Tíminn - 05.03.1959, Side 4
4
T í MIN N, fimmtudaginn 5. mapz 1959.
íslenzku liðín í körfuknattleik náðu
géðum árangri gegn Bancfaríkjam.
íslenzka tilraunalandsliðið sigraði
Sl. sunnudagskvöld fór fram
leppni milli íslenðinga og Banda
j-íkjanwnna í körfuknattleik. Há‘ð-
ir voru tveir leikir og lyktaði
beim fyrri með sigri bandaríska
Jiðsins með 61 stigi gegn 51, en
>á síðari vannst með 43 stigiun
gegn 42. Voru leikir þessir spenn
indi og skemmtilegir og hrifust
liinir 300 áhorfendur með ís-
lenzka sigrinum. Meðal áhorfenda
jg gesta var sendiráðlierm Banda
íríkjanna hér á landi og frú hans
ísamt forseta ÍSÍ, Benedikt G.
iVagc.
Fyrri leiRur kvöldsins fór fram
■nilli B-úrvals og blandaðs iiðs
i i.arfsmanna bandaríska sendiráðs-
f.ns en styrkt með 3 liðsmönnum
'rá Keflaví'kurflugvelli. Leikur
f>essi var spcnnandi og skiptust lið
fn á að skora, 'þannig að lengi vel
rvtóð j'afnt, en þegar dró nær hálf-
eik náði íslenzka liðið yfirhönd-
nni og hafði 5 stig yfir í hálfleik.
.vfíir hlé hélzt þessi munur fram-
maf, en bandaríska liðið tók þá
pp forgöngu í stífari vörnum og
ék nokkuð hart og tókst að ná yfir
döndinni fyrir leikslok með 10
ntiga mun. Leikurinn endaði 61
-egn 51 stigi. ©andaríska liðið var
:-ott og ákveðið og' fékk liðið í
heild fáar villur. Sama er að segja
am islenzka liðið, sem lék góðan
>g prúðan leik. Að margra áliti
f.eyndist styrkur bandaríska liðsins
.izt minni en seinna liðsins, sem
Ffék gegn tilraunalandsliðinu.
íslenzka liðið var heilsteypt, en
■ úghæslu menn voru KFR-ingarn-
far Guðmundur Árnason og Einar
vlatthíasson og Þórir Arinbjarnar-
f«n frá íþróttáféiagi Stúdenta. —
ilæsilegan leik sýndi varnarleik-
nnaðurinn Gunnar Sigurðsson KFR
,em greip miskunnarlaust inn í ó-
rúlegustu knattsendingar Banda-
rikjam’anna og átti þar með drjúg-
■m hluta í körfustigum íslenzka liðs
ns, sem áunnust með leik hans.
.ngi Þór Stefánsson ÍR, sem er
■eyndur körfuknattleiksmaður, en
Mefir lííið gelað æft í velur vegna
starfa átti ágætan leik og skoraði
:.ex stig á síðustu mínútum leiks-
.ns. Ingi Þorsteinsson KFR vax fyr-
rliði liðsins og átti hann góðan
varnarleik undir körfu, en var hald
ð niðri og „dekkaour" í sóknar-
iieik. Akureyringarnir Hörður Tul-
dníus og Jón Stefánsson átti einnig
jóðan leik. enn fremur Jón Ey-
foteinsson ÍS, enda þótt hanrt hafi
i?kki verið inn á leikvangi nema í
■úrfáar mínútur. Ásgeir Guðmunds-
i >n þjálfari æfði liðið og sá um
ekiptingar ásamt fyrirliða. Körfu-
(snattieiksráð valdi mennina. Dóm-
f.rar voru Ingi Gunnarsson og
Landarískur dómari.
