Tíminn - 14.02.1959, Síða 12
V E S 8 i D
SV.-hvassviðri og skúrir
á morgun.
Tómlegt um-
hverfis her-
skipin
Eins og kunnugt er hefir
uhdanfarið verið mjög um-
.hleypingasamt hér við land
>og sjósókn af þeim sökum
rnjög lítil.
Brezkir togarar eru ennþá á
sömu slóðum og áður fyrir Austur
>andi, en annars staðar við landið
nefur þeii-ra ekki orðið vart. —
ííalda 2—4 brezkir tundurspillar
íþar stöðugt uppi gæzlu á tveimur
verndarsyæðum, öðru við Langa-
:ues og ;hinu út af Seyðisfirði en
ura ólöglegar veiðar þar hefur
verið mjög lítið. Yfirleitt ekki
meira en 1—4 togarar í einu, en
aflabrögð það léleg að togararnir
virðast helzt ekki hafa viljað vera
þar. Hins vegar hefur orðið vart
við 19—25 brezka tögara þar langt
undan landi, sem álíta sig fá all-
góða veiði þar úli.
Af öðrum erlendum togurum
hefur ennþá orðið vart mjög fárra.
Fyrir nokkrum dögum voru 3 belg
ískir •'togarar fyrir utan 12 sjó-
•i'tiná mörkin við Ingólíshöfða og
í gær var einn þýzkur togari djúpt
á SéiVdg'banka, en um aðra togara
var þá ekki að ræða á öllu svæð-
inti fpá D,yrhólaéy að Látrabjargi.
DoSIes skorinn
\í
("""'' a t t i ■; r"]
Reykjavík: frost 1 stig.
Akureyri: frost 7 stig.
Laugardagur 14. febrúar 1959.
am lost like a beast in an enclosure
+■■*£.} C--/S Cu &
Dark forest by the shore of the I
Nýja veitingahúsið
Lido var opnað í dag
Bot what wicked thing have I dene
WASIIINGTON — 13. febr.: John
Foster Dulles, utanríkisráðherra,
var í dag skorinn upp við kvið-
■liti á Walter Reed sjúkrahúsinu i
Washington. Uppskurðurinn stóð í
tæpa klst. Líðan Dullesar var talin
góð eftir atvikum.
Aðalfundur
Framsóknarféla^s
But, in 3ny case, I am near my grave
Hluti af handriti Pasternaks af Ijóði hans Nóbelsverðlaunin. |
NÓBELSVERÐLAUNIN
Það er úti um mig eins og dýr í girðingu
Annars staðar er fólk, frelsi og ljós
Að baki m.ér he.yrist hark eftirfarar.
Og engin !eið er opin.
Dimmur skógur á vatnsbakkanum,
fallinn bolur furutrés.
Hér er ég alveg einangraöur.
Það skiptir mig engu hv-að á dynur.
En hvaða syndir hefi ég drýgt?
Er ég morðingi og varrnenni?
Ég, sem nevddi heiminn til þess að gráta
yfir fegurð föðurlands míns.
En, hvað um það, ég er orðinn ellihrumur.
og ég írúi því að sá tími komi,
að andi góðviljans sigri
illsku og vansæmd.
(Endursagt í lausu máli).
Að viðstaddri ríkisstjórn
! íslands og öðru stórmenni
, ásamt með allmörgum frétta
: mönnum útvarps og blaða
1 var glæsilegt samkomuhús',
Smábátur brotnar
á Ströndum
Frá fréttaritara Tímans
á Ströndum.
Síðast liðinn þriðjudag
gerði hér rok af vestri. Urðu
nokkrar skemmdir af völd-
um veðursins. í Litlanesi
fauk bátúr, sem sat uppi, og
kastaði veðiáð honum nokk-
urn spöl og brotnaði hann
þannig að hann mun vera
gerónýtur.
Bátur þessi var hálft annað
tonn. Eigandi bátsins er bóndinn
í Lillanesi, Þorleifur Friðriksson,
en þess má geta, að þetla er þriðji
báturinn, sem Þorleifur missir.
í Kjörvogi tók veðrið bát og
feykti honum til en litlar skemrmd
ir munu hafa orðið á honum.
eitt í hópi þriggja nýrra,
formlega opnað af Þorvaldi
Guðmundssyni í gær.
Hús þetta mun að sögn taka
fleiri manns í sæti en áður hefir
gerzt um slík. Kvað það vera hið
vandaðásta að öllum búnaði og
segja eldhúsfróðir mcnn það vera
eitt hið glæsilegasta, ef ekki hið
allra sinnar samtiðar.
Fréttamenn fóru á vettvang í
gær og nutu góðra veitinga Þor-
valdar Guðmundssonar, forstjóra,
en sjón er sögu ríkari og skyídu
menn aðhyllast Lido, ef þá fýsir.
