Tíminn - 05.03.1959, Side 2

Tíminn - 05.03.1959, Side 2
T f MIN N, flmmtudaginn 5. marz 195% Innflutningur hátollavara (Framhald af 1. síðu) yrði að fullnægja eftirspurninni, en nú teldu innflutningsfyrirtæk- :in minni eftirspurn en áður. 9 snilljónir kr. væri of lítið til vara Mutakauph, 12—14 millj. kr.' nær aanni en þar' sem stjórnin lofaði að tryggja nægan innflutning var-a 'hluta teldi hann það fullnægjandi. Ný steínít Eysteinri Jónsson sagði ráð- herrann háfá sagt, að hátollavör ur yrðu að sitja fyrir öðrum inn flutningi. Ég vil nú spyrja: Er þetía stefnuyfirlýsing stjórnar- flokkanna í þessum málum? Ef svo er, þá er það alveg ný stefna og hefur aldrei verið framkvæmd fvrr. Eg mótmæli því eindregið að innflutningnum sé þannig hag að, að óhófsvörur séíi látnar sitja fyrir ijanðsynjavörum. Ljóst er, að ef þétta verður þannig fram kvæmt, þá mun það m.a. bitna á innflutningi landbúnaðarvéla. Eg tel, að hér sé um að ræða hreint undirstöðuatriði í þjóðar búskapnum. Jóhann Hafstein taldi ummæli iSysteinsyJónssonar bera vott um ibyrgðaíleysiv Bann vildi raska joeim tekj.tráætlunum, sem aðgerð it ríkisst'jói’n.arinnar í dýrfcfðarmál ■anum tryggðust á. Við.skiptamálaráðherra áleit ekki ístæðu til að. gera ráð fyrir sam- clrætti í: inriflutningi landbúnaðar- véla. Út áf fyrirspurn Björns Ól- ifssonar- lók ráðherrann fram, að áætlaður ínnflutnmgur á hátolla- rörum gséfi af sér álíka mikið og :i fyrra þó að innflutningsupphæð- tn væri nokkru lægri eða 209 millj. og stafaði það af ‘því, að gert væri icáð fyrir nokkuð auknum innflutn- ingi á hæst tolluðu vörunum. Sér kæmi á óvart, að Eysteinn Jónsson íikyldi gagnrýna að áætlað væri að ikveðin upþhæð yrði að fást af inn -.ilutningi hátollavöru. Svo hefði þóí jafhan verið ráð fyrir gert í sam- handi við tekjuáætlanir undanfarið 'bó að þær áætlanir hefðu á hinn .bóginn ekki alllaf staðist. Að semja íekjuáætlun og fylgja henni ekki ■sða lála mistakast að fylgja henni, ;bað væri að réka hallastefnu í rikis '.búskapnum. AUt víkl fyrir hátollavörimum Eystéinn Jónsson: Það er rétt hjá hsáetv. viðskiptamálaráðherra að áður hafa verið gerðar inn- flutningsáætlanir, en eins og hann vel veit, þá hefi ég alltaf barizt jfyrir því sjónarmiði og haft þi'iun fyrii-vara, að ef í Ijós kæmi, að meira þyrfti að flytja inn af nauðsynjavörúm. en áætl- að var, þá yrði hátollavörurnar að víkja. Og þannig hefir það líka verið, að í framkvæmdiíini liefir þessum áætlunum verið breytt. En nú lýsir ráðherrann því yfir, að hvaS sem á dynji, verði áætlun inni fylgt og nauðsynjavörurnar látnar sitja á hakamun, ef á þurfi ,að haida. Það er þetta, sem er al- gjörlega ný stefna í þessum mál- iim og ég endurtek það, að ég mótmæli henni. Jóhann Hafstein taláði um að ég vilji raska einhverri tekjuáætlun. Hvað er að heyra. Hver hefir gert tekjuáætlun fyrir yfirstandandi ár? Fjárlög eru óafgreidd og lögin um úlflutningssjóð -einnig. Á að .skilja orð þingmannsins svo, að stjórnar flokkarnir séu búnir að koma sér saman um- einhverja áætlun? Það er ný frétt og fróölegt væri þá að heyra þá áætlun. Á þessum umrnæl um þingmannsins, sem líklega hafa verið sögð í fljótfærni, má nokkuð marka hvert stefnir og er það út.af fyrir sig gott. Bjarni Benediktsson kvað af- stöðu Eýsfeins Jónssonar Inótast af þvl iivo.rt han.n v;erí i stjórn eða ekki. Afsfaða SjálfStæðisflokks ins til ríkisstjórnarinnar væri ljós, hann hefði lofað að firra hana.van- frausti. Flokkurinn mundi taka af- stöðu.til lillagna ríkisstjórnarinnar jafnóðum og þær kæmu