Tíminn - 10.03.1959, Qupperneq 5

Tíminn - 10.03.1959, Qupperneq 5
í í M I N N, þriðjudagiim 10. marz 1959. 5 Stórfelldar framfarir í sauðfjár- rækt síðustu tuttugu og fimm árin 1.180.000 kindur heftíi þurft til aí framleiía sama kjötmagn og framleitt var meí 770.000 kindum í fyrra, væri enn stundað sama bú- skaparlag og 1934. Á Búnaðarþingi íimmtu- daginn 5. þ. m. fiutti dr. Hall- dór Pálsson sauðfjárræktar- ráðunautur erindi um þróun sauðfjárræktar hér á landi síðustu 25 órin og framtíðar- horfur hennar. í upphafi máls síns gat ræðumaður um þau tímmnót, sem mörkuð- ust með lilkomu afurðasölu- laganna 1934. Þvínæst sýndi hann í'ram á þær miklu sveiflur, sem orðið hafa á tölu sauðfjár í landinu á hessum 25 árum. Samkvæmí búnaðarskýrslum frá 1934 var lala framtalins sauð- fjár þá 699.000 á öUu landinu. Eft ir það fór saaðfc fækkandi vegna fjárpestanna og siðair fjárskipti- anna niður í 402.000 árið 1950. Síð an hefir sauðfé farið ört fjölgandi og s. 1. ár x* lar tala þess 770.000. .Meðalfaliþungi dilka hefir sí- íellt farið vaxandi á þessu tíma- bili úr 12,46 kg. árið 1934 í 14,18 fkg. árið 1958. Kjötfi'anileiðsla eft- jr fóðraða kind hefir aukizt örar á þessu tímabUi heldur en fallþung inn. Er það vegna þess hve lömb- um hefir fjölgað ört vegna aukinn- ar frjóserai og minni unglamba- dauða. Nokkurra árssveiflna gætir á afurðjnum vegna árferðis, en séu tekin fimm ára meðaltöl hverfa þessar árssveiflur að mestu og kemur þá fram gleggri ínynd af þrwtninni. Alhliða framfarir Halldór taldi orsakir þessara framfara vera margþættar: Útrým ing mæðiveiki, bólusetning við garnaveiki og minnkandi lamba- dauði vegaia aukinnar þekkingar á iambasjúkdómum eru veigamestu atriðin, sem leiða til þess, að hér er hægt að reka eðlilegan sauð- fjárbúskap. Þá hcfir fóðrun verið 'bætt með aukinni fóðurfram- leiðslu, aukinni túnrækt og hæfi- legri notkun kjarnfóðurs og er það undirstaða aukinna afurða fjárbúanna. Væri enn stundað sama búskaparlag og 1934, hvað tfóðrun og' raektun fjárins snertir, hefðu þurft að vera í landinu s. 1. ár 1,180.000 kindur til að fram- Jeiða sama kjötmagn og framleitt var með 770.000 kindum í fyrra. Sauðí'járkynbæturnar eiga einn- jg veigamikinn þátt í þessum fram- förum. Árangur tiiraunastarfsemi á siðasta áratug hefir einnig haft örfandi áhrif í framfaraátt. Bænd- ur hafa mikinn áhuga fyrir sauð- íjárrækt og taka almennt þátt í isauðfjársýniagum. Á öllu laudinu voru sýndir 6567 úirútar á áranum 1932—1935. 62 þeirra hliiíu fvrstu verðlaun. 1955 —1958 voru sýndir 11,330 hrútar á öllu landinu og hlutu 35,7% þeirra fyrstu verðlaun. Hefir þó ekki vcrið slakað á kröfunum. Dæmi fró Skriðuklaustri Fjárstofninn hefir batnað mest í Austur-Skaftafellssýslu. Þar vógu fullorðnir hrútár á síðustu.sýning- Din 20 'kg. meira að meðaitali en 25 árum áðnr. Þessi árangur hefir siáðst, þótt hrútarnir hafi smækk- að á sama tírna, af því að þeir Jiafa verið valdir með tilliti til aukinna hoida en ekki einblínt á istærðina eins og of margir bændur gera. Dæmi frá Úilraunastöðinni á Skriðuklaustri sýna betur .en flest annað hve mikilvægt er að ala féð vel upp, fóðra það skynsamlega og rækta með tilliti til aukinna af- uröa. Fjái-6tofninn þar var í upp- hafi venjulegt óvalið ausífirzkt fé. Fyrstu árin eftir að tilraunastöðin tók til starfa var það fóðrað á svipaðan hátt og tíðkaðist þá á Austurlandi, þ. e’. að fylgt var