Tíminn - 19.02.1959, Side 4

Tíminn - 19.02.1959, Side 4
TÍMINN, fimmtudaginn 19. fcbrúar 1959. Þórarinn Helgason Orðið er frjálst Dvalarheimiii aldraðs sveitafólks Þessi er fyrirsögn ritgerðar eftir rú Svövu Þórleifsdóttur í júlí— ;ept.-hefti Húsfreyjunnar 1958. Ég el mér ekki óskylt a<5 leiðrétta ranghermi í ritgerðinni, sem eigi 'iv meinlaust að óleiðrétt sé. Hin- run skaplega áróðri, sem greinin r haldin af, mun ég einnig koma íálítið að, enda hefur frúin eytt 1 hann mestu bleki. Eitt sjónarmið 'iefur hún sýnilega umfram allt mnað: aö eigna samtökum kvenna bá hreyfingu, sem orðin er um ivalarheimili aldraðs sveitafólks. iuðvitaö kann frúin að bera á orð og allt lítur þolanlega út á firborði eins og þetta: —Siðast.a Búnaðarþingi mun afa borizt bréf frá öldruðum veitamanni. Málsgrein þessi minnli mig á : 'amtal, sem ég átti eitt sinn við óliannes Kjarval. Hann spurði: — Lastu fyrirsögnina i Morgun- ' slaðinu í gær? Ég mundi enga fyrirsögn, er akti sérstaka athygli. — Elcki það? Svo að hún snart ■ig ekki'þessi fyrirsögn: „Aldraður íaður bjargar manni frá drukkn- n.“ — Ég finn ekkerl athugavert við etta, segi ég. — Ekki það? Finnur þú ekki, vað að baki felst: þrátt fyrir ald- rinn? ®n þessi fyrirsögn hefði svo í em getað staðið í livaða blaði ðru sem vera skal. Mergurinn naálsins er sá, að manninum varð ■jargað, ekki satt? Skipti það ; .okkru máli, hvort sá, sem björg- narstarfið vann, var ungur eða i amail? Fáum mun heldur finnast sem 'að skipti nokkru máli, hvort bréfið“, en svo nefnir frú Svava ■rindi mitt, var frá ungum manni ða öldruðum. En í þessu sam- andi er þess að gæta, að frúin r með áróður í huga og aldraður r vei teygjanlegt orð og getur uðveldlega náð til kalkaðrá gam- ■ Imenna. Hél- mun frúin þó standa ;:okkuð höllum fæti, því að ég etla, íó hún hafi slítið fótum á 'örð vorri vel einum áratug leng- r en sá, er hiin aldraðán nefnir. Ekki vefengi ég, að frú Svava ari rétt með, að málinu um dval- rheimili hafi verið hreyft á fundi Borgarfirði, áður en það kom yrir á Búnaðarþingi. Hinú furðar nig á, að hún skuli ekki í ritgerð inni vitna í fundarsamþyklctir aðan, ér sýni, að málinu hafi ver- ð komið á umræðugrundvöll. Annars er ég henni alveg sammála un tilgang og nauðsyn dvalar- iieimila aldraðs sveitafólks, og það vo, að mér fannsf sem ég væri ð lesa mínar eigin hugsanir, mjög ikt því, sem ég lagði fram í til- 'öguformi með erindi mínu til Lúnaðarþings. Það skal fúslega játað, að minn báttur er lítill í þessu stóra rnáli, n þ.ó hefur frú Svövu Þórleifs- dóttur ekki tekizt að sannfæra mig um, að ég hafi til einskis komið því inn á Búnaðarþing, til þess upplýsir hún nægilega vel, að af hálfu Sámbands borgfirzlu-a kvenna, hafi aldrei verið hugsað um nema Borgarfjarðarhérað í þessu sambandi. Ég fæ ekki betur séð en frú Svava sé með annan handlegg, þó ©ð hún rugli svo öllu saman. Engúvn var að seilast eftir eignarrétti á málefni því, er hér um ræðir ög þó lætur frú Svava, sem hún hafi hér eign að verja fyr- ir samtök bvenna. Svo fas( liggur henni þetta á hjarta, að hún endar ritgerð sína með þessum orðum: „Þá mætti það vera minnisstælt, að það voru samtök kvenna, sem í upphafi tótfu málið upp.