Tíminn - 19.02.1959, Page 2
T í MIN N, fimmtudaginn 19, febrúar 1959.
„Bænin sé friðarboði eftir ofviðrið
vegurinn milli himins og jarðar“
Ávarp biskupsins, herra Ásmundar Gu'Smunds"
sonar í utvarpið í fyrrakvöld, er lesin voru nöfn
þeirra, sem fórust með Júlí
Sigurður Jónsson
skólastjóri látinn
í fyrrinótt lózt Sigurður Jóns
son, skólastjóri og hreppsstjóri í
Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Hann var 65 ára að aldri fæddur
Huggið, huggið ]ý® niinn.
Svo segir Guð yðar. (Jes. 40,1).
Með þessum orðum hefst
eitt af ritum Biblíunnar, og
mér ér sem ég heyri þau
hljóma á þessari stundu af
óumræðilegum álierzluþunga.
Sannarlega þarfnast nú vor
liila þjóð huggunar. Undanfar-
inn tíma hefur hún tekið þátt
í hörmuin bræðraþjóðar yfir
miklum og sviplegum missi/.og
nú er röðin komin að henni
sjálfri. Dag eftir dag hefur tog-
arans Júlí frá Hafnarfirði ver
ið leitað milli vonar og ótta, en
sú leit engan árangur borið,
svo að nú er henni hætt. Heil
skipshöfn er horfin oss, stórt
skarð höggvið í sjómanrtastétt
vora, já, alla þjóðina. Enginn
getur verið ósnortin af því
sári.
„Þegar hendir sorg við sjóinn,
syrgir, tregar þjóðin öll.“
Þrjátíu nöfn hafa verið les-
beri hver annars byrðar. Vissu-
lega stendur þjóðfélag vort í
lieild í þakkarskuld við sjó-
mannastétt sína fyrir starf henn
ar að uppbygging þess, afrek
hennar og fórnir. Já, vottuni
henni virðingu og þökk, og
samúð og hluttekningu ölluin
þeim, sem sorgin hefur nú sótt
heim. Senduin þeim áslúðlegar
hugsanir og biðjum fyrir þeim
af öllu hjarta. Leitumst við að
láta þá finna, að þeir standa
ekki einir uppi í harminum,
héldur eiga bræður og systur,
sem langar til að eiga þátt í
sorg þeirra og milda hana.
En æðst er sú huggun, sem
Kristur flytur oss frá Guði með
orðum símun, lífi cg dauða og
upprisu: „Eg lifi, og þér mun
uð lifa,“ með svari sínu við
spurningunni fornu og nýju:
„Lifnar þá maðurinn aftur, er
hann deyr? Vera má, að ein-
liverjir geti liorft rólegir frain
Makarios andvígur samn
ingi Grikkja og Tyrkja
Aístaía hans kann atJ ónýta allan undirbún-
ing að lausn Kýpurdeilunnar
NTB-Lundúnum, 18. febr.
Horfur um lausn Kýpurmáls
ins breyttusf snögglega til
hins verra í dag, er Ijóst
varð, að Makarios erkibiskup
er, að bví er góðar heimildir
telja, andvígur nokkrum
meginatriðum í samkomulagi
Tyrkja og Grikkja um skip-
an mála á eynni. Var í kvöíd
seint boðað í skyndi til fund-
ar á ráðstefnunni og talið,
að hann muni skera úr um
afdrif málsins.
in upp, feðra, maka, bræðra, á dauða sjálfra sín í þeirri trú,
sona, vina. Yfir bláleiðum
hljómar dánarklukkan,
yfir einiim af mestu mannsköð
p um íslands á þessari öld.
0 Hversu margir ástvinir eru nú
| Iostnir söknuði og trega.
^ Hversu margar fjölskyldur og
0 þeirra
li
0 heimili búa yfir þungum liarmi.
| Sorgin hefur haldið þar inn-
| för sína.
En Guð segir: Huggið, hugg-
ur kona lýst því. Hún Sagði
^ „Eg veit, að Guð leggur aldrei
á mig svo þunga sorg, að hann
gefi mér ekki styrk til að bera
hana.
Hann ber einnig sorgina með
| syrgjendunum, eins og skáldið
| kvað:
| ,,Hjá þér, sém í dýrðarsölum
drottnar,
þegar reyrinn
brotnar,
ástvin missir
p sinn.“
| Hrygg föðuraugu hans vaka
| yfir börnum hans í hafróti og
| stormgný, og hvort sem þau
0 lifa eða deyja, bíður þeirra föð-
að þá sé öllu lokið fyrir þeiin.
