Tíminn - 19.02.1959, Síða 3
3
T f MI N N', 'íinuntudaginn Í9. febrúar 1959.
Fagrar stúikur hafa alla
tíð verið augnayndi karl-
manna, svo ekki verði meira
sagt. A kápum bóka, aug-
iýsingum, folöðum og kvik-
myndum óir og grúir af
svcnefndum kynbombum,
hvert sém Sitið er. En hvað
eru kynbomfour? Eru falleg-
ar sfúlkur aJftaf fallegar?
ESa er það kannske smekk-
ur manna sem breytist?
Skyldi ekki svo vera, að
þetía sfæði í beinu hlutfalli
við smekk karlmanna?
Látum oss taka eina spurningu
til meðferðar í einu. Það lítur út
fyrir að smekkur karlmanna á
kvenfólki hafi breytzt mikið á
undanförnum árum.
Sveifflur
í rtiörg ár var það syo að leggir ,
’stúlknanna vöktu mesta áthygli í
augu.m karlmannanna, og er ekki
langt síðan að þetta var. Þegar
Marlene Dietrich stóð á hápunkti
frægðar sinnar var smekk karl-
manna einmitt svö háttað.
Á . seinni árum hefir athygli
manna fremur beinzt' áð ’ öðrúni
líkamshlutum konunnar. Hafið
Fyrrum liíu menn fagra fótleggi
hýrum augum - nu beinist athygl-
in a?f öðru - en eittlivað fagurt er
vi$ hverja konu þegar aS er gáS
Þa3 er eiHtivaS fagurt við hverja
konu! Hár eins og prinsessan í ævin-
týrinu.
vegi fyrir karlmennina að læra
að gleðjast yfir þeirri staðreynd,
að það er eitthvað fagurt við
hvérja konu. Það getur verið hár-
ið, eða augun — það kunna að
vera fæturnir eða barmurinn, ell-
egar þá mjaðmir og axlir. bros eða
evru. Þetta er guðsgjöf, sem ber
að þakka fyrir og menn skyldu
ekki láta ijóma þann, sem stafar
af 'kynbombunúm svonefndu, villa
sér sýn í þessum efnum.
Óvenju fögur kona, eða er ekki svo? I
um, þar sem fegurð konunnar hefir
i þér nokkurn tíma veitt athygli
i'ótum Marilyn Monroe, Jayne
Mansfield eða Anitu Ekberg?
. Nei, menn hafa tekið eftir þess-
itm ungfr.úm vegna anriarra hluta,
svo mikið er víst.
'Jpprunnið í Bandaríkjunum [
Dýrkunin á harmi konunnar er,
fyrst og fremst upprunnin í Banda
ríkjunum. Að minnsta kosti verð-
ur hennar hvað mest vart þar,
þótt áhrifin hafi borizl til Evrópu,
eins og nærri má geta. Brjósta-
haldaral', sem frantleiddir eru í
Bandaríkjunum eru margir hverj-
ir einna likastir mauraþúfum til
?ð sjá.
En við getum slegið \rvi föstu
herrar mínir, að stúlkurnar halda
áfram að vera eins í vextinum,
þótt fötin, og þar með vtra útlit
breytist með ári hverju. í öllum
löndum eru stúlkur eins vaxnar
yfirleitt, og þær hafa verið í alda-
raðir. En konurnar hafa sannas't
að segja misþvrmt líkama sínum
til þess að samræmast duttlung-
um núlimans. Við þurfum ekki
að fara til Kína til þess að sjá
fætur, sem reynt hefir verið að
minnka til muna. eða varir á borð
við undirskálar. Lífstykkin sem
notuð voru til þess að reyra mitt-
ið í gantla daga, og pinnahælar
nútima kvenskófatnaðar tala sínu
máii hér uni.
öllu falli þykir hún vera það t lönd-
um aldir verið metin eftir kílóatali.
Þetta kann að virðast ósköp
hversdagslegt. En tízkan í dag er
orðin miklu hættulegri en hún
var fyrir nokkrum árum síðan,
vegna þess að. fegurðariyfin ertt
orðin miklu áhrifameiri. Það er
eitt viðfangsefni málaranna að
svna okkur konuna — ekki eins
og hún er fallegust, heldur er
reynt að draga fram hið fagra
við sérhverja konu. En hvað þá
ttm Marilyn Monroe, kann ein-
hver að spyrja. Hún er dæmigerð-
ur fuiltrúi tízkunnar og smekks-
ins í dag.
Eittbvað við hverja konu
Það væri ef til vill ekki útr
Eins konar bros
hrífandi!