“ Ekki mun málefninu af veita að hafa öflugan stuðning kvenþjóðarinnar, en betri er hann annar og í öðru fólginn en að leggja á það höfuð- kapp í upphafi að gína yfir þakk- læti fyrir málsaðdraganda, sem Svava dregur ekki af því að það séu tíðindi mikil og inerkileg, þeg- ar hin borgfirzka heiðurskona hóf máls á því, að koma upp dvalai- heimili, en þó lætur Svava þess að engu getið fyrr en eftir að „bréfið" kom til tafgreiðslu á Bún- aðarþingi. Auðvitað niá frú Svava í friði vera fyrir mér að auglýsa hugkvæmni liinnar borgfirzku ikonu, en rétt er að upplýsa hana um, að í Vestur-Skaftafellssýslu var gefin jörð fyrir rúmlega þrjá- tíu árum undir elliheimili, svo að hugmyndin er ekki ný af nálinni, hvorki á Búnaðarþingi né uppi í Borgarfirði. Og það mun fleh-um en mér finnast frú Svava furðu snör í fullyrðingum að ákveða fæðingu þessarar hugmyndar vor- daginn einhvers 1957. Hitt mundi trúlegra, að mál þelta hefði komið til umræðu hin síðari ár á fundum félagssamtaka sveitafólks víðs veg- ar nm land. Ég hef ætíð haldið, að frú Svava Þórleifsdóttir væri gætin kona og vönd að málfutningi. Koma mér þvi mjög á óvart rangfærslur hennkr, sem erfitt er að færa til betri vegar, slík sem staða hennar er. í framhaldi af því, sem áður er tekið orðrétt upp úr ritgerð hennar segir: „Vísaði Búnaðarþing málinu til Alþingis og þar mun það liafa hafnað um einn.“ Gegn þessari staðfestingu er á- þreifanlegast að birta ályktun þá, er Búnaðarþing samþykkti ein- róma um málið: „Búnaðarþing viðurkeniiir, að mál þetta sé athyglisvert, og þess virði, að þv! sé gaumur gefinn, en telur, að til undirbúnings sé nauðsynlegt að fá álit sem flestra aðila í sveitum landsins um íyrir- kómulag og framkvæmdir. Álykt- ar Búnaðarþing því að fela etjórn Búnaðarfélags íslands, að leita Heilbrig'ðismál Esra Pétursson, læknif ftœkur ocj höfunboí Ly riskur hörpuleikari Kristján Jóhannsson: Mjöll hefur fallið. — Ljóð. Hinn landskunni hlaupagarpur, Iristjan Jóhannsson, hefir aftur agt út í þá tvísýnu — að hleypa káldfáki sínum. Hvernig gengur |>á keppnin við listina og tímann? — Að mínu áliti hefir Kristján axið af þessari bók. En þó má lann aga sig betur. Kvæðin eru nörg laláhdi vottur um átakaleysi löfundar, skorta dýpt og hæð. Innra samhengi laust í reipum. Þo r ekki því að neita, að höfundur ýnir víða skáldleg tilþrif í bók ! innL Meðal annars eru kvæði iians' nú í mun knappara formi en ; fyrri bók hans, og bendir það i il váxandi skilnings höfundar á List sinni. Þrátt fyrir þótt j’rkis- efni hans séu mikið til hin sömu :g áður, virðast mér þau gædd meira lífi, skynjun höfundar dýpri og innifbgri. Kristján er barn náttúru og lands síns, vinur gróðurs og mold- ar — þess vegna er honum hætt- ara við að gleyma sér í örmum náttúrunnar en hinum, sem feta hinn mjóa veg listarinnar — í borgum. Samt leysir það liann ekki frá því að vera listamaður listarinnar vegna, og á skeiðvelli listarinnar er þörf þolgSeðis og tamningar, ekki síður en á hlaupa- brautinni. Og það er einmitt þetta, sem mér virðist skorta hjá Krist- jáni. Samt ber að þakka hans góðu viðleitni, og eitt er víst/að bók hans spillir engum. Maður finnur, að maður er í návist góðs mahns, sem fer lýriskur hörpuleik- ari —- óbundinn af kreddum list- arinnar. Kristján RÖðuls. umsagna allra sýslunefnda, um til- lögur Þórarins í þessu máli.“ Eins og ályktunin ber með sér, er hvergi orði að því vikið að leggja málið undir Alþingi. Aftur á móti felur hún í sér að Búnaðar- þing er að kanna fyrir sér og svör sýslunefnda liggja sennilega fyrir til athugunar á Búnaðarþingi í vetur. Maður skyldi ætla, að hér væri að nmiíð svo, að frú Svövu mæl'ti vel líka, eftir því sem henni farast orð á einum stað í ritgerð sinni í Húsfreyjunni. Þar segir: „Karlar jafnt sem konur þurfa að gera sér Ijóst, að hér er á ferð stórt velferðarmál og merkilegt, sem að þarf að vinna með gætni, samhug og mikilli fyrirhyggju, ef •vel á að takast.