En það getur enginn gagnvart
dauða þess, sem hann elskar.
Og mitt í sárustu sorginni kem
ur oft svarið frá Guði, sannfær
ingin um það, að hinn látni lifi.
Er það ekki þetta, sem Matt-
liías á við, er liann seigir:
„Látum dauðann tala,
Helju sjálfa gráta.“
Guð gefi yður syrgjendunitm
ið lýð minn. Öll er liuggun og öllum þá öruggu trú, að látnir
hjálp af honum. Fagurlega hef ástvinir yðar lifi og að þér ntun
uð finnast aftur á feginsdegi.
Leitið svölunar í sorginni með
fyrirbæn fyrir þeim. Bænin sé
friðarbogi eftir ofviðrið, vegur
inn ntilli himins og jarðar. Biðj
um nú saman öll:
Leið þú, Guð og faðir, ást-
vinina horfiiu. Lát þá tganga á
þínunt vegum. Leyf þeim, éf
unnl er, að fylgjast með vinmn
sínutrf' hér á jörð, Gef, að þéir
megi leiða bléssun yfir líf vort p
Lát þitt éilífa ljós lýsa þeim. p
Huggið, huggið lýð minn. 0
Kom, blessaða httggun frá 0
Guði í nafni Jesú Krists, sem Ú,
endurfæddi mennina til lifandi p
vonar fyrir upprisu sína. Þerra
urfaðmur. Þann kærleik boðaði tárin af livöriniun og veit Iijört
Kristur lærisveinum sínum forð timim frið og trú á lífið og kær-
um í ofviðrinu á Genesaret, er leikann.
Vertu oss fáum,
að Stöpum á Vatnsnesi 2. mai
1893. Tók kennarapróf 1921 en
varð skólasljóri barnaskólans í
Mýrarhúsum 1936 og var það síð
an. Ilaftn gengdi fjölmörgum trún
aðarstörfum fyrir sveit sína og
hérað og starfaði mjög að félags
málum, t. d. í góðtemplararegl-
unni. Hann átti um skeið sæti í
stjórn Sambands ísl. barnakennara.
I-Iann átti einnig um skeið sæti í
miðstjórn Framsóknarflokksins
og vanri að málum hans af alhug.
Sigui’ður var mikill mannkosta
maður. Hann var kvæntur Þuríði
Heigadóttur frá Stóru-Reykjum í
Vegna veikinda Menderezar for-
■sætisráðherra Tyrkja var ákveðið
að fundir skyldu falla niður í dag.
Eftir marga einkafundi milli hirina
einstöku aðila málsins, var þó, að
tillögu Zorlu íitanríkisráðherra
Tyrkja ákveðið, að bóða til skyndl
fundár í kvöld. Þar erU þeir cnætt .
ir Makarios og Kutchuk foringi hlakariosar erkibiskups, sem virð
ist enn sem fyrr njóta óskoraðs
ekki nema sem svarar 20% af
starfsliði hins opinbera á eynni,
en í samkomulagi Grikkja og
Tyrkja er þeim ætlaður 30% hlut
ur. — Sagt er, að Makarios liafi
í morgun lagt fyrir Kutchuk breyt
ingai'tiliögur í þrem liðum. Ault
þess munu þeir hafa ræðzt við.
Síðdegis á Kutchuk að hafa hafn
að öllum atriðunum. Þá ræddi Av
eroff við Makarios og Sir John
Foot átti einnig tal við biskupinrf
Áður en skyndifundurinn hófst
ræddi Makarios við helztu ráð-
gjafa sína.
Ríkisstjórnirnar sammála
Svo er að sjá, sem fullt sam-
komulag sé milli tyrknesku og
grisku ríkisstjórnanna um máliÖ.
Talsmaður 'brezltu stjórnarinnar
sagði, að rikisstjórnirnar þrjár
væru sammála í öílum aðalatrið-
Um. Það virðist því sem afdrif
málsins séu algerlega í höndum
tjTkneska minni hlutans.
Ailt veltur á biskupnum
Opinberar yfMýsingar liggja
ekki fyrir um gang málsins, en
talið er, að Makarios telji híut
grískumælandi manna mjög fyrir
dinnnir1. líka
þegar einhver
0 hann kyrrði vind oig sjó.
