Tíminn - 19.02.1959, Qupperneq 11
T í MIN N, fimmtudaginn 19. febrúar 1959.
n
I DENNI DÆMALAUSl
Fimmfudagur 19. fehrúar
Ammon. 50. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 21,44. Ár-
degisflæði kl. 2,38. Síðdegis-
flæði kl. 14,42.
Skipaútgerð riklsins.
Hekla fór í'rá Reykjavík í gœr aust
ur um land í hringferð. Esja er í
Reykjavík. Herðubreið er á leið fi’á
Austfjörðum til Reykjavikur. Skjald-
bi'eið fer frá Reykjavík á morgun
vestur um iand til Akureyrar. Þyrill
er á Ieið frá Reykjavík til Austfjarða.
Hel'gi Helgason fór frá Reykjavík í
gær lil Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafeli er i Reykjavik. Arnar-
fell er í Reykjavik. Jökulfell er á
Sauðárkróki. Disarfell fór frá Rvík
17. þ. m. 'áleiðis fil Sas von Ghent.
Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er
í Gwlfport. Hamrafell er Væntanlegt
til Batumi á morgun.
SIMAR TÍMANS ERU:
Ritstjórn og skrifstofur
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
Afgreiðslan 12323 Auglýsingar 19523
Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948
Flugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkúr, Hornafjarðar,
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir hf.
Hekla kom frá Netv York kl. 7 í
morgun. Hún hélt áleiðis til Stav-
angurs, Kaupmannahafnar og Ham-
börgar kl. 8,30. Saga er væntanleg
frá Ilamborg, Kaupmannahöfn og
Ósló kl. 1,30 í dag. Hún heldur á-
leiðis til New York kl. 20.
Lærlð af náunganum, það mun ávallt reynast bezt.
Dagskráin í dag (fimmtudagl.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 A frívaklinni, sjómannaþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bamatími: Yngstu hlustendur.
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.05 Þingfréttir. — Tónl'eikar.
19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.
20.30 Spurt og spjallað I útvarpssal:
Þátttakendur ent Björn Sig-
urðsson læfcnir, Jónas Jónsson
fyrrum ráðherra, Jónas Páls-
son uppeldisfræðingur og
Magnús Gíslason námsstjóri.
21.30 Útvarpssagan: „Viktoría" eftir
Knut Hamsun.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (20).
22.20 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene-
diktsson).
22.35 Sinfónískir tónleikar (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun (fösfudag).
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvafp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarþ.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Mei’kar uppfinning-
ar (Guðm. M. Þorláfcsson).
18.55 Framburðarkennsla í spænsku
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.35 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson.
20.35 Kvöldvaka: a) Bersveinn Sfcúla-
son flytur frásöguþátt: Um
róðra eyjamanna í Dritvík. b)
íslenzk tónlist: Lög eftlr ísóif
Pálsson. c) Andrés Björnsson
flytur frásögn: „Leitaö læknis“
eftir Jón Eirífcsson frá Volaseli.
d) Rímnaþáttu í umsjá Kjart-
ans Hjálmarssonar og Valdi-
mars Lárussonar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (21.).
22.20 Lög unga fólksins (Haukur
Hauksson).
23.15 Dagskrárlok.
Dagskráin laugardaginn 21. febrúar.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 íþróttafræðsla (Benedikt
Jakobsson.
14.15 „Laugardagslögin''.
16.00 Fréttir og veðurfregnir,
16.30 Miðdegisfónninn.
17.15 Skáklþáttur (Gtiðm. Arnlaugss.
j 18.00 Tómstundaþátturinn. Jón Páls-
son.
! 18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: ,31á-
skjár" eftir Franz Hoffmann X.
Bjö'rn Th Bjömsson les).
18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af pl
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 „Ilöldum gleði hátt á loft".
Tryggvi Tryggvason o. fl.
20.50 Leikrit: „Anastasía" eftir Mar-
selle Maurette og Guy Bolton.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (22).
22.20 Danslög, þ. á m. leikur hljóm-
sveit Karls Jónatanssonar.
