Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 4
A
T í MIN N, föstuclag'inn 13. febrúar 1959.
Arngrímur Kristj ánsson
skólastjóri Melaskólans
Fæddur 28. sept. 1900 —
dáinn 5. febrúar 1959.
Eins og getiS hefur verið í blöð-
: .n bæjarins, andaðist Arngrímur
SíCristjánsson skólastjóri Melaskól
;.ns í Reykjavík, hinn 5. þ.m. í
fiandsspítalanum. Hann hafði ver-
. 5 sjúkur tvo til þrjá mánuði omd
'infarið, en annars stáihraustur
rlla ævi.
Arngrímur var fædur á Sigríðar
; löðum í Fnjóskadal, Suður-Þing-
yjarsýs’u. Foreldrar hans voru
|'au hjónin Kristján Skúlason og
'ijjnnur .Tóhannsdóttir. En hann
■Ist upp hiá afa sínum, Jóhanni
'Sessasyni á Skarði, og konu hans
••igurlaugu Einarsdóttur. Snemma
I -ar á því, að Arngrímur væri bráð
iger og framsækinn. því að 19 ára
íiýkur hann búfræðiprófi frá
Mvannevri.
Ekki beindist hugur hans þó
indregið til sveitabúskapar, því
ð hann fór'í Kennaraskóla íslands
i;g lauk þaðan prófi árið 1923.
' íðan starfaði hann að skóla- og
ppeldismálum meðan kraftar
,ans entust. Svo margþætt voru
törf hans í þágu stéttar sinnar og
Iþjóðar, að ekki verður alls þess
;etið hér. Hann var kennari við
toarnaskóla Reykjavíkur 1923—’36.
'kólastjóri Skildinganesskólans í
íiieykjavík 1936—’46, Melaskólans
i Reykiavík frá stofnun 1946 til
'ánardægurs. Hann var formaður
Barnaverndarráðs íslands er hann
i ézt. Hafði verið í stjórn þess ár-
. m saman áður, og form. ráðsins
íundum. í stjórn barnavinafélags
ns- Sumargjafar»frá 1925 til 1956
ð mig minnir; í stjórn Sambands
' (sl. barnakennara frá 1927—’56
g mörg ár formaður þess.
Miklum og margþættum siörf-
m gegndi Arngrímur fyrir Al-
: ýðuflokkinn hér í Reykjavík og
;erða þau ekki talin hér, enda
riiun þeirra getið annars staðar.
I4ann var u;n langt árabil í stjórn
ÍBandalags starfsmanna ríkis og
íræja. Hann lét sig miklu skipta
,iál Rauða kross íslands.
Þetta er aðeins stuttur útdrátt-
i t úr hinum fjölþætta starfsferli
Irngríms heitins skólastjóra. —
'ppeldismál og félagsmál skip-
.ðu jafnan æðsta sess í huga hans.
IJann var sistarfandi með brenn-
endi áhuga á þessum málum, lét
:>ér fátt mannlegt í þeim efnum
ér óviðkomandi. Til þess að afla
:ér víðtækrar þekkingar á skóla-
íálum fór hann oft utan til náms
:g þinghalda. Hann var Mka vel
unnugur kennslumálum á Norður
indum, einkum í Noregi og Dan-
.lörku. Sátum við sameiginlega
i'vö bing kennara Norðurlanda ár-
5 1931 og 1953.
Margar skemmtilegar og hug-
rjúfar minningar á ég ævi langa
: rá þeim dögum um þennan látna
i iarfsfélaga.
Við munum hafa þekkzt allt frá
'rinu 1924, þá fyrst á kennara-
i ingi. En 1931, u;n haustið, varð
i g kennari við Austurbæjarskól-
onn. Þá hófust kynni okkar fyrir
olvöru, er við unnum við sama
' kóla til 1936, en þá varð Arngrím
T«r skólastjóri við Skildinganess-
kólann eins og fyrr segir. —
(íennsla Arngríms var lífræn og
• i.pur, hann var éftirlæti nemenda
i inna og ágætur félagi þeirra. —
ídið sama viðhorf mun og hafa
níkt til nemenda þeirra skóla, sem
t.ann síjórnaðí.
Arngrímur var þannig skapi far
nn, að hann unni öllum gróðri.