Síðari leikurinn var milli A-úr-
";als eða tilratmalandsliðs Körfu-
‘■snattleiksráðs Reykjavíkur og
i.sandarískfi liðs af Keflavíkurflug-
7elli, „Battery C“, og úrvalslið það,
i*em keppa átti við íslendinga var ó
Ivomið frá Bandaríkjunum úr
íkeppnisför sinni þar, svo að næst
íi>ezta liðinu var stillt upp g-egn ís-
Stendingum, en að sögn fararstjóra
iandaríska liðsins er styrkleika-
latunur á þessum tveim liðum mjög
íiítill. Eins og áður er sagt, þá sigr-
aði tiiraunalið KKRR með 45 gegn
42 stigum eftir að hafa leitt leik-
dnn ailan leiktímann með talsverð
if>n yfirburðum, en þegar líða tók á
eiðari hálfleikinn minnkaði bilið
’ialsvert. Leikurinn var mjög spenn
fcndi og neytti bandaríska liðið
íilra bragða til að ná fram sigri,
tókst þó ekki. Leibuxinn var
ekki jafnvel leikinn og fyrri leik-
urinn af hálfu handaríska liðsins
og hefðu dómarar mátt ef til vill
reyna betur að halda ieiknum niðri
því að seinni hálfleibur var væg-
ast sagt frekar grófgerður.
íslenzka liðið tólc forustuna
strax í upphafi og 'hélt- henni út
allan leikinn og var áherandi vel
að sigrinum komið. Stigaiiæztu
menn íslenzka li'ðsins voru: Ólafur
Thorlacius K.F.R., Þorsteinn Hall-
grímsson Í.R. og Lárus Lárusson
Í.R. Ólafur átti mjög góðan sókn
arleik. Birgir Birgis, Ármanni,
sem kom inn á leikvanginn
skömmu eftir leikshyrjun vegna
meið'sla á fyrirliðanum Helga Jó-
hannssyni Í.R., stó'ð sig mjög vel
og strikaði undir val sitt í þetta
tilraunalandslið. Sömuleiðis Í.R.-
ingurinn Þorsteinn Hallgrímsson.
Lárus Lárusson Í.R. átti góðan
varnarleik. Kristinn Jóhansson Í.S.
og Ingi Gunnarsson Í.K.F. áttu
góðan leik, en sigur liðsins. var þó
skyggður örlítið vegna óvilja slyss
er varð á Kristni, sem var borinn
meðvitundarlaus af leikvangl og
lilaut nokkiu' meiðsli. Ingvar Sigur
björnsson Ármanni átti góðan leik
enda þðtt hann væri ekki inná
leikvangi ne.na í nokkrar mínút-
ur.
Bandaríska liðið „Battery C“
haf'ði á að skipa m.a. einum liðs
manni, sem var um 2 metrar á
hæð (nr. 6) en áberandi bezti
maður liðsins var nr. 8. Hann lék
mjög góðan sóknar og vamarleik.
Bandaríska liðið hafði á að skipa
mjög hæfum leikmönnum en þeir
urðu að toeygja sig undir sigur
tilrauna-landsliðsins a.m.k. í þetta
skipti og tvímælalaust má telja
að þeir liafi verið heppnari í körfu
skotum er líða tók á leikinn heldur
en íslenzka liðið.
Dómarar leiksins voru Ingi Þór
Stefánsson og J. Barth og ihéldu
þeir leilcnum vel niðri í fyrri hálf-
leik, en gáfu leikmönnum heldur
lausan tauminn er líða tók á leik
inn.
Fararstjóri bandaríska liðsins
„Battery C“ lét í ljós álit sitt þann
ig, „að Íslendingamir hafi sýnt
mikla tækni ög hraða, og kvaðst
hann vilja stuðla að því að skapa
frekari tækifæri fyrir ísienzka
körfuiinattleiksmenn, með að end
urtaka þessa keppni og þá að stillt
yrði upp þeirra tveim sterkustu
liðum gegn tveim íslenzkum lið-
9 Tfi •„■tun
FjöJþætt starlsemi Húnvetninga-
félagsins í Reykjavík
Á síðast liðnu sumri réðst
Húnvetningafélagið í Reykjavík
í það að kaupa liúsið Miðstræti
3, Rvík (hæðina og risið). Til þess
að gera þessi kaup möguleg, varð
félagsstjórnin að leita til Húnvetn-
iuga innan félags og utan. Keyptu
margir skuldabréf í húseigninni.
