Tíminn - 24.02.1959, Side 4

Tíminn - 24.02.1959, Side 4
'4 T í MIN N, þriðjutlaginn 24. febrúar 1959. Ásgeir Bjarnþórsson Orðið er frjálst „Þegar bíður þjóðarsómi,, Sá er alkunnur hátrur mena- .ngarþjóða að efna til gagn- ’.væmra kynna, jafnt á andlegum ■im eínislegum afrekum sínum. Að sjálfsögðu gerir hver aðili •?.llt sem í hans valdi stendur til •ð slík kynni takist sem bezt. Sé , m sýningar að ræða, þá eru þær .uðvitað öllum sýningum virðu- ■egri, þar sem sjálf ríkisvöldin fcafa forustuna. Ekkert er þá til parað, valinn maður í hverju úmi, enda þykja slíkir viðburðir ávallt stórtíðindi þar sem þeir • erast. Blöðunum verður tíðrætt , m þessháttar atburði og allt sem sambandi við þá gerist. Tilgang- .trinn er líka sá, -að kynna þá ?m bezt fyrir almenningi. Hlut- • ðeigandi ráðuneyti gæta þess .enditega að allt fari fram með ' iðeigaudi virðuleik. Gagnrýni er mðvitað heimil, en aðeins1 með ýllstú háttvísi. Þess er skamrnt að minnast, er ússneska ráðuneytið efndi hér í ! öfuðstaðnum til sýningar á mynd ■ :st Snvétríkjanna. Náttúrlega var ýningin þannig úr garði gerð em vænta mátti, frá þeim mörgu nilljónum sem að baki stóðu. r’jóðum sem átt hafa rótgrónar og æktaðar listir um aldir. Sýninguna opnaði menntamála- áðherra með viðhöfn, svo sem era bar. — Þar með búið! Þögn. 31öðin þögðu. Ríkisútvarpið ! agði. Alls staðar var steinhljóð. [;,ambærilegu hátterni í svona til- elli hefi ég hvergi kynnzt utan slands. En viti menn! Rétt þegar líða ekur. að lokadegi sýningarinnar, . imskar Morgunblaðið, sennilega ftir erfiða drauma, því til eðli- egs' ráðs verður ekki sagt að það i ,afi komizt. Það virtist ekki ósennilegt að • itsmíö Morgunblaðsins vekti at- ,‘iygli og umtal, svo fáránleg sem ■■ún var. Ég hitti því frú Selmu lónsdóttur (sem umsjón hafði :ieð sýningunni) að máli og bar ram þá tillögu að sýningin yrði ramlengd til næstu helgar, ef •iUgsanleg forvitni fólks skyldi aknn. Sams konar tillögu kvaðst ruðmundur Einarsson haía borið 1 ram. En við slíkt var ekki kom- , ndV þar voru hundrað Ijón á egi. Hve óviðfelldin og háttlaus mót- íúka og stjórn þessarar merku ýningar var, er fyrst og fremst ök menntamálaráðherra. Honum irar skylda til að gefa gætur að •'llu því sem viðkom sýningunni >g umfram allt að fela fram- ifvæmd' hennar og umsjón ein- liverjum sem til þess voru færir. Nú á mennlamálaráðherra aftur eik á borðinu. Komið er til hans Siasta að kynna íslenzka myndlist Rússlandi. Auðvitað erum við fáir og smá- ir. Auk þess ungir í myndlistinni. Þar af leiðandi ekki færir í mann- jöfnuð við stórveldi, sízt aldnar listaþjóðir. En okkur ber að gera allt sem framast er unnt, til að halda uppi heiðrinum. Hér er um að ræða andlega landhelgi ís- lands. Hvað ber þá að gera? Jú! Hér þarf að velja það bezta og íslenzkasta sem finnst í fórun- um, hvort sem það er eftir lif- endur eða látna. Sem dæmi má nefna: „Áningu“ Þórarins, lands- lög Ásgríms (jafnt í vatni sem clíu), manna- og landslagsmyndir Brynjólfs, þjóðsagnamyndir Guð- mundar Th., fuglalíf Höskuldar, þjóðlífsmyndir Eggerts Guðm. o. s. frv. Með alúð og funri samvizku- semi, sem skilyrðisiaust ber hér að viðhafa, efast ég ekki um að takast mætti að ganga svo frá sýn- ingu, að við hlytum fullan sóma af. Snemma í vetur fréttist um stórræðið sem í vændum var. Þess vegna var búizt við að sjá kunngjört frá hærri stöðum, hvenær og hvernig undirbúning- ur skyldi fara fram. Vikur og m/ánuðir liðu. Ekkert sást, ekkert heyrðist. Loks kvisaðist að marg- nefndur ráðherra hefði falið Menntamálaráði að velja nokkra klíkulalla til að hafa veg og vanda af að kvnna íslenzka list. Flestir þeirra eru kunnir að því að geta ekkert annað en eftir- hermt franskt undirmálsföndur. Þetta átti að sýna í nafni íslenzku þjóðarinnar. Það þurfti líka sem von var að gerast með mikilli leynd. Dáfögur landhelgisgæzla! Nei! Þá er betra