M er
staöreynd
Elísabet drottning I. af Englandi
snæddi meS fingrunum mestan
hluta ævi sinnar. Þegar hún á gam-
ais aldri fór að nota gaffal við mat-
borðið mætti það mikilli gagnrýni
kirkjunnar, og blskup einn iét hafa
það eftir sér, að „það væri hin
mesta synd að nota gaffal til þess
að snæða með, þegar guð af vizku
sinni hefði skapað á menn fingurna
til þess að nota i sama tilgangi".
Það er aðeins til einn fugl í ver-
öldinni, sem finnur lykt — nefni-
lega kiwi fuglinn á Nýja Sjálandi.
En í staðinn skortir hann lika það,
sem flestir aðrir fuglar hafa, —
hann heflr enga vængi og getur
ekki flogið.
Silkisnúran á karlmannahöttum
stafar frá þeim tíma, þegar hattar
voru aðeins framleiddir í fáum
stærðum, og var þá snúran notuð
til að strekkja eða slaka á með
henni til þess að hatturinn væri
mátulegur þeim, sem hann átti.
Metið í að sprengja spilabankann
i Monte Cario var sett af enskrö
hefðarmær árið 1933, og hefir ekk!
verið slegiö síðan. Hún sprengdö
hinn kunna banka sex sinnum é
fjórum klukkustundum.
Gráhærðir af umhugsun
Það er mikið rætt og ritað um
svonefnd tízkufyrirbæri, sem geri
ýmsa líkamshluta sérlega ábea--
andi en skýli öðrum. Þegar feð-
ur vorir voru ungir. hugsuðu þeir
sig gráhærða um hvernig á því
stæði að konan 8æti fienfiið> vegna
MARILYN þess að hinir síðu kjólar huldu
foeinir - athygtiuni að fótunum alveg gan"l;Tnina. þa 1 -»in
einum eaman? á loi't ef þeir sáu kvenmannsökla.
lauðahætta reykingamanna eykst um 68%
Hér getur að líta ökla. En árið 1959 tekur engin viðbragð þó að hann sjái
slíka sjón. Þó gæti verið að lögun skónna gæti komið læknum úr jafnvægi.
Skaðsemi tóbaksins, það
er að segja sígarettna, er nú j
enn einu sinni til umræðu.!
Krabameinsrannsóknastöð j
Dana hefir nú hafið rann-j
sóknir á því, hversu gömul
skólabörn séu, þegar þau
fara að reykja, og hafa
menn grun um að meðal-
aídurinn í Danmörku sé
ekki nema 11 ár. Hefir jafn-
vel komið tii tals að setja á
stofn hæ!i fyrir reykinga-
menn, sem fengið hafa
krabba. •
Fyrsta hælrð þessarar tegundar
hefir þegar verið reist, og er rek-
ið af formanni Tóbaksvarnarráðs
Danmerkur, Dr. Rosenberg.
Ef mern reykja tvo pakka af sígarettum
á dag, eykst hættan um alft að 96%
Lyf við reykingum eitruð?
Þekktur danskur prófessor hefir
ráðizt harkalega á lyfið lobelin,
sem notað hefir verið um hríð í
Svíþjóð, og á að kæfa með mönn-
um löngun í tóbak. Hinn danski
prófessor segir, að lobelin geti
haft eiturverkanir undir vissum
kringumstæðum og varar menn
eindregið við að nota það.
Eins og áður hefir komið fram,
telja læknar að sígarettur geti
ihaft mikil áhrif á líf manna og
dauða. -Sá maður, er hvað mest
hefir rannsakað skaðsemi tóbaks-
ins, Dr. Coyler Hantmond, hefir
látið þau orð falla, að þeii', sem
reykja sígarettur, auki dauðahætt-
una um 68 prósent, en þeir, sem
reýkja eingöngu píptt, auka hætt-
una um aðeins 12%. Vindlareyk-
ingamenn auka hana hins vegar
um 22%.
Fjöldi sígarettna
Það hefir mikið að segja í þessu
sambandi hversu margar sígarett-
ur menn reykja daglega. Dauða-
hættan verður aðeins 34% hærri,
ef menn láta sér það nægja að
reykja 10 sígarettur á dag, en ef
reyktar eru 10—20 sígarettur dag-
lega, getur svo farið, að hættan
aukist í allt að 70%. Ef menm
reykja tvo pakka á dag að stað-
aldri eða um 40 sígarettur, þá get-
iu’ hættan aukizt um hvorki meira
né minna en 96%, og það er ekk-
ert smáræði. Menn ættu því a3
kugsa sig vel um áður en. þeir
fara og kaupa næsta sígarettu-
pakka!