Ungverskum lögreglu-
foringja sleppt úr haídi
BUDAPEST—NTB 13. febr.: Fyrr-
verandi yfirmaður ungversku íeyni
lögreglunnar, Peter Gabor, hefur
nú verið látinn laus, en hann hef-
ur set'ið i fangelsi síðan 1954. Ga-
bor var yfirmaður hinnar illræmdu
i öryggislögreglu á stríðsárunum, en
I í marz 1954 var hann dæmdur í
j ævilangt fangelsi. Dómurinn var
! síðar mildaður niður í 7 ár vegna
I góðrar hegðunar.
Allmiklar vega- og brúagerðir í Dala-
sýslu og bryggjugerð í Skarðsstöð
Keflavíkur
Framsóknarfélag Keflavíkur
heldur aðalfund sinn miðviku-
daginn 18. febrúar n.k. og hefst
fundurinn kl. 8.30 í Aðalveri.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltvúa á 12.
flokksþing Framsóknar-
flokksins, seni hefst 11.
marz n.k. f
3. Önnur mál.
Ýmis blöð í Vestur-Evrópu
hafa síðustu dagana birt nýtt ljóð
eftir líoris Pasternak, og lieitir
það NÓBELSVERÐLAUN. Brezk
ur blaðamaður, Anthony Brown
að nafni, átti þriggja klukku-
stunda viðtal við Pasternak fyrir
nokkru, og þá afhenti Pasternak
honum Ijóð þetta og leyfði lion-
um að birta. Eftir hcimkomuna
birli lirown viðtalið og kemur
þar ýmislegt nýtt fram um at-
burði þá, sem gerzt hafa i sani-
bandi við verðlaunaveitinguna
og neitun Pasternaks. Þa'ð fer
ekki á milli rnála að í ljóði þessu
er Pasternak að gefa himini
frjálsa heimi til kynna, hver að-
staða hans cr og hver liugur
hans og viðhorf, vill i'reista
þess að gera ljóst, hvað rak hann
til þess að neita verðlaunununi.
Pétur Halldórsson missti björgunar-
bát á leið frá Nýfundnalandi
i
Félagsstjórniu.
Stjórnmálafundur
í Borgarnesi
Framsóknarmenn í Mýra-
sýsiu halda almennan flokks-
fund í samkomuhúsinu í
Borgarnesi n. k. sunnudag
og hofsf fundurirm kl. 2 e. h.
Frummæiendur á fundin-
um verSa alþingismennirnir
Gisli GuSmundsson og Hall-
dór E. SigurSsson. Munu
þeir ræða alrpennt um stjórn
málin.
Ennfremur verSa kosnir
fulltrúar á 12. flokksþing
Framsóknarflokksins, sem
hefst í Reykjavík 11. marz
n. k.
Togarinn Pétur Halldórs-
son kom til hafnar í Reykja-
vík kl. fjögur í gær. Togar-
inn hafði misst annan björg-
unarbátinn á leið sinni frá
Nýfundnalandsmiðum. Skall
sjór á bátinn og tók hann út.
Blaðið háfði í gær tal af Pétri
Þorbjörnssyni, skipstjóra á logar-
anum. Sagði Pétur, að þeir hcfðu
verið koninir 90—100 sjómílur á
heimleið frá miðunum, þegar
óveðrið skall á. Togarinn var mcð
fullar iestar eða 320 tonn. Veðrið
spilltisl smátt og smátt, en herti
svo snögglega með 10—11 s'tiga
vindhraða á norðvestan. 11 stiga
i'rost mun hafa verið hjá togurun-
um, sem á eftir fóru, en minna á
slóðum Péturs Halldórssonar.
Slóað.
Annan björgunarbátinn tók út
cins og fyrr segir og sáu skipverj-
ar hann hverfa í hafið. Þeir lélu
Lokafundur stjórnmálanámskeiðsins
Lokafundur stjórnmálanámskeiðsins verður í dag kl.
2,30 í Breiðfirðingabúð uppi. Þátttakendur eru minntir
á að mæta á þennan síðasta fund. Sameiginleg kaffi-
drykkja. — Framsóknarfélögin.
slóa í heilan sólarhring, en fóru
að ióna undan á miðnætti aðfara-
nótt mánudags. Um morguninn
I var kevrt á fullri ferð. í hinnifyrri
nótt hreppti skipið afspyrnurok
og var lónað í sex klukkustundir.
Þá voru ófarnar 350 mílur að
1 Garðskaga.__________
Sjómamiaírádráítur
hækki i 2 þús. kr.
