Tíminn - 13.02.1959, Page 3

Tíminn - 13.02.1959, Page 3
T í M 2 N N, fostuda2inn 13. febrúar 1959. fes-i PTTi reiiV^j , Ferð^ ^u-ð V* | hvar aöftnnií^flfi^ , -3J gfi P&&U\ur staö-r n ■ JSf’onol ^vísland ■ ■ H aðalhlutverki Þ’að !íða aðeins 3 sekúnd- ur tfrá því að maurinn hefir fesfst í vefinum l>ar til kóngu lóin sjálf er komin á vett- vang. Hún hefir sama út- lirrtafjölda og kolkrabbinn, og með 2 framlimum heldur húrn sér fastri á meðan hún nofar 4 útiimina fil þess að koma hreyfingu á þráðinn, sem maurinn hefir verið svo m, Daoskur kennarí gerir „hryllings- mynd“ þar sem maura-kónguló leikur aðalhlutverkið - kóngulóin er næsta merkilegt fyrirbrigði - I I í í I 1 Mavra-kóngulóin lætur sér ekki nægja maura eina tii hádegisverðar. Hér befir hún náð sér í bjöllu, sem sem er margfalí stærri en hún sjálf. Köngullóin virðist vera eins og lítill depill neðaríega á myndinni. óheppinn að festa sig í, og tvo öftustu fæturna notar hún til þess að flækja hann enn betur í slímkenndum þræði, sem spunakirtlarnir gefa frá sér. Brátt er maur- inn svo rækilega keflaður, að hann getur hvorki hreyft legg né lið. Þannig fer þessi sorgarleikur fram, sem i öllum tilfellum verður maurnum að bana. Hér er um að ræða ósköp hversdagslegan við- burð í heimi skorkvikindanna, en mönnum gelur runnið kalt' vatn milli skínns og hörunds. þegar þeir sjá slíkt stækkað mörgum sinn- um á kvikmyndatjaldi. | Fyrir 7000 krónur I Danmörku á nú að fara að taka kvikmynd af lífi kóngulóar einnar, sem lifir því sem næst ein- göngu á maurum. Danskur yfir- kennari hefir fengið 7000 króna styrk til þess að taka myndina, en hann hefir á undanförnum árum k.vnnt sér lifnaðarháttu þessarar kóngulóar til nokkurrar hlítar. Kennarinn heitir Edwin Nörgaard, og er frá Árósum. Það >er raunar ekki aðeins til þess að kynnast lifnaðarháttum þessarar örsmáu kóngulóar, sem ákveðið hefir ver- ið að taka þessa kvikmynd, eins <j>g síðar verður komið að. Á meðan fleslar kóngulær gleðj- ast áreiðanlega af tilhugsuninni einni um maurasteik, þá lætur maurakóngulóin, eins og hún er tíðast nefnd, sér það ekki nægja. Hún getur étið því sem næst ó- stöðvandi af þessum herramanns- mat, og það er ef til vill skýring- in á því hver.su fínt hún spinnur vef sin. Neðan úr vefnum hanga slímþræðir, sem festir eru við Víða pottur brotinn smásleina á jörðinni. Þessir þræð- ir eru teygjanlegir, og vel strengd ir, þannig að um leði og einhver flökkumaur hefir verið svo ó- heppinn að rekast á einn þráðinn, byrjar að sprikla til þess að losa sig, losnar þráðurin frá steininum og dregsf saman. Árangurinn verð ur sá að maurinn dinglar hjálpar- vana í Jausu lofti. Endir fórnarlambsins Við hreyfinguna, sem kernst á netið, verður kóngulóinn þess vör að >eitthvað er „komið á“ og hraðar sér á staðinn. Hún dregur þráðinn með maurnum hangandi í, upp að vefnum og stöðvar sprikl fórnar- lambsins með því að slá slímþræði umhverfis það. Síðan bítur hún maurinn með eiturskoltnm sínum. Venjulega bítur hún afturfætur maursins, sem eru mýkri viðkomu en skrokkurinn og ef hann heldur áfram að sprikla eftir fyrsta bit, þá ■er ekki um annað að ræða en að bíta afutr! „Norköbings Museum lánar ekki framar mélverk til skóla bæjarins. Gæðamat nemendanna á þeim hefur ekki verið sem skyldi, og þeir hafa látið ýmsum andlitsmyndum í té skegg, barta og gleraugu." Þannig hljóðaði tilkynning, sem safnið sendi skólunum í Norrköbing, eftir að það hafði fengið eftirmynd af hinu fræga málverki Da Vinci af Mona Lisu sent þannlg útleikið! Spaugilegt atriði Þegar maurinn er hættur að hreyfa sig, dregur kóngulóin han upp í hreiður sit't og festir hann þar. Þá hefst síðasti þáttur- inn í sorgarleik þessum þegar kón- gulóin gæðir sér á krásinni. Þrátt fyrir að það verði að teljast frem , ur hrollvekjandi að sjá þetta sjón ' arspil á kvikmyndatjaldi geta þó nokkur atriði