Tíminn - 15.03.1959, Qupperneq 3
T I M I N N, sunnudag'inn 15. marz 1959.
3
\ „Ég verð frægur þegar ég er dauður
myndimar endast 10 mannsaldra“
jf
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
4
♦
♦
♦
♦
4
♦
i
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
4
♦
4
♦
♦
4
4
❖
♦
4
4
4
4
4
4
4
4
í
I
4
4
4
4
4
4
4
6 Eögregluþfénar komu aðvífandi og skökkuðu leikinn, þeg-
ar Stefán Jónsson hafði málverkasýningu á Lækjartorgi
Eins og sagt var frá í festa dýrð fjallanna á léreft þeg-
frétt hér í blaðinu á föstu- ar á unSa aIdri- °S kvaldist oft
. . ... ., sem barn af þrá eftir litum og
dagmn, mætt. S|onum striga en hafði auðvitað hvorugt.<‘
manna, er leið áttu um mið-
bæinn seinni hluta fimmtu- Sex lögregluþjónar
dags, allóvenjuleg málverka- — Þú varst að sýna myndir
sýning á Lækiartorgi. Þar a Lækjartorgi er ekki svo?
■ l -x a. ’íí \/-iu:íi™ „Rétt er það Það voru nú mest
var a ferð Stefan Vilhialm- ...,
' megms litlar myndir, en sumar
þeirra þóttu góðar. Ég seldi þarna
þrjár myndir, en þær kosta 50—
ur Jónsson, listmálari og tón
skáld frá Möðrudal á Fjöll-
um. „Spegillinn" hitti Stef-
án að máli s.l. fimmfudags-
kvöld, og ræddi við hann
lítið eitt um listmálun hans
o. fl.
„Það er bezt að byrja á því, að
segja að ég er frá Möðrudal á
Fjöiium11, segir Stefán. „Ef þið
hafið lesið Hrakninga og heiða-
vegi, þá munið þið sjálfsagt eftir
fyrstu sögunni í öðru bindi, en
hún fjallar um það, er ég varð
nærri orðinn úti á Möðrudalsör-
æfum. Ég var villtur í þrjú dæg-
ur, eða samtals 62 klukkustundir,
en ég var að fara með póst að
Jökuldal á Fjöllum. Að vísu er
ekki sagt frá því í bókinni að ég
hrapaði margsinnis fram af klett-
um á meðan ég var að villas't
þarna um.“
Snemma beygist krókurinn
— Hvenær fórstu fyrst að gefa
mýiaralistinni gaum, Stefán?
,;Það mun hafa verið árið 1918
„Mér finnst nú Kjarval vera
ág'ætur. Hann er prýðilegur á
verklega sviðinu. Örlygur er líka
góður, sérdeilis þegar hann teikn-
ar. Ég læt abstraktið vera, það
getur farið prýðilega við nýtízku
húsgögn að hafa slíkar myndir á
veggjum. Stórar abstraktmyndir
geta líka farið vel á stórum veggj
um.“
— Er það ekki rétt með farið,
Stefán, að þú leggir stund á fleiri
400 krónur, eftir stærð. Það er listgreinar en listmálun?
eiginlega ekki hægt að fara neð-
ar en 50 krónur íyrir myndina.
Sumir hafa sagt við mig að það
væri vitleysa að selja nokkuð und
ir hundrað krónum, en ég hefi
verðið svona lágt vegna þess að
myndirnar eru óinnrammaðar.
Annars var feikna aðsókn að
sýningunni þarna á torginu um
kaffileytið. Fólkið var alveg vit-
laust, en krakkarnir voru með
„Jú, ég hefi smíðað stóra aska
og útskorna saumakassa. Það eru
stór'höfðingjar í útlöndum sem
eiga askana og hafa þá á borðurn
hjá sér. Það er sómi fyrir okkur
ís'lendinga alla, að svona hand-
verk sé í eigu stórhöfðingja. Þeir
hafa skrifað mér frá útlöndum og
óskað mér til hamingju með glæsi
lega framtíð sern listamaður.
