Tíminn - 14.02.1959, Síða 2
TIMI NT N, laugardaginn 14. febrúar 1959.
75
ara:
Benedikt Benónísson
íormabur Blindrafélagsins
Sjötíu og fimm ára er í dag
f3enedikt Benónýsson, forniaður
Blindrafélagsins. Benedikt er
;?æddur á Hóli í Ketildölum í Arn
urfirði. Hann missti sjónina upp
nir veikindum, er hann var tuttugu
)g þriggja ára að aldri. Benedikt
itti. þá heima á Patreksfirði óg
7ar þar um kyrrt, þar til hann
i'luttist til Reykjavíkur 1938.
Eftir að Benedikt missti sjón-
: na gekk hann að ýmsum störfum,
tem. venjulega eru aðeins unnin
uf ájáandi fólki. Til dæmis réri
hanri frá Patreksfirði toæði á ára
Ibátum og smáum vélbátum eftir
iið þeir komu til sögunnar. Einnig
7ann hann við uppskipun, fisk-
7erkun og ístöku. ,
Árið jeftir að Benedikt kom til
ífteykjavíkur var Blindrafélagið
rstofriað; Gerðist hann formaður
'iess, Á toyrjun og hefur verið það
síðan. Eétagar í Blindrafélaginu
eru allir blindir gagnstætt við
'31indravinafélagið, sem er félag
oj áandi manna. Félagarnir byrj uðu
með tvær ihendur tómar. Þeir
efndu tjl hlutaveltu og fjársöfn-
inar, sem var nokkuð vel tekið
if almenningi og árangurinn varð
7000, krónur sem stofnfé. Félagarn
frr leigðu svo kjallara við Lauga-
/eg og settu þar upp vinnustofu.
ÍÞeir kevptu öxul í sögunarvól og
f.étu smíða utan um hann; kostaði
[oað 5000 krónur, en 2000 voru
oftir til að greiða húsaleigu og
nargvíslegan kostnað. Byrjunin
r/ar enfið, en félagarnir létu það
■ekkii vferlða sér fjötur um fót. Þrjár
ölindar konur og fjórir karlmenn
settust að vinnu í kjallaranum und
fr verkstjórn Björns Jónssonar,
nem starfaði hjá félaginu í firnm
úr.
Starfsemin átti erfitt uppdrátt-
ir fyrsta árið, en eftir það fór að
•ætast úr með fjánhaginn. Árið
1.943 réðst félagið í að kaupa hús-
að -Grundarstíg 11, og þar hefur
(bað rekið vinnustofu síðan. Félag-
áð á húsið skuidlaust.
Meðan starfsemin fór fram í
kjallaranum við Laugaveg var hún
talsvert fjölþætt. Meðal annars
íöfðu félagarnir spuna- og prjóna
7él, sþunnu ull, prjónuðu og saum
uðu nærföt. Þá voru smíðuð leik-
iöng, Íbílar og hjóltoörur, sem var
Færeyjar
(Framhald af 1. síðu)
ræreyingar samþykkja
Ghristian Mohr Daihm hefir dval
zt x Kaupmannahöfn að undan-
örnu í samningum við dönsku
■tjórnina, og er sagt að hann hafi
skýrt dönsku stjórninni frá því,
ið allir færeysku þingflokkarnir
éu reiðubúnir að samþykkja
amhinginn við Breta að Þjóð-
eldisflokknum undanskildum. Þá
egir enn fremur, að danska stjórn
n hafi að fenginni þessari vitn-
‘skju boðið John Iíare, sjávarút-
■egsmálaráðherra Breta, að koma
il Kaupmannahafnar til þess að
mdirrita samninginn.
Samningurinn gerir ráð fyrir
oví, eins og fyrr segir, að fisk-
/eiðilandhelgi Færeyja verði
ikveðin 6 sjómílur frá grunlínum,
-n á 6 anílna belti þar fyrir utan
/erði á ákveðnum svæðum tak-
narkaðar togveiðar, en á öðrum
/erði þær frjálsar.