“ Þó að frú Svava dragi ekki í efa góðan vilja Alþingis og ríkisstjórn- ar til málsins, segir hún: „cn fulí- víst er, að Alþingi er ekki rétti að- ’ ilinn til þess að hafa hér for- göngu.“ Enda þótt þessi ummæli séu fram komin, að líkindum, vegna villu hennar sjálfrar í málinu, vil ég segja hið sama. En því skyldi þó ekki gleyma, að án stuðnings og góðvilja Alþingis verður aldrei komið fótum undir dvalarheimili aldraðs fólks í sveitum landsins. Um það aná deila, hvort eigi hefði fíemur átt við fyrir Búnaðar- þing og verið heppilegra að beina málinu til umsagnar búnaðarsam- banda og kvenfélagasambanda, heldur en sýslunefnda. En augljóst er, að öllum aðilum ér hægur nær að koma tillögum sínum að hjá Búnaðarfélagi íslands, ef áhugi er fyrir hendi að 'leggja til málanna. Og ég get ekki skilið annað en sveitafólk yfirleitt Jíti svo á, að forustan sé hezt komin í höndum Búnaðarfélags íslands. Lrslit kosninga í Múrarafélagi Rvíkur Kosning stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Múrarafélags Réykja- víkur fyrir yfifstandandi ár fór fram 14. og 15. þ. m., að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Tveir listar komu fram; Adisti, borinn fram'af meirihluta uppstillingar- nefndar félagsins og B-listi, bor- inn fram af Guðha yilmundarsyni o. fl, Úrslit ui:ðu þau að A-Iistinn hlaut 91 atkvæði og alla menti 'kjörna, en B-listinn hlaut 61 at- kvæði, einn seðill var auður og einn ógildur. Stjórn félagsins verður þannig skipuð: Formaður, Einar Jónsson, vara- formaður, Jón G. S. Jónsson, ritari Ásmundur J. Jóhannsson, gjald- keri félagssjóðs, Hilmar Guðlaugs son og gjaldkeri Styrktarsjóðs, Þráinn Þorvaldsson. Varastjórn: Þorsteinn Ársælsson, Jón V. Tryggvason og Baldvin HaraldS' eon. Trúnaðarráð skipa: Guðni Hall- dórsson, Hreinn Þorvaldsson, Jón Guðmundsson, Ólafur Bjarnason, Sighvatur Kjartansson og Stefán B. Einarsson. Varamenn: Þórir Guðnason, Þorsteinn Einarsson og Sig. Guðmannn Sigurðsson. Fráfarandi formaður, Egger.t G. Þorsteinsson haðst undan endur- kosningu. „SÁLARLÆKNINGAR u Hva'S er sálin? Hugtakið psychotherapy, sálar- lækning, felur í sér þá fyrirfram skoðun, að sálin sé eitthvað, sem geti orðið sjúfct og þjáðst af sálsýki. f Við erum því til neydd, áður en ■ lengra er haldið, að reyna að gera | ! ofckur grein fyrir því hvað sálin! er. Kemur þá fljótt í ljós að það er ærið rannsóknarefni, sem leiðir okkur inn í margar víðtækar vís- | indagreinar. Sjónarmiðin eru mörg I og fjallað hefur verið um sálina frá heimspekilegum, sálarfræðileg- uni, eðlis- og efnafræðilegum og trúspekilegum sjónarmiðum. Til- vera sálarinnar snertir einnig véru- lega fræðigreinarnar um eðli og | tilgang lífsins og tilverunnar í l heiid (ontolögy). Málið er að vísu flókið, en ekk- ert mál varðar okkur jafn miklu cins og það. Það er erfitt viðfangs- efni og krefst bæði hugrekkis og staðfestu, en er um leið ein þroska- vænlegasta og heppilegasta þjálfun hugrænum hæfileikum okkar. R aunveruleika-kenningin (actúal ity theory) heldur því fram, að það, sem er raunverulegt, sé ekki hlutirnii- sjálfii- né kyrrstaða, held- ur athöfn eða framrás. Kenningin er mjög gömul, og má rekja hana aftur a. m. k. til Heraclitusar, sem uppi var um 500 f. Kr. Heim- spekilegai- kenningar Spinoza byggja að vei'ulegu leyti á þessum liugmyndum. Margir mútíma sálfræðingar