„Svo hefi ég samið mörg lög“,
læti. Það var svo mikið af ung- heldúr Stefán áfram. „Það er
lingum og börnum, sem þyrptust raunar alltaf að ágerast hjá mér
þarna saman, að sjá myndirnar, löngunin til þess að semja lög.
að fullorðna fólkið komst ekki leik á harmonlku, píanó og
að og varð að standa fyrir utan orBel jöfnum höndum, en sem
torgið. Þá komu sex lögregluþjón flest lögin á harmoníkuna. Fræg-
ar og s'kök'kuðu leikinn þarna með asta jagið mitt er sennilega Vetr-
mér. Þeir geyma fyrir mig mynd
irnar á lögreglustöðinni í nótt, en
ég sæki þær fyrir hádegi á morg-
un. Ég sýndi þarna 14 myndir, að
mig minnir, og seldi þrjár þeirra.“
að ég lærði að blanda liti. Ég
var í læri ásamt Örlygi Sigurðs-
syni listmálara hjá Geir Þormar
myndskurðarmeistara á Akureyri.
Síðan hefi ég málað mikið, ég
held ég megi segja að eftir mig
liggi nálega 300 myndir af ýms-
um stærðum. Margar þeirra hafa
selzt, margar eru óseldar, en sum-
ar hefi ég gefið. Ég m;an til dæm-
is eftir því að sumarið 1955 færði
ég herra Ásgeiri Ásgeirssyni for-
seta mynd að gjöf, er hann kom
í forsetaheimsókn til Þórshafnar
á Langanesi. Þá vann ég á Heiðar-
fjalli á Langanesi, við radargerð,
en verkstjórinn minn bauð mér
frí og ók mér meira að segja
sjálfur niður á Þórshöfn til þess
að taka á móti forsetanum. Ég
var allt i einu talinn þarna einn
af móttökunefndinni, og látinn
sitja við endann á borðinu í veizl
unni, sem haldin var forsetanum
til heiðurs. Myndin sem ég færði
honum að gjöf var af Herðubreið.
Eg málaði hana norður á Rauðá í
Bárðardal, sumpart eftir mynd,
sumpart eftir minni, því að það
er eins og myndin af fjallinu sé
skrifuð í hausinn á mér.
Ég man að ég þráði mjög að
ardvöl, þó að það hafi að vísu
aldrei farið á dægurlagasam-
keppni. Ég ihefi aldrei látið lög
eftir mig á slíkar samkeppnir og
er fremur hlédrægur með þetta.
En ég held samt að Vetrardvölin
Sá fyrsti og síðasfi sé mjög vinsæl. Annars heitir
-— Hefirðu í hyggju að halda Það víst ekki Vetrardvöl lengur,
fleiri sýningar undir berum himni, því að eftir að Reinhart Rein'harts
Stefán? son klæðskeri samdi vísurnar við
Isgið, passaði nafnið ekki, svo að
það heitir nú Möðrudalsvalsinn.“
— Hefir þú nokkuð fengizt við
ljóðagerð sjálfur, Stefán?
„Jú, satt er það. En ég á erfitt
með að muna vísur þó að ég
verði að gera það til þess að geta
munað lögin. Eitt merkilegasta
lag sem ég hefi samið í seinni tíð
heitir „Við harmana krjúpa" og
textann við það gerði ég sjálfur,
en hann er svona:
Við harmana krjúpa,
Við fossniðinn djúpa,
sjá vatnsþungann hníga,
þann aflgjafa auð — aflgjafa auð.
Með dunhljóði köldu,
við máttlegum völdum,
um sólarlagsbil — sólarlagsbil.
„Það er fín bassarödd við þetta
lag“, segir Stefán. „Ég hefi líka
samið raddirnar, en þetta er
magnað lag.
Svo að ég víki að öðru, þá
skal ég líka hafa yfir vísur tvær
sem um mig voru kveðnar eftir
að ég bjargaðist úr hríðarveðrinu
á Möðrudalsöræfum sem við vor-
um að tala um áðan. Vísurnar
eru eftir Stefán í Merki í Jökul-
dal, og eru svona:
Dægur fimm í fjallageim
við frost og hríðar barðist,
kom óskaddur kappinn hcim
karlmannlega varðist.
Margra hefði ævin öll
útaf verið gengin
en Herðubreið og fangin fjöll
fóstrað hefir drenginn.
