Tíminn - 05.02.1959, Blaðsíða 7
T 1 311 X X', fimmtudaginn 5. febrúar 1959.
2
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ:
Á YZTU NÖF
eftir Tbornton Wilder. — Leikstjóri
Gunnar Eyjólfsson
Saga niannkyns í hnotskurn,
isagan -af hinni eilífu baráttu
jnannsins á jörðunni við ísaldir,
syndaflóð, heimsstyrjaldir og alls
kyns hörmungar aðrar, — ekkert
minna -er verkefni Thornton Wild-
ers í lamnu leikriti, The Skin of
Our Teeth, sem Þjóðleikhúsið
sýnir n« undir nafninu Á yztu nöf.
Þegar mikið er l'ærzt í fang, er
varla við því að búast að svo verði
gert að öllum iíki, og mér sýnist
ráð að taka það fram strax, að ég
er engan veginn hrifinn ai' þessu
verki Wilders, finnst -boðskapur
þess nokkuð flatneskjulegur, enda
gamalkunnur, fyndni þess óvíða
sfcörp cða -markvís, og ég gel engan
veginn fyllzt neinni hrifningu yfir
túlkun Wilders á eiiífu lífi og
stríði mannsins á jörðunni — eða
rétara sa-gt eilífu lífi hins eilífa
smáborgara. Það er svo annað mál,
að Wiider er kunnáttusamur leik-
ritahöfundur og vcrk hans er á
marga 3und óvhnjulegt, þótt ékki
-geti-það kallazt ýkja frumlegt, og
má því hafa af því dágott gaman
á köffum þótt ekki fari maður
stórri lífsreynslu auðugri úr leik-
húsinu að iokinni sýningu.
Leikurinn hefst á heimili Antró-
bus-hjónanna í Excelsior í New
York. Þetta er í upphafi ísaldar,
og hr. Antróbus er að dunda við
að finna upp margföldunartöfluna,
stafrófið og hjólið meðan ísvegg-
urinn, þokast stöðugt nær. Húsdýr
heimiiisins: mammút og dinósár.
Mnnnkynið er á flótta undan ís og
helkulda, og að lokum ber nokkra
ílækinga að garði Antróbusar,
menhtagyðj-ur þrjár, Móses, Hóm-
er, vísindamann, sem líkist Alberti
sálugg Ei-nstein. Og þar fá þau
skjól um -sinn, þar eru eldar kyntir
hjónin Smith í Lundúnaborg. Þau
og fjölskylda þeirra eru síðasta
virki mannsins þegar í harðbakka
slær, hið eilifa iðjufólk, sem aldrei
lætur buggst af mótgangi en tekur
upp þráðinn á nýjan leik og varð-
veitir beztu eiginleika mannsins
öld -eftir öld. Jafnf.’amt gerir höf-
undur sér allt. far um að rjúfa
biekkingu leikhússáns og.skírskotá
beint til áhorfenda, gera þá að
þátttakendum í leiknum. Þetta
tekst að sörmu misjafnlega en get-
ur orðið býsna áhrifamikið cins
og í fyrsta þætti, þegar Herdís
Þorvaldsdóitir, Sabina vinnukona,
stigur út úr hlut.verki sinu og fer
að tala beint til áhorfenda: Þið
vitið að þetta getur ekki gerzt,
mannkynið er alls ekki að farast,
maður getur þó aitaf gengið út og
bitið gras! En hér sýnist mér að
þýðandi og leikstjóri hefð-u getað
náð betri árangri með því að ganga
lengra í staðfæringu leik-sins, Ég
nefni til dæmis upphaf þriðja
þáttar þegar ýmsir leikarar hafa
fengið matareitrun og starfsiið
leikhússins verður að hlaupa í
•skarðið: það kemur spánskt fyrir
að heyra þá talað um Fr-ed Bailey
og herra Tremayne. |
Ég -gat þess að framan, að ég
ætti erfitt með að festa trú á boð-
skap leiksins, að smáborgarinn og
fornar dyggðir hans væru það borg
virki mannkyns er öil áhlaup
standist og varðveiti stöðugt og
endurnýi menningu heimsins. Að
minnsta kosti verður ekki hátt
risið á þessari kenningu í meðför-
um höfundar, heimspeki hans
vatnsborin með afbrigðum og til-
finningasemin vill á stundum
hlaupa með hann í gönur. Svo
stingur farsinn upp kollinum, og
Valur Gíslason í hlutverki sínu.
