Tíminn - 15.03.1959, Síða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 15 mara 1959,
Mirnar 13,5 milj.
Svona líta þeir á Moskvuferð Macmillans...
.,»**'*>*/w *?
Kaupií páskaeggin tímanlega hjá okkur,
Matvörubúðir
um allan bæ
króna
~ '2't
Sú stefna, sem mörkuð var á
eínum tíma með samningi milli
TÍkisstjórna Bandaríkjanna og ís-
ÍSands, er heimilaði Loftleiðum að j
gera farþegum að greiða mjög
ihagstæð fluggjöld milli New York
ag Revkjavíkur hefir, svo sem al-
íicunna er, leitt til þess, að ferða-
fög milli íslands og Vesturálfu
iaafa farið sívaxandi með ári
hverju. Hin lágu fargjöld hafa
valdið því, að kostnaðurinn við
(bessi ferðalög, sem fyrrum var
sinn helzti þrándur í götu milii
iísiands og Bandaríkjaunna, reynd
;ist við samanburð á ferðum til
annarra landa alls ekki óyfirstíg-
■anlegur, en afleiðing þessa hefir
orðið sú, að kynni hafa vaxið og
viðskiþti aukizt milli þjóðanna.
í tilefni 15 ára starfsafmælis
Loftleiða var athugun gerð á því,
'ave há sú upphæð væri, er þeir
laafa sparað sér vegna hinná hag-
stæðu fargjalda, sem farið hafa
síðustu 5 árin með Loflleiðum ein
jngis milli New York og Reykja-
víkur. Þegar mismunurinn á Loft
ieiðatöxtunum og fargjöldum;
IATA félaganna er margfaldaður1
með farþegafjöldanum kemur í
ájós, að hann samsvarar 819.300
iþús, Bandaríkjadölum, en sé þeim
ibreytt í íslenzkar krónur, eins og
hær liafa verið skráðar hverju
sinni á límræddu tímabili, verður
alan kr. 13.507.444,00.
Hálf fjórtánda milljón á fimm
irum nær að vísu s'kammt til þess
að brúa híð mikla haf, sem að-
skilur eina fámennustu þjóð Evr-
iópu frá þeirri fjölmennustu í Am-
'iríku, eh þessi fjárhæð er þó
sönnun þess, að samningurinn,
sem í öndverðu var gerður um
ipetta m'ál milli ríkisstjórnanna
iiiefir náð þeim tilgangi sfnum, að
stytta bílið milli þjóðanna.
(Frá Loftleiðum.)
— bjartsýnismennirnir —
svartsýnismennirnir
v nir hans — stjórnarandstaðan —
frú Macmillan
Hljómsveit ríkisútvarpsins heldur Bretar hyggjast
hljómleika í Háskólanum í kvöld kæfa uppreisnma
Aðaífundur
bufræðikandídata
Aðalfuhdur Félags íslenzkra bú-
: f æðikandidata var haldinn í Bað-
Btofu iðnáðarmanna í Reykjavik, j
laganá 28. fehr. og 1. marz s.l. j
Fundinn setti fráfarandi formað
‘ ir félágsins, Árni Jónsson tilrauna j
.stjóri á Akureyri, en hann var I
jafnframf . fundarstjóri. í stjórn
'yrir næáa ár voru kosnir: For-1
naður Óláfur E. Stefánsson ráðu-
'iautur hjá Búnaðarfélagi íslands; I
éhirðir Magnús Óskarsson kennari
:ið Bændaskólann á Hvanneyri og
itari Kristinn Jónsson héraðsráðu
íautur Selfossi.
Á fundinum flutti Haraldur
Vrnason héraðsráðunautur í Skaga
firði, arindi er fjallaði um fræðslu
ig útbreiðslukerfi landbúnaðarins.
Um erindi þetta urðu miklar um-
æður, sem enduðu með því aö
vosin ,va.r nefnd, skipuð félags-
nönmiRi, sem skildi athuga betur
'iúverajidi fyrirkomulag þessara
nála, og-gera síðan tillögur um
betri samræmingu á fræðslu og
itbreiðslukerfinu innan landbún-
iðarins. ■
Einnig urðu á fnudinum miklar
miræour- um launakjör félags-
■nannaj og var almennt álit fund-
irmanha að þáu þyrfti að bæta.
Fráfarandi stjórn hafði allmikið
gert ti} að fá launakjörin bætt og
erður* unnið að því áfram.
