Tíminn - 15.03.1959, Side 1
stjórnmálaviðhorfið —
raeða Hermanns Jónassonar
bl. 5—6 og 7
43. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 15. marz 1959.
í spegli Tínians, bls. 3
Tvö flokksþing (forustu-
grein), bls. G
61. blað.
Setningarræða Her-
manns Jónassonar, for-
manns Framsóknar-
flokksins, á flokksþing-
inu birtist i blaðinu í
dag — hefst á bls. 5.
flokksþinginu
Sinfóníutónleikar
Næst komandi þriðjudagskvöld
efnir Sinfóníuhljómsveit íslands
til tónleika í Þjóðleikhúsinu, undir
stjórn bandaríska hljómsveilar-
stjórans Thor Johnson. Tónleikarn
ir hefjast klukkan 6,30 síðdegis.
Á éfirisskránni eru einungis verk
sqm aldrei hafa verið flutt hór
áður, Sinfónía í a-dúr, K-201, eftir
Mezart. Konsertína fyrir píanó og
liljómsveit eftir Arthur .Ilonegger,
og leikur Gísli Magnússon þar ein-
leik. Að loku.n mun hljómsveitin
flytja sýitu úr fónleikum við sjón-
leikinn Borgari gérist aðalsmaöur,
eftir Richard Strauss.
Á skotspónnm ;
!★ ★ ★ Pétur Ottesen lýsti 1
yfir á búnaðarþingi í gær, /
áð liann myndi alls ekki j
vcrða oftar i kjöri í Borg j
| arfjarðarsýslu. J
i ★ ★ ★ Næsta laugardag !
[ verður opnuð í salarkynn- j
! um Listasafns ríkisins, j
[ mikil sýning á verkum Ás- ?
[ gríms Jónssonar, er liann [
' gaf safninu eftir sinn dag. '
[ Aðcins lielmingur þessarar j
I miklu gjafar kemst þó fyr-
[ ir á sýningunni.
S I
Harðar og langar umræður um kjör-
dæmamálið á búnaðarj). síðustu daga
Hálft í hvoru hafð'i verið
búizt við því í gær, að bún-
aðarþingi lyki, en það varð
þó ekki, því að rniklar um-
ræður urðu enn og varð
ekki lokið um tillögii, sern
fram hefir komið um kjör-
dæmamáliö.
Tiliaga þessi er frá þrem bún-
aðafþirugsmönnum: Baldri Bald-
vinísyni, Gunnari Guðbjartssyni
og Þorsteini Sigfússyni og fjaliar
um 'endurskoðun stjórnarskrárinn
Fundur hefst
kl. 1,30 í dag
Fyrir hádegi í dag fara
fram nefndarstörf á flokks-
þinginu, og er þá gert ráð
fyrir, að allar nefndir Ijúki
störfum.
Klukkan 1,30 e.h. verður
fundur settur í Framsóknar-
húsinu og verða þá tekin
fyrir nefndarálit og halda
umræður um þau og af-
greiðsla mála áfram með
fundarhléum fram á kvöld.
Á morgun, mánudag hefst
fundur á flokksþinginu kl.
10 árd. og fer þá fram kosn-
ing miðsfjórnar. Kl. 1,30
fara fram umræður um
nefndarálit og afgreiðsla
mála. Kl. 4 síðd. fer fram
kosning varamanna í mið-
sfjórn og síðan þingsiif. Á
mánudagskvöldið verður svo
samsæti í Framsóknarhús-
ai\ og er lagt til að hún verði falin
sérstöku stjórnlagaþingi. Einnig
er á það lögð áherzla, að eðlileg
áhrif sveitanna séu tryggð í vænt
anlegri kjördæmaskipan.
Miklar umræður og heitar urðu
þegar um þetta :nál, einkum til-
lögur þær, sem boðaðar hafa vér-
ið af hendi Sjálfstæðisflokksins
í þessu máli. Sjálfstæðismenn á
búnaðarþingi báru fram frávísun
artillögu, en hún var felld með
16 atkvæðum gegn 8. í gær héldu
umræður ál’rarn um þetta mál og
var ekki lokið. Má búast við, að
þær haldi enn áfram á mánudag
og þinginu ljúki ef til vill ekki
fyrr en á þriðjudag.
i
I
Fjallað um landbúnaðarmál og iðn
aðarmál á flokksþinginu í gær
Ýtarlegar ályktanir gertSar í þessum mála-
flokkum — umræíur um nefndarálit og af-
greiðsla mála halda áfram i dag
Fundur hófst á flokksþingi Framsóknarmanna kl. 13.30
í gær og hófust þá umræður um nel'ndarálit. Fundi stjórn-
aði Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi alþingismaður.
Fyrst var tekið fyrir álit fjár-
mála- og blað'nefndar. llafði;
Sigurjón Guðniundsson orð fyrirj
nefndinni.
!
Þá kom til umræðu nefndarálit
landbúnaðarnefndar og hafði Ás-;
geir Bjarnason alþingismaður
framsögu.
Loks var rætt álit iðnaðar- og
raforkumálanefndar. Framsögu
fyrir fyrra hluta álitsins liafð'i
Jón Arnþórsson, Kópavogi, en
Daníel Ágústínusson, Akrauesi
fyrir síðari hlutanum.
Miklar uniræður og fjörugar (
urðu uin nefndarálitin og tóku til
máls auk frainsögumanna: Guð-
brandur Maguússon, Reykjavík;
Björn Guðnuindsson, Rcykjavík;
Gissur Gissurarson, Sclkoti,
Rangárvallasýslu; Ilrafn Svein-
bjarnarson, Hallormsstað; Frið-
rik Jónsson, Þorvaldsstöðum, S-
Múlasýslu; Kristján Friðriksson,
Reykjavík; frú Anua Þorsteins-
dóttir, Eydölum, S-Múlasýslu;
Guðmuiidur Björnsson, Akranesi,
ltagnar Jóhannesson, Siglufirði;
Guðni Þórðarson, Reykjavík;
Guðjón Ólafsson, Stóra-Hofi, Ár-
nessýsu; Erlendur Einarsson,
Rcykjavík; Kristján Karlsson,
skólastjóri Hólum í Iljaltadal.
Flokksþingið samþykkti ítar-
legar ályktanir í öllum þessum
málaflokkum og verður þeirra
síðar getið hér í blaðinu.
Niðurgreiðsla sjúkra-
samlagsgjalda
Ríkisstjórnin hefir ákveðið að
greiða niður sjúkrasamlagsiðgjöid
frá og með 1. marz s.l. Nemur
niðurgreið'slan 13 kr. a mánuðí á
hverni meðlim.
(Frá viðskiptamálaráðuneytinu)
0 nokkuð þröngt á þingi, þótt 0
0 satur Framsóknarhússins sé 0
0 rúmgóður. Á efri myndinnt 0
0 sér yfir salinn til vinstri Katvd- 0
0 ar, en á þeirri neðri til hægri 0
0 og hliðarskot salarins. (Ljósm.: 0
inu.