundar- störf. Kosning fulltrúa á 12. i'lokksþing Framsóknarmanna. Guttormur Sigurbjörnsson, skatt stjóri, flytur ræðu um stjórn- málaviðhorfið. — Stjórnin. Erlendur Einarsson formaSur stjórnar Osta- og smjör- sölunnar skýrir frá stofnun fyrir- tækisins. verður komið fyrir sýni- og sölu- biið með mjólkurafurðum. t ræðii sinni sa-gði Erlendur Ein arsson: Á undanförnum árum' hefur átt sór stað hér á landi mikil fram leiðsliiitti'knirig á mjólkurafurðum. Jáfnfram.t hefur markaður hér á laridi slækkað, bæði vegna fólks- f.iölgunar og meiri ncyzlu. A s. 1. 2 árum hefur þó framleiðsluaukn ingin gert meira en að metta mark aðin i ir.-nanlands og heíur þá ver ið selt úr landi nokkurt magn af os'tFog mjólkurdufti. Ekki er þó umfram-mjólkurframleiðslan fyrir innanlandsmarkaðinn meiri en svo að hún hefur numið um 5% á. s. L 2 árum. —- Það má þvi ekki mikiö út af bera, t. d. í sambandi við árferði. lil þess að framl-eiðslan nægi ekki fyrir innanlandsmarkað inn. sem cr stækkandi. S. 1. sumar var yfirleitt ekki ha-gstælt fyrir landbúnaðinn. enda er ekki búizt við því. að mjólkurframleiðslan vaxi á þessu ári og birgðir mjólkur afurða hafa farið minnkandi und atrfarna mánuði. Sameignaifélag stofnað. Mjólkurfrainleiðslan er orðin stór og þýðingarmikiH þáttur i i Fyrirmynd Norðmanna. | Fyrirmyndina að starfsemi Osta- og Smjörsölunnar höfúm við sótt til nágrannaþjóðanna á Norður- löndum og þó sérslaklega til Nor egs, vegna þess að staðhættir þar Ríkisstjórn og utanríkismálanefnd þurfa aö hafa samráð um aðgerðir í togaramálinu Rætt um Valfells-málií utan dagskrár í sam- einuíu þingi í gær. Ríkisstjórnin kveíist bíða ákvartJana Breta Shgoröur Benediktsson framkvæmdastjóri. Á i'undi sameinaðs Alþing- is í gær kvaddi Einar Olgeirs son sér hljóðs utan dagskrár og beindi beirri fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar hvaða ráðstafanir hún hvggðist. gera vegna hinna síðustu of- . beldisaðgerða Breta úti f'yrir Austfjörðum. Slíkar yfirtroðslur, ekki einasta innan 12 mílna landhelginnar 'heklur einnig innan 4 milna m-ark anna vær með öllu óþolandi og yrðu íslendingar nú að grípa til •einhverra þeirra aðgerða, sem sýndu, að þeim væri alvara mcð að standa á rétti sínum. Sjálfsagt væri, aft ríkisstjórnin hcfði sem nánast samráð við Alþingi og ut- anríkísmálaneínd en persónulega liti hann svo á. að kalla bæri heim sendihcrra íslánds i London. Dómsmálaráðherra hvað það ekki enn liggja fyrir, hvort ofaná yrði að hcrskipið sleppti togaran um viö varðskipið svo koma mætti yfir hann lögum og rélli cða beitti, frekara ofbeldi. Af þeim ástæðum héfðu enn ekki verið á- kveðnar neinar scrstakar aðgerðir af ís-lendinga hálfu en frekari fregna af ákvörðun Breía væj'i að vænla á hverri stundu. Eysteinn Jónsson lagði áherzlu á. að ríkisstjórnin heí'ði sem nán- ast samráð við utanríkismála- nefnd um þær ráðstafanir, sem óhjákváemilegar kynnu að teljast cnda væri það í f-ul'lu samræmi við þá stefnu, sem Framsóknarflokk urinn hefði frá öndverðu haft í landhelgísmálinu, að sem nánast samsíarf og samvinna væri um það meðal flokkanna. Bjarni Bencdiktsson tók undir það, að málið yrði rætt í utanrík ismálanefnd. Þegar svipað atvik þessu lvefði komið fyrir í haust, þá i hefðu Sjálf-stæðismenn bent á á- kveðna málsmeðf-erð, sern ekki hefði þá fengið nægan hljóm-grunn. Ælla mætti, að ef farið hefði verið að þeirra ráðum þá, hefði þetta at. vik ekki hcnt nú. Utanríkisniálaráðherra benti á, að er Bretar beittu ofbaldi með líkum hælti í haust, þa hcfði ut (Framhald á 2. síðu). Guðmundur Sveinsson, skólastj. Næsti fundur stjórnmálanámskeiðs Framsóknarfélaganna er í dag Séra Guðmundur Sveinsson, skólastjóri Samvinnu- skólans, flytur fyrirlestur á stjórnmálanámskeiðinu í kvöld, kl. 8,30. Þátttakendur í stjórnmáianámskeiðinu eru minntir á að mæta stundvísiega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.