fóð- ursparnaðarstefnunni. Fyrstu þrjú árin voru meðalafurðir í diika- kjöti á búinu aðeins' 11,36 kg. eft- ir fó'ðraða kind. Eftir það var far- ið að gera fóðrunartilraúnir og gcr breytt um uppeldi fjárins og lömb- in fóðruð á sama hátt og gert hef- ir verið á fjárræktarbúinu á Ilesti síðan fjárskiptin fóru fram. Ár- angurinn varð undraverður. Nú er ' fcð fahegt og afurðir þess ágæt- ar. S. ). ár hafa meðalafurðir í diikakjöti eftir fóðraða kind þar verið 19,06 kg. eða 7,7 kg. meiri en á árunum 1950—1952. Þessi mikla framleiðsluaukning liefir kostað fóðuraukningu, sem nemur um 35 fóðureiningum á kind. Sýn- ir það glöggt hve gott uppeldi og fóðrun borgar sig vel Framtíðarhorfur Framtíðarhorfur um sauðfjár- rækt eru giæsiiegar, e£ íslenzkar sauðfjárafurðir reynast samkeppn- ishæfar til útfhitnings við aðrar framleiðsluvörur hér ú landi, og það eru þær því sem næst nú. Þá virðast miklir möguleikar fyrir hendi til stóraukinnar framleiðslu á sauðfjárafflrðum. Víða eru beiti- lönd enn ekki fullnýtt og margir bændur geta stóraukið afurðir eft ir fóðraða kind frá því sem nú er með bættri fóðrun og með því að beita ám á ræktað land að vorinu og með því að beita sláturlömbum á ræktað land og fóðurkál. Má bú- ast við mikilli fjölgun sauðíjár # DR. KALLDÓR PÁLSSON næstu áratugum, en búast má við að grípa þurfi til ítöluákvæða á , stöku stað, ef ekki tekst að auka gróðurmagnið með notkun áburð- j ar á beitilönd, þar sem þrengst verður í högum. Fimm ára meftaltal 1934-38 1939-43 1941-48 1949-53 1954-58 Tala sauðfjár samkv. búnaðar- skýrslu Mc'ðalfalJ- þungi daika kg. Kg kindakjöts framleiðsla pr. fóðraða kirid 651.174 13.29 11.04 625.486 13.71 12.48 505.615 14.19 13.88 422.731 14.32 14.68 662.578 14.48 15.00 Greinargerð írá Osta- og smjörsöl- unni vegna villandi blaðaskrifa Tímanum hefir borizt greinargerð frá Osta- og smjörsölunni' og segir í með- fylgjandi bréfi, að greinar- gerðin sé fram komin vegna ýmissa skrifa i blöum að und anförnu um fyrirtækið og starfsemi bess. Fer útdráttúr úr greinargerðinni hér á eft- ir: Meö stofmm Osta- og smjör- sölunnar hafa mjólkursamlögin, sem nú eru átta að tölu, komið sér saman um m.a.: 1. Að samræma frainieiðsluna í því, augnamiði að auka gæði varanna. 2. Að vanda svo til allra geymsluhátta, aö skemmdir á vörunni verði útilokaðar, þótt þær fari ekki strax á sölustað. í skrifum ákveðinna blaða hafa tvær sakir veriö bornar á fyrir- tækið. Sú Önnur, að verzlanir, sem fá lánsviðskipti við Osta- og smjörsöiuna, geti nú ekki fengið jafr. langan greiðslufrest og áður.; og1 hin sú, að fundið hefir verið að þvi, að smjör fari í einar og samskonar umbúðir. Hvað viðkemur fyrri ásökun- inni, er þvi til að svara, að fyrir tækið lánar viðslúptavinum sín- um andviröi varanna í meira en heilan mánuð, en þar sem vör- urnar seljast eftir hendinni úr verzlunum, má segja að hér sé um að ræða bein peningalán til verzlunarreksturs. 