Tíminn - 20.03.1959, Page 7

Tíminn - 20.03.1959, Page 7
T í tVI I N N, föstudaginn 20. marz 1959. 7 Ályktanir 12, flokksþings Framsóknarmanna í iðnaðar og raforkumálum:'^ VíðfiVSHffl lönaður hefir sarna þjóðhagslegt gildi og land- búnaður og sjávarútv. og þarf hliðstæð kjör Nanðsynlegt er, að iðnaðinum verði dreift sem mest um landið og fsannig stuðlað að jafnvægi í byggð landsins i. Flokksþingið fagnar þeim miklu frámförum, sem orðið hafa í íslenzkum iðnaði á undanföfnum árum og telur, að fjölmargar af framleiðsluvörum hans standi nú orðið jafn- íætis því, sem bezt gerist í iðnaðarframleiöslu annarra þjóða. Flokksþingið ályktar: 1. að um þjóðhagslegt giidi standi iðnaðurinn við hlið hinna tveggja höfuðatvinnugreina, landbúnaðar og sjávarútvegs, og eigi’ því að búa við hliðstæð kjör og þær. 2. að stefna beri aö þvi, að hráefni þau, sem til falla i landinu sjálfu, verði sem mest fullunnin innanlands, enda mikil verkefni fyrir hendi á því sviði, m. a. í fiskiðnaði (þ. á. m. sildariðnaði), og einnig að full- vinna ýmsar landbúnaðarvörur. 3. að nauðsyn beri til að halda áfram við rannsókn á hráefnum til iðnaðar og á náttúruauðæfum landsins. Þingið leggur áherzlu á, að sú starfsemi sé skipulögð og samræmd undir yfirstjórn rannsóknaráðs ríkisins. 4. að leggja beri einnig áherzlu á að efla þann iðnað, sem vinnur úr erlendum hráefnum að nokkru eða öllu leyti, og telur að ýmsar iðngreinar, sem til þessa hafa aðeins unnið fyrir innlendan markað, muni brátt verða færar um að hefja framleiðslu til útflutnings. 5. að innflutningur hráefna til iönaðar eigi að ganga fyrir innflutningi á fullunnum iðnaðarvörum. Jafn- framt beri að endurskoða tollalöggjöfina með hliðsjón af hagsmunum iðnaðarins. 6. að nauðsynlegt sé, að áfram verði haldið á þeirri braut að korna upp stóriðju í landinu, svo sem unnið hefir verið að síðustu árin. Verði þá athuguð reynsla ann- arra þjóða af beinni erlendri fjárfestingu í iðnaði og lagaákvæði og reglur, sem um þetta gilda, og hagnýtt með þeim lagfæringum, sem íslenzkum staðháttum henta. II. Flokksþingið vill vekja sérstaka athygli þjóðarinnar á dugmikilli forystu fyrrverandi ríkisst.jórnar i því að afla fjár til byggingar Sementsverksmiðjunnar, sem veröa mun ómetanleg lyftistöng byggingariðnaðar á komandi tímum. Enn fremur á forgöngu byggingariðnaðar á komandi timum. fiskiðnaðinn, m. a. með útvegun fjár til nýrra tækja til vinnslunnar. Breytingar þær á yfirfærslugjaldi, sem fólust í lögum um útflutningssjóð o. fl., og einnig 'breytingar þær, sem gerðar voru á skatti félaga til ríkisins, hafa haft mikla þýðingu fyrir aðstöðu iðnaðarins. Þá voru framlög til iðnlánasjóðs þrefölduð í tíð fyrrver- andi stjórnar. III. Meðal framtiðarverkefna i iðnaðinum, er flokksþingið vill benda á, eru ýmsar smærri greinar stóriðnaðarins, svo sem saltvinnsla, kísilúrvinnsla, efnaiðnaður, skipasmíðar, vél- smiði, byggingariðnaðar, síldar- og fiskniðursuða og fleira. Ennfremur telur þingið nauðsynlegt, að hraðað sé undirbún- ingi að byggingu þurrkvíar, sem geti tekið allt að 20.J00 tonna skip til viðgerðar. Þingið endurtekur það álit sitt, að nauðsyn beri til, að gerðar séu tilraunir til framleiðslu á kjarnfóðri úr innlend- um grastegundum. Þingið telur nauðsynlegt, að sem fyrst verði sett löggjöf um framleiðslusamvinnufélög með það fyrir augum, að í landinu aukist iðnrekstur sem sé