að eiga sóma þjóðar- innar í höndum ísienzkra sjó- manna. Enn ber að lýsa fullri sök á hendur menntamálaráðherra, því þótt hann ef til vill skelli skuld- inni á Menntamálaráð, þá er úrslitavaldið hans. Auk þess veit hann það sem hverjum heilvita manni er kunnugt, að hvert það „ráð“ sem samsett er af pólitísk- um prestslömbum, mismunandi þriflegum er ekki til nokkurs nýti- legt Lágmarks krafa er, að alþjóð eigi kost á að sjá, hvað kynnt er framandi þjóðum í hennar hafni. Ásgeir Bjarnþórsson VAÐSrOFAN LEIKHÚSMÁL Frá dönsku bæjarleikhúsunum Kristján Helgason kveður sér hljóðs í bundnu máli og yrkir um tíðar- farið. Eftirfarandi stöku kvað haivn um Þorrann meðan upplitið á honum var nokkuð mildara: Oft er lýsing ó þér sú ískur frosts og hríða. Þess skal getið, ,þú ert nú Þíðleg dýrðarblíða. Góa og Einmánuður: Illt er að spá úm Góu geð, gl’ettur, hret og næði. Einmánuður endar með ástar lóukvæði. Og um tíðarfarið og stjórnarfarið: Elskulegt er úti og bjart, ylja kenndir góðar, inni er dimmt og sinnið svart í sölum eyðsluþjóðar. Prósenturnar frægu fimm fjárhag okkar laga. Þó er í lofti þruma grimm, það er önnur saga. Upp er komið ágætt grín hjá ýmsum merkisþjóðum, að betra er að eiga brennivín en bók í þeirra sjóðum. Um Eirík Kristófersson, skipherra: Eiríkur á okkar Þór, íslands þjóðarsómi. Þótt veímennt skeiðin væri el stór, hún vann að allra dómi. Um atómskáldin: Atómskáld að öllu dóst ör af hóli og kjassi líkt og þegar klárar kljást og kláði er í beggja rassi. Og um Loka: Loki ennþá lævís er líkur og til forna, Iðunn trú með epli fer, er við hrörnun sporna. Ólán hefir okkur hitt, •er þó skömmin meiri, Loki hefir landið mitt lostið sínum geiri. Og eftirfarandi staka er kveðio af sérstöku tilefni: Daman með sitt dill og fikt, djörf með reising háapri, linar bakverk, læknar gikt og lundin verður skárri. Kristján liefur lokið vísnaspjallj sínu að þessu sinni. Álaborg Leikhúsið í Alaborg (Aalborg Teater) hóí leikái-ið með sýning- um á hinum góðkunna gamanleik Elsku Rut, sem Leikfélag Reykja- víkur sýndi hér fyrst fyrir átt'a ár- um og hefir síðan verið leikinn viöa 'tim landið. Síðan kom Heilög Jóhanna, eftir Shaw, sem Þjóðleik- húsið sýndi fyrir álíka löngu með Önnu Borg í aðalhlutverkinu. Sú, sem fór með hlutverk Jóhönmt í Álaborg, heitir Kirsten Verner. Hún er fastráðin leikkona hjá Aal- borg Teater. Leikstjóri var Bjarne Forchammer leikhússtjóri. Þriðja verkefnið var Heiu’ik og Pernille eftir Holberg. Leikstjóri var Elith Foss, sem er einhver skemnitileg- asti Holberg-leikari, sem Danir eiga. Síðan kom Loginn helgi eftir W. s. Maugham. Þetta leikrit er mörgurn hér að góðu kunnugt og er nú t'il í ágætri þýðingu eftir Karl Guðmundsson leikara. Fimmta verkefnið var: Han, Hun og Satyren (Le Mafi, la Femme et la Mort) eí'tir André Roussin. I-Iöf- ttndurinn kallar leikinn broslegan harmleik og hugmyndina segist hann hafa fengið, þegar hann las frétt um ítalska konu, sem var orð- Afmælissundmót * Armanns f tilefni þess að Glímufélagið irmann heldur nú hátíðlegt 70 ára afmæli sitt verður efnt til sundmóts n. k. þriðjudag í Sund- iiöll Reykjavíkur. Undanfarin 32 ár hefir starfað sérstök sunddeild innan féíagsins og hafa á því tíma bili komið fram margt góðra suntljnanna og' sundkvenna. Einn- ig hefir félagið áíí mörgum góð- um suiHÍiuiattíeiksinönnum á að skipa nú um áratuga skeið. Á sundmóíinu á þrið.iudaginn erður keppr í 8 -einstaklingssund 1 tm og tveim boðsundum. Keppnis- greinar eru 100 metra skriðsund karla, þar mætast meðal annarra Pétur Krisljánsson. fyrrverandi methafi og Guðmundur Gíslason núverandi methafi, í 100 m skrið- sundi kvenna eru 5 keppendur og þar á meðal Ágústa Þorsteinsd., í 200 m bringusundi karla verður mjög skemmtileg keppni eins og ávallt áður. í 50 m bringusundi kvenna keppa m. a. Hrafnhiidur Guðmundsdóttir ÍR og 'Sigrún