Tíminn - 05.03.1959, Side 1
í< jördæmaskipunina
t
— bls. 7.
4". árganjrur.
Geimför yfir London, bls. 3
íþróttir, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Erlent vfirlit, bis. 6.
Reykjavík, finuntiidaginn 5. marz 11)59.
52. blað.
onum nioo niour i nier ner %
I
i
Sn onutn hlóð niður í gær hér 0
í Reykjavík sem annars stað- 0
ar. Fi’iimn af dcgi var hceg- í|
viðri og skæðad.ífa sveif nið-
u En samt héldu snjómokar-
ár áf/am að moka snjónum
uoi á bílpalla, eins og þessir
hé'na við Hverf isgötuna. —
„H.rnn er samt drýgri sá, sem
mokar niður, en hinir, sem
moka u.op
sagði vegfarandi. 6.
Verkið var heldur gagnslítið. §2
Yfirlýst á Alþingi í gær, að stefna stjórnarinnar sé:
Innflutningur hátollavara
n dregið verði
sitji fyrir
úr öðrum vöruflokkum
nema 260 millj. kr.
Enn vantar 1,4 vísitölustig og verða
sjúkrasamlagsgjöld greidd niður um
13 kr. á mánuði svo að framfærslu-
vísitalan verði 202 stig
Harðorð orðsend-
ing frá Moskvu
NTB-Moskva, 4. marz. — SíSasta
orðsending Rússa til Boimstjórn-
arinnar út af Berlínar- og Þýzka-
landsmálinu hefir nú verið birt í
Bonn og Moskvu. í orðsendingunni
ræðst Moskvustjórnin harðiega á
rikLotjórn Adcnaucrs og sakar
liana um að s.tanda á móti öllum
þeim tillögum. er miöuðu að þvi
í:ð draga úr viðsiám í heiminum
og lægja öldurnar. V-þýzka stjórn-
in -væri-'jafnvel áfjáðari í það en
sjálf hernámsveldin vcstrænu að
viðhalda hernámi borgarinnar.
Inuflutningur landbúnaðarvéla
á að minnka mikið á þessu ári
Sjálfstaetiismenn tóku eindreguS í streng meÓ
stiórninni, og er hér sýnilega um stefnu stiórn-
arflokkanna aí ræ"ða
Gylí'i Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, sag'ði í umræðum
á Alþingi í gær, að innflutningur á hátollavörum yrði að auk-
ast á þessu ári, því að annars yrði halli á útfíutningssjóði.
Gert væri ráð fyrir svipuðum innflutningi i heild og s. 1. ár,
en þar sem ekki yrði unnt að draga úr innflutningi rekstrar-
vara og nauðsynlegustu neyzluvara, yrði þetta að koma niður
á fjárfestingarvörum Innflutningur jarðyrkjuvéla yrði í, d.
5 millj. kr. lægri en í fyrra. — Þessar upplýsingar komu fram
vegna fyrirspurnar Ásgeirs Bjarnasonar um innflutning land-
búnaðarvéla og varahluta, sem rædd var í sameinuðu þing'i
í gær.
herra hefði upplýst, að innflutn-
Ásgeir Bjarnason kvað fyrir- ingur á hátollavörum 1958 hefði
i fram komna m.a. vegna þess, að gefið af sér 179 millj. kr., en hefði
orðrómur-gengi um að úr innfluln þurft að gefa 220 millj. til þess að
ingi á þessum vörum yrði nú veru áætlunin þá hefði staðizt. Spurði
| lega dregið. Margir bændur hefðu fyrir hvcrsu háa fjárhæð gert
nú pantað vélar og verkfæri, sem
i þeim væri nauðsyn á að fá fyrir
j sumarið og væri ástæða til að fá
það upplýst, hvers vænta mætti í
þessum efnum.