1 öðru lagl eru það deilur þær, 1 sem risið hafa út af umbúðum. • Þegar umræður hótust með for- i ráðamönnum mjólkursamlag- | anna, kom i ljós, að undantekn ' ingarlaust voru aliir sammála um, að gera kröfu, til. þess, aö ' verzlanir veittu viðtöku og hefðu , á boðstólum nægar birgðir frá öllum samlögunum. Það er á engan hátt rétt, sem fram hefur komið í blaðaskrif- um, að samkeppni mjólkursam- laganna um vörugæði hætti með 1 þessu fyrirkomulagi. Hins veg- ar verður nokkur breyting á þessu, þannig að samiögin keppa ekki lcngur með umbúöum sín- um, heldur revna þau að koma J framleiðslu sinni í ákveönar um búðir, sem háðar eru ákveðnmn skilyrðum um vörugæði og í þessar ákveðnu umbúöir er það j smjör sett, sem uppfyllir kröfur ' sérfræðinga þeirra, sem matið hafa með höndum. | Það skal og tekið fram í eitt 'skipti fyrir öll, að smjör frá tveimur búum hnoðast aldrei saman, heldur er smjör frá hverju búi fyrir sig metið og pakkað algjörlega sér. Heilbrigðrar gagnrýni er alltaf og alls staðar þörf, en rétt er að minna á, aö skynsamlegra er að bíða með aðkast og dylgjur í garð fyrirtækisins, þar til sést að það lagar ekkert af því, er búast má við af því. Því enginn gerir allt á einum degi. Reykjavik, 6. marz 1959 Osta- og smjörsalan s.f. Sígurður Lárusson, Gilsáí Næstu kosningar snúast um kjördæmamálið eitt Svar til Sigmundar Siguríssonar í Syftra- Langholti i. í dag birtist grein í Morgun blaðinu eftir Sigmund Sigurðs son bónda í Syðra-Langholti. Hann byrjar grein sína á að vitna í orð „merkisbónda" um skrif Tímans um kjördæma/nál ið. En af því að ég hef heyrt Signuindar getið sem nierkis- bónda, undrar mig nokkuð mál- flutningur hans. Þó skal ég taka það fram, til að koma í veg fyrir misskilning ,að grein Sigmundar er ekki eins rætin og ruddaleg, eins og sumar þær greinar, sem birzt hafa í Morg- unblaðinu um þessi mál. Eins og aðrir greinarhöfund ar Morgunblaðsins sem hafa rit.að um kjördæmamálið verð ur honum tíðrætt um þau „sér- réttindi“ sem Framsóknarflokk urinn hafi notið. Við slculum athnga þetta svolítið nánar. Mér skiist að þessi sérrétt- indi séu einlcum þau, að flokk urinn hafi haft meiri tiltrú en aðrir flokkar í dreifbýlinu, og! þess vegna hafa flestir þing-J menn hans verið þaðan. Með öðrum orðum, „sérréltindi“ | Framsóknar og sérréttindi dreifbýlisins fara þá aigerlega saman. Annar kafli greinarinnar er að mestu ley.ti orðrótt upp- taka úr fyrri greinum Morg- unblaðsins um kjördæma- málið. Þar hleypur höfundur- inn frá aðalefninu og eyðir um helmingi greinarinnar í að brigzla Framsóknarflokknum um svik og vesaldóm. í þeim kafla segir meðal annars orð- rétt, að Framsóknannenn ,,hafi svikið flest eða öll kosninga- loforð sín og séu nú búnir að svíkja alla flokka, sem með þeim hafa unnið.“ í þessum kafla talar hann einnig um „sáróánægða kjós- endur“ Framsóknarflokksins og að, Framsóknarmenn séu að ..egna dreifbýlið gegn þcttbýl- inu“. Sigmundur Sigurðsson hlýtur að vera kunnugri innan Fram- sóknarflokksins heidur en ég óg aðrir óbreyttir kjósendur hans, eftir orðum hans að dæma. Ég hvgg að Framsóknar- flokkiu-inn hafi ekki á síðasta áratug verið betiu- samstilltur en . einmitt nú síðus,tu árin. Sýndi það sig bezt, hve einhuga Framsóknarmenn studdu Al- þýðuflokksframbjóðendur i sam vinnu þeirra flokka i síðust.u Alþingi'skosningum, en það má segja um þá Alþýðuflokksfram- menn, se.m Framsóknarmenn studdu þá til þingsetu, að sjald- an launa kálfar ofeldi. Einnig má minna á þá fylgis- aukningu, sem Framsóknar- menn fengu í síðustu bæjar- stjórnarkosningum, og sýnir þetta bezt, að það er tilhæfú- laust, sem Sigmundur Sigurðs- son heldur fram um óánægju. Það er gamalt slagorð hjá Sjálfstæðismönnum að tala um að Framsóknarmenn egni dreif- býlið gegn þéttbýlinu, þegar þeir sjáifir siija á svikráðum við dreifbýlið. Þegar Framsákn- arflokkurinn hefur barizt fast- ast fyrir hagsmunum fólksins úti á