rekinn af þeim sem við fyrirtækið vinna. Þá leggur flokksþingið áherzlu á það, að iðnaðinum verði dreift sem mest um landiö, og bendir á þá möguleika, sem skapast til aukins iðnaðar út um landið með dreifingu raf- orkunnar. Flokksþingið telur nauðsyn bera til, að komið verði á sýningu, sem iðnrekendur standa að, svo fljótt sem auðiö er. IV. Flokksþingið telur nauösynlegt, að nú þegar verði endur- skoðaðar reglur um iðnnánl, í því tilliti, að auka fjölbreytni námsins og gera það fullkomnara. Þingið lýsir ánægju sinni yfir stófnun verkdeilda við Iönskólann i Reykjavík og leggur.til, að haldið verði áfram á þeirri braut. Enn fremur telur þingið tímabært, að nú þegar verði haf- inn undirbúningur að iðnfræðinámi. Rafvæðingu dreifbýiis verði haldiö áfram með eigi minni hraða en veriö hefir undanfarin ár Athuguð verði reynsla annarra þjóða af beinni erlendri fjárfestingu til stærri orkuvirkjunar. 12. flokksþing Framsóknarmanna, haldið í Reykjavik í marz 1959, telur að stefna beri að þvi, að landsmenn, hvar sem þeir eru búsettir, eigi þess kost að fá rafmagn, annað hvort frá samveitum eöa minni aflstöðvum. Flokksþingið fagnar þv hve vel hefir áunnizt með fram- kvæmd þeirrar samþykktar, sem 10. flokksþing Framsókn- arflokksins gerði um rafvæðingu dreifbýlisins, og sérstak- íega þeim merku áföngum, sem náðust á s.l. ári, er lokið var við byggingu orkuveranna á Vestf jörðum og Austurlandi. Þingið telur mikilsvert aö fyrrverandi ríkisstjórn tryggði nægilegt fjármagn til virkjunar Efra-Sogs, sem ljúka mun á þessu ári, og kom þar meö í veg fyrir stórfelldan raf- magnsskort á orkuveitusvæði Sogsins, sem valdið heföi sam- drætti i ðnaðinum. Enn fremur að framlag til raforkusjóðs var á fjárlogum 1957 hæklcað úr 5 í 15 milljónir króna. Telur flokksþingið, að þingmenn og ráðherrar Framsóknar- flokksins eigi sérstakar þakkir skilið fyrir forgöngu í raf- magnsmálum þjóðarinnar fyrr og síðar. Þingið leggúr áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Að framkvæmdum við rafvæðingu dreifbýlisins verði haldið áfram með eigi minni hraða en verið hefir nú síðustu árin. 2 AÖ undirbúin verði ný áætlun um rafvæðingu dreif- býlisins, sem taki við af 10 ára áætlun þeirri, sem nú er í framkvæmd. 3. Að bændur, sem búa utan samveitusvæða eigi jafnan kost á lánum, til byggingar vatnsaflstöðva eins og frekast er heimilað í reglugerð. 4. Að bændum, sem hvorki geta fengið raforku frá sam- veitum nú þegar né hafa aöstööu til að koma upp vatnsaflsstöðvum, verði áfram séð fyrir hagkvæmum lánum til kaupa á dieselstöðvum. 5. Aó innflutningur smærri dieselrafstööva af einni og sömu tegund verði stóraukinn óg með því náð hag- stæðari kaupum og tryggður nægilegur innflutningur varahluta. 6. Að tengingu aðalorkuveranna í samfellt kerfi verð'' hraðaö, svo að rafmagn það, sem fyrir hendi er, nýtist betur. 7. Að undirbúningi næstu stórvirkjunar verði mjög hraðað, svo sem fullnaðarmælingum þeirra vatnsfalla sem helzt kemur til greina að virkja, svo og áætlunun' og teikningum í því sambandi. Jafnframt verði gerða: rannsóknir á virkjun gufualfs til raforkuframleiðslu 8. Að nú þegar verði hafizt handa um athugun á öflur erlends fjármagns, þar sem fullvíst má telja, að næstE stórvirkjun verði mjög kostnaðarsöm. í því samband leggur flokksþingið til, að gerð verði athugun á reynslv annarra þjóða, af beinni erlendri fjárfestingu