Meiri hátollavörur '
Viðskiptamálaráðherra, Gylfi 1>.
væri ráð f'yrir að flytja inn há-
tollavörur. Illt væri, ef aukinn
innflutningur á þcim vörum yrði
til þess að draga úr öðrum inn-
flutningi en fleira yrði sjálfsagt
að gera nú en gott þætti.
Taldi loforðið
f'lutningur á landbúnaðarvélum
ÍFramhald á 2. sfðu).
Könnuður IV,
í umræðum, sem fram
fóru í sameinuðu þingi í gær
út af fyrirspurnum Eysteins
Jónssonar um lækkun vísitöi
unnar og niðurgreiðslur, upp
lýsti viðskiptamálaráðherra,
að nðurgreiðslur þær, sem
komnar væru til fram-
kvæmda, mundu nema 246
millj. og 555 þús. kr. á yfir-
staridandi ári. Siðustu niður-
greiðslur — frá 1. marz —
ntyndu Jækka framfærslu-
vísitöluna, um 2.4 stig og
skorti þá 1.4 stig á að vísital-
an I. marz komist niður i
202 stig, eins og ríkisstjórn-
in hét. Til þess að brúa þetta
bil væri gert ráð fvrir að
greiða niður sjúkrasamlags-
iðgjöld, sem næmi ca. 13 kr.
á mánuði og svarar það iil
þess. að um 29% af iðgjaldi
sjúkrasamlagsmeðlima í
Reykjavík verði greitt niður.
Árskostnaður viö
urgreiðslu er áætlaður 15,6
millj. og er bá kostnaðurinn
á því 10 mánaða vímabili,
sem greiðsian er í gildi á
þessu ári, 13 millj.
.0
Ibúðarhús að Sámstöð-
um skemmdist af eldi
Hvolsvelli í gær. — Um
klukkan þrjú í dag varð elds
vart í ráðsmannsbústaðnum
svonefnda á Sámsstöðum í
og náðist það allt
ekkert skemmt.
út lítið sem
Eidsias \arð fyrst vart í þakinu
þar sem rafmagnsleiðslan liggur
, ,i inn í húsið og mætti geta sér
Fljotshlíð. Var begar kallað íjþess til að kviknað hefði í út
slökkviliðið á Hvolsvelli, og j frá rafmagni. Þakið brann fyrst
brá það skjótt við, en vegna f og r°ll niður svo og innréttingin,
óíjærðar og erfiðra aðstæðna \ vegí?:r. ftanda lu.ð skemmdir.
- , .c , .... , . Þo mun tjomð vera núkið.
a Samsstoðum hofst slokkvi-j ___________________ ___________
starfið ekki fyrr en um kl. I
hálf fimm. Var fljótlega ráð-j
ið við eldinn, en skemmdir
á húsinu urðu miklar
af eldi og vatni.
bæði
Fyrsíi norðan-
garðurinn
r,ís‘aso,n;./agði að ríkisstjórnin fullnægjandi
hefði latið vmna að aætlun um ,
gjaldeyrisúthlutun fyrir árið 1959 Ingolfl,r Jo,,sson taldi að 1,ln'
og samkv. henni væri gert ráð
fyrir sviþuðum innl'lutningi og s.l.
ár, en nokkur tilfærsla yrði milli
vcruflokka. Ef innflutningur á há
tollavöru minnkaði á árinu mundi
það hafa í för með sér haila á
Útflutningssjóði. Sá innflutningur
þyrfti þvert á móti að aukast og
þar sem ekki væri hægt að draga
úr innflutningi á rekstrarvörum
og nauðsynlegustu neyzluvörum
yrði það að ganga út yfir fjárfest
ingarvörur.