„Svona eru þá vísurnar", segir
Stefán, „en það var árið 1936, í
febrúar, sem ég var (að viljast
um á öræfunum. Að lokum er
þó einu hér viö að bæta, — aö
þó að ég sé ekki mjög þekktur
listamaður nú, þá veit ég að eftir
að ég er dauður, verð ég frægur
vegna þess að ég þrykki þessum
fínu ljósekta litum svo vel inn í
strigann, að myndirnar endast von
úr viti.“ — H.H.
„Ég hugsa ekki. Það fylgir
þessu áhætta og myndirnar geta
skemmzt af hríð eða úrkomu, sér-
staklega betri myndir. Svo geta
krakkarnir komist í þetta og
skemmt þetta fyrir manni. Það
mætti svo kannske skjóta því hér
inn í að ég er sennilega fyrsti og
þá um leið síðasti maðurinn sem
held málverkasýningu á Lækjar-
torgi.
„Ég hefi hugsað mér að halda
áfram að mála“, segir Stefán. Ég
lifi eiginlega á þessu og það er
á.kaflega þægilegt að geta gert
myndir ef mann vantar peninga,
sérstaklega ef þær eru vandaðar
og vel til búnar. Ef ég mála á
striga, þá nota ég sólekta liti og
myndirnar geta enzt i 10 manns-
aldra ef vel er frá þeim gengið
og litunum iþrykkt nógu vel í strig
ann. Annars hætlir mér stundum
til þess að nota of sterkar lit-
blöndur, en iþað geri ég til þess
að vera viss um að myndirnar end
ist nógu lengi. Þessar litablöndur
virðast kannske ekki vera mikið
fyrir augað svona fyrst í stað, en
maður getur vanizt þessu.“
— Ifver finnst þér beztur ís-
lenzkrá málara?
í geymsluklefa undir á-
horfendasalnum í Austur.
bæjarbiói hefst þessa dag-
ana við dýrahópur, sem kom
inn er um langan veg til þess
að skemmta hér á Sirkus-
kabarettinum með ýmsum
ikúnstum. Við héldum á fund
málleysingjanna, sem tóku
okkur með þvílíku gelti urri,
hvæsi og spangóli að hroll
mikinn setti að nærstöddum
sem þó láta sér ekki allt fyr-
ir brjósti brenna.
Apakettirnir tveir
heita Jói og Sarrt-
bó og eru báðir á
líku reki — tveggja
og hálfs árs. Það,
sem háir þeim einna
mest í íslandsferðinni
er kuldinn, og greyin
skjálfa eins og hrísl-
ur, komi þeir undir
bert loft. En í hitan-
um í búningsherberg-
inu undir lelksviðinu
leika þeir á alls oddi,
og ekki var Ijósmynd-
arinn fyrr kominn þar
inn fyrir dyr, en
þeir stukku báðir upp
á axlir hans.
ýý Einn hundann;
hefst ekki við í
geymsluklefanum
með frændum sínum
og hinum dýrunum,
heldur í lítilli skonsv
inn af búningsklefa
leikfóiksins. Það e-
rétt með naumindum
að klefinn rújrnar
hundinn Junker, sem
er á stærð við með-
al kálf.
if Fyrst skal frægan telja T
asnann, sem engin fær set- I
ið. Hann er orðinn tólf ára, X
og við vitum ekki hvort það A
er hár eða lár aldur fyrir 4
asna, en eitt er víst, að hann 4
tók okkur með heimspeki- 4
legri ró öldungsins og virtist
ekkert hissa. Hann hefir líka
víða farið, um Belgíu, Frakk-
land, Holland, Danmörku og
Sviþjóð, og fór nú í fyrsta
sinn ioftleiöis til íslands, en
var að sögn alls óhræddur i
fiugvélinni.
ýjr Það er alveg sama
hvernig rebbi gamli
er þrifinn, alltaf gef-
ur hann frá sér hlnn
megnasta óþef. Sjálf-
um veldur það horv
um þó auðvifað ekki
minnstu óþægindum
— hann er jafn róleg-
ur hvort hann hámar
i sig hrátt hrossakjöt,
sem honum finnst hið
mesta lostæti, eða á
hátíðlegar samræður
við kunningja sínn
— gæsina. Hundarnir
fjórir voru hinir her-
skáustu, og. linntu
ekki látum, er þeir
tundu lykt af ókunn-
ugum — hárin risu á
þeim og skein í víg-
tennur.