Tíminn - 22.02.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.02.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, suimudagínu 22. febrúar 195& MSNNBNGARORÐ • - •' . s Þorvaldur Eyólfsson Kolbeins prentari i i. i . A meðan blóðið mér í æðum rennur, tð mannsköðunum hugrenning : , eg sný. í einrúminu eldur löngum brennur, jem eftirsjáin hefur kveikt í því. G. F. Þorvaldur Kolbeins prentari var f eddur 24. mai 1906 á Staðarbakka ( Miðfirði norður og dó 5. febrúar 959 í Landsspítala, nær 3 vetrum i neir en fimmtugur. Faðir hans var riyólfur Kolbeins prestur Staðar- 'ibakka og Melstað, Eyólfsson prests Byrj Skutulsfirði, Jónsspnar silfur- r niðs. er síðast bjó á Kirkjubóli í (-kutulsfirði, Þórðarsonar bónda ■ jarna, Eyjafirði, Pálssonar bónda liörlastöðum Fnjóskadal, Ásmund- t rsonar bónda Gautsstöðum Sval- arðsströnd, svo Þverá Fnjóskadal og síðast Nesi, Höfðahverfi, Gísla- ■ anar á Gautsstöðum, Sigurðssonar jnssonar. Þórður á Kjarna átti 3jörgu Halldórsdóttur bónda Hrís- ' i,m, Bjarnasonar, systur Bjarnar ! Jalldórssonar prófasts Garði . íelduhverfi. Sonur Bjarnar í Garði ,ar Halldór prestur Sauðanesi, fað- :br Bjarnar prófasts Laufási, föður I iórhails biskups. Þau Þórður og iBjörg áttu 13 börn og urðu kyn- i æl mjög. Eru niðjar þeirra kall- i ðir Kjarna-ætt eða Kerningar. iíinn sona þeirra var Benedikt i.restur Selárdal, afi Ólafs prófasts rlárussonar. Annar var Páll móður- l aðjr síra Friðriks Friðrikssonar, . jrmanns K.F.U.M. Þriðji var Árrii níi. Árna Kristjánssonar hrepp- irjóra Lóni Kelduhverfi, föður -írístjáns kaupm. Akureyri. Ein ætra Þórðar var Kristbjörg kona i íe'túsalems sterka í Möðrudal. 7oru þau foreldrar Bjargar móður íaíldórs fyrrv. alþm. og forstjóra Stefánssonar. Kona Jóns silfur- r miðs var Þóra Katrín Eyólfsdóttir :rests Eyri, Koibeinssonar skálds : g prest's Gilsbakka og Miðdaí Þor- teinssonar (Kolbeinungar). Móðir tilyjólfs prests Staðarb. var Elín! Bjarnardóttir prests Stokkseyri Tónssonar prests Steinnesi Péturs- onar lögréttumanns Einarsstöðum leykjadal norður, Sigurðarsonar. ‘iona Jóns I Steinnesi var Elísabet Ajarnardóttir prests Bólstaðarhlíð, 'ónssonar. (Bólstaðarhlíðar-ætt'.) ifóðir Þorvalds prentara var Þórey 'ajarnadottir bónda Reykhólum teykhólasveit, Þórðarsonar bónda 3elgsholti, Sleinþórssonar og Þór- yar Pálsdóttur bónda Reykhólum, luðmundssonar prests^ Staðastað inæfellsnesi, áður Ólafsvöllum1 rskeiðum, Jónssonar bónda Sól- zeimum Hrunamannahreppi, Stef- •nssonar. Páll á Reykhólum var aáLEbróðir „Þorgeirs í lundinum igóða“ þ. e. Þorgeirs prest í Gló- ðundi á Sjálandi, þess er Jónas 'aaltgrímsson kvað um svo fagur- sðga for.ðum. II. Þorvaldur Kolbeins var skamma i und í móðurranni. Böðvar Bjarna- ón prestur, móðurbróðir hans, tók •an.n til fóslurs í bernsku. Hlaut iÞorvaldur þar gott uppeldi og igæta fræðslu. Böðvar prófastur 'Bjarnason var glæsimenni og höfð- ngi mikill. Hann var gæddur rniklum hæfileikum sem kennari og æskumannaleiðtogi, hverjum manni höfðinglegri, Ijúfur í lund, mfsmaður í hátterni, stjórnsamur heimili og urn alla embættis- : ærslu. íslenzkumaður ágætur, ■ kki sízt á fornt