Tíminn - 05.03.1959, Side 12

Tíminn - 05.03.1959, Side 12
Austan kaldi, dálítil rigning. tjBttt n Reykjavík 3 stig, Suöurland 1 til 5, norðanl. og vestan —1 til 9 stij. Fimmtudagur 5. niarz 1959. Myndin að ofan er tekin á Reykjavíkurflugvelli í fyrra ig, þar sem þrír „Faxar" Flugfélagsins eru að búa sig undir að þeysa úr hlaði. Til vinstri á myndinni er Hrímfaxi, sem fór til Thule á Grælandi, þá Glófaxi og Gljá- faxi. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson) Of ært norður og vestur Þýzkt blað fiytiir stórfrétiir aí Námsstyrkur há- áíengissmygli á íslenzkiirn skipem skólaos i Kölo Staipstjórinn á Lagarfossi setti áhöfninni úrslitakosti og innan 12 stunda voru 30 dunkar af áfengi komnir í sjóinn. Þannig segir Hamborgarblaðið .Bilcl-Zeitung" frá hinn 21. febr. ;-.l. BÍaðið segir að hinir þorsllátu fsiendingar geti ekki látið vera að smygía. Á íslandi sé áfengi -kammtað og tvisvar s.l. sumar haí'i sjómenn á Tungufossi smygl að áfengi til íslands, en það hafi í bæði skiptin kornizt upp. Þegar Lagarfoss lét úr höfn fyrir •skÖmmu, hafi lögreglan í Hamborg 'íiikynnt skipstjóra að smyglað áfengi væri um borð. Skipstjóri kvad^íi saman áhöfnina og setti henni úrslitakosti: Annað hvort Skiluðu skipverjar öllu smygluðu. áfengi á tiltekinn stað á skipinu inrtan’ 12 stunda, eða hann iéti Háskólinn í Köln býður íslenzk- um stúdent. styrk til sumárdválar þar við háskólann frá 15. apríl til 15. september. Á þess'u tímabili er draga þá fyrir lög og dóm, er harin íumar-kennslumisserið þrír mánuð ír, en tveir manuðir sumarleyfi. Styrkurinn er 250 DM á mánuði. „Tár hrundn niíur skegg eins hinna IjóshærÖu sjómanna, er var fær'S áfengisfórnin“ kæmi heim. Árangurinri varð undraverður. 30 dunkuni af áfengi var staflað upp fyrir framan íbúð skipstjóra, en hann sýndi enga miskunn og léí varpa þeim ölliini fyrir borð. Blaðið hefir það eftir sjónar- votti, að meðan Ægi var færð þessi fórn, hafi hann séð lár hrynja niður I skegg eins hinna ljöshærðu, þunglyndislegu sjó- manna. frá eynni lengst í norðri. Kennslugjald er ekkert (aðeins fó lagsgjöld DM 28,50). Styrkhafi á kost á vist í stúdentagarði. Háskól inn í Köln óskar helzt ef-tir stúd- ent, sem ieggur stund á þýzku. Umsóknir (ásamt meðmælum og vottorðum) skal senda skrif- stofu Háskóla íslands ekki síðar cn á hádegi föstudag 20. marz. (Frá Háskóla íslands.) Áætlunai fer (Sirnar á Vegamótum Borðeyri í gær. — Glóru- laust norðan hríðarveður hefir staðið hér yfir í dag. Veðurhæð hefir verið mikil og skafhríð. Búast má við, að snjóinn ha.fi dregið saraan í stórar fannir, en það kemur í ljós, þegar eitthvað lægir. Áætlunarferð Norðurleiðar er teppt við síro.stöðina i Hrútafirði á suðurleið. Holtavörðuheiði er með öllu ófær, en sæmileg færð mun hafa verið frá Varmahlíð í dag. Áætlunarferðin til Hólmavíkur kom að sunnan í gær og komst að Guðlaugsvík í Bæjarhreppi og fór ckki lengra. Ófært er úr Guðlaugs vík norður á bóginn. Búizt er við að bifreiðin snúi við í Guðlaugsvík og suður en bifreið frá Hólma- vík lagði aí stað í áttina til Guð- laugsvíkur í dag, og er búizt við, að hún komist eitthvað áleiðis1 og sæki póstinn. Verkfæri frá Vegagerð ríkisins aðstoðuðu bifreiðar á Hellisheiði í gær, en margar vörubifreiðar fóru þá suður. Þetta er mesta hríðar- veður, sem komið