til raf- orkuframkvæmda. Selfyssingar uppfræddir Alþýðuílokksmenn gera nú nokkuð af því, að ferðast um nágrenni Reykjavíkur til funda- halda. Um síðustu helgi hélt menntamálaráðherra austur a Seifoss, ásamt tveimur meðrciö' arsveinum og' hélt þar fund, sem „tókst mjög vel“, að því er AI- þýðublaðið segir. Ræddi ráðhe r ann aðallega um efnahagsmálin og kom auk þess nokkuð inn á stjórnarmyndunina. Á hinn bóg- inn tók kjördæmasérfræðingur Alþýðuflokksins, Gröndal rit- stjóri, að sér að útlista; ,;rétt- læti“ kjördæmabyltingarinhar fyrir fundargestum, og nauðsyn þess fyrir tímaniega, og ei}jí.> velferð Árnesinga, að kjördænu þeirra vcrði þurrkað út. Láta málefnin ráða Nokkurrar ónákvæmni .gætir hjá ráðherranum í frásögn hans; af tilraunum þeim, sem fram fóru til stjórnarmyndunár úm jólaleytið í vetur. Harin segir samstjórn Framsóknar- óg Sjálí stæðisflokksins Iiafa verið úti lokaða vegna óvildar mrlli þeirra flokka. Þetta er rangt. Fram sóknarmenn hafa hvorki fyrr né síðar látið samstarf um ríkis- stjórn standa á því, hvort þeim var betur eða verr við þann flokk, sem til greina gat komið að hafa samvinnu við, enda ’ætti ráðherranum að vera kunnugt að þeir hafa uunið með ölhim flokkum í landinu og þarf ekki að ieita út fyrir yfirstandandi áratug því til staðfestu. Fram sóknarinenn liafa jafnaji látið málefnin ein skera úr um það. til hvorrar handarinnar Skyldi unnið hverju sinni. Játar'- ráð- herrann þetta sjálfur síðar í ræð unni þar sem hann segir,. að naumast hafi verið um að ræða möguleika á því, að fá stuðning Framsóknarmanna til iausiiai kjördæmainálinu og á þá eflaust við þá „lausn“ sem núverandi stjórnarflokkar telja eina veia um talandi. Lausn efnahagsmálanna 1 hefir tekizt ... Einhvern tíma hefur yerijð saigt að bezt sé jafnan að búást vié hinu verra, því hið góðá' skaði ekki. Ætla má, að sú lífsregla sé ekki óskynsamleg fyrir stjórn málamenn. Menntamálaráðherra virðist hins vegar vera meiri bjartsýnismaður en svo, að hann Iúti að slíkum viðhorfum, Lausn efnahagsmálanna hefur itekizt, segir ráðherrann við Selfyssinga. Ætla má, að það hafi ékki þótt ónýtar fréttir aiistur þar og hæti ur skaðinn þó að vinstri, stjórn- in færi frá, úr því að þyíþ’kir afreksmenn voru nú teknir við taumhaldinu. Ýmsa mun eflaust reka til þess minni, að einmitf efnahagsmálin hafi verið tor leystasta viðfangsefni allrá ríkis- stjórna á fslandi nú í nærfellt tvo áratuigi. En eins og oft vill verða datt engum í luig bezta, el ekki í þessu sambandi eina lausn in, af því hún var svo Cinföld. Hér þurfti sem sé ekki annars við en þess, að ráðherrastólarn- ir yrðu rýmdir fyrir Alþýðu- flokknum. Þega það hafði loks- ins verið gert, kom „lansnin“, sem allir hafa leitað að, eins og af sjálfu sér. Iiara að auka nið- urgreiðslur nógu mikið og allur vandi er þar með úr sögunni. . . . vantar bara peningana En svo fékk ráðherrann eftir- þanka. Honum mun líklega hafa dottið í huig, að e.t.v. kynnu Scl fyssingar að gera sér grein fyrir því, að til þess að slanda undii niðurgreiðslunum þyrfti peninga. „Lausnin er tryggð, en eftir er aðeins að Standa undir kostnað inum af niðurgreiðslununi“, sagði ráðherrann. En slíkir smá- munir eru auðvitað varla orða verðir. „llvað munar okkui bændur um það“, var einu sinni sagt. Hvað munar um það, þó af/ (Framhald á 8. síðuj.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.