Tíminn - 14.02.1959, Side 4
TIMINN, laugardaginn 14. febrúar 1959.
M
Dönsku blööin um landsleikinn:
Nokkrum sinnum köstuðu Islending-
irnir bæði knetti og Dönum í markið
Einkaskeyti frá Geir Aðils
.. Uvaupmannahöfn 13. 2.
i yærkvöldi fór fram
andsleikur í handknaftleik
niili isiands og Qanmerkur
1 íþróttahöllinni í Slagelse og
yoru ailir aSgöngumiðar á
eikínn seldir. íslendingar
comu mjög á óvart og léku
/el í ryrri hálfleik, sem þeir
mnu með 11 gegn 9. í síð-
ari hálfleik breyttu Danir
eikaóferð og lögðu sig alla
jram. Náðu þeir þá yfirtök
’jnum og sigruðu í lands-
öeiknum með 23 mörkum
Sjegn 16. | íslenzku hannknatfleiksmennirnir er þeir fóru utan í keppnisförina.
'8AÐST0FAN
Hér kemur stutt bréf frá Bifreið-
areiganda:
„Mig langar til að biðja Baðstofuna
fyrir smávegis úminningu til
Hannesar á horninu í Alþýðu-
blaðinu. Hann er að tala um það
í fyrradag — eða einhver —
pennavinur hans — að bifreiða-
skattar þeir, sem nú eru inn-
heimtir, séu óréttlátir, erfiðir í
innheimtu og ég veit ekki hvað
og hvað. Mikl'u betra sé að leggja
alla þessa skatta á bensínið. Satt
að segja er þetta einhver heimsku
legasta tillaga, sem ég hefi heyrt,
og varla getur sá maður verið
•sannur „demókrat", sem þannig
liugsar og mælir. Lítum nú- svo-
lítið betur á þessi mál.
Ég veíí að það hlýtur að vera vanda-
og álitamál, hvernig gjöldum á
bifreiðar er jafnað niður og hvaða
gjöld réttmætt verður að telja að
bifreiðar og akstur þeirra beri.
Þó virðist að ýmsu leyti réttmætt,
að aksturiim beri að verulegu
leyti kostnað við viðhald vega,
og verður því ekki jafnað betur
niður en leggja það á sem ben-
zínskatt eins og raunar er gert.
Vegaslit bifreiða fer mjög eftir
þunga þeirra og benzíneyðslan
einnig. Þanuig borgar sá, sem
mest slítur vegúnum einnig mest
til viðhalds þeirra.
Allt öðru máli gegnir t. d. um árs--
ska-tt þann (þungaskatt), sem
lagður er á fólksbifreiðar. Það
gjald væri mjög óréttlátt að
leggja á benzínið. Þetta er og á
að vera „luxus“-skattur eða gjald
manna af þeirri ánægju að gera
veitt sér aðeiga fólksbifreið. Ef
hann væri lagður á benzínið,
mundu hinar neyzlugrönnu fólks-
bifreiðar sleppa mjög létt og
þessi skaltur verða hverfandi lít-
ill á þeim, en hins vegar mjög til-
finnanlegur og hár á vörubifreið-
um og öðrum þungabifreiðum,
sem notaðar eru við atvinnurekst-
ur, svo og að koma niður á öllum
þeim mörgu og nauðsynlegu vél-
•um, sem brenna benzíni og at-
vinnulífið notar.
Spurningin getur því ekki verið um
• það, hvort leggja skuli fólksbif-
reiðaskattiun ó benzínið eða bif-
reiðarnar, heldur hvorl réttmætt
sé að hafa slikan skatt eða ekki
og má um það deila, en það er
alveg ósæmandi góðum „demó-
krat" að leggja til að honuni
verði létt áf fólksbifreiðunum, en
skellt á vörubifreiðarnar og aðrar
bifreiðar framleiðslunnar.
Bíleigandi."
Þessu bréfi kem ég hér með á
framfæri til Hannesar, með
kveðju, og læt spjalli lokið í dag,
— Hárbarður.
.V.V.V.V.W.W.W.VJ
Leikurinn var harður og mjög
: pennandi. Markhæsti maður varð
unnlaugur Hjálmarsson, sem
. Voraði átta mörk. Ragnar Jóns-
on skoraði fimm mörk, Karl Jó
annsson tvö og Karl Benedikts
on eitt. Blöðin hér sjcrifa með
I annars um leikinn. ,;íslend-
rgarnir eru og verða íslendingar,
n því gleymdu dönsku leikmenn
: nir í byrjun leiksins. Að vísu
'T styrkleiki íslendinganna í
'andknattleik minni en Dana, en
iEið berj.ast hafa mennirnir frá
isögueyjuni alltaf kunnað, og það
anna þeir enn. Þeir gengu á-
kveðnir til verks og börðust svo
feöftuglega að nokkrum sinnum
! 'östuðu þeir bæði knetti og Dön
m í markið.