raál og skýringar : orukvæða. Stærðfræðingur ágæt- ' r. Snemma á prestskaparárum .num tók Böðvar prestur unga rnenn heim til sín til læringar. rált kom þar, að prestur hólt ÚKÓJa vetur hvern árum saman. ¥arð sú kennsla mikill og göfugur áttur í ævistarfi síra Böðvars. Má 'cvíraælalaust telja þá starfsemi i;,rautryðjandastarf í menningar- :g menntamálum Vestfirðinga. I þessu anganlendi vaknandi menningar í Fjörðum vestur, var Þorvaldur fóstraður. Eftir ætterni hlaut upplag til fróðleiks og fræði- mennsku að búa í þessum unga fóstursyni Böðvars prests. Er aug- ljóst, að þessi ættlæga hneigð hlaut að þroskast við langa vist hjá og ináin kynni við þennan göfug- lynda ungmennafræðara og fóstra. Síra Böðvar mun hafa hvatt þenn- an skírlega svein til skólagöngu og heitið honum fulltingi sínu þar til, en Þorvaldur hafnaði því. Að vísu byrjaði liann á undirbúnings- námi og lét þar við sitja. Minnis- gáfa Þorvalds og rík fræðahneigð hefði þó dugað honum til að gerast vel hlutgengur á þeim vettvangi. En Þorvaldur brá á annað ráð. Hóf nám í prentiðn 1925 og lauk því 1929. Gerði prentiðn að ævistarfi og ættfræði að tómstundaiðju. Rækti hvort tveggja af lcostgæfni. III. Þoryaldur Kolbeins var kvæntur glæsilegri gæðakonu og mikilL móður Hildi Þorsteinsdóttur kenn- ara og bónda Fossvogi, Finnboga- sonar, Bjarnarsonar frá Hjallanesi Landmannasveit (ætt frá Gizuri á Botnum) og Jóhönnu Greipsdóttur úr Haukadal, systur Sigurðar glímukonungs og skólastj. Hauka- dal. Varð þeim 10 barna auðið, 5 sona og 5 dætra. Er sá barna- hópur stórlega gjörvulegt fólk. Elzt er Jóhanna f. 1930 og yngst Þur- íður fædd 1950. Jóhanna er gift og á 4 börn. Eiztu bræðurnir 3 eru kvongaðir. Hannes á 2 börn, Þor- steinn eitt og Júlíus eitt. Barna- börnin 8. Yngstu börnin 6 eru enn í íöðurhúsum. Öll eru tengdabörn- in gjörvuleg og giftusamleg. Hagur fjölskyldunnar í Meðalhol.ti 19 stóð þvl með miklum blóma og horfur góðar um vaxandi hagsæld og fram tíðarhag, eftir því sem börnin vaxa úr grasi. Hamingjusólin var gengin að dagmálum og dagur sólheiður virtist framundan. En með skjótri svipan dró dimman flóka fyrir sólu. „Skjótt hefur sól brugðið sumri“, kvað Jónas Hallgrímsson. Svo er og nú. Hér er þungur harm- ur kveðinn að eiginkonu, börnum Og systkinum, svo og öðrum vinum og sálufélögum. Þannig er mann- legt líf og örlög. IV. Þorvaldur Kolbeins var jafnan glaður og hress í bragði, háttprúð- ur og hlýr í viðmóti, tryggur og tál laus vinur. Við hann var gott að tala um ættir íslendinga og annan þjóðlegan fróðleik, Ijóð og iaust mál, enda var hann sjálfur ljóð- rænn og unnandi íslenzkum skáld- skap. Eignaðist hann því marga málvini og góðvini. Starfi Þorvalds var þannig farið, að hann vann mjög <um nætur, en of daga skyldi harnn njóta svefns og hvíldar. Þor- valdur var svefnléttur að eðlisfari og ákafamaður. Mun hugur hans íil fræðiiðkana oft hafa svipt hann svefnfriði. Unt daga sást hann oft í þjóðskjalasafni rýnandi í kirkju- bækur og ætlfræðirit. Á þessum vetlvangi var hann sístarfandi, Samdi hann og margar æviminn- ingar og ættartölur. Af því síðar talda þekki eg, sem þetta rita, lang- feðgatal Kristjáns A. Kristjáns- sonar frá Suðureyri, eitt á prenti. Ef Þorvaldi hefði orðið langra líf- daga auðið, myndi hann hafa orðið verkdrjúgur á þessu sviði og auðn- ast að öðlast þokka Sökkvabekks dísarinnar þekku. Þó ætla ég, að (Framhald á 8. síðu). & bi"5. 