Tíminn - 24.02.1959, Síða 5

Tíminn - 24.02.1959, Síða 5
TÍMTNN, þriðjudaginn 24. febrúar 1959. Hermann Gotzmann á leið umhverfis jörðina. Umferðarslys austan tjalds Árið 1958 urðu 28.930 um- ferðarslys í Tékkóslóvakíu, og létu 1213 menn lífið í þeim. Áætlað tjón af þess- um umferðarslysum nam allt að 400 millj. ísl. króna, eftir því sem UPI fréttastof- an í Vín hermir. Umfer'ðarsórfræðmgar í Tékkó- slóvakíu hafa þess vegna sett á laggirnar „rannsóknarsveitir“ íeikmanna, en í þeim eru vanir toílstjórar, sem eiga að aðstoða lögregluna. Þeir munu fá sama rétt og umferðarlögregluþjónar og munu starfa með Iögreglunni allan sólarhringinn, þó án þess að bera einkennisklæði. Enda þótt Tékkóslóvakía sé langt á eftir Vestur-Evrópulönd- nm hvað snertir vélvæðingu, fer fala umferðarslysa sífellt hækk- andi. Hins vegar er þetta í. fyrsta einn, sem tölur þessar eru opin- berar gerðar. Verðfall Mikið verðfall varð Iijá bílasölum í Englandi í síð- asta mánuði á notuðiun bíl- mn. Um tíma var hægt að kaupa bíl fyrir smámuni eina. Maurice Radcliffe, scm er 16 ára, átti ekki alls fyrir Iöngu leið framhjá bílasölu og sá þar bíl af ár- gerðinni 1935. „Ég vil gefa 7 shillinga og 9 pence fyrir þessa beyglu“, sagði strák- ur að gamni sínu, en það var bílasalinn sem tók þetta tilboð alvarlega. Eftir lifcla stuiid gat þó bílasalinn kom- ið vagninum upp í 8 sliill- inga og 6 pence. En þó voru beztu kaupin gerð af bifvélavirkjanum David Lalor, sem keypti ’37 módelið á 9 pence. Hann fór með. bílinn heitn og „gerð’ ann upp“. Bak við aftursætið fann bann 7 pence, sem er rútnir hlut ar bílverðsins. Rússneskur fólksvagn Þessi bifreið er framleidd af Studí bakerverksmiðjunum i Bandaríkju' um og nefnist LARK. Bandarisku fiugvélaverksmiðjurnar Convair, eru að undirbúa smíði á rirri framtiðarfiugvél. Vélin á að geta lagt af stað frá París kl. 5 e. h. og lent i New York kl. 1.30 e. h. sama dag. Hún mun fara með fimmfökfum hraða hljóðsins. Bráðlega munu Rússar senda frá sér enn eina gerö af hílum Og er hin nýja gerð stæling af Fólksvagninum. Að undanförnu bafa farið fram viðtækar tilraunir í Rússiandi á Jramleiðslu á litl- um sparneylnum bíum. I því skyni hafa þeir rannsakað alla helztu smábíla, sem framleiddir eru i Evrópu. Hinrt nýi rússneski fólksvagn á aö heita ,,MIkrolitrazhney“ og á að koma í staðinn fvrir Moskvits- bílana. Bíllinn mun vega 600 kíló og á hann að komas't upp í 100 km hraða á klst. og eyðir um 6 lítrum á þá vegalengd. Vélin er loftkæld og verður aftan í vagn- inum, eins og í Fólksvagninura og frammi í honum verður vara- dekk, benzíngeymir og farangurs- geymsla. Rússneska gerðin Verðttr lítið eitt hærri frá jörðu heldur en sú þýzka. Gamli Ford Kostar aSeies 400 $ í Bandaríkjunum Fer heildarframleiðslan á Folks- vagnmvmi upp í þrjár milljónir í ár? Þessi litli bíll er af árgerðinni 1959 og er hann stæling af Ford módel T frá 1910. McDonoug'h Power Equipment Co., heitir fyrir fang. Bíllinn er 1,8 metrar á tækið, sem framleiðir þetta leik- far.g. Billinn er 1,8 metrar á lengd, vatnskassinn er úr stáli, húsið . er gert úr Fiber-gleri, hjólbarð- arnir eru úr rauðu gúmmíi. Vóli er þriggja hestafla, þrískipt og kemst bíllinn 15 mílur á klsr. Auðvitað er það draumur allr.. drengja að cignast slíkt. farap tæki sem þetta, en því miðiu’ kostar það mikla penináa. Slík; farartæki sem þetta kostar 4C0 dollara. A síðasta ári.bættu Fólksvagna- verksmiðjurnar í Þýzkalandi íram leiðslumét sitt til inuna. Á árinu voru búnir til alls' 556.717 Fólks- vágnar, en árið áður var tala þeirra 472.554. Síöan 1945 hafa verksmiðjurnar gert 2.593.920 V.W.