Tíminn - 14.02.1959, Qupperneq 1
ósigur breikra
heimsvaldasinna
bls. ó
43. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 14. febrúar 1959.
Victor Borcie, bls. 3
Landsleikurinn við Dani, bls. 4
Árétting um kjördæmamálið bls. 5
Erlent yfirlit bls. 6
Fiugsamgöngur á íslandi, bls. 7
37. blaS.
Þetta er „rennan“ svonefnda inn í höfnina í
Grindavík. Þa“Ö er blítt í sjó þessa stundina, þegar
véíbáturinn dregur hálfsokkinn trillubát ati landi.
Höfnin er ein hin bezta hér á landi, þegar inn er
komib, alveg trygg.
Vonlítið að
eða nokkur
Júlí sé ofan
hafi komizt
sjavar
lífs af
Leitin í gær var engan árangur svo vitaft sé —
Afdrif skipsins enn hulin meb öllu
Enn hafa vonir manna um að togarinn Júlí sé enn ofan
sjávar eða nokkur hafi komizt lífs af rnjög dvínað, þar sem
leit í gær bar engan árangur fremur en áður. Leitin í fyrra-
dag var mjög víðtæk og sást þá sæmilega yfir það svæði. sem
leitað var á. í gær var einnig mikil leit, en veður ekki sem
bezt og nákvæmar íregnir af henni ekki komnar í gærkveldi.
Vélbáturinn Arnfiríiin
Fl'á fréttaritara Tímans bryggjan og bólverk allt á svarta
kaíi. Horfði um tíma uggværtlega
með bátana tuttugu, sem hér
liggja bundnir við br.vggjuna, en
ef eitthvað hefði orðið að festing-
um, hefði ekki verið að sökum að .
spyrja.
í bessu foráttubrimi barst grjót
úr malarkambinum við rennuna
bæði upp á bryggiu svo og veginn i
i Grindavík.
Héðan hefir ekki verið :ró-
ið í þrjár vikur svo heitið
g'eti. enda hefir rennan ver-
ið ófær vegna foráttubrims,
sem hér hefir verið og er
enn. Er það ætlun sjómanna,
að svona veður haldist hér
Þótt vonir manna séu nú orðnar
mjög litlar, verður leitinni enn
haldið áfram. Menn hafa látið sér
koma til hugar þann möguleika,
að togarinn væri enn ofan sjávar
og á heimleið en væri sambands-
laus vegn- bilunar á senditækjum.
Þessi von hlýtur þó að teljast
mjög lítil, einkum vegna þess að
loftskeytamaðurinn á Júlí, Hörður
Kri&íinsson, var mjög fær í starfi
sínu og vanur viðgerðarmaður
slíkra tækja, og mætti mikið vera
að, til þess að hann gæti ekki
komið einhve'rjum tækjum í það
j lag. að þeir gætu látið heyra í
þeim.
I 3’ogarinn Júní, sem var á sömu
j slóðum og Júlí í ofviðrinu, mun
I koma heim til Hafnarfjarðar síð-
ari hlu.ta dags i dag, og fást þá
ka.nnske eitthvað nánari fregnir
af aðstæðum vestra. Aðrir togarar
af Nýfundnalandsmiðum, þeir sem
ckki voru iagðir af slað heim áð-
ur en veðrið skall á, munu koma
150 ára afmælis Bandaríkja- í dag og á morgun. Þorkell máni
mannsins Abrahams Lineolns var er þó varla væntanlegur fyrr en á
minnzt með virðingu og hátíð- mánudag.
leik víða um heim í gær. Lineoln-j -------------------------------
rithöfundurinn Carl Sandburg
í'lutti ræðu í Bandarlkjaþingi.
Moskvublöðin minntust Lineolns
einnig í ritstjórnargreinum sín-!
um.
Ericndar frétíir
í faum orðum
og varð hann alófær, en jarðýtu i
fram undir mánaðamót, i \ arð að fá til að rvðja bryggjuna. I
gærmorgun reyndi vélbátur- .Brimið tók einnig vegg úr sjóhúsi, J
inn Arnfirðingur að fara út sum stcn(lui' otan við kambmn.,
úr rennunni, en varð að Þena,a" c|a" vaF su"Kan hvassviðri
snua til baka, þai sem hann 0g var þvj mjög illur sjór hér. j
tók niðri í rennunni á þeim Enn er veltubrim úti og þýðing- landbúnadarrádherra
stað. sem ekki hafa verið arlaust að fara á sjó, enda er veð-,
•grvnningar áður. urspam enn óhagstæð. G.E.
Margir bifreiða-
árekstrar
í gærkveldi
í gærkveldi voru götur bæjarins
ar stórveldanna komi saman til flughálar vegna snjókomúnnar, og
að ræða Þýzkalandsmálið í heild urðu margir bifreiðaárekstrar, en
enginn stórvægilegur. Flestarbif-
reiðarnar voru keðjulausar og því
hættara við árekstrum, sem allir
stöfuðu af hálkunni. Var lögreglan
neísu boðaði í gær þjóðnýtingu i kölluð mjög oft út ai þessum sök-
allra hollenzkra eigna í landinu. um.
FASTARAD Atlantshafsbandalagsins
gekk i ga)r frá uppkásti að svari
Vesturveldanna við orðsendingu
Rússa um Þýzkaland. Þar mun
vera lagt til. að utanríkisráðherr-
og að fulltrúar stjórna Austur-
og Vestur-Þýzkalands sendi ráð-
gefandi fuU'trúa á fundinn.