stj’ðjast við raunveruleika kenn- inguna er þeir leitast við að skýra eðli sálarinnar og hugans. Álíta þeii- að sálin sé nokkurs konar samnefnari eða kerfi, sem felur í sér alla áthöfn, lífsreynslu og fram- vindu mannsins, og annað ekki. Tll samanburðar og í nokkurri andstöðu, þó ekki sé um fulla mót- sögn að ræða, er hin algenga skoðun mikils þorra almennings, áð sálin Sé eitthvað varanlegt en afar fínlegt efni, sem eignast hina andlegu lífsreyhslu, sem er í því fólgin, að læra að þekkja Mutina, finna til og vilja eitthvað; eða efni, sem þessi lífsreynsla kemut’ ■ fram við. Kenning þessi hefur í för þá tvíhyggju, að líkanii og sál sé eitt- hvað tvennt aðskilið. Þá kemur sá vandi að skýra það livernig sálin hafi áhrif á líkamann, og hvaða samband sé á milli þeirra. Skýr- ing sú, sem er nærtækust og styðst við „heilbrisða skynsemi" er nefnd interactionismi og scgir að hug- lægir atburðir geti bæði orsakað og orsakast af efnislegum atburð- um. Fleiri kenningar um samband líkama og sálar eru npni, og eru þær nefndar j'msum nöfnuni epi- nhenomalismi, behaviourismi og fleiri ismar! Nokkrir nútíma sálfræðingar og sálkönnuðir eru farnir að halda því fram. að innsta eðli allra manna sé eitthvað dvrniætt, gott og var- anlegt'. Égvitundin, sú vitund, sem segir ég er, sé sameiginleg öllum mönnum á öllum tímum og sé innsti kjarni hins sanna bræðra- lags þeirra. Hún sé eilífðareðlis, óbreytanleg og heil, en þó hluti hins mikla og eilífa anda, sem í öllu og alls staðar bvr, líkt og drop- inn í reginhafinu. Innst í myrk- viði mannlegs líkama, persónu- leika og huga hans, í diúoum meðV vitundar og undirvitundar, Ijómi hessi skæri andi, líkt og stjarna eilífðarinnar. Sé miðað við þessa kenningu, sern er unnrunalega trú- snekileg. eetur sálin í sjálfu sér aldrei verið siúk. það leiðir óhjá- kvæmilesa «f því að hún er þá óumbrevtanleg. íuílkomin, eilíf og hei'l. og bar af leiðandi ávallt heil- hrieð. Siúkdómar þeir, sem hrjá mannirtn hlíóta há að fcoma frara á öðrum eðlisbátfum hans. annað- hvórt líka'ma. huga eða persónu- leika. og felist þvi mikil cnótsögn í orðinu sálsvki. E. P. Sameining Afengis- og Tóbakseinkasölu Magnús Jónsson og Pétur Otte- sen flytja frv. um sameiningu Áfengis- og Tóbakseinkasölu rikis ins. Segir svo í grg. m.a.: „Þar sem einmitt nú výrðist mikill áhugi á að freista allra úrræða til þess að draga úr út- gjöldum ríkissjóðs, hafa flm. þessa frv. talið rétt að laka upp frv. frá 1950 um sameiningu þess- ara tveggja ríkisstofnana, og er það því endurflutt 'hér efnislega óbreýtt“. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímspresfakalls - verður haldinn í kirkjuhúsi safnaðarins sunnudag- inn 22. febrúar að aflokinni síðdegisguðsþjónustu, sem hefst kl. 5 síðdegis. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnttr mál. Sóknarhefndin. W.V.V/AV/.V.V.VV.V.V.VVAV.W.W.V.V.V.V.WAV Sendi hjartans þakkh’ og kveðjur öllum þeim, sem glöddu mig mcð gjöfum og heimsóknum á sjötugsaf- jS m^eli mínu 17. jan. s.l. S S Björn Þorkelsson, Bakkastekk, Borgarfirði eystra. W.V.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV.VVVVVVVVVVVVVVVWÍ Inniiega þökk fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Kristínar Jónsdóttur, Árfúni, Ljósavatnshr. Börn, barnabörn og tengdabörn. JSF' Eiginmaður minrt, Sigurður Jónsson, skólastjóri, andaðist að heimiii sínu, Mýrarhúsaskóla, aðfaranótt miðvikudags- ins 1B. þ. Im. Þuriður Helgadóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.