Tíminn - 13.02.1959, Page 10
10
T í MI N N, föstudaginn 13. febrúar 1959.
ím
IÞJÓÐLEIKHIJSID
Dómarinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Rakarinn í SeviIIa
Sýning laugardag kl. 20.
Á yztu nöf
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,18
til 20. Sími 19-345. Pantanir sœkist í
iíðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
Tripoli-bíó
Síml 11112
Stúlkan í svörtu
sokkunum
(The girl in black stockings)
Hörkdspennandi og hrollvekjandi,
ný ,' amerísk sakamálamynd, er
fjallar um dularfull morð á hóteli.
Anne Bancroft
Lex Barker,
og kynbbomban
Mamie Van Doren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
, Hafnarbíó
Sfml 164 44
Dularfullu ránin
(Banditen der Autobolin)
Spennandi, ný, þýzk lögreglumynd.
Eva Ingeborg Scholz,
Hans Christian Blech.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nýja bíó
Sfml 115 44
Ofurhugar háloftanna
(On The Treshold of Space)
Allar hinar æsispennandi flugtil-
raunir sem þessi óvenjulega Cine-
ma-Scope litmynd sýnir, hafa raun-
verulega verið gerðar é vegum
flughers Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Guy Madison
Virginia Lelth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 44
Fyrsta ástin
Heillandi ítölsk úrvalsmynd.
Leikstjóri Alberto Lattuada
(Sá sem gerði kvikmyndina Önnu)
Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk:
Jacqueline Sassard
(nýja stórstjarnan frá Afríku)
Raf Vallone
(lék í Önnu).
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
Víkingaforinginn
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 7
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 50 2 49
I álögum
(Un angelo paso pon Brjoklyn).
Ný fræg spönsk gamanmynd gerð
eftir snillinginn
Ladislao Vajda.
Aðalhlutverk:
Hinn þekkti enski leikari
Peter Ustinov og
Pablito Calvo (Marcelion)
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur textl
Stjörnuhíó
Sfml 14 9 36
Safari
Æsispennandi ný, ensk-amerísk
mynd í litum um baráttu við Mau
Mau og villidýr. Flest atriði mynd-
arinnar eru tekin í Afriku við erfíð
skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð
og raunveruieg mynd.
Victor Mature,
Janet Leigh.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Gðmla bíó
Sfml 11 4 75
SISSI
Skemmtileg <og hrífandi þýzk-aust-
urísk kvikmynd tekin í Agfalitum
Aðalhlutverkið leikur vinsælasta
kvikmyndaleikkona Þýzkalands
Romy Schneider
Karl-Heinz Böhm.
Danskur texti. - Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Sfml 221 40
Ný bandarísk litmynd.
Veritgo
Leikstjóri Alfred Hitchcock
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Þessi mynd ber öll einkenni leik-
stjórans, spenningurinn og atburða
rásin einstök, enda talin eitt mesta
listaverk af þessu tagi.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
PÆGILEGIR
'tatzsititttttttttttttxittititti'
n
Austurbæjarbíó
Siml 11 3 44
Þremenningar
vií benzíngeyminn
(Dié Drei von der Tankstelle)
Sérstaklega skemmtileg og mjög
falleg, ný, þýzk söngva- og gaman-
mynd í litum. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
(en hún er um þessar
mundir ein vinsælasta leik-
kona Þýzkalands fyrir leik
sinn í dans- og söngva-
myndum).
Waiter Muller,
Adrian Hoven.
Mynd, sem kemur fólki á öllum aldri
í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
::
::
Búðarvogir,
Fiskvogir,
Pakkavogir,
Pakkahúsvogir,
o. fl. tegundir voga
fyrirliggjandi
u
tt
ts
::
E
::
■»•
::
::
1 Ölafur Gíslason & c.o. I
8
Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370
^xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxy
iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiimiutiii
FELGUR
óskast
Vil kaupa notaðar vörubíla-
felgur.
Ford 20” 5 gata.
G.M.C. 20” 6 gata.
Dodge Weapon 16" 5 gata.
Upplýsingar í símá 34333,
næstu daga.
Ms. Tungufoss
fer frá Reykjavík miðviku-
daginn 18. þ.m. til Vest-
ur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður,
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Dalvík,
Akureyri,
Húsavík.
Vörumóttaka á
og þriðjudag.
H.F. ESHR ST ET SHR ST
H.f. Eimskipafélag íslands
mánudag
sacMiimuiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiniiiinminiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiMmiiimiiiiiiiiiuuiniiDii
Islenzk ull
íslenzk vinna
Vilton
Gólfdreglar
Framleitt af Vefarfíin h.f.
Einlitir og sprengcfir litir
c
Hvítt/Svart
Guít/Svart
Ljósgrænt/Hvítt
Grátt/Hvítt
Gult/Blátt
Gult/Hvítt
% $
Allt tízkulitir
Saumum gólfteppi í öllum stærðum — KlætSum ganga og stiga
SparitS gólfdúk
14 ára reynsla í starfinu
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51
Sími 17360 (Hús Sjóklæ’ðagertSar Islands h.f.) Sími 23570*