iandsbyggðinni, þá hrópar Sjálfstæði'sflokkurinn alttaf að Framsó’knarmenn séu óvinir Reykjavíkur. Stefnuskrá fyrrverandi ríkis- stjórnar sýndi það bezt, að Framsóknarflokkurinn óskar' samvinnu viö vinnustéttir bæj-' anna, enda hefur fylgi hans í kaupstöðunum vaxið mikið síð-j ustu árin. Sigmundur gerir enga íilraun' til. þess að rökstyðja kosti hlut-' fa Ilskos n in g a -fyr i rk om ul ag s in s, i sem ráðgert cr að koma á. Gæti maður því látið sér dctta í hus, að hann væri ekki eíns hrifinn af þeirri breytingu, sem ráðgerð er, eins og annars sýnist ai grein hans, þar sem hann snifi- gengur sjálfan kjarha-málsin.-. Úr því ég fór að blanda 'inóf í þær um ræður, sem fraai;hafa farið um kjördæmamáli8rþá er skylt að ég láti í fáeimwn orf- um, skoðun mína í !jós. Ég tel, að ef gerð cr ga-gngerú breyting á kjördæmáskiþunjnn . þá ætti hún að vera á þú leið að landinu yrði skipt í einmenr- ingskjördæmi. Hvé ihörg þau ættu að vera, getur verið álita- mál. Ég legg til að þaú yrðu. 52 eins og þingmennirnir eru úi TJppbótaþingsætin tpf ég að alveg ætli að afnema. Vel gæti að niínu áliti komið lil ípála að sameina tvö fámenn kjördæmi á nokkrum stöðum. Kostina við einmenningskjör- dæmi tel ég emkum þessa: Kjósendur mundú ' aiðallega skiptast í tvær fylkingáiv hægri og vinstri. Flokiœstjórniit hefðu meira aðhald um val firanibjóC- enda. ■ Óhugsandi væri . fyrjr. sm: - hagsmunahópa að mypda fþokk og ná fótfestu. Þess, .végna miklu meiri iíkur fyrir íráusl- ari stjórn en nú crA " ■ Við, sem eigum hcíma' víðs vegar úti á landi, æltuiri rx hug- leiða það vel, áður en Við'göng- um að kjörborðinu í vof'ýihvorf byggðarlögum okkar' sé þao ekki fyrir beztu að við .stönduni saman sem einn mað'ur gegr. fyrir hugaðri kjördæniabreyl- ingu. Þessar kosningar hljóta fyrv. og fremst skilst mér að xerði haldnar aðeins í því máli. Þess vegna hlýtur afstað; manna til þeirra að mótast eftii skoðun þeirra á kjördæmaskip- uninni og kosningafyrirkomu- laginu, — en ekk ieftir flokks- línum. í kosningunum, seni ráð- gerðar eru seinna á árinu, munu menn hins vegar velja á: milli flokka svo sem venja ér. II. Fyrir nokkrum árum bar mjög á því í áróðri Sjáífstæðis manna í fæðu og riti, að nauð synlegt væri að aukaiogsvið halda jafnvægi í byggð, iapds ins. Þá fluttu þeir tillögur á Al- þingi undir því yfirskini. Nú er komið annað hljóð í strokkinn Nú eru þessir sömú ménn og málgögn þeirra farhif' i þess stað að ræða um „póiitíáká fjár- festingu“ annars vegar og „efna hagslega fjárfestingú“ hins veg'- ar. Ep hvernig skilgreiira þeii þessi lnigtök. Mér skilst, að þeh eigi einkum við ýmiss .konai fjárfestingu úti á landi. svo seir ýmis atvinnutæki og fram leiðslustöðvar, einnig vegi, brýr hafnargerðir og fleira. Þetta raunu þeir kalla pólitíska fjár- festingu“. Hin éfnahagslega fjárfesling er á þeirra máli alls konar fjár- festing í stærstubæjunum, og þá einkum í Reykjavik. Það eru rúm 11 ár síðan ég kom til Keykjavíkur. Nú hef ég dvalið þar í fáeina daga. Fijóti á litið sýnist mcr að Reykjavík hafi ekki farið varhluta af fjár- festingunni á því tímabili. En hefur þeirri fjárfestingt' vérið beint á réttar brautir’’ Ég svara hiklaust nei'. Mér blöskra einkum hinar stóru og skrautlegu hallir mjlljónamær- inganna, sem blasa við augum i sumum hverfum bæjárins. Þáo er ekki furða þó beir stynji und (Framhalcl á 7. síðu) ,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.