Tíminn - 10.03.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.03.1959, Blaðsíða 8
llllllpillllll} Alihvass S.Austan, skúrir. Hiti 5—7 stig. 1 hiti \ Reykjavík 8 stig, Akureyri 7, KhöfsS 1, London 6, New York 11. Þriðjudugur 10, marz 1959. Nýjasta stefnubreyting Krustjoffs: Eysieien Þórðarson varð íjórði Ekki mótfallinn erlendu setuliði ©F í svigi á HoSmenkoIIen-móiinu tryggi öryggi fríríkis í V-Berlín íslenzka sveitin í öíru sæti? Walter Ulbiicht: VerÖi V-Berlín fríríki verÖa allar samgönguleiÖir tryggÖar Berlín—NTB. 9. — Nikita Krustjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lýsti því yfir í ræðu í dag er hann hélt á fjöldafundi í A-Berlín að Sovétríkin væru því ekki mót- falJin, að Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Sovétríkin — eða einhver hlutlaus ríki hefðu setulið í V-Berlín til að tryggja stöðu borgarinnar sem frír'íkis. Krustjoff sag'ði, að ekki kænii til mála, að A-Berlín gæti orðið hluti af slíku fríríki. Fyrr í dag ræddi Krustjoff við vestur-þýzka jafnaðarmannaleið- ;ogann Erich Ollen'hauer, en á ■norgun mun hann ræða við þorg arstjóra V-Berlinar, Willy Brandt, ef þann Iþiggur það þoð. Skv. frértastofufregnum ræddu þeir >.tm Berlínar- og Þýzkalandsmálið og muhu hafa verið ósammála í m'örgum atriðum. J dag heimsótti Krustjoff forseta austur-þýzka ieppríkisins, Wilhelm Pieck. — Formaður verkalýðssamhandsins í 'VeslmxBerlín, Ernst Sohanowski, riauð Krustjoff í dag að ko:na í heimsókn til að kynna sér hin góðu kjör verkalýðsstéttarinnar í borginni. Samgöngubann fjarstæða Framkvæmdastj. austurþýzka kommúnistaflokksins, Walter Ul- bricht sagði í- ræðu í A-Berlín í dag, eftir að Krustjoff hafði tal að, að austur-þýzku stjórninni dytti ekki í hug önnur eins fjar stæða eins og að’ ætla sér að WILLY BRANDT — nei takk. setja samgöngubann á V-Berlín. | Ef Berlín yrði gerð að fríríki, j myndu allar samgöngur við um-! heiminn verða fullkomlega tryggðar. SÍÐUSTU FRÉTTIR Willy Brandt, borgarstjóri V-Berlínar, hafnaði seint í kvöld boði Krustjoffs um viðræðufund þeirra á morg- un. Almennt er litið svo á í Bonn, að með viðræðu- fundi sínum með Ollenhauer hafi Krustjoff fyrst og fremst ætlað sér að ala enn frekar á þeim skoðanamun, sem ríkir í Þýzkalandi um afstöðuna tii Berlínar og Rússa, sérstaklega á milli Kristilegra demókrata og jafnaðarmanna. Drengirnir kærðu Á sunnudaginn komu tveir dreng j ir 11 og 15 ára á lögreglustöðina ; og skýrðu frá því, að þeir hefðu keypt smyglað tyggigúmmí í verzl- un hér í bæ. Lögreglan afgreiddi málið til sakadómáraembættisins, o:g var gerð 1-eit í verzluninni sam. dægurs. Þar fundust 76 stk. af ,,kúiutyggigúmmíi“ og 12 pk. af ,,plötutyggigúmmíi“. I-Iið merka skíðamót Norð manna, Holmenkóllenmótiö, hófst með keppni í 15 km göngu s.l. fimmtudag. Ung- ur Finni sigraði í þeirri grein, en Norðmenu þóttu standa sig mjög vel í þeirri grein, því þeir áttu þrjá menn í fimm fyrstu sætun- um. | Fjórir íslendingar takit að þessu sinni þátt í