Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.02.1959, Blaðsíða 11
T í MI N N, föstudaglnn 13. febrúar 1959. n „Dómar“ í síSasta sinn Leikrítið „Dómarinn" verður sýndur í síðasta sinn i Þjóðleikhúsinu í kvöid. Myndin er af Haraldl Björnssyni i hlutverki réttarfulltrúans og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í hlutverki ritarans. Richard Wldmark er amerískur kvikmynda leikari, fæddur 26.12. 1915 í Minnesota. Hann er af sænsk- amerísku loreldri. — Hann iék mikið í glæpamyndum þegar hann hóí ieikferil sinn 1947. En seinna meir snéri hann sér einnig. að öðrum viðfangsefn- um. Nýja Bió sýndi nýlega mynd með Richard í aðalhlutverki og hún nefndist: Síðastl vagninn (The last Wagon). Myndin var kvik- mynduð árið 1956: Riehard Wid- mark er mjög vinsæll leikari hæði hér á landi. sem erlendis. Alls hefir hann leikið í 30 lcvikmyndum og Iiafa flestar verið sýndar hér. Ein eíöasta mynd, sem komið hefir með honum á markaðinn heitir: Stop over Japan og var hún kvikmynduð 1957, og liefir hún hlotið miklar vin- sældir. Alþingi DAGSKRÁ efri deildar Alþingis föstudaginn 13. febrúar 1959, kl. 1.30 miðdegis. 1. Tekjaskattur og eignarskattur, frv. — 1. umr. 2. Sauðfjárbaðanir, frv. — 2. umr. DAGSKRÁ neðri deildar Alþingis föstudaginn 13. febr. 1959, kl. 1.30 miðdegis. 1. Skipulágning samgangna, frv. — 3. umr. 2 Sjúkrahúsalög, frv. — 1. umr. 3. OKuverzlun ríkisins, frv. — 1. umr. (Ef deildin leyfir). 4. Hefting sandfoks og græðsla lands, frv. — 1. umr. (Ef deildin leyfh-).- 5. Vöruhappdrætti Samb. íslenzkra berklasjúklinga, frv. — 1. umr, (Ef deildin leyfir). Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur í stúkunni Mörk hefst kl. 7,30 í kvöld. Félagar stúkunnar eru beðnir að fjölmenna. Venjuleg- ur fundur hefst kl. 8,30. Eggert P. Briem flytur kafla úr bók: „Orsaka- lögmálið". Lilja Björnsdóttir skáld- kona talar um þjónustu. Hljóðfæra- leikur, kaffiveitingar á eftir. Utan- félagsfólk er velkomið. Gisli Gíslason, fyrrverandi bóndi í Arnarnesi, nú á Hrísateig 21, verður 75 ára i dag. Grein um hann mun birtast í blaðinu síðar. Loftleiðir H.f. Hekla er væntanl. frá New York kl. 7.00 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 08.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntanl.' frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 annað kvöld. Hún heldur áieiðis til New York kl. 20.30. i Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mamiahafnar kl. 08.30 í dag. Væntan- j leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í : kvöld. — Flugvélin fer til Oslóar, I Kaupmannahafnar og Hamborgar kl.' 08.30 í fyrramálið. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga tii' Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Suðárkróks og Vestmannaeyja. Þessir- strákar segja að þeir vilji ailir verða strákarnir þínir, þvi þetta sá eini staðurinn, sem virkiiega er hægt að leika sér i. A R P 1 Ð Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. ar (Guðmundur M. Þorláksson kemiari). Þvottur hafinn: sí"ah.viðhorf. rMustioffs ™ Stalins. A 20. flokksþmginu i Moskvu bra Krustjoff Stalin um ails kyns glæpi og þjóðsvik — sverti hann sem sé gersamlega. En á 21. flokksþinginu var hann mildari i dómum og taldi Stalin sitt hvað til ágætis — þvofturinn er sem sé hafinn, og Mikojan heldur ásápuskálinni. 2.00 Fréttir. 20.35 Kvöldvaka: a) Snorri Sigfusson fyrrum namsstjóri flytur vísna- þátt um íslandssögu. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Jóns- son (plötur). e) Kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson. d) Sig- urður Jónsson frá Brún flyíur tvær frásögur af rexmleikum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. | 22.10 Passiusálmur (16). 22.20 Lög unga fólksins (Haukur Hauksson). 23,15Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Öskalög gjúklinga (Bryndss Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „í land- inu þar sem enginn tími er til“ eftir Yen Won-ching; Xni. (Pét- ur Sumarliðason kennari). 18.55. í kvöldrökkrinu; tónl. af pl. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Kona Cæsars" eftir Somerset Maugham, í þýðingu Hjördísar Kvaran. — Leikstj.: • Æyar Kvaran. Leikendur: Æv- ar Kvaran, Róbert Arnfinns- son, Jón Aðils, Haraldur Björns son, Sigriður Hagalín, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Inga Þórðardóttir, Arndís Björns- dóttir og Gísli Alfreðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Paesíusálmur (17). 22.20 Niðurl. leikritsins „Kona Cæs- ars". 23.00 Danslög (píötur), 24.00 Dagskrárlok, 8 7» dagur Eiríkur horfir á hina háu, svörtu veru, sem stikar stórum í fnrarbvoddi. ' Hann fer ásamt Vínónu og vinum sínum tll þess að taka á mótL Envin. Spjótsoddarnir glampa í sól skininu, er svarti sjóræninginn gefur möimum sínum merki um að nema staðar. Hann stendur frammi fyrir foreldrum 'sinum og ætlax sýnilega að segja eitthvað við þau, on ekyndi- lega skiptir hann um skoftun. Hann gengur fram og lýtur höfði. í augsýn alis hei-sins kii-ýpur hinn ósigr- andi ramingi á kné fyrlr framan föftur sínn og leggur sverðið frá sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.