þes verið næsta spaugileg. Venjulegast er hreiður kóngulóai'innar fullt af ungum. Séu þeir smáir, >er þeim ,,bannað“ að fara út úr hreiðrinu á meðan bardaginn við hádegismatinn stend ur yfir, en ef þeir óhlýðnast bann inu. og reyua að kíkja, þá hristir móðirinn þræðina, sem þeir skriða eftir, svo að þeir titra eins og fiðlustrengir, og ungunum er eins gott að skreiðast í bólið á nýjan lelk. Þá er komið að því að Hér heflr kóngutóin dregið eggja- pokann út úr hreiðrinu til þess að „viðra" hann. Tilgangurinn Tilgangurinn með töku myndar- innar um maurakóngulóna er fyrst og fremst sá að athuga hvaða hvat ir liggja að baki hinna skipulegu brátluaðfe;ðar hennar. Hún vinnur svo markvist og skipulega, að mönnum finnst það næsta ótrú- legt að um skordýr sé að ræða. Skordýrafræðingar telja sig munu fá dýrmætar upplýsingar um margt, sem þeim hefir verið hulin ráðgáta til þessa, en frá sjónar- hóli leikmannsms hlýtur myrnS þessi að vera fyrsta flokks hroll- vekja, þar sem kóngulóin leikur fyrs>ta flokks Frankenstem. audouin konungur trúlofast Frá Paris berast þær f rétt- ir, aö menri búist við því að Bawdoin Belgíukonungur muni innan fíðar heitbind- ast frönsku prinsessunni Maríu Therese af Bourbon- Parma. Þetta þykir vera tals verð frétt og hefi rBaudoin verið mikið omræddur í er- lendum btöðum að undan- förnu vegna þessa. Málið er nefiiilega kornið á það stig, að vel þekkt tízkuhús í Parísarborg er þegar tekið til við að sauma brúðarkjólinn á hina 25 ára gömlu prinsessu. Hvaða tízku- hús er hér um a'ð ræða er ekki vilað enn með vissu. enda hvílir mikíl leynd yfir því. — eins og brúðkaupsdeginum. Blátt blóð Það virðist sem Baudoin hafi gert meira af því að undanförnu en verið hefir til þessa, að um- gangast prinsessur og sagt er, að Bourbon fjölskyldan hafi að minnsta kosti jaín blátt blóð og sérhver evrópisk furstaætt. Hin dökkhæróa María á ætt sína að rekja til Filippusar 5., Spánarkonungs og Loðvíks 14., Sólkonungsins sjálfs. Hún var Búizt er við brúðkaupi hans og Maríu Therese, prinsessu af Bourbon - Parma „COMfil" - fatnaður ÞaS getur gengiö, og jafn- vel litiö skemmtilega út, þeg ar stúlkur, sem þessar hér á ] myndinni klæöast aðskornum I „Combi"-buxum, sem annaö ! hvort eru köflótt, röndótt j eða svartar — og við þæ j má nota víðar biússur í öll ; um regnbogans iitum eins og sjá má. En bandarískir karl menn — því það er í Banda- ríkiunum þar sem þessi tízk-- ............... . | meðal þeirra 10 prinsessa, sem Baudoin bauð á dansleik hjá belg- ísku hirðinni í fyrra. Til Þýzkalands Prinsessan mun nú vera á ferð með foreldrum sínum, prins og prinsessu Xavier Bourbon-Parma, Maria-Therese — bel'gísk drottning? og er för þeþ-ra meðal annars heitið til Þýzkalands. Meðlimir fjölskyldunnar, sem búsettir eru í París, þræta með öllu fyrir að þeir hafi hugmynd um væntanlega trúlofun eða hjónavígslu, en það er ef til vill varla von, því að opin ber tilkynning um þetta hlýtur að koma frá belgisku hirðinni, eða Baudoin sjálfum, Prinsessan er eitt af sex börn- Um Bourbon-Parma hjónanna og hefir að undanförnu numið heim- speki, ensku, spönsku og þýzku. Á súmrin dvelst hún með foreldr- um sínum á óðali þeirra í Mið- Frakklandi, en á veturna dveljast þau á Chatau de Boszt. Sú fyrsta síðart 1941 María prinsessa er mikil íþrótta- kona og tekið er til þess að hún heíir meðal annars teki'ð flugpróf, sem hún stóðst með ágætum. Flýgur hún mikið í einkaílugvél sinni. Prinsessan er fyrsti meðliimir Bourbon ættarinnar, sem sezt á hásæti síðan Alfons 13. Spánar- konungur leið. Hann lézt á Ítalíu árið 1941, þá landflótta. ' er að grípa um sig — eru ekki allof hrifnir af þessum klæðnaði, a. m. k. ekki þegar hann er borinn af konum sem — eins og þær orða það — líkjast fremur sófum frá Viktoríutimabilinu ,en ball- ettdansmey jum!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.