Þar sem lítið lautar 'blóm lang-
■ði til að gróa“, var hugur hans
i.llur. Með Einari Helgasyni garð-
‘./rkjufræðingi í Gróðrastöð Rvik-
i sr var nokkur frændsemi og mik-
: I vinátta. Hann var þar til húsa
■ : námsárum sínum í kennaraskól
mum'og lærði hjá honum garð-
',rkju á sumrum. Með tilstyrk hans
í:om Arngrímur á fót skrúðgarð-
;num við Miðbæjarskólann, og
lla ævi entist honum áhugi á
tjlómjurta- og trjárækt.
Við unum saman í barnavina-
í'élagínu Sumargjöf allt frá árinu
1932. Vorum þar saman í stjórn mönnum íslenzku kennarastéttar-
um 17 ár og auk þess cnörg ár innar.
við útihátíðir harnanna á sumar-1 * Jónas Jósteinsson.
daginn fyrsta. Eg ætti því að ■
þekkja nokkuð hug hans til þeirra |
mála er Sumargjöf beitir sér fyr- j Ennþá er einn vinur minn og
ir. Eg færi 'honum hér með þakkir ‘ starfsfélagi fallinn í valinn fyrir
frá stjórn Snmargjafar fyrir öll örlög fram, að mér finnst. Arn-
störf I þágu félagsins, fyrr og grimur Kristjánsson skólastjóri
síðar. 1 andaðist hinn 5. þ. m. aðeins 58
*
k- ■ „ •»»!■•
k
Heimsmeistarakeppnin í bridge
Arngrímur -var maður vorsins.
Hugur hans síkvikur, fylltur eld-
móði til starfa fyrir æsku lands-
ins og allan gróður til nytja og
fegurðar. Mér finnst iþessi norð-
lenzka vorvísa eiga vel við hug
og störf Arngríms:
Vermdu hnjúks og tolásin börð,
blíða bjúkrun gefðu.
Allt hið sjúk,a og auma á jörð
örmum mjúkum vefðu,
Hann sýndi það af einlægni og
drengskap í öllum störfum sínum,
að hann var sannur mannvinur,
vildi verma allt hið auma og
sjúka. mjúkum örnnim. Hjálpa og
styðja að þroska þeirra, sem máttu
sín minna í lífinu. Það var hans
félagsmálaskoðim frá því fyrsta,
er ég kynntist honum og til hinzta
dags. Þeir, sem hugsa og. starfa
eins og Arngrímur, leggj.a gull í
lófa framtíðar þjóðar vorrar.
En nú er lokið þessari starfs-
sömu ævi, löngu fyrr en varir.
Um það þýðir ekki að sakast,
heldur þakka störfin og kynning
una ,sem okkur mörgum mun
ógleymanleg. Við tökum nú, ým3-
ir starfsmenn Arngríms, nokkuð
að eldast og megum taka okkur
vísu. Bólu-Hjálmars í munn:
Mínir vinir fara fjöld,
feigðin þessa heimtar köld;
ég kem eftir, kannske í kvöld,
með klofinn hjálm og roíinn
skjöld,
brynju slítna, sundrað sverð og
syndagjöld.
Já, margs er að minnast, þá er
gamlir vinir, kunningjar og sam-
starfsmenn hníga til moldar. Það
verður ekki tjáð í blaðagrein, sem
einungis segir fátt eiít af því, sem
fyllir hugann, er Arngríms skóla-
stjóra er minnzt.
í mínum huga var hann alla tíð
iheill og sannur, og ástúðlegur fé-
lagi, broshýr sem mildur vordag-
ur.
Arngrímur var kvæntur glæsi-
legri norskri konu, Henny Othelie
frá Bergen. Þau áttu tvær dætur,
Unni Ingeborg og Áslaugu Helgu,
sem nú eru báðar giftar.
Ég lýk svo þessari hinztu kveðju
til Arngríms vinar míns með alúð-
arfyllstu samúðarkveðjum frá
mér og mínu heimili, til frú
Jennyjar og dætra hennar.
Við fi-áfall Arngríms Kristjáns-
sonar skólastjóra er fallinn í val-
inn einn af aðsópsmestu og foeztu
ára gamall, og verður jarðsunginn
í dag. Með honum er horfinn af
sjónarsviði lífsins sá maður ís-
lenzkrar kennarastéttar, er staðið
hefir í fremstu viglínu í öllum
málum stéttarinnar, lengur en
flestir aðrir, eða því nær um
þriggja áratuga skeið. Ilann var
! allmörg ár formaður stjórnar SÍB.