í félaginu eru nú um 60 félags
nenn, búLsettir víðsvegar á land-
nu. ;
Hva8 kosfár ondir bréfin?
Vnnanbæjár 20. gr.
,'nnanlands og til útl.
'Jlngbréf til Norðurl.,
(sjóleiðis) 20 — — 2,25
Norð-v^stur og 20 — — 3,50
.'VIið-Evrópu 40 — — 6,10
Flugb. tll Suður- 20 — — 4,00
og A.-Evrópu 40 — — 7,10
Flugbráf tjl landa 5 — — 3,30
utan Eyrópu 10 — — 4,35
15 — — 5,40
/ T’/ ■■>■■; : f 20 — — 6,45
Hljómsveit Ríkisútvarpsins
hefir 1 vetur leikið vikulega
í dagskrá útvarpsins, svo
sem kunnugt er, undir
stjórn austurríska hljóm-
sveitarstjórans Hans Antol-
itsch.
Nú frá þessum sunnudegi verð-
ur aftur tekinn upp sá háttúr,
sem hafður var á í fyrravetur, að
hljómsveitin leikur endrum og
eins opinberlega fyrir almenning.
jafnframt því sem útvarpað verð-
ur beint frá tónleikunum. — Verða
fyrstu tónleikarnir á vetrinum í
hátíðasal Háskólans' í kvöld kl.
20,15. — Á efnisskránni verða fjög
ur tónverk: Fyrst ballett-svíta efttr
franska tónskáldið André Grétry,
í útsetningu Felix Mottl. — Þá
fiðlurómansa nr. 1 í G-dúr op. 40
eftir Beethoven. — Einleikari í
því verki er unguv danskur fiðlu-
leikari, Ankér Buch, sem nýlega
hefir verið ráðinn til starfa við
hljómsveitirnar hér. — Þriðja
verkið á tónleikunum er sinfónía
nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert,
— Schubert var aðeins 19 ára,
þegar hann samdi þessa sinfóníu
árið 1816. — Er verkið létt og
skemmtilegt, þrungið æskufjöxi
og ber glöggt vitni þeim anda,
sem ríkti í Vínarborg í byrjun 19.
aldar. — Fjórða og síðasta við-
fangsefni á tónleikum Hljómsveit
ar Ríkisútvarpsins í kvöld, er svo
„Preziosa-fwleikurinn eftir Carl
Maria von Weber.
Næstu opinberu tónlcikar hljóm
sveitarinnar nutnu að öllu forfalla
lausu verða i hátíðasal Háskólans
5. apríl n.k. — Meðal annarra tón-
Bæjarkeppni í sundi
í Hafnarfirði í dag
Bæjarkeppni i sundi milli Hafn-
arfjarðar og Akraness fer fram í
Suhdhöll Hnfnarfjarðar í dag kl.
2,30 e.h. Keppnisgreinar verða:
Karla, 200 m bringusund, 100 m
skriðsund, 50 m baksund og 4x50
m f.iórsund. — Kvenna: 100 m
fcringusund, 50 m baksund. 50 m
skriðsund og 3x50 m þrísund. Auk
þess verður og keppt í 6 unglinga
sundgreinum.
Keppt verður nú í annað sinn
um fagran silfur-bikar, er Kaup-
f'clag Suður-Borgfirðinga gaf og
hefir Akranes unnið hann einu
sinni. ' r.
verka, sem þá verða flutt, er selló
konsert í a-moll op. 129 eftir Schu-
bert, en Einar Vigfússon fer þar
með einleikshlutverkið.
Tónleikar Hljómsveilar Ríkisút-
varpsins í hátíðasal Háskólans í
kvöid hefjast kl. 20,15. — Aðgang-
ur er ókeypis og öllum heimill
nleðan húsrúm leyfir.
ÁskrifíarsimiiiB
er 1-;
London, 14.3. — Talsmaður
brezku nýlendustjórnarinnar á
Maldive-eyjaklasanum í Indlands-
hafi, en þar hefir verið brezkt
verndarríki í 70 ár, sagði í dag,
að yfirvöldin myndu þegar í stað
gera ráðstafanir til að bæla nið-
ur uppreisn þá er íbúar þriggja
smáeyja gerðu nýlega gegn sljórn
landsins. Lýstu eyjarskeggjar yfir
stofnun nýs ríkis. Talsmaðurinn
sagði, að þær fullyrðingar, að ein
hverjii- hefðu dáið úr hungri á
þessum eyjum hefðu ekki við
nein rök að styðjast.
