Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 9
TÍMINN, fimmtudaginn 5. fobríiar 1959. Ouen -^ihet'ne: ÞAÐ GLEYMIST ALDREI gengu í smáhópum eða við hlið eiginmanna sinna yngri frískari en fyrsta kvöldi'ð eft ir ys og umstang íbrottfarar- innar .Ómurinn af leik skips- hljómsveitarinnar barst út í hitabeltisnóttina og langt sjálf lýsandi kjölfar skipsins minnti á ótrúlega langan kjól slóó'a. Engum fai'þeganma fannst tíminn ennþá lengi aö iíöá, þessa stund milli miö- degisverðar og skemmtana kvöldsins virtust allir haldn- ir eftirvæntingu. Lítill drengur eltist við syst ur sína eftir endilöngu þil- farinu og kallaöi nafn lienn- ar í sífellu. Farþegarnir viku úr vegi fyrir honum og brostu góðlátlega við honum af engri sérstakri ástæðu annarri’ en þeirri að þeim leið vel og voru sáttir við allt og alla. Stra'x á eftir honum kom sendi- sveinn og hrópaði: Senor 'Ferrante! Senor Ferrante! — Menn brostu góðlátlega að köilunum eins og allir hugs- eða írska ekkjan sem hafði hringt hann upp. Hann stóð á öðrum fæti eins og storkur meðan Gabri- ella jós yfir hann skömmun- um: Hann var lygari, sv.ik- ari, aumingi, skálkur og heig- ull, og væri faöir hennar enn á lífi slyppi Nickie ekki und- an réttlátri refsingu. Hann haliaði sér þunglamalega upp að veggnum, og hún skipti um tón og suðaði biðjandi og eymdarlega um aö h%jm yröi aö snúa aftur til hennar. Hún sagði aö hann gæti fariö af skipinu í Panama, og ef hann tæki fyrstu flugýél til baka- væri hann kominn í faðm hennar eftir tvo daga. — Eg er alein, sagði hún harmrænt. Og síöán tók hún að lýsa því fyrir honum hversu alein hún væri. — Eg ligg á rúminu sem þú elskaðir, — úti viö glugg- ann, þar sem maöur heyrir til páfagaúkanna. Það er nýstytt upp, og ég finn blómailminn neöan úr garöinum. Vatniö drýpur enn nið'ur af þak- skegginu. Hlustaðu, ég skal Flesilr vlta a5 TÍMINN *r annaS mest lesna blaS landslns og á stórum svæðum þa5 útbrelddasta. Auglýslngar þess né þvi tll mlklls f|ölda landsmanna. — Þelr, sem vllfa reyna árangur auglýslnga hér I lltlu rúml fyrlr lltla pentnga, geta hrlngt í sfma 19 5 23 e8a 18300. uöu með sér: Ferrante strax kominn í gang! Enginn þeirra hefði getað sagt nákvæmlega hvað Ferrante hefði á prjón- imum, en orðiö sem af honum fór var slíkt aö’ allir voru þess fullvissir að það væri eitthvaö í sambandi við kvennámál. Og það hefði líka verið rétt til getið. Þegar sendillinn hafði loks upp á Ferrante i barnum í vetrargaröinum og sagöi hon- um að hans biði símtal frá Rio de Janeiro vissi Ferrante samstundis aö í sím anum myndi vera kona. í Rio de Janeiro voru engir eigin- menn er gætu hafa géngiö af göflunum vegna framferöis háns, og hann átti ékki í nein um viðskiptum er væru svo þýöingarmikil að þaö gæti orð ið einhverjum ástæða til að hringja hann upp á haí'i úti. Þess vegna hlaut kona að vera i símanum. En það var ekki fyrr en hann var kominn inn í sím- klefann í útvarpssalnum og' heyröi röddina í símanum, aö hann var þess fullyiss a'Ö þa'ö var Gabriela, en ekki Monica halda símanum svo að þú get- ir heyrt hvernig þaö drýpur. — Eg þarf ekki aö heyra það, Gabriella. Eg trúi þér, en ég get ekki komið aftur. Eg útskýrði allt í bréfinu sem ég skildi eftir. Nickie skaut fram neöri vörinni eins og þrjóskufullt barn og setti undir sig höfuð ið alveg eins og barn. En Gabriella var greinilega alltof niðursokkin í þá mynd sem hún var að draga upp af sér og húsin sínu, — húsinu, sem Nickie haföi kynnzt svo vel þessa tvo mánuði sem hann dvaldi í Rio alveg eins og hann kynntist húsi Mon- icu eöa húsi írsku ekkjunn- ar. — Eg er klædd í peignoir, sagði hún. — Þú meintir þa'ð sem þú sagöir um fæturna á mér, Nikulás? Manstu? — Hvert einasta orð, sagöi hann. Hann var tekinn aö svit’na í heitum símklefanum, og hann hata'öi svita, — Ekk ert getur