; Meðan cg starfaði að þeim málum
1 fannst mér Arngrímur alltaf vera
jafn áhugasamur og fórnfús með
afbrigðum. Hann var óvenjumikill
fjörmaður og kappsfullur að
hverju sem hann gekk, reglulegur
víkingur, en jafnframt drenglynd-
ur og hjartahlýr. Hann átti held-
ur ekki langt að sækja víkings-
lundina og dugnaðinn, því að sagt
var um afa hans og fóslra, Jó-
liann Bessason á Skarði, að hann
væri sá af nútímamönnum, sem
minnti mest á Egil Skallagríms-
son. — Arngrímur unni gróðrin-
um, bæði á landi og í lundu. Þess
vegna lágu fyrstu spor hans í
bændaskóla, síðan í kennaraskóla.
Ævistarf hans varð að vinna fyrir
börnin á öllum sviðum. Jafnframt
kennslunni vann hann að barna-
vernd og barnaþjálp, áratugum
saman, var í Barnaverndarráði fs-
lands, Barnavinarfélaginu Sumar-
gjöf, Rauða krossi íslands o. fl.
Sú saga verður ekki rakin hér,
það er gert annars staðar. En
ekki skal gleyma að minnast þess,
að hinn látni vinur minn, hafði
alla tíö opin augu fyrir því að
rétfa hlut þeirra þegna bjóðfélags
ins, sem minni máttar voru og
virtust bera skarðan hlut frá borði
í lífsbaráttunni. Þeim vildi hánn
jafnan rétta hjálparhönd, því að
hann mátti ekkert aumt sjá. Ég
hygg að hann hafi þess vegna
gerzt liðsmaður jafpaðarslefnunn-
ar hér á landi ungur að árum,
enda vann hann þeirri stefnu siíkt
er hann máttí alla tíð af dyggð
og trúmennsku og fór með ýms
opinber trúnaðarstörf fyrir Al-
þýðuflokkinn. Hann var mikill
baráttumaður, skapríkur og ör í
lund. Gat verið harðsnúinn and-
stæðingur og sást stundum lítt
fyrir í baráttuhitanum, en var
allra manna fljótaslur að rétta
fram hönd til sátta. Það var í sam
ræmi við hreinskilni hans' og
drenglund. Hann eignaðist líka
marga vini, en enga óvini, svo að
ég íiti.
(Framhald á 8. síðu).
Heimsmeistarakeppnin í bridge
1959 hófst í New York á laugard.
7. febrúar sl. Þrjár sveitir taka
þátt í keppninni, ein frá Evrópu,
ein frá Norður-Ameríku og ein frá
Suður-Ameríku, og eru það meist-
arasveitir þessara álfa, sem keppa
um titilinn.„
Fyrir Evrópu spila ítölsku heims
meistararnir undanf. tvö ár, þeir
Walter Avarelli, Giorgio Bella-
donna, Eugenio Chiaradia, Mass-
imo D’Alelio, Pietro Forquet og
Guglielmo Siniscalco. Fyrir Suður-
Ameríku spila argentísku meistar-
ártiir Alberto Berisso, Ricardo
Calvente, Alejandro Castro, Carlos
Dibai’, Árturo Jacques og Egisto
Rocchi. Fyrir N-Ámeríku spila
bandarísku meistararnir Sam Fry,
Harry Fishbein, Leonard Harmon,
Lee Hazen, Ivar Statkold og Sid-
ney Lazard.
V Hver sveit mun spila 156 spil
gegn hvorri hinna og lýkur keppn-
inni næstkomandi sunnudag. Mik-
ill viðbúnaðiu’ var í Bandaríkjun-
um fyrir keppnina. Verður henni
bæði útvarpað og sjónvarpað, og
stórum sýningartöflum er komið
fyrir í hóteli því, sem spilað er í,
og geta hundrað manns fylgzt þar
með spilunum, sögnum og úrspili.