Sondmót KR annaS kvöld með þátt-
töku þriggja sænskra sundmanna
Braut upp hengi-
lás, stal 7000 kr.
f fyrrinótt vai- brotizt inn f
húsgagnavinnust. Birgis Áigústs-
sonai', Brautarholti 6. Vinmistof-
an er í nýbyggðu liúsi. Utidyra-
liurð var til bráðabirgða, rekin
saman úr borðvið og' hespuð aft
ur og læst me® hengilás. Þjófur-
inn liafði brotið upp lásinu og
gengið inn. Hann komst í skrif*
borðsskúffu og hirti þar lítinn
pening'akassa með innihaldi, um
7000 krónum. Eigandi vinnustof-
unnai' er staddur erlendis. Rann-
sókn málsins var liafiu í gær.
Afinælismót KR í tilefni 60
ára afmæiis félagsins verðtir háð
í Sundhöllinni annað kvöld og
hefst kl. 8,30 ,og á miðvikudags-
kvöld. Til mótsins liefir veriö
vandað eftir beztu getu, og meðal
kcppenda eru þrír sænskir.sund-
menn og auk þess allir beztu
sundinenu og konur landsius.
Sænsku keppendurnir eru: Lenn-
art Broek, 26 ára gamall, fyrrum
lieimsmctha}i í 100 m. bringu-
sundi 1953 á 1:11,6 mín., en kaf-
sund var þá leyft. Brock var bezt
ur í Svíþjóð s;l. ár í 100 m. skrið
sundi, 57,8 sek. Hann mun keppa
á mótinu við Guðmund Gíslason
í 100 m. og 200 m. skriðsundi.
Bernt Nilsson 20 ára frá G-auta
Landsflokka-
gífman í dag
Landsflökkaglíman verður liáð
í dag og liefst að Hálogalandi kl.
16,30. Ungmennaíélag Reykjavik-
ur sér um glímuna. í 1.- flokki
eru fjórir keppendur, þar á meðal
Ármann J. Lárusson, sem sigraði
í fyrra. í 2. flokki eru keppend-
ur þrír, Hilmar.. Bjarnason, meisl-
arinn í fyrra, Trausti Ólafsson.
Ármanni, og Magnús Steindórs-
son, Gaulverjabæjarhreppi. 3. fl.
fellur niður vegna þátttökuleysis,
en í drengjaflokki eru kcppend-
ur fimm. Áðeins tveir utanbæjar-
menn taka þátt í glímunni áð
þessu sinni.
borg. Á sænsk ,met í 100 m, og
200 m. bringusundi, 1:14,5 mín. og
2:38,8 min., sem er afbragðsgóð-
ur árangui'.
Birgitta Eriksson, 18 ára frá
Eskllsttina. Unglingameistari
Norðurlanda í 100 m. skriðsundi
á 1:06-,7 mín., og hefir í ár bætt
þann tlma í 1:05,6 mín. Auk þess
ágæt baksundkona. Búast má við
að einvúgi hennar og Ágúslu Þor-
steínsdóttur veröi aðalviðburður
mótsius.
PASKARNIR NALGAST
PantiíS drykki vora í tíma
hjá kauptnanni yðar
Munið, að eingöngu bað
hezta, er nógu gott
íyrir yður.
H.F. ÖLGERÐiN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
Grivas heldur senn tíl Grikklands
Sendir ót kveðjuávarp
Miklum vopnabirgíum skilaft af EOKA
kr. 2,00 NICOSIU, 14. marz. — Grivas
ofursti sendi í dag frá sér kveðju
ávarp til EOKA og Kýpurbúa.
Kveðst liann nú halda til Grikk-
lands innan skamms. Ekki fari
hann að öHu leyti með glöðu geði,
en gleðin verði þeim mun meiri
er hann sjái Kýpur á ný er lýð-
veldi hefur verið stofnað.
Hinni blóðugu baráttu sé nú
lokið — friðsamleg barátta sé í
6,45 vændum og nú beri öllútn Iíýpur-1
búum að sameinast um leiðtoga
•sinn, Makarios erkibiskup. Frestur
sá, er EOKA-mönnum baíði verið
settur til að skila vopnum sínum,
rann út í dögun í morgun. Geysi-
mikið magn skotvopna og sprengi-
efnis hefur verið afhent úr hundr
uðum felustaða víðsvegar um
eyjuna. Koma vopn fram, þar sem
þeirra var sízt von, m.a. frá korn
ungum skrifstofustúlkum og skóla
piltum.