Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.03.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, sunnudaginn 15. marz 1959. in idHi VV /> ÍÞJÓDLEIKHÚSIÐ Undraglerin Barnaleikrit. Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning fimmtudag kl. 20. í Á yztu nöf Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Fjárhættuspilarar gamanleikur í einum þætti eftir Nikolai Gogol Þýðándi: Hersteinn Pálsson ‘' . og Kvöldver'ður kardinálanna leikrii í einum þætti eftir Julio Dantas Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Leikstjóri: Lárus Pálsson Frumsýping miðvikudag 18 marz P y. 20. Aðgöngumiðásalan opin frá kl. 13.15 íil 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í eíðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 7. bo$or$jft Hörkuspennandi og sprenglilægileg frönsk gamanmynd eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesnil Blaðaummaeli: „Myndin er hin ánægjulegasta og afbragðs vel leikin — mynd- in er öll bróðsnjöll og brosl’eg.“ Ego. Sýnd kl. 7 og 9 Orrustan um Sevastopol Sýnd kl. 5 Forbona laudift Ævintýramynd með Tarzan. Sýnd kl. 3 Tripoli-híó 1 Simi 11 1 82 Menn í stríði (Men In War) Hörkuspennandi og taugaæsandi, amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einkver sú mest spenn- andi, sem tekin hefir verið úr Kóreustríðinu. Endursýnd ki. 9. I djúpi bagnar (Le monde du sllence) Helmsfræg, ný, frönsk stórmynd i Ittum, sem að öllu leyti er teldn ■eðansjávar, af hinum frjegu, frönsku froskmönnum Jacques-Yves Cousteau Of Lols Malle. Myndin hlaut „Grand Prlx"-ver8- Uunin á kvikmyndahátíðinni I Cannes 1956, og verðlaun blaðagagn rýnenda í Bandaríkjunum 1956. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Alira síðasta slnn. Blaðaumsögn: Þetta er kvikmynd, sem alllr ættu að sjá, ungir og gamlir, og þó einkum ungir. Hún er hrífandi æfintýri úr heimi, er fáir þekkja. Nú ættu allir að gera sér ferð I Trípólíbíó til aB fræðast og skemmta sér, en þó einkum til að undrast. Ego, Mbl. 25. febr. 1959. AUKAMYND: Keisaramörgæslrnar, ferð af hinum heimsþekkta heim- skautafara Paul Emile Vlctor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíiðginni í Cannes 1954. leikféiag: REYKÍAVÍRDR^ Slml 13191 Allir synir mínir 35. sýning í kvöld kl. 8 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Austurbæiarbíó Simi 11 3 84 Helmsfræg gamanmynd Frænka Charleys Ummæll: Af þeim kvikmyndum um Frænku Charleys, sem ég liefi séð, þykir mér langbezt sú, sem Austurbæj- arbíó sýnir nú. . . . Hefi ég sjald- an eða aldrei heyrt eins mikið helg lð í híó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hún verður mikið sótt af fólki á öllum aldri. Morgunbl. 3. marz. Sýnd kl. 5 og 9. Sirkuskabarettinn Sýnd kl. 7 og 11,15 Nýja bíó Siml 11 5 44 Ævintýrakonan Mamie Stover (The Revolt of Mamie Stover) Spennandi og viöburðarík Cinema- Scope litmynd, um æfintýraríkt líf fallegrar konu. Aðalhlutverk: Jane Russel, Richard Egan. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Grín fyrir alla CinemaSeope-teiknimyndir, Chaplin-myndir o. fl. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sfmi 18 9 36 Eddy Duchin Frábær ný bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope um ævi og ástir píanóleikarans Eddy Duchin. Aðalhlutverkið leikur Tyrone Power og er þetta ein af síðustu myndum hans. — Einnig Kim Novak Rex Thompsen. í myndinni eru leikin fjöldi sf- gildra dægurlaga. Kvikmyndasagan hefir birzt í Hjemmet undir nafn- inu „Bristede Strenge". Sýnd kl. 7 og 9 Rock around the clock Hin vinsæla rokk-kvikmynd Sýnd kl. 5 Bráískemmtilegar teiknimyndir Sýndar kl . 