'II íhlutun
Af þe3su virðist Ijóst, að danska
•tjórnin hefir með einhverjum
íætti fengið Færeyinga t'il þess
að falla frá fyrri margyfirlýstri
tefnu sinni um 12 milna fisk-
æiðilandhelgi strax, og er slik
tefnutoreyting illskiljanleg nema
il hafi komið einhvers konar
ovinganir, í samningum, gylliþoð
■ða hótanir. Að minnsta kosti
/erður þyí ekki á móti mælt, að
iDanir hafa illa haldið á hlut Fær-
/yinga og að lítill hugur hefir fylgt
máli dönsku stjórnarinnar og yfir-
’ ýsingu um fullan stuðning við mál
itað Færeyinga. Er illt fil slíkrar
: hlutunar að vita að hendi lýðræð-
xssinnaði’ar þjóðar sem Dana,
einkar vel þegið á stríðsárunum,
en þá fluttust engin leikföng til
landsins. Nú hafa félagsmenn aðal
lega snúið sér að tourstagerð og
toyggist það einkum á því, að hús-
rými er of lítið fyrh' fleiri iðn-
greinar.
Félagsmenn eru nú milli tíu
og tuttugu og vinna átta á verk-
stæðinu að Grundarstíg 11. Félag-
ið hefur fyrir noklu-u fengið 3000
fermetra lóð við Hamrahlíð og
steypt þar upp hús, þrjár ihæðir og
kjallara. Tvær efri hæðirnar verða
innréttaðar sem íbúðir fyrir fé-
lagsmenn og fyrsta hæð og kjall-
ari til iðnaðar. Má segja að starf-
semi félagsins vei'ði farsællega
komið í rúma og örugga höfn, er
hún ihefst í þessu nýja húsi.
Blindrafélagið hefur komið sér
upp blindraletursbókasafni, sem
kemur að góðum notum. Mest af
toókunum er á dönsku, en nokkuð
á íslenzku. Einnig hefur félagið
eignast hlindraletursfjölritara og
tolindraritvélar.
Þótt hér hafi einkum verið drep
ið á sögu Blindrafélagsins, er hún
um leið saga Benedikts Benónýs-
■sonar. Félaginu hefur hann lielgað
starfskrafta sina frá stofnun þess
og er þess að vænta, að það megi
lengi enn njóta foi-ystu hans.
Vinir og samstai'fsmenn Bene-
dikts minnast hans í dag með hlý-
hug og þakklæti.
•i________________________________
Fyrirlestur
(Framhald af 1. síðu)
ússon blaðamaður tala á fundin-
um.
Tamas Aczel er 38 ára gamall,
fæddur í Budapest og hefir lengi
starfað sem blaðamaður í heima-
landi sínu. Hann er fyrrverandi
meðlimur ungverska kommúnista-
flokksins, en tók þátt í bylting-
unni, en flýði eins og fyrr er sagt.
Aczel hefir gefið út nokkrar bæk-
ur og hlotið bókmenntaverðlaun
fyrir verlc sín, m. a. Stalín-verð-
launin.
f vor mun koma út bók eftir
Aczel og Tabor Meray, ungan rit-
höfund, sem flýði ásamt með
Aezel frá Ungverjalandi. Fjallar
bók þessi um breytingar þær, scm
orðið hafa í Ungverjalandi og um
byltinguna sjálfa og um það,
hvernig menntamenn x Ungverja-
landi líta á atburðina, sem þar
gerðust liaustið 1956. Bók þessi
mun verða gefin út á ensku og
heitir The Revolt of the Mind.
Miklar erjur á milli S-Kóreu og
Japan út af heimsendingu fanga
Ríkisstjór S-Kóresí hótar a<S beita valdi til a$
hindra heimsendinguna — Japan leitar til
RauÓa krossins
NTB-Seul, 13. febr. — Jap-
anska stjórnin hefir ákveðið
að snúa sér til Rauða kross-
ins í Genf í þeim tilgangi að
hann skipuleggi heimsend-
ingu þeirra Kóreumanna 1
Japan er óska þess að snúa
aftur til heimila sinna í
Norður-Kóreu.