Ríkisstjórnin hefir lagt
fram á Alþingi frumvarp til,
laga um breyting á lögum;
um tekjuskatt og eignar-j
skatt aö því er varðar kjör -
bátasjómanna. Segir svo í at-
hugasemdum viö frv.:
„I sambandi við samninga um
kjör bátasjómanna í byrjun þessa
árs var því heitið af ríkisstjórn-
inni, að hún mundi beiía sér fyrir
lagasetningu þess efnis. að hinn
svonefndi sjómannafrádráttur
yrði hækkaður í 2000 kr. á mán-
uði, en hann er nú 1350 kr. á mán
uði og skipíist þannig: Hlíí'ðarfata
frádráttur (kr. 500.00 og sórs'takur
frádráttur 850.00 kr.
Er því með þessu frv. lagl til,
að hinn sérstaki frádráttur sé
hækkaður úr 850 kr. í 1500 kr. á
mánuðiA
I Saurbæ í Dalasýslu, 27. jan.
Nokkrar framkvæmdir voru
af hálfu hins opinbera í Dala-
sýslu s.l. sumar. Unnið var
að bryggjugerð í Skar^sstöð
og hún lengd um 10 metra.
Sökkt var einu keri og geta
nú lagzt þarna við bryggju
6—700 lesta skip um stór-
straumsfjöru.
Lokið var vegargerð yfir Svína-
dal, sem er fjallvegur milli
Hvammsfjarðar og Gilsíjarðar. Á j
Klofningsvegi voru lagðir 1,6 k.n. !
Brú var gerð á Tunguá, 15 metra ;
löng og' nýbygging vegar í sam-
Maður hætt kom-
inn, er báti hvolfir
Við Eyjafjörð utanverðan
var í fyrradag aftakaveður
af suðaustri. Hlekktist báti
einum á, er hann var að taka
land við Hjalteyri. Nánari
tildrög voru þau, að eftir að
vélbátnum, sem róið er á,
hafði verið lagt við ból und-
an þorpinu, var róið í land
á skektu, og er hún var að
lenda, reið ólag á hana meö
þéim afleiðingum aö henni
hvolídi.
Þrír menn voru í skektunni.
Komust tveir þcirra klakklaust í
land, en þriðji maðurinn lenti und
ir lienni og sogadist út og gat enga
björg sér veitt. Menn, er nærstadd
ir voru, brugðu skjótt við og hlupu
til með hjálþartæki, og tókst þeim
að ná manninum í land. Var hann
þá meðvitundariaus, og hófust
þegar lifgunartilraunir á honum,
en einnig var sent eftir sjúkrabíl
og lækni innan af Akureyri.
Þegar læknirinn kom út á Hjalt
eyri, var maöurinn kominn til
meðvitundar, var hann síðan flutt
ur inn ti! Akureyrar, og mun hann
nú vera búinn að jafna sig að
mestu leyti.
!bandi við' brúna hálfur km. —
Af Staðarhólsvegi var lag'ður 1,2
km. kafli, í Miðdalsvegi I km., í
Laxárdalsvegi 1 km. og í Hauka-
dalsvegi fullgerðir undir malar-
burð 2,5 km.
Á Skógarstrandarvégi í át( að
Heydal var undirbyggður 3.5 km.
langur kafli og malborinn 1 km.
af þeim vegi. Auk þess er búið
að ræsa fram það sem þarf að
vegamótu.n Heydals. Byggð var
brú á ána Skraumu um 20 metra
iöng og lagður vegur að henni
um 0,8 km. langur. MÁ.
Á skotspónum
★ ★ Háskólaráð hélt fund í
gær og mun þar liafa verið
rætt uin árásargrein Stúd-
entablaðsins á menntamála-
ráðherra og mál það, sem
hún snýst helzt um.
★ ★ í Fylki, blaði Sjáll'-
stæðismanna í Vestmanna-
eyjuin segir svo i frásöign af
árshátíð Sjálfstæðismanna
þar: „Guðlaugur Gíslason,
bæjarstjóri, flutti stutt á-
varp og hvatti menn ein-
dregið til að' fylkja sér mn
síefnu Sjálistæðisflokksins
og tryggja henni sigur“. —
Sem sagt: Sýálfstæðismenii
eru livattir til a'ð fylgja
stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Og nicnn spyrja: Var flótti
brostinn í liðið?
Borgnesingar ekki
lengur vatnslausir
Undanfarnar vikur hafa Borg-
nesingar verið' vatnslausir, en í
fróstunum í vetur mun hafa fros-
ið i leiðslunum og þær sprungið
á all löngum kafla. Léiðslur þess
ar liggja hátt ofan úr Hafnar-
fjalli, yfir fjörðinn til kauptúns-
ins.
Kafari frá vélsmiðjunni Hamri
var fengfnn til að annast viðgerð-
ina og laúk henni síðastliðinn
máludag