mótinu. Ekki hafa öruggar fréttir borizt ag frammistöðu þeirra ,en vitað er að Eysteinn Þórðarson, Reykja- vík, varð fjórði í svigi og sjötti í bruni. Samanlagt var hann í fimmta sæti. Kristinn Benedikts son, ísafirði, varð' áttuudi sam- anlagt, en ekki er vitað um ár- angur hans í einstökum grein- um. Máifundur FUF Næsti málfundur FUF verður í Breiðfirðingabúð uppi í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni: Fjórfesting hins opinbera og jafnvægi í byggð landsins. Framsögumaður: Páll Hann- esson, verkfræðingur. Aðalfundur SUF Aðalfundur stjórnar Sam- bands ungra Framsóknar- manna hefst í Edduhúsinu í kvöld kl. 8,15 e.h. Mikill eldur í v.b. Fjölni frá Þing- eyri í skipasmíðastöð í Hafnarfirði Frá frétlaritara Tímans í Hafnarfirði. Aðfaranótt sunnudags s.l. kom upp eldur í vélbátnum Fjölni, sem er til viðgerðar í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði. Það var um kl. 3,45 um nóttina, sem slökkviliðinu var tilkynnt um eldinn. Þegar komið var á vett- ■vang, lagði mikinn reyk upp úr lcst og stýrishúsi bátsins, og er lestaropin voru opnu'ð, virtist vera eití eldhaf niðri. Uni tvær klukkustundir tók að ráða niðurlögum eldsins, og var Reiðmaðurinn fótbrotnaði, spjótið á bifreiðinni reif kviðinn á hestinum Um liálftíu leytið s.l. föstudags- kvöld var ekið á ríðandi mann syðst á Suðurgötu. Maður og kona voru þar á ferð ríðandi og kom íólksbifreið á suðurleið gegnt þeim. Hvorugir munu hafa séð liinn nógu snenima. Bif reiðin koin á liest mannsins, en maðurinn fótbrotnáði við árekst uriiin. Heslurinn hlaut miklar >* A skotspónum ★ ★ Dansparið Jón Vai- geir og Edda Scheving, sem dönsuðu í Lido, hafa nú orð- ið að bakka fyrir hinu ný- fcngna danstríói. — Mælt er að trióið setji upp .3000 kr. fyrir að skemmta í „prívat“- samkvæmum, og að veitinga húsið fáist ekki leigt nema það fylgi í kaupuhum. skrámur, var rifinn á kvið, og eigandinn telur hann kviðslitinn. Talið er að spjótið framan á vélarhúsi bif'reiðaríhnar liafi farið þannig með hestinn. Mað- iirinn, Ilervald Andrésson, Haga mel 42, var fluttur á Slysavarð- stofuna. erfftt að kornast fyrir hann. Skemmdir urðu töluverðar í lest- inni, en að öðru leyti skemmdist bá'turinn ekki. kunn, en þau gælu hafa staí'að út frá rafmagni. Vél- báturinn Fjölnir er frá Þingeyri og er urn 100 leslir að stærð. Stolið á dansleik í fyrrinótt var stolið kven- veski með 1800 krónum á dansleik í Silfurtunglinu. Stúlkan, sem veskið átti, hafði lagt það frá sér upp í glugga. Hún kærði síðan þjófnaðinn til lögreglunnar. Hvað eftir annað liefur komið | fyrir að stúlkur missi fjármuni sína á þennan hátt. Ber þaff fyrst og fremst vott um kæruleysi að' geytna háar fjárupphæðir í verk inu og skilja þau síðan eflir um borð og bekki, jafnvel glugga, aðgæzlulaust meðan verið er að dansa. Vorkunarlaust væri stúlk uniun að halda á veskjum sínum mcðan þær. fá sér snúning enda gara þær það margar. EYSTEINN ÞÓRÐARSON — sá fjórði. Auk þeirra keppíu einnig Svanberg Þórðarson, Reykjavík og Árni Sigurðsson, ísafirði.'