Jafnframt býr Gu'ð mönnun
I um þá huggun, að einnig þeir
fátækum sináum
líkn í lífssttíði alda.
I
I
I
Flóa. Hans verður nánar getið hér horð borinn í Junlick-samkomulag
í blaðimt síðar. inu. Teíur liann, að Tyrkjum beri
Ofviðrið sökkti bát og reif járn
af húsþökum á Sauðárkróki
Sauðárkróki í gær. — Frá
því 1 nótt og fram að hádegi
gekk yfir mikið illviðri af
suðvestri og vestri. Andvari,
22 tonna bátur, sökk við
hafnargarðinn og annar bát-
ur af svipaðri stærð var mjög
hætt kominn. Honum var
haldið á floti með því að
dæla úr honum sjó með
brunadælu.
A Reykjavöllum í Tungusveit
fauk nokkur hluti þaks af hlöðu.
G. Ó.
Bátana saka'Si ekki
Þorlákshöfn, 18. febrúar. — Mik-
ð veður var hér síðastliðna nótt,
/indhæðin 11 til 12 stig. Bátunum
höfninni var þó engin hætta bú-
n, þar sém vindurinn var vesl-
ægur og stóð’ því af landi og var
ijógangur ekki ýkja mikill.
Bátarnir hafa ekkert getað róið
tm mánaðarskeið eins og að lík-
tm lætur, en þess má .geta að kostn
tður við bátana hér hvern dag mun
■tema um tuttugu þúsund krónum.
Krustjotf hót-
ar styrjöld
NTB-Moskvu og Lundún-
um, 18. febr. — Ræða Krust-
joffs í Tulsa er túlkuð sem
aðvörun til vesturveldanna
og vísbending um að ekki
verði slakað til í samningum
við Macmillan,
•
I ræðu sinni sagði Krustjoff, að
Sovétríkin mýndu hiklaust beita
yopnavaldi, ef vesturveldin reyndu
að brjóta sér braut til V-Berlínar.
Rússneski herinn í Berlín væri
ekki þar lil að leika sér. Sá, sem
hér ennþá. Herðubreið fór hér um. Munu þeir allir hafa fæðzt lif- hyrja'ði að skjóta yrði að gera sér
framhjá í sí'ðustu ferð sinni, en andi en drepizt af því að enginn Þess grein, að það jafngilti upp-
hún var með nokkuð af vörum hing var við er kýrin bar. Eigandi kýr- hafi styrjaldar. Hann tók skýrt
Helmingurinn af vesturhlið hús
þaks fauk burtu og klæðningin
fylgdi. Járn fauk af öðru húsi og
lenti ein platan í eldhúsglugga og
braut hann. Unni'ð er að því að
ná bátnum upp og eru góðar horf
ur á að það muni takast.
Fréttir frá landsbyggðinni
að.
í veðrinu í nótt sem leið ur'ðu
ekki a'ðrar skemmdir en þær, að
girðingar fuku niður all víða og
þakplötur ftjku á nokkrum stöðum. j
Foráttubrim á Stokkseyri
Stokkseyri, 18. febrúar. — Síðast
liðna nótt gerði hér aftaka veður
með foráttubrimi, en engar urðu
innar ér Árni Jónsson bóndi. Mun A’ám, að Sovétríkin myndu ekki
leyfa vestúrveldunum að setja upp
loftbrú til V-Berlínar eins og þau
gerðu 1949. Litið er á ræðuna sem
slík frjósemi kúa harla fátíð.
Ofsaveftur í Mýrdal
traust? grískumælandi manna á
Kýpur.
Síðustu fréttir
NTB—Lundúnum, 18. febrúar.
Skyiidifuncluriiiii 9tóð í tvær
stundir. Sagt er aö Makarios hafi
verið sá eini, sem lagðist gegn
Zurich samkomulaginu. Averoff
utanríkisráðherra skoraði á
liann að láta af andstöðu sinni og
stofua múliim ckki í voða. Bisk
up brást reiður við, neitaði og
sagðist ekki sætta sig við úrslita
kosti. Ekki er talið, að málið sé
komið í strand, en horfur eru
tvísýnar.