hefir á þessum vetri. J. E. Ófært vestur. Ólafsvikurrútan var teppt á tepptar í HrútafirSi og Vegamótum sunn'an lil á Snæfells’- nesi í gær. Hríðarveður var á og siö stiga frost. Fróðárheiði ímm hafa verið alófær. Hornafjarðarbátar byrjaðir með net Hornafirði í gær. — Bátar þeir, sem héðan róa, eru byrj aðir á netum og hafa aflað allvel, þegar gefið hefir eða allt að tuttugu tonnum. Afla hæsti báturinn nú um mán- aðamótin var Gissur hvíti frá Hornafirði með 158 tpnn, en taka verður tillit til þess, að sárasjaldan gaf á sjó í í'ehrú- ar. Færabátarnir eru farnir að' koma hingað suður og eru þegar kcmnir fimm bátar og fleiri eru væntanlegir. Eru þeir frá Neskaup stað og Seyðisfirði. Einn nelabát- ur hefir bætzl við þá sex, sem 'fyr- ir voru. Er það Svanur frá Seyðis firði. í kvöld er gert ráð fyrir, að bát- arnir rói, þótt spáin sé fremur ó- hagstæð, þar sem enn er sæmilegt í sjóinn. AA. A skotspómim ★ ★ ★ lllutafélagið Rán hefur sótt um leyfi til bæjar ráðs uiii að reka gistihús á Ránargötu 4 í Reykjavík, cn það er allktórt hús með ein staklingsherbergjum. ir ic Togarinn Þormóð- ur goði er í viðgerð í Brem- erhaven cg verður tekin úr honum aðalvél og hjálpar- vél til viðgerðar vegna stór galla, sem fram hafa komið á þeim. Kona, „undarleg í háttum“, gabbar lögregluna í síma í fyrrinótt var hringt á lög ur tók eftir, að sama kvenröddin regíuvarðstofuna og beðið var alltaí' ‘ siman“m og tilgreindi um aðstoð í hús í vesturbæn Hellisheiði Þung færí á Hellisheíði varð ófær um hádegi í gær, en þangað til höfðu mjólkurbílarnir brot- izt yfir hana, en færð var þung allan morguninn. Eftir hádegið fóru bílarnir Krísu- 10 árekstrar á dag Um 10 árekstrar voru bókaðir heimilisföng víðsvegar um bæinn. um I öm-pcdnn fnr n stnðinn hrulgd! l3a a símstöðina og hjá lögreglunni í gærkveldi, en ° ° ‘ ’ fehl' vitneskju um hvaðan hring j)ag er svipuð tala og á mánudag Og koinst að raun um, að ingarnar bárust. Það var úr bið- 0g þriðjudag. Kl. 15,15 í gær ók íbúar hússins burftu ekki á skýli í Kópav. Lögreglan fór þang strætisv-agn á umferðarljósastaur að og komst að því, að kona, undar [ Bankastræti og bíll lenti á ljósa lcg í háttum, heíði fengið að staur við Elliðaár í gær, er árekst (Framhald á 2. síðu). I ur varð þar á Suðurlandsbrautinni. aðstoð að halda og höfðu raunar ekki bcðið um hana. orðín ófær 4J KrísuvíkurleitSinni í gær víkurleiðina, en hún var einnig erfið yfirferðar og' j voru bílarnir allt að hálfum sjötta tíma á leiðinni. Um sveitir Árnessýslu er víðast hvar l'ært. Þó er ekki lengur fært upp að Geysi og er því nokkur hluti Biskupstungna einangraður. í gærdag um hádegi gerði blind- hríð i Árnessýslu, svo að naumast var hægt að aka um götur Selfoss og ekki sást milli húsa um tíma. Fannfergi var ekki ýkja mikið, en hvasst var og fjúk fram eftir degi. Þegar kvöldaði lægði töluvert, og hlánaði, enda er hér breytileg átt. I Skömmu síðar var hringt og beð ið urn áðstoð í hú.si í Kópavogi. Lög raglan fór þangað, en allt fór á sörnu leið. i annað skiptið var kvartað um ölvun, en hitt skiptið um ólæti unglinga. Eftir það barst hver hjálpar- bciðnin al' annarri, en stöðvarmað ið hvenær verður ráðherrans. af hehnsókn Adeeaoer og De Gaulle samræma stefmma í Þýzkalandsmáliim Munu leggja til viS Breta og Bandaríkjamenn, að