Brugðust svo til allir mjög drengi-
lega við, sem tii var lei-tað og
gerði það húskaupin möguleg.
Félagið á nokkuð óselt af síð-
ustu bókinni, sem það gaf út
„Búsæld og barningur“ sem er
fjórða bókin í bókaflokbnum Svip-
ir og sagnir. Hyggst félagsstjórn-
in gangast fyrir því, að selja þess-
ar bækur, sem eftir eru, þar sem
það er nauðsynlegt fyrir félagið
vegna húskaupanna. Er bóldn til
sölu á skrifstofu félagsins í Mið-
stræti 3, sem er opin alla föstu-
daga frá kl. 20,00 til 22,00, sími
1-80-22, og einnig hjá nokkrum fé-
lagsmönnum og einstaklingum úti
á landi. Enginn Húnvetningur ættí
að láta þessa bók vanta í bóka-
skápinn.
Skemmtanir hafa verið mjög
vel sóttar hjá félaginu í vetur.
Skemmtinefnd félagsins hefir
skipulagt spilakvöld eða skemmt-
anir í hverjum mánuði. Verða
veitt heildarverðlaun að spila-
kvöldunum loknum.
Þá hefir hið nýja og glæsilega
samkomuhús „Lido“ verið fengið
fyrir árshátið - félagsins, sem hald-
in verður 13. þ.m. Aðsókn að árs-
hátíðum- félagsins hefir farið stöð
ugt vaxandi með hverju ári og
því miður ekki allir komizt að,
sem vildu. Meðal s'kemmtiatriða á
árshátíðinni söngur Húnvetninga-
kvartetts undir stjórn Ragnars
Björnssonar. Verður það í fyrsta
sinn, sem kvartettinn syngur op-
inberlega.
Þá hefir stjórnin ákveðið að at-
huga um þátttöku í skemmtiferð
um Suðurnes, sem farin verður í
byrjun aprílmánaðar n.k., ef næg
þátttaka fæst. Er það byrjun á
skipulögðum skemmtiferðum hjá
félaginu.
Byggðasafnsnefnd félagsins, er
nú með spjaldhappdrætti fyrir
starfsemi sína auk ýmsra annarra
áhugamála.
Skógræktarnefnd félagsins
hyggst ljúka við að gróðursetja
í 1-and félagsins í Vatnsdalshóium, I
Þórdísarlund, á komandi vori. |
Félagsstjórnin hefir ýmis mál
í undirbúningi og eitt þeirra er
að fjölga verulega meðlimum fé-
lagsins, og vinna að því að fá
sem flesta Húnvetninga í Reykja-.
vík og nágrenni til að ganga í fé-'
lagið og styrkja á þann hátt þau '
menningarmál, sem félagið berst
fyrir.
Stjórn félagsins skipa nú: Frið-
rik Karlss'on, íorm.; Kristmundur
J. Sigurðsson, varaform.; Jón Snæ
björnsson, ritari; Jón Sigurðsson,
gjaldkeri; Gyða Sigvaldadóttir,
meðstjórnandi.