01.00 Dagskrárlok.
Ný myndasaga: ÓTEMJAN
Á MORGUN (föstudag) hefst hér í blaðinu ný myndasaga um
Eirík Víðförla og heitir hún ÓTEMJAN. — Elríkur Víðförli er
eftir Hans |G. Kresse og Sigfred Pefersen. Eflaust verður kom-
andi saga i^iög spennandi og Eiríkur og félagar hans eiga án
efa eftir áð lenda í allskyns raunum áður en líkur. Fylgist með
frá byrjun. —
- v* •ð* - •
o • * * 0 * , ð o®
* **(»•• t o * *
•ö-
*
* •
— Ætlar þú að segja mér að snjór sé frosin rigning? ? ? — Heldur þii
að þú getir talið mér trú um það . . ha ? ? ?
Alþingi
Dagskró efri deildar fimmtudaginn
19. febrúar. ki. 1.30.
1. Tekjuskattur og eignarskattur,
frv. — 2. umr.
2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins, frv. — 3. umr.
Dagskrá neðri deildar, fimmtudaginn
19. febrúar kl. 1,30.
*
1. Listasafn íslands, frv. *— 1. umr.
2. Sauðfjárbaðanir, frv. — 1. umr.
3. Áfengis- og tókbakseinkasala rík-
isins, frv. — 1. umr. E£ leyft
verður.
4. Skipun prestakalla, frv. — 8. umr
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Steriingspund . .. .... kr. 45,70
1 Bandarikjadollar .... — 16,32
1 Kanadadollar . .. .... — 16,96
100 Gyllini .... —431,10
100 danskar kr .... — 236,30
100 norskar kr
100 sænskar kr. ,.... .... —315,60
100 finnsk mörk .... .... — 5^0
(000 franskir frankar .... — 38,88
100 belgiskir irankar .... — 38,86
100 svissn. frarikar .. .... —376,00
100 tékkneskar kr. .. .... —226,67
100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lirirr .... — 28,02
Vantar sendil,
dreng eða stúlku, hálfan eða allan daginn.
Samband ísl. byggingafélaga,
Laugaveg 105.
itmimiimimmma
Tvö skrif stofuherbergi
til leigu á Laugaveg 105
•Upplýsingar hjá:
2. hæS.
Samband ísl. byggingafélaga,
Laugaveg 105
'•mæmtmmummtimaswitttiwttottiwumig
Lestrarfélag kvenna.
heldur aðalfund annað kvöld kl. 8,30
f. h. í Garðastrætl 8.
Kvenfélag Bústaðarsóknar.
Fundur verður annað kvöld kl. 8,30
í Háagerðisskóla.
Knattspyrnufélagið Þróttur.
Almennur félagsfundur verður
lialdiim í Breiðfirðingabúð fimmtu-
daginn 19. febrúar kl. 8,30 e. h.
Eyjólfur Jensson flytur erindi og
sýnir kvikmyndir. Guðbjartur Jens-
son fulltrúi K. D. R. skírir knatt-
spyrnulögin. Félagsmál' og Bingó.
! i
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
| Fundur verður í kirkjukjallaranum
í kvöld kl. 8,30 e. lh Fjöíbreytt fund-
arefni. Séra Garðar Svavarsson.
! --------------------------------
I AUGLfSIÐ í TÍMANUM
Viðskiptaskráin 1959
Er nú í undirbúningi með ýmsum breytingum
og nýjungum.
Fyrirtæki og einstaklingar,
sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru beðin
að láta vita, séu þau ekki þegar skráð i bókinni.
Félög og stofnanir,
sem ekki eru Þegar skráð, eru einnig beðin að
gefa sig fram og láta í té upplýsingar um stjórn,
tilgang o. fl.
Enginn, sem vill láta sín getiÖ í viÖskiptalífi
landsins, má láta sig vanta í ViÖskiptaskrána.
Allar upplýsingar eru gefnar í síma 17016.
Viðskiptaskráín
Símar 17016 og 11174 — Tjarnargötu 4 :