3 Hafnarbíó Sími 16444 Uppreisnarfoi inginn (Wings of the Hawk) Hörkuspaenandi, ný, amerísk lit- mynd. Van Heflin, Julia Adams. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kil. 5, 7 og 9 m***»»********»«*»**é*»é»*4*«»*«m*«»»m*< Gamla bió Sími 11 4 75 Heimsfræg söngmynd: Oklahoma Eftir hinum vjnsæla söngleik Rodgers & Hammerstein. Shirley Jones, Gordon MacRae, Rod Steiger og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 A ferft og flugi Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 2 Tjarnarbíó Sími 22 1 40 King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Eivis Presley Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sprellikarlar Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó SINFÓNÍUHLJÓAASVEIT ÍSLANDS- Tónleikar í Þjóðleikhúsinu næst komandi þriðjudagskvöld 17. þ. m. kl. 8,30. Stjórnandi: dr. Thor Johnson. Einleikari: Gísli Magnússon. Viðfangsefni eftir Mozart, Honneger og Richard Strauss. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. :: * * *♦ t: »*»»*»**«»*«* xutsttsttittttmtitxmtttttittumttitxttui :: Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtun í Framsóknarhúsinu föstudag- inn 20. marz kl. 9 e. h. Til skemmtunar: Gamanvísur. Listdans. Söngur Dans. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Mælifelli og söluturn- inum n. k. mánudag e. h. og.við innganginn. Stjórnin. :: ♦ ♦ ** :: ♦♦ ♦* ♦ ♦ :: :: íuuttuttutntuiuuuututuuui ♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦*< Sími 50 2 49 Saga kvennalæknisins Ný þýzka úrvalsmynd. Aðalhlutverk: \ Rudolf Prack Annemarie Blanc Winnie Markus Danskur texti. — Sýnd kl. 7 og 9 Um líf aí tefla Ný mjög spennandi amerísk lit- j mynd. James Stewart, Janet Leigh. Sýnd kl. 5 Tarzan í hættu Spennandi frumskógamynd, tekin í Afríku Sýnd kl. 3 Iðnskólinn í Reykjavík gengst fyrir kvöldnámskeiði í meðferð og uppsetn- ingu olíukyndingatækja tii heimilisnota. Kennsla hefst mánudaginn 6. apríl. Innritun stendur frá 16. marz til 4. apríl og fer fram í skrifstofu skól- ans. Námsskeiðsgjald kr. 100.00 greiðist við inn- ritun. Skólastjóri. :: *i :: Höfuffl nú fyrirliggjandi | ROYAL lyftiduft :: * * ♦ ♦ í eftirgreindum pakkningum: I: :: 1. lbs. dósir :: 2- kg. — jj 4 kg. — :: ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ Agnar Ludvigsson, heildverzlun H Tryggvagötu 28, sími 12134. :: ♦ ♦ ututuiuutttittttutittttittuiuitiuiiuuutttuuutututitutttuuiunnuutstui' tuutnnnunuttnntutuuuuututntutuuuuuuntuntuiinntnittutnuttiuit : « Tilkynning Nr. 22/1959. jj * • :: ♦* Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið eftirfarandi \\ hámarksverð á brenndu og möluðu kaffi frá inn- :: lendum kaffibrennslum: jj Carbon og H. S. borar flestar stærðir. Handsagarblöð. Vélsagarblöð. Snitt-tappar Whitw. Þjalir margar gerðir. Rafmagnsborvélar % ”—Vz ” Rafmagnsmótorar 0.22HP-03-0. 4HP. — Rafmagnsmótorar 0.6.-0,7-095 HP einfasa. Rafmagnsmótorar 3ja fasa 4HP —7,5 HP Rafmagnsspergilskífur Verzl. Vald. Paulsen h.f. Klapp. 29 — Sími 13024 í heildsölu pr. kg....... kr. 30.75 í smásölu pr. kg........ . — 36.00 Reykjavík, 14. marz 1959. VERÐLAGSSTJÓRINN. l-A-S AMTÖKIIV HVERFISGÖTU 116 - V. HÆÐ Skrifstofan er opin: mánud. þriðjud. og miðvikud. kl. 18-20. Aðra daga kl. 18-23. Félagsheimilið er opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 18-23. — Sími 1-63-73. :: H :: ♦♦ ♦ ♦ ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.