Gert væi i ráð fyrir, að gjald-
eyrisúthlutun til heyvlnnuvéla
yrði áiíka mikill og sJ. ái'. Til
jarðyrkjuvéla væri úthlútunin
hins' vegar 5 millj. kr. lægri en
í fyrra. Reiknað væri með að
fluttar yrðu inn 200 hjóladráttar
vclar og álitu innflutningsfyrir-
tækin að það mundi fullnægja
eftirspurninni. 9 millj. væru ætl
aöar til varahlutakaupa og væri
þaö meira én árið áður. Væri
það eindregin ætlun ríkisstjórn
arinnar að sjá um að varahluti
vantaði ekki. Alls væri áætlað
að verja 21 millj. til innfiutnings
landbúnaðarvéla og varahlutá á
árimi.
ísafirði í
vcður með
>ær.> — NorSan hríðar
töluverðri fannkomu
Ráðsmannsbústaðurinn er stein
þessa nið- hús, hlaðið úr vikursteini, en klætt I skall á um þrjú levtið í dag. Frost
innan með texi. í húsinu eru tvær j er um 10 stig. Þetta er fyrsti norð-
íhúðir, en það var sú eystri, sem | angarðurinn á vetrinum.
skemmdist. Hina sakaði ekki. j Fáir bátar eru á jsjó í dag.
Þegar eldsins varð vart, var j iYokkrir reru iuður á Patreksfjarð
enginn staddur í austuríbúðinni,' arflóa og suðúr fvrir Bjargtanga.
en fólk á staðnum gekk þégar til j Þeir cru væntanegir um þrjú leyt
Vaxandi vélaþörf
Árigeir Bjarnason þakkaði greina
góð svör en kvaðst harmá, að svo
liti út sem samdráttur yrði í þess
um innflutningi og færi þó þöri'in
fyrir aukinn vélakost : sívaxandi. j
Elstu vólarnar væru nú mjög að
ganga úr sér og þyrftu endurnýj-
iiuar við. Ræðumaður kvaðst ekki
efast um að ráðherrann reyndi að
standa við loforð sitt um að séð
Nema þá áætláðar niður-
á árinu alls 259
inillj. 555 þús. kr.
greiðslui
vei’ks og reyndi að hefta eldinn ið i nótt. Gera má ráð fvrir, að : yrði i'yrir nægum innflutningi j
með þeim tækjum. sem voru við j ferðin hafi verið lorsótt. Togar- j varahluta en likurnar væru bara
hendina, en reykur var orðginn það i inn ísborg landaði 100 lestum og ekki ýkja miklar fyrir því að þossi j
mikill, að lítið var hægt að að-1 Sólborg 120 lestum aí' ísfiski um ríkisstjórn sæti að völdum árið út.
hafast annað en að bjarga innb.úi helgina. G.S. I Björn Óiafsson benti á, að ráð
inu í gærkveldi
WASHINGTON, 4. marz. —
Könnuður IV., nýjas.ta geini-
flaug Bandaríkjamanna mun
fara fram hiá tunglinu i nótt
kl. 21,24 eftir íslenzkum
tíma. Flaugin fer fram hjá
tunglinu í 37.000 mílna fiar-
lægð og mun þá verða í 239.
0000 mílna fjarlægð frá vfir-
borði jarðar. Hljóðmerki bár
ust í morgun frá sendisteð
flaugarinnar. Kl. 2 í dag
haíði Könnuður IV. ferðazt
198.000 mílur og var hraði
flaugarinnar þá kominn tjið-
ur í 4742 míluí’ á klst.
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Bandaríska sólflugan, Könnuð
ur fjórði, mun sveima um geim
inn um alla fr.anitíð, upplýsti
l'iilltrúi bandarísku getmvísinda-
stofnunarinnar í kvöld. Flaugin
tunglinu og heldur nú áfram
fór á áiétluðiim tíma fram hjá
ferð sinni Jengraiit í geiminn. —
Mjög skýr hljóðinerki berast enu
frá flauginni til margra vísinda-
stöðva. Fulvíst ér taiið, að lnin
niuni komast á sporbaug um-
ltverfis sólu.