5 I - Spil (rá heimsmeistarakeppninni Þegar Englendingar sigruðu Bandaríkjamenn í heimsmeistara keppninni i bridge fyrir nokkrum árum, áttu þeir léttum opnunar- sögnum otikið að þakka velgengi sína í keppninni. Englendingar opnuðu þá oft á spil, sem ekki stóðust þeirra tíma kröfur um há spilastyrk, en dreifingin bætti það upp. Þessar léttu opnanir ruddu sér þá fljótt mjög til rúms, og einna fyrstir að tileinka sér þær voru einmitt margir af þekktustu bridgespilurum Bandaríkjamanna. í eftirfarandi spili, sem kom fyr- ir ií heimsmeistarakeppninni í New York, I leik ítala og Banda ríkjamanna, opnar Bandaríkjamað urinn Harmon á hendi, sem Ítal- inn Siniscaclo telur ekki sagn- hæfa í fynstu umferð, og græddu Eandaríkjamenn sex stig á spil- inu, eða 510. A1043 VÁ86 ♦ G6 *ÁKD109 AD8 AÁK652 VDG543 VK972 ♦ KD532 4108 4.3 *G8 AG97 vio ♦ Á974 4.76542 Norður-Suður á hættu. Austur gefur og sagnir gengu þannig í lokaða herberginu. Austur Suður Vestur Norður Harmon Avarelli Stakgold Bellad pass lgr. 24> 1A pass 4 V 34> pass 3 V pass pass pass pass pass pass pass pass pass lgr. Þáttur kirkjunnar KRISTUR og konan EKKI ER FURÐA þótt konur séu alltaf í meiri hluta í kirkj- um við guðsþjónustur, enda er það svo. Enginn hefur hvorki fyrr né síðar metið konur meira ■en Kristur gerði. Hann var í öllu langt á undan sínum tíma, en hvergi fremur en gagnvart rélt'iridum kvenna. Á hans tímum og í hans landi var konan naumast talin með. Yfirleitt var fátt miðað við kon- ur, sem til þroska og réttinda horfði. Meira að segja boðorðin voru svo að segja eingöngu mið- uð við karlmenn í orðalagi og anda. „Þú skalt ekki girnast eiginkonu náunga þíns“, stóð þar. En ekkert um það, hvað konan mætti ekki gera, blátt á- fram af því að hún var ekki tal- in með mönnunum, ef svo mætti segja. MEIItA AÐ SEGJA PÁLL postuli talar mjög lítilsvirðandi um konur. Leyfir þeim ekki að tala á mannfundum, og segir, að „þær muni aðeins fyrir barn- getnaðinn hólpnar verða.“ í beinu framhaldi af þessum skoðunum Páls hafa þröngsýnir og íhaldssamir biskupar og 'kirkjuhöfðingjar nútímans neit- að að vígja konur til prests- starfa og andlegrar forystu. Og í sama anda hafa réttindi og írelsi kvenna verið vanrækt og lítilsvirt jafnvel af þeim sjálf- um kynslóð eftir kynslóð og öld eftir öld. Það er ekki fyrri en nú á allra síðustu öldum og árum að hinn sanni krist'indóm- ur það er að segja skoðun Jesú sjálfs fer að ná tökum á sam- félagi þjóðanna. EN IIANN ER KANNSKE hinn fyrsti af stórmennum and- ans og brautryðjendum á þroskabraut mannkyns, sem hvergi gerir nokkurn mun karls og konu, sízt af öllu á kostnað konunnar. Frelsi kvenna á þar sem hann er, sinn frábæra tals- mann, þótt hann taki það sjald- an beinlínis til umræðu. Og gott ■er að minnast, að hann er ilíka mestur og beztur allra hinna miklu frumherja við frama- braut kynslóðaima. Hann