Eins og áður segir hófst keppn-
in á laugardaginn og þegar þetta
er skrifað er aðeins vitað um úr-
slit í fyrstu lotunum. Bandaríkja-
menn höfðu hlotið 37 stig gegn 34
stigum ítala eftir fyrstu 32 spil-
in. Bandaríkjamenn höfðu einnig
yfir gegn Argentínumönnum, 48
stig gegn 38 stigum, einnig eftir
32. Aðeins 16 spilum var þá lokið
(sl. sunnudag) miili ítala og Ar-
gentínumanna og höfðu þeir fyrr-
nefndu lilotið 29 stig gegn 11.
í spili nr. 26 í leik ítala og
Bandaríkjamanna kom eftirfarandi
spil fyrir, og er lærdómsríkt að
bera saman sagntækni spilaranna.
Austur er sagnhafi, báðir á hættu.
A ÁG643
V KD6
♦ Á8
A Á54
A D8 A 1072
V Á82 V 10754
♦ G9632 ♦ 754
* G96 * 1073
A K95
V G93
♦ KD10
♦ KD94
Norður Ausfur Suður Vestur
Lazard Siniscalco Fry Porquet
pass 1* pass
2A pass 3A pass
4* pass 4 A pass
6A pass pass pass
'Stökksögn Lazard í tvo spaða
sýnir mjög sterka hendi, og mikla
möguleika á slemmu. Þó Fry hafi
lágmarksstyrk í háspilum hækkar
liann í þrjá spaða, þar sem hann á-
lítur að kóngur lians og tvö smá
spil í litum, séu mjög þýðingar-
mikil fyrir félaga hans.
Fjögur lauf hjá Lazard er keðju
sögn (cue-bid), sem sýnir laufa
ásinn, og jafnframt ósk til
félaga, að segja frá ás, ef til sé.
Þegar Fry neitar ás með fjórum
spöðum gefur Lazard upp von um
alslemmu og stekkur beint í sex
spaða.
Útspilið var lítill tígull, sem tek
inn var á ás. Litlum spaða spilað á
kónginn, og spaða spilað frá blind-
um. Þegar drottningin lcom, hafði
spilið upp á enga erfiðleika að
bjóða og sagnhafi gaf aðeins á
hjarta ásinn.
Sagnir í opna herberginu:
NorSur Austur SuSur Vestur
Belladonna Fishbein Avarelli Hazen
pass 1* pass
2 grönd pass 3A . pass
3A pass 4 A pass
44 pass 4 gr. pass
6 A pass pass pass
f ítalsika kerfinu er 1 lauf hjá
Avarelli gervisögn. Hún er þó
ki-efjandi og gelur annað hvort
þý-tt veik 12—14 punkta hendi
(ekki vínarpunkta) með jafnri
dreifingu, eða mjög sterk hendi.
Stökksögn Norðurs í tvö grönd
sýnir sterka hendi, með að minnsta
kost'i 16 punktum í háspilum. Þrir
tíglar Suðurs er einnig gervisögn,
j sem segir félaga að opnunin só
j aðeins 14 punktar í háspilum.
j Norður segir nú frá spaðalit sín
um, og Suðui’ segir fjögur lauf,
sem sýnir að hann á fjögur spil S
litnum. Eftir keðjusögn Norðurs,
fjórir tíglar, segir Suður 4 grönd
og gefur þá algerlega upp hendi
sína, það er skiptinguna 4-3-3-3.
Eftir þessa vitneskju, það er að
iSuður á lágmarksopnun og þrjá
spaða, stekkur Bclladonna foeint
í sex spaða, og úrspilið liefir upp
á enga erfiðleika að bjóða frekar
en á hinu borðinu.
Sagnir í lokaða herberginu:
mmttmuttœttuttttttttitutitiiitutiuæmtiiœtuunmœtæœttuuttmtæti
BUJORÐ
Búiörð á Suðurlandi er laus til ábúðar í vor. —
Skipti á bústofni og vélum fyrir íbúð í Reykja-
vík koma til greina. — Upplýsingar í síma 23508.
ATLAS-
ÚTGÁFAN,
Pósthólf 1115. Rvík
Hreysti
Fegurð
Það hefir alla tíð verið óska-
draumur drcngja og ungra
manna, að verða liraustur og
sterkur.' Loks er leiðin fundin:
HEILSURÆKT ATLAS. Engin
áhöld. Æfingatími: 10—15 mín-
útur á dag. Pantið bókina strax
í dag — hún vcrður send um
hæl.