Þrátt fyrir tapið voru íslend-
'ngarnir ánægðir eftir leikinn- og
kyrirjiðinn Hörður Felixson sagði
sneðal annars. Þetta er bezti lands
'eikur, sem íslenzkt landslið hefir
okkru sinni leikið. Politiken
'.trifar. „Haldi íslendingar áfram
jbessari framför fá hin Norður-
Löndin fljót-t hættulegan kepp'ii-
>;aut frá Sögueyjunni. Ef Danir
koma til með að leika landsleik
i íslandi mundu þeir ekki vera
njög s'igurstranglegir eftir því,
-•m aiaður sá í þessum landsleik.
— Aðils.
Heimta Batista
framseldan
NTB—Havana, 12. febr.
Byltingarstjórnin á Kúbu
írefst bess, að stjórn Dom-
inikanska lýðveldisins fram-
selji Batista fyrrv. einræðis-
herra.
Batista leitaði sem kunnugt er
kælis hjá Trujillo einræðisherra
■ Dominikanska lýðveldinu, en j
toann er nú um það bil sá eini
-;m efitir er af ódulbúnum harð-
'Vtjórum S-Ameríkuríkjanna. Urid-
;,nfarna daga hafa fylgismenn Bat
■sta verið dæmdir af sérstökum
•ómstólum á Cubu svo hundruð-
k-m saman, ýmist til dauða eða
f angrar fangelsisvistar. Nú lieimt
nr stjórnin Batista framseldan,
fcar eð hann sé stríðsglæpamað-1
Landsleikurinn í Osló:
í íslenzka liðinn voru tveir
mjög hættalegir skotmenn
Norska íþróttablaðið „Sports-
manden" skrifar um landsleik ís-
lendinga og Norðmanna í Ósló sl.
þriðjudag m. a. á þessa leið.
„Við fengum endurtekningu á
leiknum frá í fyrra, er Noregur
vann með 25—22 og þá stóð 13—7
í hálfleik. Á þriðjudag léku Norð-
mennirnir ágætlega í fy.rri hálf-
leik og höfðu þá forustu 14—7, en
náðu uðeins jafntefli í síðari hálf-
leik 13—13. Þetta hlýtur að hafa
verið heldur leiðinlegur leikur
fyrir áhorfendur (sem voru um
1000), nema í iokin, þegar leikur-
inn var hraður og ákveðinn og
mörg anörk voru skoruð."
Tveir liættulegir.
Um íslenzka liðið segir blaðið:
„fsland átti tvo menn, sem sér-
slaklega þurfti að gæta, stórskor-
arinn Ilagnar Jónsson og vít'akast-
sérfræðingurinn Gunnl. Hjálmars-
(Framhald á 8. síðu).
„15 rauðar
UMBURÐARLYNDI -
ÞRÖNGSÝNI
Hver var afstaða Jesú
gagnvart veikleika og skiln
ingsleysi lærisveina sina?
Um ofanritað efni talar 0.
J. Olsen í Aðventkirkjunni
ananð kvöld (sunnudaginn
15.2) kl. 20:30.
Einsöngur og kórsöngur.
Allir velkomnir.
r
AWWAV/A*AWAWA*AV.V.V.'.1V.V.V.VAVA*«V«
Pakkhúsvagnar og
sekkjatrillur
á gúmmíhjólum fyrirliggjandi.
KRISTINN JÓNSSON, vagna- & bílasmiðja.
Rakarinn í Sevilla verSur sýndur í 15. sinn í kvöld og hefur „rauða luktin"
þá verið tendruð 15 sinnum í tilefni af því að uppselt hefur verið á allar
sýningar á „Rakaranum". Þetta þýðir, að um 9 þúsund manns hafi þegar
séð þessa skemmtilegu sýningu og virðist ekkert útlit fyrir minnkandi að-
sókn í náinni framtið. Það virðist því óhætt að fullyrða, að „Rakarinn" hafi
náð mikill hylli hjá leikhúsgestum, enda er þessi ópera talin ein sú skemmti-
legasta allra tíma . — Myndin er af Kristni Halissyni og Guðm. Jónssyni í
hlutverkum sínum.
Tvöfalt
(CUDQJ
einangrunargler
— er ómissandi fyrir allt upphitað húsnæði —
C U D O er einangrun, sem lækkar hitakostnað-
inn án fyrirhafnar.
Húseigendur, athugið að gera pantanir yðar tím-
anlega. Vorið og mesti annatíminn nálgast.
Veitum kaupendum aðstoð við töku á málum
og annan undirbúning pantana.
— Leitið upplýsinga —
CUD0GLER H.F.
Brautarholti 4 •— Sími 12056
Cudo hentar í íslenzkri veSráttu