fram. Lúðvík Jósefsson taldi rangt að hann hefði hyatt til þess að hátolla vörur gengju fyrir nauðsynjavöru. Sumir virtust ekki gera scr ljósa grein fyrir því, hvað. hátollavörur væru, álitu þær aðeins óþarfavör- ur. Þó væri þarna að finna vörur eins og varahluta í bifreiðar, ýms- ar byggingavörur o.fl. Bjarni Ben"e diktsson ætti að vita, að minna hefði verið flutt inn af hátollavör- um á stjórnartíma fyrrv. ríkisstj. en áður og munaði 'milljónatugum. Allir, sem stóðu að innflutnmgs- áætlunum fyrrv. ríkisstjórnar hefðu gert sér ljóst, að um áætlun eina var að ræða og ef í það færi, yrðu hátollavörur að víkja fyrir innflutningi nauðsynjavara. Eins yrði þetta að vera nú, annað væri fjarstæða. Viðskiptamálaráðlierra taldi það misskilning, að með þessari áæti- un væri eitthvað nýtt að ske. Hér væri að unnið lí'kt og áður. Ef forsendur áætlunaiúnnar bneyttust þá yrði vitanlega að endurskoða hana. Samkomulag væri um það við Seðlabankann að endurskoða á ætlunina í vertíðarlok og aftiu- á miðju ári. Þeir Jóhann Iíafstein, Bjarni Benediktsson, Ingólfur Jónsson og Lúðvík Jósefsson tóku aftur til máls og' sögðu nokkur orð og lauk þar með umræðunni. Krustjofí kominn til A-Þýzkalands: _ . . . . Vist- og ymniiheímili Hótar ao gera sérstaka friðar- a!draðsfólks samninga við a-{íýzku stjórnina Krustjoff fer iil Austur-Berlínar í vikunni NTB-Leipzig, 4. niarz. — Krustjoff forsætisráðherra kom til borgarinnar í Leip- zig í A-Þýzkalandi í dag í þeim tilgangi að skoða kaup- stefnuna þar, að því að sagt er. Krustjoff flutti ræðu á leikvangi miklum skömmu eftir kornuna til borgarinnar yfir 150 þús. áhorfendum og sagði m. a., að Sovétríkin hræddust ekki þær hótanir Vesturveldanna, að þau myndu beita valdi, ef Rúss- ar afhentu A-Þjóðverjum stjórn Austur-Berlínar. FoFsætisráðherrann lagði til að undirritaðir yrðu friðarsamning- ar við þýzku ríkin bæði. Ef Bonn stjórnin vildi ekki fallast á þessa tiiiögu, myndu Rússar undirrita sérstaka friðarsamninga við Aust ur4>ýzkaland eitt. A-þýzki kommúnistaleiðtoginn Water Ulbricht flutti ræðu á eftir Krustjoff. Sagði hann, að fríríki í V-Berlín væri það eina er tryggt gæti friðinn í Evrópu. Fréttamenn í Bonn benda á, að í rséðu Krustjoffs hafi ekkert nýtt komið síðán í síðustu orðsending- ú:n Bússa til vesturveldanna. Krustjoff kom fyrr i dag með farþegaþotu til borgarinnar Cott- bos skammt frá pólsku landamær- unum. Frá flugvellinum ók Krust joff í opnum 'bíl til Leipzig: Kaup stefnuna slcoðar hann á morgun, en síðan mun hann halda til Ber- línar. i um slysahætfu viðvíkjandi land búnaðarvélum flutt á Búnaðarbingi Á fundi Búnaðarþings 1 fyrra dag flutti Þórðúr Runóifsson öryggismálastjóri erindi um slysahættu við meðferð land- búnaðarvéla. Skipan öryggis- mála í bessu tilliti er skammt á veg komið hér á landi, en nauðsyn ber til að úr því verði bætt í framtíðinni, taldi öryggismálastjórinn. Öryggismálastjórnin sýndi nokkr •ar skuggamjmdir af búnaði véla, ætluðum til að koma í veg fyrir :slys. Þar gat að líta grindur eða boga yfir ekilssæti dráttarvéla, sem tryggja öryggi ekilsins þótt vélin fari um koll. Slíkar grindur eru ó- dýrar og veita imikið öryggi. Einnig yeitutrygg hús með eða án rýmis fyrir farþega. Einnig sýndi öryggismálastjóm- in myndir af hlífum yfir öxulteng- ingu við dráttarvélar og hlífar við .saxblásara. 