þeir gefi hvergi eftir NTB-París, 4. marz. — De að koma í opinbera heimsókn til Gaulle, Frakklandsforseti og Bonn- Enn heíu>' ekki vcrið akveð Dr. Konrad Adenauer, kansl- ari V-Þýzkalands hittust í ___ dag í briðja sinn á sex mán-! Q l i .v* uðum til þess að ræðá afstöð, OynCtaDyröl una cil Berlínardeilunnar - j gærmorgun k'vaddi- ungur m-að með tilliti til síðustu orðsend ur dyra hjá rannsóknarlögreglunni ingar Iiússa, þar sem fallizt íátaði syndir sínar. Hafði hann er á utanríkisráðherrafund. |um nóttma teklð Skoda-bifreið j j Hlíðunum og ekið henni til Hafn- Ekkert hefur verið látið uppi arfjarðar. Þar fékk hann slíka and um fund þeirra, en haft er eftir úð á farartækinu, að hann yfirgaf góðum heimildum, að þeir reyni. það og snaraði scr inn í vörubif- að samræma afstöðu landana að reið, scm stóð ólæst og með sagt ytarlega fra er*. auknin«in á síðasta ári verið íullu 1,1 Berlinardeilunnar þannig,' kveikjulaslykh í skranm. Vorubif- indi þessu í landbúnaðar-’n(>kkru° meiri en framleiðsluaukn að Þessi tv0 lönd beiti sér 1 sam-1 reiðinni ók barin s.uður fyrir Hafn Biívömframleiðslan hér á landi hefir vaxið um 60 af hundr. síðasta áratug Frá fundi búnaðarjiings í gær Á fundi búnaðai’þings í gær fiutti Sveinn Tryggva- son, framkvæmdastjóri fram leiðsluráðsins mjög ýtarlegt. og fróðlegt erindi um þróun landbúnaðarins síðustu 10 árin eða frá 1947—1957. Verðui hefði vaxið um 1,2 milljón hest- burða og miklu meira að fóður- gildi. Mjólkurframleiðslan hefði vaxið um 134% og kjölframleiðsl- an um 807!. Ekki mundi það ré'tt, að offramleiðsa væri í landbúnað arvörum og minnkaði með hverju ári bilið milli neyzlunnar og fram leiðslunnar. Þannig hefði neyzlu- þætti einhvern næstu daga. j ingin. Hann benti á það, að þrált fyrir Á eftir erindi Sveins voru af- mikla fólksfjölgun í landinu þenn greidd )>rjú mál frá þinginu, álykt an áralug, hefði fólki fækkað að Un um lögverndaðan bændadag, mun í sveitum, eða því fólki, sem ályktun um styrk til umferðaleið- að landbúnaðarstörfum vinnur. — beininga í garðyrkju og ályklun Búvöruframleiðsian hefði þó vaxið urii OO'.v. lleyfengur landsmanna (Framludd á 2. síðu). einingu fyrir því, að hvorki Bretar | arfjörð og þar út af veginum. hé Bandáríkjárriénn muni gefa hið , Sneri síðan við fótgangandi eri minnsta eftir í Þýzkalandsmálinu. ' greip til Skodans, þar sem hann Þeir De Gaulle og Adenauer munu hafði skilið hann eftir og ók hon- einnig hafa rætt afstöðuna til um suður undir Njarðvíkur. I>ar mögulegra friðarsariininga Rússa sem í fyrra skiptið þvældi hann við austur-þýzku leppstjörnina. — bifreiðinni út af veginum og tók Adenauer ræddi enn fremur við ] sór far til Iíeykjavíkur til ;ið kvilta i Ddbré fors.ráðh. og hauð homtm fyrir unnar misgerðir. Málfundur FUF Málfundur Félags ungra Framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Breiðfirðingabúð uppi og hefst’fundurinn kl. 8,30. Frummælendur verða Lárus Jónsson og Hörður Gunnars- son. Stjórnin. Aðalfundur FUF íÁrnessýslu Aðalfundur FUF í Árnes- sýslu verður haldinn sunnu- daginn 8. marz í félagshriim- ilinu á Flúðum í Hrjna- mannahreppi og hefst kl. 9,30. Á fundinum fer fram kosning fulltrúa á flokks- þingið. Eru allir ungir Fram- sóknarmenn hvattir til að mæta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.