telcur þær og þær og þeirra framkomu oft langt fram yfir karlmenn í sömu kringum- st'æðum og 'inetur þeirra sjónar- mið og eigiridir, sérstaklega trú þeirra og fórnarlund að verð- leikum. NÆGIR ÞAR AÐ MINNA Á samanburðinn, sem hann gerir á seku konunni að dómi al- mennings og sjáifum höfðingj- anum, faríseanum Símoni í veizlunni forðum. Eða áminninguna, sem hann gefur sínum sparsömu og smá- munasömu lærisveinum við síð- asta borðhaldið heima í Betaníu, þegar María kom með dýru smyrslin og hann lýsir því yfir, || að hvar sem sitt fagnaðarerindi verði boðað, muni hennar einn- ig minnzt. Hið sama kemur fram, þegar hann :h neykslar vini sína með því að sitja einn á tali við „óbreytta vatnsburðarkerlingu“ eins og það mundi orðað nú úti við Jakobsbrunninn. En hann notar sarnt tælcifærið til að flytja yfir henni eina af sín- um háUeygustu ræðum, sem nú sungin að meira eða minna leyti í flestum kirkjum ver- aldar. EN SAMT ER FRAMKOMA hans kannske efth’minnilegust í samtali við kanversku konuna og ekkjuna með einseyringana. Annarri hrósar ltann fyrir trú, sem hafin er yfir allar játningar og iskoðanu-, því að hún var reyndar grísk og þar með heið- ingi að dómi Gyðinga og játn- ingatrúrra fyrr og síðar. Hinni fyrir fórnarlund, sem slái alla höfðingja og auðmenn út, og þar með þann skilning, sem hún hefur á gildi helgidóms og guðs- dýrkunar. Slíkur er skilningur Krists á göfgi og tign konunnar eins og liún er fegurst og æðst í auð- mýkt og fórntun. Og engum á nútíðarkonan meira að þakka en honum af þeim réttindum og frelsi, sem hún er nú að eignast, svo að ekki sé minnzt á ástina og jafnréttið þar, sem var ekkert en nú má heita al- gjört. Árelíus Níelsson. Þessari sögn var ekki hægt að hnekkja og fengu Bandaríkja- menn því 420 fyrir spilið. Þegar spilið kom fyrir í opna herberg inu gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður Siniscalco Fry Forctuet Lazard i' -l ._ -.32 r -'IS — - « 1 -J t r — Konudagurinn 4* er í dag. Bóndinn hefir orSið og kemur með blóm á borðið. Látið blómin vala. BLÓM OG ÁVEXTiR Sinisealco í Austur áleit liend- ina of veika fyrir opnun í Napoli- kerfinu. Hann- passaði og sama gerðtt Suður og Vestur. Lazard í Norður ákvað nú að opna á einu 'grandi, og má segja, að nokkur heppni hafi verið yfir þeirri sögn. Siniscalco gat nú ekki eins og staðan var, tekið á sig þá áhættu að koma inn, og Lazard fékk því að spila sögnina. Eitt grand vannst auðveldlega, fimm slagir á lauf og ásarnir tveir. Á þe.ssu borði fengtt Bandaríkjamenn því 90 og 510 á báðum borðum. Bújörð til söiu Jörðin Merkigil í Hrafnagilshreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni er steinsteypt íbúðarhús, fjós fyrir 32 kýr og hlaða sem tekur 1500 hesta af heyi, hvort tveggja nýtt. — Tún allt er véltækt, vel ræktað og gefur af sér um 1500 hesta af töðu. Ræktanlegt land mikið. vSími, rafmagn frá Laxárvirkjun. Jörðin liggur 14 km frá Akureyri. Vélar og bústofn getur fylgt ef óskað er. U Venjulegur réttur áskilinn. gefur eigandi jarðarinuar. Aliar upplýsiagar PÁLL JÓNSSON, Merkigili. — Sími um Grund. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.