Enn hefur stjórnin ekki tekið
lokaákvörðun um heimsendingu
mannanna. Kóreumenn í Japan,
síðan á dögum Kóreustríðsins, eru
nú um 600.000 að tölu, þar af eru
ekki fleiri en 43.000—117.000
þeh-ra, se:n hlynntir eru komm-
únistum og vilja snúa heim til
N-Kóreu.
líótar öllu illu.
Ríkisstjórn S-Kóreu hefur mjög
beitt sér gegn heimsendingu
mannanna og hótar öllu iilu, ef
japanska stjórnin gerir alvöru úr
þeim fyrirællunum að senda menn
ina heiin. M.a. hefur flota og fiug
her SjKóreu verið fyrirskipað að
vera við öllu húinn.
Formaður s-kóreönsku sendi-
sveitarinnar í Tokyo, Yiu Tsi-Ha,
hefur verið kallaður til Seul, en
fyrir brottförina bar hann fram
hörð mótmæli stjórnar sinnar.
Ríkisstjórn S-Kóreu hefur nú
slitið verzlunarviðskiptum . við
Japan oig skipun hefur verið gef
in tU þeirra skipa er liindra eiga
lieimsendinguna en þau eiga að
svara allri skotiiríð á þau.
Aldrei leyft.
Miklar mótmælagöngur hafa
verið skipulagðar í S-Kóreu og
áætlanir hafa verið lagðar fram
tim aðgerðir gegn japönskum fiski
mönnum. Utanríkisráðherra Suð-
ur-Kóreu, Cho Chungm Hvan, lýsti
i])\_í yfir i dag, að stjórn hans
myndi aldrei ieyfa heimsendingu
þessara manna í hendur kommún
ista. Japanska stjórnin hefur svar
að því til, að hún muni ekki leng-
ur standa á móíi því, að þeir
Kóreumenn er þess æski, fari til
heimkynna sinna.
Heimild SÍBS til rekstrar vöruhapp-
drættis verði íramlengd um tíu ár
Jafnframt rýmkaSur ráðstöfunarréttur fjárins
vegna vííStækari starfsemi
Ólafur Thors, Eysteinn
Jónsson, Einar Olgeirsson
og Emil Jónsson flytja frum-
varp um framlengingu á
leyfi Sambands ísl. berkla-
sjúklinga til þess að reka
vöruhappdrætti með svipuð-
um hætti og verið hefir, en
leyfi þetta er nú að renna út.
Herðubreið fékk
vír í skrúfuna
f gærdag fókk strandferðaskipið
Herðubreið vír í skrúfuna, við
bryggju á Breiðdalsvík. Kafari var
fenginn frá Norðfirði til að réyna
að ná vírnum. — Skipstjórinn
sagði í viðtali við útgerðina hér í
Reykjavík, að líklega gæti skipið
haldið áfram í dag, Skilyrði eru
mjög slæm f.vrir kafarann vegna
þess hve höfnin er grunn og opin,
svo og vegna veðurs. Ef ekki verð-
ur hægt að gera við Herðubreið á
Breiðdalsvík/verður að draga skip-
ið til annarrar hafnar, þar sem
betra er að fást við viðgerð.
Herðubreið er í áætlunarferð
austur um iand til Þórshafnar.
Skipið varð að fara £ram lijá Horna
firði, vegna þess að ekki var neinn
möguleiki að komast þar inn.
Heimildin skal gilda næstu tíu
ár og ágóða happdrættisins varið
til bygginga og rekstrar á Reykja-
lundi, svo og til félagsstarfsemi
fyrir berklasjúldinga, svo og til
að reka vinnustofur fyrir almenna
öryrkja, og af þeim sökum feiur
frumvarpið í sér nokkra rýmkun
á ráðstöfunarrétti.
Á 11. þingi S.Í.B.S., sem háð
var í júll f.á., var samþ. heimild
fyrir sambandsstjórnina rtil þess
að setja á stofn og reka vinnustof-
ur fyrir almenna öryrkja. Sam-
bandsstjórnin hefur nú ákveðið að
nota þessa heimild og hefja fram-
kvæmdir þegar í stað. Fyrst í stað
verða stofnaðar tvær vinnustofur
í Reykjavík, og eru undirhúnings-
störf hafin.