Framíeoging yöru-
happdrættis SÍBS
Fjárhagsnefnd neðri deildar hef
ur 'Skilað svofelidu áliti um frv.
um vöruhappdrætti fyrir S.Í.B.S.:
„í frv. þessu er lagt til, að
heimild sú, sem S.Í.B.S. hefur haft
síðan 1949 til að reka vöruhapp-
drætti, verði framlengd um 10 ára
hil, eða til ársíoka 1969. Samhand
ið hefur þörf fyrir áframhaldandi
tekjur af happdrættinu til þess
að standast kostnað við fram-
kvæmdir að Reykjalundi, sem eftir
er að ljúka. En auk þess er nú
áformað, að S.Í.B.S. færi út starfs
svið sitt og setji einnig upp vinnu-
stofur fyrir öryrkja, aðra en
berklasjúklinga, og mun þurfa að
leggja fram verulegt fjármagn í
stofnkostnað vegna þeirra fram-
kvæmda.
Tryggingarstofnun ríkisins, sem
fékk frv. til athugunar og uói-
sagnar, mælir eindregið með sanuþ.
þess.
Nefndin leggur einróma tfl, að
frv. v-ei'ði samþykkt“.
Stefán Kr. Vigfússon kveður sér
hljóðs og ræðir um Þorrablót:
ÞAÐ IíEFIR VERIÐ SVO undan-
farna vetur, að þc-gar komið lief-
ir fram á Þorrann, hafa verið í
útvarpi og blöðum stöðugar aug-
lýsingar „Þorrablót", það er Þorra
blót toér, og Þorrahlót þar. Með
Þorranum í vetur lét þetta ekki
heldur á sér standa, og virðist svo
sem þetta só stöðugt að aukast.
MÉR HEFIR altaf fundizt að þessi
„Þorratolót" vera mjög óviðfeldn-
ar og misheppnaðar samkomur.
Fyrst er það mi nafnið. Orðið
,yblót“ er ekkert fegurðarorð í
málinu, og að „blóta“ hefir í
kristnum sið verið talið til lýta, i
svo að ekki sé meira sagt.
Þá munu Þessar samkomur að
öðru leyti ekki vera til fyrirmynd-'
ar, eða uppbyggingar. Aðal uppi-j
staðan í þeim hefir frá því fyrsta |
verið hangikjötsát og brennivíns-j
drykkja, og munu þessi „blót“ oft
hafa snúizt upp í drykkjusamkom-1
ur af verstu tegund. í seinni tíð
mun þetta e. t. v. hafa breytzt til;
batnaðar að einhverju leyti, t. d.
mun nú víða orðið fleira á borð-
um en hangikjöt, :en vínið mun
hvergi vanta, og mun enginn,
þykja hlutgengur á Þorrablót,
sem ekki neytir þess.
ÞÁ FINNST MER það mjög hæp-
ið, og lítt viðeigandi, sé málið
skoðað niður í kjölinn, að
vera með sérstaka tiltourði, til að,
sýna þeim kaldlynda karli, Þorr-j
anum, þá virðingu að fagna hon-j
um með sérstökum hætti. Þorr-i
inn hefir í gegnum aldirnar allt!
frá íslands toyggð, oft og táðum j
reynzt þjóðinni þungur í skauti/
sem kaldasti og harðviðrasamasti
mánuöui’ ársins. Og varla mundu
forfeður vorir hafa viljað gera
honum mikið til sæmdar, eða
hylla hann sem stóran aufúsu-
gest. Hitt er svo annað mál, að í
heiðnum sið voru haldin „blót“
til að bliðka Þorra, voru þá færð-
ar fórnir ýmislegar í þeirri von,
að takast mætti að milda skap
hans, og var það í samræmi við
venjur þeirra tíma, og þau trúar-
brögð, sem þá voru ráðandi í land
inu. Þessi nýmóðins Þorrablót
eru 'þyí reist á röngum forSend-
uni. Að vísu mun hafa verið étið
og drukkið á hinum heiðnu ,,blót-
um“, en þungamiðja þeirra var
fórnfæringin, þar sem fórnað var
ýmisskonar skepnum, og mönn-
um, þegar mest vár viðhaft, til árs
og friðar, ems og það var kallað.
