Tíminn - 22.02.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.02.1959, Blaðsíða 1
43.' árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 22. febrúar 1959. 43, bla3. Vélbáturinn Langanes frá Neskaup- stað sökk á Eyjamiðum - mannbjörg Eg skrifa undir Makaiáos erkibiskup í London. Hann hefir nú ritað undir samningana og heldur heim til Kýpur næstu daga, þar sem lionum verður vel fagnað og verður að líkindum kosinn fvrsti forseti lýðveldisins. — Makaríos neitaði fyrst að rita undir samningana og var bú- Í7.t við að þeir mundu stranda á því. En á fimmtudagsnóttina er srgt, aö Friörika drottning i Grikklandi hafi sjmað tii hans og skorað á hann að end- urskoða afstöðu sína og af- stýra með því miklum vand- ræðum. Á fimmtudagsmorgun inn símaði Makaríos til Aver- odd utanríkísráðherra Grikkja og s-agði: Eg skrifa undir. I Skipverjar íóru í gúmbjörgunarbát o? vélbát- urinn GoÖaborg tók þá upp síÖar — Langanes sökk á skammri stundu Rétt eftir hádegið í gær sendi vélbáturinn Langanes frá Neskaupstað út hjálparbeiðni, þar sem hann var staddur 18 sjómílur norðvestur af Vestmannaeyjum. Var mikill sjór kom . inn í skipið og óttuðust skipverjar, að Langanes myndi sökkva. ; Bátar þeir, er nærstaddir voru, brugðu skjótt við, skáru sum ir írá sér línuna og héldu á slysstaðinn. Langanesið sökk skömmu síðar, en mannbjörg varð. i Vélbáturinn Langanes var eign bræðranna Þorsteins og Ársæls' Júlíussona, en þeir eru Norðfirð- ingar. Báturinn var byggður í Skipasmíðastöð Neskaupstaðar ár- ið 1957. Var hann úr eik, 59 snuá- lestir með Mannheim dísiivél 250 hestafla. Voru ein,kennisstafir báts' ins NK 30. Framfærsluvísitala Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærsluko.stnaðar í Reykjavík hinn 6. febrúar s. 1., og reyndist hún vera 206. | Undanfarnar tvær vertíðar hef- ir Langanesið verið gerl út frá , Vestmannaeyjum og hefir það reynzt ágætlega. Skipstjóri í vet- ur var Einar Guðmundsson frá Sandvík, en hann c-r nú búsettur á Norðfirði, en skipverjar auk hans voru fimm. Fjósameistarinn sýnir husbóndavaldið: Sjálfstæðismenn höfnuðu samvinnu við Alþýðu- fíokkinn um kosningu í stjórn Áburðarverksmið j - unnar og gerðu í staðinn bandalag við kommúnista nir.f . | r jy • *i r • , sameiginlegui' lista frá Sjáll'stæð Við þessar ko.sningar Sjaítstæöismenn lanuöu emnig kommiimst - isílokknum og Alþýðubandalaginu Sjálfstæðismenn þó uni einn þingmann við kosningu í stjórn síid Alþí!Mlokkurinn banS lram _ . v. 't • ' sérstakan lista með nafni Péturs arverksmiðianna og nybyiastiorn Péturssonar alþingismanns. Á J & j j j lista Framsóknarflokksins var Þau tíðindi gerðust í sameinuðu þingi í fyrradag, er kosn- nafn Vilhjáms Þór bankastjóra. ingar fóru fram í stjórn Áburðarve.rksmiðjunnár stjórn síld- Kosninginn fór þannig, að Pétur arverksmiðjanna o. fl., að Sjálfstæðisflokkurinn hafnaði sam- dunnarsson og Kjartan Ólafsson vinnu við Alþvðuflokkinn, er Aburðarverksmiðiustjornm var flofcksins 0| Aiþýðubandaiagsins p og Vifhjálmur Þór af lista Fram- ^ höfðu formlegt með nöfnum þeirra Péturs Gunn bandalag við Alþýðuflokkinn og . „ •, . _ , . Á- , A, e , , , Á i „ v , faxa fra Nes'kaupstað ut af Grinda ssonar og Kjartans Olafssonar, buðu fram sameiginlega hsta ,, , ,,,,,,, , * , Slysið og björgunin. Klukkan tiu mínútur yfir tvö sökk Langanesið og voru skip- verjar þá koninir í gúmbjörgun- arbát, en þess varð ekki langt að bíða, að bátar koimi hinum nauð stöddu mönnum til hjálpar. Var það Norðfjarðarbáturinn Goða- borg NK 1, sem tók mennina uni borð og flutti ])á til Vestmanria- eyja, en þangað komu þeir um klukkan 8 í gærkveldi. Skipverjum leið vel við komuna til Vestmannaeyja og hafði þeim gengið vel að komast í björgunar- bátinn. Þeir gátu enga skýringu gefið á orsök þess, að báturinn sökk. Veður var allhvasst en sjó- lítið. Hið fyrsta sem menn urðu varir við lekann, var það að mat- sveinninn var að störfum frammi í hásetaklcfa. Tók han þá allt í cinu eftir því, að gólfhlerarnir flutu upp. Var þá hugað í vélar- rúm, og var kominn mikill sjór í það og