-híla. Meira. en helmingur af fram- leiðslunni á síðasta ári var flutt út frá Þýzkalandi. Eftirspurnin minnkar ekkert eftir þessum. litlu og sparneytnu bílum. Nú er dag- framleiðslan frá 2.500 bílum upp , ,rf. 1 3 000 ! Nyr Borgward - model 59. Það eru því miklar líkur fyrir Þessi mynd er af hinum nýja Borgward, Hansa 1100« því að í ár komist heildarfram- Hann er með 4 cy.l-vél, vatnskaelda og 63 hesfafla. Bifreiðin eyðir rúmum leiðslan upp í 3 000 000 bíla og 8 htrum á hundraS kílómetra akstur. Utlínunum svipar mjög til fyrri á '. ef til vill á sú bifreið eftir að j 9erða af Borgward-gerðunum, en hann hefir unnið mikið á, á heimsmar<« koma til íslands. Hver veit? jaðinum á fundanförnum árum og þó sérstaklega í Bandaríkjunum. Á FERÐ OG FLUGI Fór á mótorhjóli umhverfis jörðina - 61.500 km alls Með 220 farþega á 10 klst. frá Moskvu til New York Það eru ekki svo fáir. sem sagt hafa að „skellirsöðrurn- ar" séu alveg kraftlausar og endist ekki nema í lítinn tíma. En það er nú öðru nær, 20 ára gamall Ausfur- ríkismaður Hermann Gotz- mann að nafni fór ekki alls fyrir löngu umhverfis jörð- ina á Puch-mótorhjólinu sínu. Hann fór um 24 lönd í Asíu, Ástralíu, Evrópu og Ameirrku. Hermann lagði upp frá Ví» og lauk förinni á sarma stað eftir að hafa farið 61.500 km á mótor- hjólinu. Hann sagði við komuna til Vínar að skemmtilegast befði verið að koma til Kína, bezti veg- urinn, sem hann fór eftir, var í Malaja og fallegustu stúlkurnar í Rio de Janeiro; Hann hefir þá ekki komið til íslands? Á mótorhjólinu fór hann yfir holt og hæðir, gegnum frumskóga og fleiri torfærur. Engar alvar- legar bilanir komu fyrir hið aust- uriska Puch-mótorhjól á þessari löngu leið. Fjárhagslegu hliðina leysti þessi ungi Austm'ríkismað- ur með því að fá sér vinnu í ýms- utri) löndum, þar til hann gat aur- að saman fyrir eldsneyti og matar lcaupum. Frá Rússlandi berast þær fregnir, að farþegaflug með hinum rússnesku flugvélum, sem hafa túrbínuhrevfla, sé allt frá 30 til 50 af hundr- aði ódýrara en með flugvél- um, en hafa stimpilhreyfla af hinni eldri gerð. Því er bætt við, að flugvélar muni a næstu arum teysa talsverð- an hluta járnbrautanna af hólmi í farþegaflutningi þar um slóðir. Engir, sem kynnt hafa sér mál- in, eru í nokkrum vafa um, að Rússar eru frá tæknilegu sjónar- mið'i fullfærir um að takast þetta á hendur. Sem dæmi um þetta birtist hér mynd af hinni nýju túrbínuhrcyflavél Tupolev 114 sem getur flogið frá Moskvu ti. New York, Peking, Tókíó eð Nýju Dehli á 10—12 klukkustunc- um með 120 til 220 farþega inr. anborðs. Frá flugfræðilegu sjór. armiði hefir flugvél þessi þá sér stöðu, að hreyflar hennar er næstum helmingi aflmeiri en allr. annarra svipaðra, sem til eru heiminum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.