Framsóknarvist
í Kefíavík
ír uggur í monnum, því að þó að hér skemmdir á mannvirkjum svo
/eðrin fari áð lægja, éru litlar lík-
•ir til að vertíðin verðf hér í meðal-
agi, en ef þessu heldur áfram má
júast við 'slærrifi útkomu. AB.
tíornafjarftarós
áfær í víku
Hornafirði, .18, febrúar. - Horna
’jarðarós hefir nú yerið ófær í
viku vegna hrims, enda liefir ekki
^ygnt hér í langan tíma. Flugyél
liefir ekki komið hingað í meira
m viku og er því erfiðara um að-
drætti en venjulega,; en ekki er
./amgönguleysið farið að há neinu
að teljandi sé. Þeir tveir bátar, er
liggja hér út á við ból sín vörðusf
veðrinu vel og var engin hætta
með þá.
BrimSkaflarnir gengu upp í hlið
in á varnargarðinum, en ekki náði
brimið að komast lengra og ekki
olli það neinum spjöllum. BT.
Kýr fjórkelfd
Akureyri, 16. febrúar. — Fyrir
nokkrum dögum har svo við, er
Vík í Mýrdal, 17. febrúar. — Hér
gekk ofsaveður yfir í gær en sem
betur fór urðu skemmdir litlar.
Þó urðu smávegis fokskemmdir á
tveim bæjum, Skammadalshól og
Stóradal. Fauk þak af útikofa og
sleit úr heyjum. Foráttubriin var
við ströndina. ÓJ.
AIlurFreyr
á bókauppboði
Sigurður Benediktsson heldur
næsta bókauppboð sitt á næstunni
-og verður þar sitt hvað merkra
■bóka. Þar verður t. d. á bo’ðstól-
um tímaritið Freyr frá upphafi,
en það er orðið fágætt, enda orðn
komið var í fjós a,ð morgni á Önd- ir 54 árgangarnir. Þá verða þarna
ólfsstöðum í Rej'kjadal, að kýr var fjórar bækur prentaðar í Skálholti
nýborin og hafði borið fjórum kálf I og ýmislegt fleira góðra bóka.
lið í taugastyrjöld gegn vestur-
veldunum og til þess m. a. að gefa
visbendingu um að ekki verði
slakað til við Macmillah, en hann
fer til Moskvu á laugardag.
EISENHOWER forseti er lagður af
stað í opinbera heimsókn til Mexi-
co, og mun eiga viðræður við Lop-
ez Mateos Blexíco-forseta.
ÓEIRÐIR miklar urðu í Brazz.ville í
belgíska Kongó í gær. Tugir manna
voru drepnir og var enn barizt í
gærkvöldi.
Á ÍTALÍU er hafin fjöldaframleiðsla
á lítilli eldfiaug, sem nota á til
loftvarna. Dregur hún um 20 km.
Dr. WILLARD LIBBY hefir frá 1.
júní n. k. sagt af sér störfum í
kjarnorkumálanefnd Bandaríkj-
Fr,amsóknannenn í Keflavík
efua til Eramsóknarvistar í sam-
komusal Aðalvers í Keflavík i
kvöld, fimmtudag kl. 8,30. Þetta
er útsláttarkeppni og ágæt verð-
laun veitt. Vissana er a‘ð tryggja
sér miða í tíma.
Varð ekki af
vinnustöðvun
í gærmorgun var tilkynnt
á Keflavíkurflugvelli, að öll
vinna á vellinum mundi
leggjast niður eftir hádegi
vegna þess að veðurstofa
varnarliðsins mun hafa spáð
aftakaveðri þar síðari hluta
dags í gær.
Skömmu fyrir hádegi var vinnu
stöðvunin afhoðuð, þar sem sýnt
þótti, að veður mundi ekki gera
eins slæmt og veðurstofan hafði
sagt fyrir um, og gengu menn til
vinnu sinnar sem ekkert hefði í
skorizt.
Veðurstofa varnarliðsins mun
liafa spáð aflaka roki og veður-
hæð allt að 13 vindstigum.
NTB—Karió, 16. febr. Fjórir
norskir sjómenn af olíuskipinu
Brimsea frá Osló létust af matar
eitrun á sjúkrahúsi í Ismalia í
dag. Tveir aðrir sjómenn eru enn
í lífshættu. Skipið var á leið í
gegnum Súez-skurð, er mikill hluti
áhafnarinnar varð skyndilega aÞ
varlega veikur. Var þegar farið til
Ismailia og 20 menn lagðir á
sjúkrahús. Fjórir dóu skömmu eft
ir að þangað lconi og tveir eru enn
anna. Haim var eini vísindamað- j í hættu. Hinir eru búnir að násér
urinn í nefndinni.
lað meslu. Málið er í rannsókn.