Eigi þarf að eyða mörgum orð*
um að þeirri nauðsyn, sem á því er
að koma á fót: slíkum stofnunum,
svo kunn sem hún er. Þjóðhags-
legt giidi þeirra, hefur sýnt sig
yíða um heim. í nágrannalöndum
okkar rís nú hver vinnustofan upp
af annarri og eru þær ríflega
styrktar af almannafé, jafnvel allt
að 80% af greiddum vinnuiaunum.
í Reyk,javík einni eru um 1100
öryrkjar á bótum hjá Tryggingar-
stofnun ríkisins. Mikinn fjölda
þeirra skortir vinnu við sitt hæfi,
og fara því mikii verðmæti for-
görðum, meðan vinnugeta þeirra
er ekki nýtt. Auk þes ser 'brýn
nauðsyn á að veita öryrkjum verk
lega kennslu og þjálfun, svo að
þeim gerist kleift að leita atvinnu
á almennum vinnumarkaði eftir
hæfilega langa dvöl á slíkum stofn
unum.
Að hrinda þessari fyrirætlun á
framkvæmd kostar mikið fé, sem
vart mun handbært að sinni, nema
til komi fastar tekjur af happ-
drætti S.Í.B.S.
Frv. gerir auk þess ráð fyrir,
að vænlanlegum tekjum af happ-
drættinu veröi enn sem fyrr varið
til að standa straum af frekari
byggingarframkvæmdum að
Reykjalundi, og verður ekki hjá
þvi komizt, því að mikið skortir
á, að staðurinn sé fullbyggður.
Vinnuskála til járnsmíða er ólok-
ið, það hús er aðeins komið undir
þak. Hús, sem rúma skulu vöru-
geymslur, skrifstofur, þvottahús
o.fl. eru tæpleg- að hálfu byggð.
Margs konar vinnuvéla er enn
þörf. Margí, sem iýkur að ræktun
lands og staðarprýði utandyra er
óunnið. Áætlað er, að enn skorti
um 10 millj. kr., miðað við nú-
verandi byggingarkostnað, til
þess að Reykjalundur sé fullbyggð
ur, en þá á staðurinn að vera orð-
inn vel toúin og afkastamikið iðju
ver fyrir öryrkja.
Eðlilegt er, að drepið sé hér
á nokkur höfuðatriði úr starfs-
sögu Reykjalundar frá byi’jun og
til dagsins í dag. í Reykjalundi
hafa dvalið um lengri eða
skemmri tíma rúmlega 500 vist-
menn. Þeir hafa innt af höndum
um 1 millj. og 200 þús. vinnu-
stundir. Andvirði seldi'a fram-
leiðsluvara ca. 45 millj. Greidd
laun til vistmanha ca. 15 milij.
Frá árinu 1949 hefur starfað iðn
skóli á staðnum með fullum réfct-
indum. 150 nem. hafa lokið ýmist
3. eða 4. bekkjar prófi.
Má af framangreindu gera sér
nolckra grein fyrir þjóðhagslegri
þýðingu Reykjalundar og nauðsyn
þess, að S.Í.B.S. sé gert kleift að
fialda aðstöðu þeirri, er það mí
hýtur, til frekari starfa að íslenzk
urn félagsmálum.
Ekki verður komizt hjá því, að
fai’a nokkrum orðum um síðustu
grein þessarar lagagreinar: „og
til annarar félagsmálastarfsemi
S.ÍjBjS., sem viðurkennd er af
ríkisstjórninni".
Á síðustu árum ihefur S.Í.B.S.
af torýnni nauðsyn gefið sig æ
meir að íélagslegri aðstoð við
skjólstæðinga sína, sem utan
heilsuhælis eða spítala dveljast.
Aðalþættir þessa starfs eru: Út-
vegun vinnu og húsnæðis, erind-
rekstur gagnvart opinþerum að-
ilum, almennum fyrirtækjum og
einstaklingum, lánfjárútvegun og
lánveitingar úr lánasjóði sam-
toandsins, auk margs konar
fræðsiu og ráðlegginga, sem veitt
ar eru í persónulegum og félaga
legum vandamáluœ..