hækkaði hann ört. Seig bát urinn fljótt. og var sýnl, að ekki var annað að gera en fara í bát. Sendu skipverjar þá út neyðar- kall, sögðu að báturinn væri að sökkva og þeir væru að fara í bát- ana. Voru þeir nýlega búnir að losa gúmbátinn við skipið er Goða borg kom. Tveir bátar aðrir í vanda. Tveim bátum öðrum hlekkist á í gær. Leki kom að vélbátnum Sa> (Framhald á 2. síðu). | vík, en hann komst klakklaust til (Framhald á 2. síðu). I I kosin, en gerði í staðir n bandalag við kommúnista. Sjálfstæð isflokkurinn sýndi vel með þessu, hve lítils hann metur Al- sóknarflokksins. þýðuflokkinn og er óragur við að óvirða hann. Það hefir ekki komið fyrir á Alþing’ áður. að þingflokkur hafi leikið sam- starfsflokk sinn eins háðulega og Sjálfstæðisflokkurinn lék Alþýðuflokkinn að þessu sinni. Ávarp til fslendinga Skammt hefir orðið milli liörmulegra sjóslysa undanfarna §§ 0 daga, er togarinn Júli og vitaskipið Hermóður liafa farizt með 0 % - g gr Það vitnaðist svo síðar, að Ai- 0 allri áhöfn, alls 42 niönnuin. % þýðuflokkurinn fékk ekki að vita 0 um það fyrr en á seinustu stundu, 0 Hafa þessir atburðir vakið sárustu sorg á mörgum heimilum 0 Nokkrar stjórnir ríkissíofnanna flokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn voru kjörnar á fundi Sameinaðs oa Aiþýðuflokkurinn, sameiginléga þings í i'yrrad. Síðasl fór fram kosn lista og var búizt við, að þetta ing á þremur mönum í stjórn Á- yrði elnnig við kosninguna á stjórn burðarverksmiðjunnar. Við allar Áburðarverksmiðjunnar. Svo kosningar áður, liöfðu stjórnar- reyndist þó ekki. heldur kom fram Sagt um kjördæmamálið * c -if **•«,, - , • I Og auk þess svipt fjölda manns fyriryiiuiu. að Sjalfstæðisflokkurinn hefði 0 . . 0 hafnað við liann samvinnu um $ Islen/.ka þ.ioðin hef.r jatnan venð fus til að syna hlutteknmgn | þessa kosningu og ætlaði hcldur ^ sína í verki við slíkar aðstæður, og nmn svo vissulega enn. ^ 0 Slysabætur ríkisins til áðstandenda ná skammt o" því brýn 0 % % % þörf á meiri lijálp til rnargra heimila, sem eiga við erfið kjör 0 I p Vér undirritaðir viljum vinna að því. að fjársöfnun verði haf- É H 0, að hafa bandalag við kommún ista. Alþýðuflokksmenn mót niæltu þessu harðlega, en Ólafur ^ Thors oig Bjarni Benediktsson 0 létu þau mótmæli eins og vind 0 uni eyru þjóta, enda telja þeir ^ in með þjóðinni tii styrktar þeim, sem erfiðast eiga, enda hafa p sig nú liafa ráð Alþýðullokksins ^ oss þegar borizt óskir um það, og vér vitmn vilja þjóðarinnar. ^ 0 l’restar eru vinsanilega beðnir þess.. að veita gjöfum viðtöku, <0 hendi sér. Sjálfstæðisflokkurinn lánar kommúnistum l'ingmann „Vill Framsóknarflokkurinn aðhvilast •fyrri villögu 0 Hafnarfirði, É 0 einnig veita gjöfum viðtoku. Það hafði svo gerzt við kosning 0 0 ennfremur blöð landsins. Biskupsskrifstofan, Bæjarútgerðin í 0 Vitamálaskrifstofan og vér undirritaðir ............................ ^ . _ .......................... arnar á undan, að Sjálfstæðismcnn P Alpyðuflokksins, að landið se alit eitt k|ordæmi? S|alf- lánu8u kommúriistum ei-tt atkvæði, $ stæðisflokkurinn genqur aldrei að þeirri lausn. þegar kosið var í stjórri Síldarverk $ Eða vill Framsóknarflokkurinn, að kjördæmin séu fá smiðju ríkisins og nýbýlastjórn. ^ og stór? Ég veit ekki um einn einasta þingmann Sjálf- Álþýðubandalagsinis fékk þvi 0 . *• »i i I . * , , , , ... . i . .9 atkvæði og nægði það til að 0 stæðisflokksins, að undanskiidum hattv. 4. þinqmanm , , r r . p . ^ 3 tryggja kosnmgu a fulltrua þeirra 0 Reyk|avikur, Sigurði Knstjanssyni, sem það vili, og en fella annan iulltrúa Framsókn $ Sjálfstæðisflokkurinn genqur aldrei að þeirri skipan". ari'Iokksins, en Framsóknarflokk- ^ i urinn hafði átt tvo menn í þessuni 0 Olafur Thórs 1942, Alþtíð. D-lló. I'stjórnúm. * Reykjavík, 21. febrúar 1959. Ásniundiir Guðmundsson, biskup íslands. Aðalsteinn lúlíusson, Adolf Björnsson, vitamálastjóri. form. útgerðarráðs Bæjarútg. Hafnarfjarðar. Garðar Þorsteinsson. Pétur Sigmðsson. prófastur. forstj. landheígisgæzl. | i | 1 I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.