í sveita keppni í svígi munu Austurríkis- menn 'hafa hlotið íyrsta sætið, en íslenzka sveitin varð í öðru sæti og er það frábær árangur. því keppendur á mótinu voru frá mörg um löndum í Evrópu. Nánar verður skýrt frá úrslit- um í mótinu síðar. Enn hringir ,su undarlega1 í gærdag hringdi kvenper- sóna ein ókennileg á Slökkvi stöðina og sagði eld mikinn vera upp kominn í húsinu Kvisthaga 27. Slökkviliðið fór á staðinn, en fann eng- an eldinn og könnuðust íbú- ar hússins ekki við, að neinn þar hefði kvatt slökkviliðið til. Þess er skcmmst að minnasl er kona ein, „undárleg í háttum“, hringdi á lögregluna úr biðskýl- inu á Kópavogshálsi, og bað fyrir alla muni að senda lögregluna á Kvisthaga 27. Er lögreglan kom á staðinn, var allt þar með kyrrum kjörum. Talið er víst að hér hafi sama konan verið að verki, og er ekki annað að s'já en hún sé orð- in all aðsópsmikil, sendandi lög- reglu og slökkvilið um þvera og endilanga Reykjavík. Grivas skorar á E0KA að leggja niður vopn Heldur sennilega til AJienu í vikunni Hinn frægi leiðtogi EOKA- frelsishreyfingarinnar á Kýp ur, Grivas ofursti, lýsti því fonnlega yfir í dag, að hann hefði „látið af störfum“. í flugriti er dreift var um alla Kýpur í dag og undirrit- að vár af Dighenis, sem er annað nafn á ofurstanum, hvatti hann menn sína til að hætta baráttunni, sem staðið hefir yfir í fjögur ár, og fela Makariosi erkibiskupi stjórn mála sinna. Er flugrilið barst til Nicosiu og Famag'usta hófust þar •mikil há- tíðaliöld Kýpur-Grikkja ,en margir Nicosía—NTB, 9. marz. ;hafa beðið í ofvæni eftir boðskap ‘ ofurstans og ekki tii þessa tekiö iþátt í 'hátíðahöldunum vegna Kýp ursamninanna í London á dögun- Þúsundir stúdenta streymdu fram á götur borganna, kirkju- klukkum var hringt og 'bumbur voru barðar. Til Aþenu í vikunni í flugriti Grivasar stóð m. a.: Eg ihef góða samvizku — ég hef gert skyldu rnína. Hinn sextíu ára gamli oíursti kveöst ckki ætla sér að taka þátt í síjórnmálu.n (Framhald á 2. siöuj. «• Hljóp út á sokkaleistumim hárreitt, marin á andliti og bióðrisa á fótum Aðfaranótt síðast liðins sunnudags veittu menn þvi athygli að stúlka, ilia til reika, kom hlaupandi á soklcaleistunum út úr húsi hér í bæ. Stúlkan hljóp þar til hún náði í leigubifreið og lét aka sér á lögreglustöðina. Við ,'ithuguu kom í ljós, að hár stúlkunnar var rifið og tætt, and- litið bólgið og marið, fætur skó- lausir, blóðrisa og inarðir. Hún var mjög miður sín, cn gat stun- ið þvi upp, að hún liefði farið með karlmanni inní skrifstofu h,ans í þessu húsi og að ntaður- inu hefði reynt að komast yfir liana. ARAS Hún kærði sig hins vcgar ekki uni að láta að vilja hans, en þá réðist maðurinn á hana og veitti lienni þessa áverka. Á einhvern hátt tókst henni að sleppa úr klóm ofbeldismannsins og liljóp út á sokkaleistuuum. Slúlkan var flutt á Slysavavð- stofuna. 1 f 4ffX Íf í GRIVAS ofursti — góð samvizka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.