Sig- urðardóttir úr Hafnarfirði en sú fyrrn. setti met á síðasta móti. Auk þess verður keppt í 50 m baksundi kv-enna, 100 m bringu- sundi drengja, 100 m baksundi karla og •tx50 metra skriðsundi kvenna. Er ekki að efa að góður árangur náist í harðri og tvísýnni keppni á þriðjudaginn. Sundæfing ar hjá Sunddeild Ármanns eru á þriðjudögum og fimmtudögum frá 'kl. 7—8,30 og sundknattleikur á mánudögum og miðvikudögum frá 9,50—10,40. Þjálfari er Ernst Back man. in leið á hónda sínum og réð flugú- mann til að koma honum fyrir katt arnef. En eiginmaðurinn hvarf ekki og þegar konan kvartaði við þræl sinn, var hann hinn ósvifn- asti og heimtaði meiri peninga. Konan greiddi aftur fyrir væntan- lega þjónustu en engu að síður lifði eiginmaðurinn góðu lífi eftir sem áður. Þá reiddist konan og kærði svikarann fyrir yfirvöldun- um. Um jólin sýndi leikhúsið hinn sígilda clanska jóialeik Jul i Köb- mandsgaarden eftir þau Sophie Breum og Thorvald Larsen. Fyrsta verkefnið á þessu ári var gaman- leikurinn Pigen Ovenpaa (The se- ven year itch) eftir ameríska höf- undinn George Axelrod. Leikurinn hefir verið sýndur víða í Evrópu, en annars er höfundurjnn kunn- astur í heimalandi sínu fyrir út- varps- og sjónvarpsþætti sína, sem munu verg hátt á fimmta hundrað. Síðustu verkefnin voru tvö stutt leikrit, sem voru sýnd saman: Ap- ollon fra Bellac eftir franska höf- undinn Jean Giraudoux og Den anstændinge Luder eftir Jean Paul Sartre, en hið síðartalda hefir ver- ið flutf liér í Ríkisútvarpið. Næstu verkefni verða: Tre Finner En Kro eftir enska höfundinn John Drink- water, en þessi leikur hefir áður verið leikinn í tveimur leikhúsum í Kaupmannahöfn. Síðan koma Æv intýri á gönguför eftir Hostrup, Brudstykker Af Et Mönster, sem •er eitt af merkari leikritum Soya og hefir verið kvikmyndað undir nafn inu Soldaten og Jenny. Síðustu verkefnin á leikárinu verða svo D.ans Under Stjernerne eftir franska höfundinn Jean Anouilh og óperettan Nitouche. Odense Odense Teater varð fýrst' danskra leikhúsa til að sýna Tannkvassa tengdamömmu með Paula Ille- mann Feder i hlutverki kerlingar. Síðan voru tekin til sýninga tvö leikrit frá fyrra ári: Yiliiöndin eftir Ibsen og Horfðu reiður nm öxi eftir Osborn. Næst kom leikrit Soya Eva Aftjener Sin Barnepligt og eftir það Den Politiske Kande- stöber eftir Holberg. Odense teat- er varð einnig fyrst danskra Ieik- húsa til að kynna leikritið Heim- sókn gamallar konu eftir Friderich Durrenmatt, en um þetta leikrit hefir verið skrifað í þessum þátt- (Framhald á 8. síðu). Ljósmóðir óskast til starfa nú þegar. Séríbúð. — Upplýsingar gefur héraðslæknirinn á Hvammstanga. cau«mmi««:iK«:u;mm:m«««mt:m:i::m;«t«mnnxn«m«um««««i Leigutilboð í Stúdentagarðana til gistihúsreksturs á sumri komanda skulu komm í hendur Garðsstjórnar fyrir 20. marz n. k. STJÓRN STÚDENTAGARÐANNA. Blaðburður TÍMANN vantar ungling til blaðburðar um MELANA AFGREIDSL AN Sírni 12323. 'immnmttittmmmjmtmttmmmajaötttttmmtaammamnaanm W.VV.V.V.V.V.V.'.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW.V'í Innilega þakka ég öllum, nær og fjær, sem sýndu > mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu, 17. þ.m. og gerðu I. c "1 ^ • c -. ___ mér daginn ógleymanlegan. Guðlaug Bjarlmatsdóftir, frá Prestbakka. ■.vvvvv.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v Vi3 þökkum inniíega öllum þeim, sem voftuðu okkur samúS sína við andlát og útför Björns Þorkelssonar frá Hnefilsdal og heiðruðu minningu hans. Börn og tengdabörn. Eiginpiaður minn, Sigurður Jónsson, skólastjóri Mýrarhúsaskóla, verður jarðsunginn frá Neskirkju, fimmtudag 26, þ.m. kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm eru afþökkúð, en þeim, sem viidu minnasf hins látna er bent á líknarstofnanir. Fyrir mina hönd, barna, tengdabarna og barnabarna. Þuríður Helgadóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.