Tíminn - 14.02.1959, Side 10
10
T í MIN N, laugardaginn 14. febrúar 1959,
gja
iÞJÓDLEIKHÚSlÐ
)J
Rakarinn í Sevilla
Sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Næsta sýning miðvikudag kl. 20.
Á yztu nöf
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumíðasalan opin frá kl. 13,16
til 20. Slmi 19-345. Pantanir sækist í
ílðasta lagi daginn fyrir sýningardag.
Tripoli-bíó
Simi 11 1 82
Stúlkan í svörtu
sokkunum
(The girl ln blaek stocklngs)
Hörkuspennandi og hrollvekjandl,
ný , amerísk sakamálamynd, er
fjallar um dularfull morð á hóteli.
Anne Bancroft
Lex Barker,
og kynbhomban
Mamle Van Doren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarbíó
Simi 16 4 44
Dularfullu ránin
(Banditen der Autobolin)
6pennandi, ný, þýzk lögreglumynd.
Eva Ingeborg Scholz,
Hans Christian Blech.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEDCFÉLAG
R^YKJAVÍKÍJR"
Sakamálaleikritið
Þegar nóttin kemur
Miðnætursýning í Austurbæjarbíó
í kvöld kl. 11,30
Aðgöngumiðasala í Austurbæjar-
bíói frá kl. 2. — Sími 11384.
Allir synir mínir
Sýning annað kvöid kl. 8
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag
og eftir kl. 2 á morgun.
gSSSPgniSSgpggl
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
I álögum
(Un angelo paso pon Brjoklyn).
Ný fræg spönsk gamanmynd gerö
eftir snillinginn
Ladislao Vajda.
Aðalhlutverk:
Hinn þekkti enski leikari
Peter Ustinov og
Pablito Caivo (Marcelion)
Sýnd kl. 7 og 9
Danskur textl
Bengazi
Afar spennandi, ný, Superscope-
mynd.
Richard Conte.
Sýnd kl. 5
Stjörnubíó
Sími 18 9 36
Safari
Æsispennandi ný, ensk-amerísk
mynd í litum um baráttu við Mau
Mau og villidýr. Flest atriði mynd-
arinnar eru tekin í Afríku við erfið
skilyrði og stöðuga hættu. Sérstæð
og raunveruleg mynd.
Victor Mature,
Janet Leigh.
m
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Ný bandarísk litmynd.
Veritgo
Leikstjóri Alfred Hitchcock
Aðalhlutverk:
James Stewart
Kim Novak
Þessi mynd ber öll einkenni leik-
stjórans, spenningurinn og atburða
rásin einstök, enda talin eitt mesta
listaverk af þessu tagi.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30
Hyegtnn bóndl tryggjy
<tráttarvél kina
önnlámdeUd
SkólavörBustíg 12
« ::
Gömlu dansarnir
1 G.T.-húsinu í kvöld kl, 9.
Söngvarar með hljómsveitinni:
Hulda Fmilsdóttir og Haukur Morthens.
í kvöld er síðasta tækifærið að komast með
í úrslitakeppni í Ása-dansi.
Um tvö þúsund króna verðlaun.
Þrjú pöí’ bætast við í kvöld.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. — Sími 13355.
»
»
♦♦
»
i:
»
8
*•
♦♦
♦♦
h
i
»
♦♦*•«•♦♦•*♦♦♦♦♦'
Framsóknarhús'Ld
dansleikur í
kvöld
kl. 9.
greiðir yður
fwsfv vextiaf
Hljómsveit
Gunnars Ormslev
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
j:«m»«:»«»»m«jm
iiiiiiiiiii>iiiiiiiii<«tiiiiiiiMiiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiii)iiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiia,
Nýja bíó
Sími 11 5 44
Gráklæddi maðurinn
(„The Man in the Gray Flannel Suit")
Tilkomumikil, amerísk Cinema-
Scope-litmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu, sem komið hefur út í
Isl. þýðingu.
Aðalblutverk:
Gregory Péck,
Jennifer Jones,
Frederic March.
Bönnuð börnum ungri en 12 ára.
Sýnd kl. 4, 7 og 10
(Venjulegt verð).
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 50 1 84
Fyrsta ástin
Heillandi ítölsk úrvalsmynd.
Leikstjóri Alberto Lattuada
(Sá sem gerði kvikmyndina Önnu)
Aðalhlutverk:
Aðalhlutverk:
Jacqueline Sassard
(aýja stórstjarnan frá Afríku)
Raf Vailone
(lék í Önnu).
Sýnd kl. 7 og 9
Asa-Nisse á háium ís
Sprenghlægileg mynd.
Sýnd kl. 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Hinn hugrakki
(The Brave One)
Víðfræg bandarísk verðlaunakvik-
mynd, tekin í Mexícó í litum og
CinemaSvope.
Aðalhlutverkið leikur hinn tíu
ára gamli
Michel Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
Þremenningar
viíf benzíngeyminn
(Die Drei von der Tankstelle)
Sérstaklega skemmtileg og mjög
falleg, ný, þýzk söngva- og gaman-
mynd í litum. — Danskur texti.
Aðathlutverk:
Germaine Damar
(en hún er um þessar
mundir ein vinsælasta leik-
kona Þýzkalands fyrir leik
sinn í dans- og söngva-
myndum).
Walter Mulier,
Adrian Hoven.
Mynd, sem kemur fólki á öllum aldri
í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
FERGUSON LÉTTIR
BÚSTÖRFIN
ALLT
ARIÐ
Eins og undanfarin ár flyt.ium við inn Massey-Ferguson dráttarvélina
ásamt hjálpartækjum af ýmsum gerðum, ef gjaldeyrir fæst til kaupanna.
Við höfum aðstöðu til þess að útvega bændum flest þau tæki sem nauðsyn-
leg eru við búskapinn, hvort heldur er til heyskapar eða jarðvinnslu, s. s.
sláttuvélar, sláttutætara, múgavélar, heyklær, heykvíslar, plóga, herfi, tæt-
ara, ámoksturstæki o. fl. o. fl.; ennfremur ódýr hús, kr. 2500,00 sem henta
vel fyrir TE-20 og MF-35 Ferguson.
Sendið okkur fyrirspurnir yðar og við munum svara um hæl.
Skrifstofa Varahlutir
SÖIvhólsgöíu. Sími 17080 Snorrabraut 56. Sími 19720
niiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiMiiiiiminiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiinii
iiiiiiiiiiiimfmiiiiiimmiimiiiiiiiiimmiiiiiimmmmiiiiiiiiiimiiiii