Regína Þórðardóttir og Baldvin Halldórsson.
m-eðan nokkuð finns-t að bera á
bálið. í öðrum þætti er háð árs-
þing ependýrategundarinnar og
Aníróbus hefur verið kjörinn for-
seti. Þar veður syndin uppi nakin
og blygðunarlaus, og Antróbus er
sjálfur næstum orðin henni að
bráð. Eins og vænta mátti, detlur
á syndaflóð, en Antróbus bjargast
á einum báti ásamt fjölskyldu
sinni, glfeðikonunni og horgara-
legri dyggð með þau orð spákonu í
vega-nesti að þetta skuli hann
muna þegar hann fer að stofnsetja
nýjan faei-m. Og þriðji þáttur fer að
lokum fram að afstaðinni mikilli
styrjöld:, heimurinn er að vísu í
rúslum enn sem fyrr, en þó er mál
að hef-jast handa að byggja hann
enn einu sinni á nýjan leik. Og
leikn-um lýkur með skilaboðum til
leikhússg-esta: fjórði þáttur er
ósami-nn enn, farið nú heim, góðir
ieikhúsgestir, og búið ykkur undir
að leika hann.
Her-ra og frú Antróbus eru sem
sa-gt sú manng-erð ,er höfundur
telur bera árfleifð mannkyns uppi
frá 'kyaslóð til kynslóðar, þau eru
Adam og Eva og einnig Jón Jóns-
son og frú á Hringbrautinni eða
ailt verður að gríni.
Regina Þörðardóttir leikur frú
Antróbus, þá persónu, sem kannski
er sönnust hetja leiksins. Hún er
í raun máttarstólpi fjölskyldunnar
og er þröttugust þegar mest reynir
á en bregzt. bónda sínum hvergi.
Regína gerir þessu hlutverki nvjög
góð skil, hún er sönn húsmóðir,
sem metur börn sín og fjölskyldu
öllu ofar og heldur órofa tryggð
við mann sinn eftir fimm þúsund
ára sambúð. Bóndi hennar er Val-
ur Gíslason, og er leikur hans allur
traustur og heilsteyptur eins og
vænta mátti, hann er jai’n sann-
ferðugur í fögnuði sínum yfir nýj-
um uppgötvunum og sigrum og í
örvæntingunni yfir mótgangi eða
vanköntum barna sinna og ekki
sízt sýnir hann óbilugan stýrk að
lokum: baráttunni skal haldið á-
fram þrátt fyrir allt. Sömuleiðis
tekst. honum vel upp þar s'em hlut-
verkinu sleppir, og hann er sjálfur
eftir á sviðinu, þá séat hvergi
volta fyrir Antróbusi lengur, ieik-
arinn situr eftir hlutverkslaus.
Langskemmíilegasta hlutverk
leiksins og jafnframf hið vanda-
samasta er Sabína sem Herdís Þor-
valdsdóttir leikur og vinnur þar
tvímælalaust einn sinn stærsta
sigur. Hún sr ómótstæðileg þegar
í upphafi . og síðan missir leikur
hennar einskis, kímni hennar sindr,
andi af einlægni og innlifunin
óbrigðul, hvort heldur hún er
vinnukona, gleðikona eða soldát.