Liður þessi lagðist að sjálfsögðu
niðu'i' með kristnitökunni, eins og
aðrar lieiðnar vénjur, og það er
ekki fyrr en nú á allra síðustu
tímum, að þessu skýtur upp aftur,
en eins og vænta má, byggt ú allt
öðrum forsendum.
EICKI VEIT ÉG hvað forsvars-
menn þessaira samkoma mundu
helzt reyna að færa fram þeim til
vamar, en líklesa þó það helzt,
að þær væru „þjóðlegar". Já, svo
er nú það. Fyrirmyndin að þess-
um samkotnum .er án efa sótt til
hinna heiðnu blótveizlna. Mætti
þá ekki með jafnmiklum rétti
segja, að bað \’æri þióðlegt að
hverfa aftur til Ásatrúarinnar?
Ég býst við hví. en bað hvgg ég
að mundi fá formælendtir fáa. Ef
menn vilia sýna hióðrækni sína
á einhvern h'átt. held ég að skyn-
samleera, og eðlilegra, væri a‘ð
snúa sér að einhverium þeim
verkefnum, sem mættu verða
þióðinni til meiri andlegs og sið-
ferðilegs þroska en þessi fávísu
Þorrahlót. nafnið eitt ætti að vera
nægilegt til að vekia ó toelm and-
stvggð allra huesandi manna. En
annars mun tilgangurinn senni-
ieea fvrst oe fremst vera dulbúin
aðferð til að hylia vineuðinn, en
tii bess virðast vera nóg tækifæri
önnur.
ÉG VIL ÞVÍ 'HÉRMEÐ SKORA á
alla há, sem heitt hafa sér fyrir
þessum samkomum að undan-
förnu. að endurskoða afstöðu sína
til beirra. oe vænti ée þess, að
við skvnsamleea athueun málsins
fallist beir á að leeeia hær niður.
En finnist toeim nauðsvnleet að
gera einhvern daeamun í tilefnl
Þorrans, þá mætti g.efa því ann-
að nafn. sem meira væri í sam-
ræmi við bann tíma. sem við nú
lifum á. oe hrevta bá að sjálf-
siieðu líka um samkomusiði. En
eins oS ég liefi drenið á áður,
hefir faanaður í samabandi við
komu Þorra. engan sögulegan eða
í'ökfræðilegan rétt á sér. hann
hefir altaf vorið tákn hörku og
miskunn'arlevsis í aueum hióðar-
innar. tími sem hún hefir oft
liuesað til oe toorft fram á með
kviða. oe andar léttai’ þegai' hann
var liðinn hiá.
SÁ EINI ..FAGNAÐUR", sem mér
er kunnuet um í sambandi við
Þorr.ann. er sá. að konur eiga að
hafa tilbreytni í mat á fvrsta dag
Þorra — Bóndada.ginn, til heið-
urs bónda símim — ekki ÞoiTan-
um. Mætti sá siðut’ hióðlegur telj-
ast, og gjawia haldast.
Á Þorranum 1959.
Stefán Kr. Vigfússon.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu, er auðsýndu samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns.
Sigurðar Jónssonar,
skólastjóra Mýrarhúsaskóla.
Eg vil þakka sóknarpresti, safnaðarstjórn, kirkjukór og organista
Nesklrkju hlýja og höfðinglega framkomu mér auðsýnda. EiiHiig
vil ég færa hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps sérstakar þakkir.
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna.
Þuríður Helgadóttir.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar,
Sigurðar Hallbjcrnssonar,
Brúarhrauni.
Elinborg Þórðardóttir og börn.
Þökkum hjartaniega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð vegna
fráfalls og jarðarfarar
Gunnþórunnar Halldórsdóttur.
Ásta Péíursdóttir, Jónas S. Jónsson,
Jón B. Jónsson, Hulda Kristjánsdóttir,
Sigmar Kristinsson, Guðlaug E. Úlfarsdóttir.