komið mér til þess að gleyma því sem við höf- um átt saman, Gabriella. En nú veröum við að vera skyn- söm, í guöanna bænum. — Eg er eyöilögð, kveinaði hún. — Þú hefur eyðilagt1 mig, níðingurinn. Ef þú vær- ir kominn . . . ef faðir minn væri á lífi . . . ég var alltof veik fyi'ir að trúa þér . . . Andartaksstund ruglaðist hann í ríminu þar sem hann stóð og fannst aö það vœri írska ekkjan sem hann var aö tala viö. Hún var sítalandi um þaö hversu veik hún væri fyr- ir — eins og það væru sið- feröisleg meðmæli eöa vott- orð um ágæti hennar sem ást konu. En Gabríella var óðara búin aö vekja hann aftur til lífsins og veruleikans, og hann valdi sér nýtt vopn: — Elsku Gabriella, hvisl- aöi hann. — Mér datt ekki í hug að þú tækir þetta svona alvarlega, — ég hélt ég væri þér aðeins leikfang. — Af því ég borgaöi fyrir þig, þrumaði hún. Putain. — Mér komu peningar aldrei í hug, sagði hann meö vissum sannleiksþunga. Það var reyndar svo langt um lið- iö síðan hann var blásnauð- ur unglingur að hann var bú- inn að gleyma þeim fjárhags- áhyggjum sem eru einum maquero sannur akkillesar- hæll. Ef þú ert að feyna aö móðga mig . . . — Nei, nei, nei, Nicolo. Eg þoli bara ekki að þú segir þetta við mig þegar þú ert í þann veginn að kvænast. Þú vissir allan tímann hvað þú ætlaðir þér aö gera, og þú nefndir þaö aldrei einu orði. Þú getur ekkii elskað Lois Clarke. Hún er eins og hvert annað hross. Helduröu aö hún geti gert þig hamingju- samari en þó hún eigi alla þessa peninga? Geturðu gleymt páfagaukunum . . . .? Þú manst hvað þú sórst mér þegar ég gaf þér sígarettu- veskiö? — Auðvitað, sagði Nickie. — Nú streymdi svitinn niður hálsinn á honum sem allar konur dáöust aö.— Eg sagöi .... halló, halló — ég held sambandið hafi rofnað Gabrí ella, heyrirðu til mín, Gabrí- ella? — Hoho, sagði Gabríella hátt og skýrt. — Nei, þú losn- ar ekki svona aúðveldlega við mig. Eg er meö hníf í hend- inni. Eg vildi að hann væri kominn á kaf í bakiö á þér) Nilcita. Eg vona bara aö ég fái eitt tækifæri enn. Gott og vel, hugsaði hann. Nú er hún búin að fá nóg fyr- ir aurana sína. Hann hengdi tóliö upp og sveiflaöi sér út úr símklefanum. Frammi í út varpssalnum gat hann loks andað aö sér hreinu lofti. — Hann gekk yfir aö boröi loft- skeytamannsins og sagði: — Eg tek ekki á móti neinum símtölum þaö sem eftir er feröarinnar. Nema auðvitaö frá ungfrú Lois Clarke. Skiljiö þér? — Já, herra, sagði loft- skeytamaðurinn, en á vörum hans vottaði um leiö fyrir of- urlitlu brosi. Kaup — Sala EXAKTA-niyndavél, helzt nýleg ósk- ast til kaups. Uppl'. gefur auglýs- ingaskrifstofa blaðsins. Sími 19523. GRÆNT SÓFASETT, notað', til sölu. — Verö kr. 2800,00. — Upplýs- ingar í sínia 10162. SELJUM bæðl ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- talan, Klapparstíg 17. Sfml 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla mcð blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM fiöskur. Sækjum. Síml er 33818. MIÐSTÖÐVARKATLAR. -- Smíðum oh'ukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óliáða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvii'ku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sxmi B0842. KAUPUM hreinar ullartustkur. Síml 12292. Baldursgötu 30. ¥lnna RÁÐSKONA óskast út ó land á fá- mennt lieimili. — Upplýsingar sendist biaðinu fyrir 12. þ. m. merkt ,yRólegt“. TEK PRJÓN. Skúlagötu 62, 4. hæð. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN — Höfum opnað hjólbarðavinnustofu að Hverfisgötu 61. Bilastæði. Ekið inn frá Frakkastig. HjólbarðastöS- in, Hverfisgötu 61 INNRÉTTINGAR. Smiðum eldhúslnn- réttingar, svefnherbergisskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmiðavinnu. — Trésmtð|an, Nesvegi 14. Símar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Siml 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG vlð IIMgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure,1 Ból- staðarhhð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum I tvöfalt gler. Tökum einnlg að okk ur hreingerningar. Síml 32394. VIÐGERÐIR i barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Tallð viO Georg, Kiartansgötu 5. Heizt eftir kl. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smuroliu. Fljót og góO afgreiðsla. Síml 16227. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla, Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a. Simi 12428. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimíhstækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 1432* BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. vélaverzlun, og vcrkstæði. Sími 24130. Pósthóif 1188. Bröttugötu 3. ÚR og KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir OFFSETPRENTUN Ojósprentun). — Póstsenduin. Magnús Ásmundsson, Látið okkur annast prentun fyrir Ingdlfsstræti 3 og Laugavegi 66. i yður. — Offsetmyndir sf. Brá- Sírai 17884. vallagötu 16. Reykjavík. Síml 10917. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítarav fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. — Píanóstillmgar. ívar Þórarinsson^ Holtsgötu 19. Sími 14721. Fastelgnir Fastelgna- og lögfrsðlskrlfsfofa Sig. Reynlr Pétursson, hrl. Glsli G. fslelfsson hdl., Björn Péturs- son; Fasteignasala, Austurstrætl 14, 2. hæð. — Símar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð ismiðlun. Vitastlg 8A. Sími 16205 JÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa sala, Bröttugötu 3A. Símar 198U og 14620. Bifreiðasala Bækur — Tímartf LAUGVETNINGAR: Munið eftir skóla ykkar og kaupið Minningar- ritið. Það fæst hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Sveina- toókbandinu, Grettisgötu 16 og hjá Þráni Valdimarssyni, Edduhúsinu. FERÐABÓK Þorvaldar Thoroddsens eldri útgáfan óskast til kaups. — Uppi. i síma 12353. Auglýsið í Tímanum BÍLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns stig 2C. — Bilasala — Bílakaup — Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Simi 16289. AÐAL-BtLASALAN er i Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. Logfræðlstörf SIGURDUR Olason hrL, og Þorvald- ur Lúðviksson hdl. Málflutnlngs- skrifstofa. Austurstr. 14. Sisni 16538 og 14600. Húsnæð! HERBERGI óskast ti lleigu í Kefla- vík. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 33170. MÆÐGUR óska eftir 2. herbergja íbúð. Aðstæður til eldunar þurfa að fylgja. Tilboð sendist blaðinu merkt „Húshjáú". Hið fyrsta sem varð á vegi Nickies er hann kom fram á ganginn voru þrjár stúlkur er stóðu þar i hnapp. Engin þeirra var ófríð, þær voru klæddar snotrum samkvæmis kjólum og allar greinilega vanar því að þeim væri gef- inn viöeigandi gaumur. Engu að síður stóðu þær þarna eins og forvitnar skólastúlkur. Það var bersýnilegt að þær þekktu hann, — eða réttara sagt vissu hver hann var. Þær voru aö reyna aö koma sér í kynni við hann af þvi að orðstír hans var þeim sem ögrun. — Herra Ferrante, sagði ein þeirra. Hún lagði svo ankana lega áherzlu á orðiö herra aö ljóst var aö hún hafði þann vana að tala um hann sem Nickie. — Herra Ferrante, við erum að leita að fjórða manni í bridge. — Eg hef rangt við, sagði hann illgirnislega og þusti fram hjá þeim. Hann heyröi hvernig þær dreiföust von- sviknar að baki honum eins og ómerkilegir strákar sem hinn prúöi riddari vill ekki legga sig niður við að mæta í orrustu. Hann stefndi út á aftur- þiljur skipsins, og þar sem hann gekk skaut hahn fram hökimni og setti upp byronsk an þunglyndissvip. Þrátt fyrir alla fyrirlitningu hans hafði samtalið viö Gabriellu haft- ónotaleg áhrif á hairn. Hún gæti að minnsta kosti hafa viöurkennt hann sem hsta-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.