Indo-
Aftakaveður í
Þorlákshöfn
í gærmorgun fóru Þorlákshafn-
arbátar á sjó, en ekki er vitað
um, hvernig aflinn var. 1 fyrra-
dag var suðaustan fráviðri og
gekk sjórinn yfir bryggjuna, þann
ig að ekki sást í hana langtímum
saman.
Um tíma var haldið, að vélbát
urirm ísleifur hefði slitnað upp,
þar sem hann lá við ból sitt. Ekki
varð sú raunin á, heldur hafði
hann drcgið legufærin tii og sýnd
ist m'önnum því báturinn vera
farinn af stað. Tókst að brjótast
úl í bátinn, festa hann svo að ekki
hlauzt neitt tjón' af þessum völd-
um.
Benda, allar líkur til þess, að
grjót hafa borizt í rennuna í óveðr
inu, en ekki hefír verið hægt að
kanna. hve mikið það er, þar sem
brimið er það sama og áður.
Skrúfa Arnfirðirigs nnin hafa
skemmzt en að öðru ieyti er bát-
urinn ólaskaður.
í briminu í fyrradag var bæði
Pasiernak j
að skrifa j
nýja bók
MOSKVA—XTB 13. febr.: ltúss-1
Undirritaður samningur við Breta
um sex sjómíina iandhelgi Færeyja
Danska stjórnin viríist með einkverjum hætti
haia hvingaÖ Færeyinga tií aS víkja frá yfir-
lýstri kröfu um 12 sjómílna fiskveiÖilandhelgi.
Brezka stjórnin hyggst nota undanhald Dana
til þess aS knýja Islendinga til samkomulags
Norges Handcls- og Sjöfartstidning skýrir frá því 9. þessa
neski íithiifundurinn Uoris Past- mánaðar eftir fréttaritara sínum í Kaupmannahöfn, að nú
ernak upplýsti í viðtali við vergj senn gengið frá nýjum samningum við Breta um land-
utan Moskva í dag, að hann hefði helS! Færey.ia, og verði hun 6 milur ira grunnlinu en siðan
nýja bók í smíðum. Bókin fjaii- sex mílna belti þar út frá að nokkru íriðað fyrir togveiðum. ■
ar, sagði ■ Pasternak, um þau Virðist danska stjórnin þar með hafa beygt Færeyinga til
viandaniai maiinlifsins er hann þess ag víkja frá lögþingssamþykkt sinni um 12 mílna fisk-
sífí m«h‘SðsTÍann veiðilandhelgi og gengið á bak yfirlýsingu sinni um að húnj
ekki hafa nægan írið — hrclin mun(h krefiast 12 nnlna landheigi fyrir Færeyiar og runnið 1
streymdu til hans úr ölhtm heims fyril’ Bretum.
Fyrirlestur um
Ungverjaland
Um þessar mundir dvelur
hér í Reykjavík Tamas Aezel,
ungverskur rithöfundur,
sem flýði í byltingunni og er
nú búsettur í Lundúnum og
er meðritstjóri biaðsins Iro-
dalmi Ujsag, sem ungverska
rithöfundasambandið gefur
út. Mun hann ílytja erindi
í Sjálfstæðishúsinu í dag kl.
3 og nefnist það Vonbrigði
ungverskra rithöfunda með
kommúnismann.
Aczei er hér á vegum Frjálsrar
menningar, en hann hefir farið
víða um lönd. m. a. hefir hann
ferðazt um öll Norðurlöndin og
lialdið fvrirlestra í sambandi við
ungversku byltinguna. Fyrirlestur
inn mun verða fluttur á ensku.
Er öllum heimill aðgangur að fyr-
irlestri þessum.
Einníg mun Sigurður A. Magn-
(Framhald á 2. íðu)
Tungufoss hætt
kominn
álfum og dýrmætur tími færi í
að sinna slíku — ég hef varla Þá segir i grein þessari, að
tíma til þess að skrifa, sagði ,,með þennan ný.ia samning í
skáldið. i hendi muni brezka sfjórnin að
líkindum bjóða íslendingum upp
á samninga þess efnis aö leggja
lil hliðar deiluna, sem reis úl af
útfærslu íslenzku fiskveiðiland-
helginnar í' 12 milur“. j
Er því boðuð ný sókn á hendur
Islendingiun í því skyni að fá
þá tii þess aö hörfa frá ákvörð-
un sinni, og hyg'gjast Bretar nota
undanhald Ilana í málinu sér til
fulltingis. j
í greininni er rakið. að danska
stjórnin hafi lýst yfir vilja sínum
til þess að berjast fyrir 12 rnílna
lahdhelgi Færeyingum til handa, Þegar Tungufoss var á lcið hing
en jafnframt hafi hún lýst yfir, að til lands á dögunum frá Evrópu
að ekki kæmi til rnála „að lilutar í'ékk skipið á sig mjög slæmt ólag
ríkisins" rækju sjálfstæða utan- á hafinu m.illi íslands og Færeyja
úikisstc'fnu, eins og fram hafi og kastaðist nær því á hliðina.
komið í samþykkt lögþingsins í Við það raskaðist farmur í lest,
vor, og að landhelgin yrði ekki aðallega járnplötur, og skemmdu
færð út nema með samkomulagi hönd í skipssíðu. Lá skipið því
við Breta. Samkomulag um sex nær á hliðinni um skeið, en skip-
mílna landhelgi hafi ver.ið undir- verjum tókst að færa járnplötur
rituð í haust við Breta með þeim til og rétta skipið að nokkru, einn
fyrirvara, að færeyska lögþingið ig með því að dæla sjó í bakborðs-
samþykkú samninginn að loknum tanka. Þrátt fyrir það var nokkur
kosningum. halli á skipinu. er það sigldi inn
(Framhald á 2. síðu). í Reykjavíkurhöfn.