Og alitaf hafnar hún í eldhúsinu
að lokum. það er hennar sorgar-|
saga í gleðileik lífsins. Sabína er
sú persónan, sem óstöðugust er í
rásinni, hvað eftir annað er hún á
bak og burt en leikkonan tekur
sjálf til máls. Þessi hamskipti tak-
asj Herdísi yfirleitt vel, en skuli
eitthvað að lsik hcnnar fundið.
er þess helzt að geta. að á stundum
cru ekki ýkjaglögg skil Sabínu og
Herdísar sjálfrar. Það eru þó smá-
•munir samanborið við glais’legan
leik hennar i heiid. Og leyfist ein-
um viðvaningi og íhiaupamanni í
skrifum um leikhús að spyrja: er
ekki mál til komið að kona hljóti
Silfurlampann?
Börn Antróbus-hjónanna, Gladýs
og Henr.v, ieika þau Bryndís Pét-
ursdóttir og Baldvin Halldórsson.
Bryndís leikur stelpuna skemmti-
lega, ærslafull en jafnframt ein-
iæg og tilfinninganæm. Heldur
kárnar þó gamanið þegar hún er
orðin kona og móðir i þriðja þætti,
en ekki er það Bryndísar sök,
heldur sýnist hlutverkið bjóða fáa
góða kosti. Baldvin Halldórsson er
Henry, púkinn í leiknum með
Kainsmerkið á enni. Hann leikur
þelta vanþakkláta hlutverk af
næmum skilningi, stráksskapur
hans, eigingirni og fólska, verða
skiljanleg og vekja næstum sarnúð,
ekki sízt ofsi hans í siðasta þætti.
Inga Þór'ðardóttir leikur spákerl-
inguna, sem sér fyrir um örlög
heims í öðrum þætti og á þó ekki
annars kost en farast. með honum.
Hún leysir hlutverkið vel af hendi
nveð innibyrgðunv ofsa og hrá-
slagalegri fyrirlitningu á branv-
bolti nvannanna. Mikill fjöldi fólks
kenvur franv í sýningunni og er
ekki rúm til að nefna öilu fleiri
hér enda önnur hlutverk snvá. Þar
er nvargur góður leikari að verki,
og eiga þeir allir sinn þátt í því
að heildarsvipur sýningarinnar
verður jafvv góður og raun ber
vitni. Ég nefni af handahófi þá
Róbert Arnfinnsson, senv er skýr
og röggsanvlegur þulur og einnig
útvarpsstarfsmaður, og Gest Páls-
son, Hómer og herra Tremayne.
Ekki má heldur gleynva Hákon
Waage, hann er barnungur barna-
maður og sínvsendill og er hinn
röggsamasti á sviðinu þrátt fyrir
æsku sína.
Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson
og leynir sér ekki að hann kann
góð skil á þessu verki: Kann ég á
engan hátt að finna að verki hans,
það virðist vel og réttilega af
hendi leyst.
Thor Vilhjálnvsson hefur þýtt.
leikinn, og virtist mér hann hafa:
leyst það vel af hendi þótt ekki'
gætti neins glæsibrags í málfar.i. ■
Þjóðleikhúsið var fullsetið á
frumsýningu, og munu nvargir
lvafa orðið frá að hverfa. Leikhús-
gestir virtust skenvvvvta sér dável'
og þökkuðu leikendunv og leik-
■stjóra að lokunv með langvinnu;
lófataki. Ó. J. i
Regína Þórðardóttir og Valur Gíslason.