'Hann mæitist til að Búnaðarþing fjallaði um þessi mál og sendi frá sér álitsgerð um þau. Ýmsar almennar reglur um öryggts búnað véla hafa verið samþykktar hér á landi, en mikið skortir á að þessum máfum sé skipað sem skyldi. Öyyggismálastjórniir upp- lýsti, að íslendingar eiga fulltrúa í norrænni inefnd, sem fjallar um öryggismál og mættu þeir gjarnan líta til nágrannaþjóðanna, þar" sem rannsóknir og framkvæmdir á þessu sviði eru lengra á veg komn- ar en hér. Fjárveitinganefnd hefur skilað áliti um þingsályktunartill. Ilall- dórs E. Sigurðssonar og fleiri Framsóknarmatma um vinnuskil- yrði og stofnun vist- og vinnu- heimila fyrir aldrað fólk. Nefndin leitaði umsagnar um tilL frá Tryggingarstofnun rikisins og Sambandi ísl. sveitarfélaga og mæltu þeir aðilar báðir með sam- þykkt hennar. Fjárveitjnganefnd vill samþ. till. með svofelldri breytingu: „Tillögugreinin orðist svo: Alþingi ályktar að kjósa í sam einuðu Alþingi 5 manna nefnd til að athuga, á hvern hátt unnt sé að búa öldruðu fólki skilyrði til að nota starfsorku sína. Nefndin kýs-.sér formann úr sinum hópi. Nefndin skal m.a. taka til at- hugunar þessi atriði: 1. Stofnun vinnuheimila fyrir aldrað fólk og þá, sem hafa skerta starfsorku. 2. Stofnun vist- og hjúkrunar- heimila. 3. Aðild að greiðslu stofnkostn- aðar. 4. Fvrirkomulag á rekstri þess ara heimila. Að athugun lokinni leggi ríkis- stjórnin fyrir Alþingi frv. um þetta efni“. Ausíun sskir stísd- entar mótmæla Vínarborg, 4. marz. — Austur- rískir stúdentar ætla að gera verk- fall á föstudaginn kemur til að mótmæla þeirri ákvörðun æsku- lýðssamtaka kommúnista að velja:- Vínarborg sem mótsstað fvrir hið væntanlega „heimsmót æskunnar“. :f þaS eru lifandi verur í stjarnkerfinu Alpha Centauri, þá mundi það ’aka þær 4 Ijósár að komast þangað. Eldflaugar, sem fara með hraða jóssins ifiundu geta gert þetfa mögulegí. En eru hinir „fijúgandi diskar", ;em margir trúa á raunveruleiki? Bandaríkjamaðurinn Adamski segir að svo sé, og þessa mynd segist hann hafa tekið af einum siikum. Grípur Pekingstjórnin inn í upp- reisnina í Kambodiu? Kínversk yíirráí í landinu ógmuta öryggi Suöaustur-Asmbandalagsins New York, 27. febr. — Sérfræðingar Bandaríkjanna í málefnum Austurlandc fjær, óítast mjög, að svc kunni að fara, að kínverske kommúnistástjórnin kunni að grípa inn í uppreisn þá er nú á sér síað í konungs ríki'nu Kamfoodíu gegn stjórn landsins, og kunni ef til vill að leggja undir sig landið. Það er Sihnnouk prins, er stjórn ar uppreisninni gegn stjórninni, en mikil ókyrrð hefur verið að undanförnu í iandinu. Fari svo, að Pekingstjórnin leggi undir sig landið, væri kínyerskur herafli kominn inn á milli ThaUands óg Suður-Vietnam, en í Thailandi eru aðalbælcistöðvar Súð-austur-Asíu- bandaíagsins, ér myndar aðalvarn arkeðjuna gegn framsókn konun- únismans á þéssuin slóðum. Kín- verskur lier yrði þá kominn í að- eins 1200 km. fjarlægð frá Singa- pore, ihinni mikilvægu herstöð Breta í AÚsturlöndum. „Uíidarleg í hátíum“ (Framhald af 12. síðu) hringja þar og dvalízt við það nokkra stund. Hún var farin út, er lögreglumennirnir komu. Þykir líklegf, að.konan hafi.ver- ið geðbiluð sámkvæmt lýsingu slúlfeunnar í biðskýlinu, sem gerði sér ekki ljóst, hvað konan var að aðhafast. Mjög sjaldan hofir kom- ið' fyrir, að iögreglan hafi verið göbbuð. Búnaðarþing j(Framhald af 12. síðu) varð'andi lambadauða af völdum bifreiða á þjóðvegum. Tvö mál voru til fyrri umræðu, frumvarp til laga um bændaskóla, sem skólastjórar bændaskólanna hafa samið. Framsögumaður fyrir mefndaráiitinu var Gunnar Guð- bjar.tsson. Hitt málið var ályktun vegna erindis Sveins Guðmunds sonar varðandi útrýntingu vargs úr varplöndum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.