Allt þetta er gert í þeim til-
gangi að gefa veikbyggðum, kjark-
litlum og sjúku.n samborgurum
fótfestu í atvinnulífi landsins og
hjálpa þeim til að ná eignarhaldi
á eða öðlast vist í heilsusamleg-
umhúsakynnum.
Síðastliðna 15 mánuði hafa fyrir
atbeina S.Í.B.S. 27 fjölskyldur
berklaöryrkja komizit úr heilsu-
spillandi húsnæði í hollar vistar*
vei'ur í ihúsum þeim, sem reist
liafa verið í Reykjavík af bæjar-
félaginu með styrk ríkisins til úl>
rýmingar heilsuspillandi húsa-
kynna. Óhugsandi er, að nokkuð
af þessu fólki hefði af eigin ramm
leik getað staðið straum af tii-
skyldum greiðslum, enda allt ör-
eigar.
Ennfremur hefur S.Í.B.S. hjálp-
að á annað hundi'að fjölskyldum
með lánum og lánsútvegun til að
Ijúka hyggingu eigin ítoúða.
Þessi verksvið eru annar megin
þáttur í stai’fi S.Í.B.S. að útrýriia
berklaveiki á íslandi.
Sýningin í Lista-
mannaskálanum
Sýningu spænska listmál-
arans Juan Casadesus í Lista
mannaskálanum lýkur annaö
kvöld kl. 22. 14 vatnslita-
myndir eru seldar og 300
manns hafa séð sýninguna.
Á sýningunni eru 125 vatnslita-
mtyndir, 12 teikningar og tvær siik
screen-myndir. Flestar vatnsiita-
myudanna eru frá íslandi, en
nokkrar frá París. Teikningarnar
eru allai' héðan.
Litameðferð Casadesus hefir
vakið sérstalca athygli. Honum
virðist lagið að beita nokkuð sterk
um litaandstæðum, þungum, dimm
um litum og léttum, gagnsæjum
eðliseinkennum þess efnis, sem
hann vinnur úr nokkuð jöfnum
höndum. Hina tæru litafjölbreytni
íslands hefir hann túlkað á sér-
stæðan hátt. Nokkrar vatnslita-
myndanna, gerðar á þann hátt, að
listamaðurinn bleytir pappírinn
áður en hann strýkur litunum á,
verðskulda sérstaka athygli.
Menn eru hvattir til að skoða
þessa sýningu.
Dr. Euwe fer mjög
lofsamlegum orðum
um Friðrik Ólafsson
í Skákblaðinu, sem nýkomið cr
út, eru aliar skákir Friðriks 01-
afssonar frá mótinu í Beverwijh,
og í hinum fasta þætti, Skák mán
ríðaiins, skrifar dr. Euwe, fyrr-
vcrandi heimsmeistari mjög lof-
samlega um fiammistöðu Frið-
riks og birtir skák hans við Klis-
kases.
Dr. Euwe segir meðal annars: ís-
lenzki stórmeislarinn Friðrik Ól-
afsson, ,sem er 24 ára að aldri, vann
eindreginn og glæsilegan sigur á
skákmótinu — tveimur yinningum
meir en næsti maður. En þó tala
gæði skákanna jafnVel enn skýrara
máli en vinningafjöldinn. Svo að
segja hver einasta skák Friði'iks
frá mótinu ber aðalsmerki stór-
meistarans, svo að engan veginn
er auðvelt að velja eina þeirra úr.
í fimmtu umferð ver Donner
fórnarlamb hái’fínnar tækni Frið-
riks og þra-utseigju í afar erfiðri
skotgrafaskák — skák, sem Maróc-
zy og Rubinstein hefðu mátt vera
stoltir af, þegar þoir voru upp á
sitt bezta. — Og þannig ræðir dr.
Euwe um flestar skákirnar.
í ritinu er og ýmislegt annað
efni, skákir og skákdæml