Á víðavangi
Aðalritstjórinn og öSinrs
Svo segja fróðir menn, að nðal-
ritstjóri Mbl. lvafi ungur að áruni
lesið Heimskringlu og orðið hrif-
inn mjög af lýsingu þeirri, er þar
er gcfin á Óðni, og íundizt, aíí
sá nvaður mundi vel til manna-
forráða fallinn, er líkjast mætti
þessum höfuðguði. En þann-
ig segir í Heimskringu:
„Óðinn var göfugastr af öllum
ok af honuni nánvu þeir allar
íþróttirnar því hann kuniii fyrsí
allar ok þó flcstar, en þ,at er at
segja fyrir hverja sök liann var
svá mjög tignaðr, þá báru þessir
lvlutir til: llann var svá fagr ok
göfugligr álitunv, þá er hann s,at
nveð sínuni vinunv, at öllúm hló;
lvugr við. En þá er haiin var í uér
sýndist liann grinvmligr sínum
óvinum. En þat bar til þess,* at
hann kunni þær íþróttir, at hann
skipti Iitum og líkjuni á liverja
lund, er li.aivn vildi. Önnur var
sú, at liann talaði svá snjallt ok
slétt, at ölluni, er á lieyrðu, þótti
þat eina satt. Mælti lvann allt í
hendingum, svá sem nú er þaí
kveðit, er skáldskapur heitir: —
----Óðiiin kunni svá gera, at i
- orrustu urðu óvinir hans blindir
eða daufir eða óttafullir, en vápn
þéirra bitu eigi lveldur en vendir
en hans vnenn fóru brynjuíauSir,
-------bitu í skjöldu sína, vóru
sterkir senv birnir eða grið-
ungar".
Líkingin hefir lánazt
Nú kann nvenn eitthvað a®
greina á unv það, hversti vel
aðalritstjóránum Itefur tekizt affi
fylgja fyrirmyndinni. Þó verður
vart um |rað deilt, að í nvörgu
liefur lionuiiv lánazt líkingin.
Ilann cr góðrar ættar. Honuni
hefur tekizt, nveð ýnvsum aðferð-
unv, að verða nvest ábcrandi luað-
urinn í sínum flokki. Þykir bæðii
lvonunv sjálfum og andstæðingum
lvans sá hlutur góður. Á ungk.vrla
árum sínum nam hann nvargvís-
iegar pólitískar íþróttir í því
landi þar sem tilgangurinn var
talinn helga meðalið. Og hver
hefur séð fegurri mann álituni
og göfuglegri en aðalritstjóranii
þá er hann situr á góðra vina
fundi, enda lvlýði þá góðvinirnir
lvonunv í eínu og öllu svo senv
eitt er sænvilegt. Um þetta vitna
ótvírætt nvyndir þær hinai
mörgu, er af lvomini hafa birzt
svo ,'ið segja í öðru hvoru tbl.
Mbl. nú í hartnær 3 ár. En annað-
er yfi bragðið þá er lvann geysisi
franv í orrustu gegn óvinunv sín
um. Gcrist lvann þá „griminligr“
nvjög og slær eldsbjarma á ásjón-
una, en af arnhvössunv augum
hrökkva neistar svo sem lvaglél
dynji, því maðurinn skiptir
unv og líkuin á lvverja lund ei
hann vildi“.
Þetta getum við
Óðinn einir
Þá er það og alkunna, -að
aðalritstjórinn liefir tanvið
sér ,að tala „svá snjallt ok slótt*
að öllum, er .á hlýða, þykir „þaf
eina satt“ er hann nvælir, sbr.
sögvirnar uin kauphækkanir S,
í. S. og' Dagsbrúnar. Og hver ei
sá, senv ekki þekkir að aðalrit-
stjóriiwj „kunui svá gera, at i
orrustu“ verði „óvinir hans blind
ir eða daufir eða óttafullir“. Á
málþingum bregður lvann jafnau
á það ráð, ,-vð vefja og flækjii
ágreiningsefnin af þvílíkri kunn-
áttu og listfengi, að andstæðing-
arvvir botna ekki neitt í neinu.
enginn veit lengur lvvað upp á
að snúa né niður og allir verða
að viðurkenna „þat eina satt, er
hann mælir“. Satt. er það að vísu.
enda engin furða, að oft er kenvp-
an þá sveitt og vvvóð er hún snýr
heim úr slíkunv orrustum en
sigurbjarnvi er þá jafnan yfir
svip hent>,vr og er sem luin nvæli
við sjálfa sig: Þetta höfunt vió
Oðinn einir getað.
Og' er menn lesa lýfsinguna á
liðsmönnum Öðins, hverjum
skyldi þá ekki konva i lvug yfir-
bragð Ingólfs á Hellu er hann
stendur niðri í Alþingi og' talar
um búnaðarmalasjóð?