Tíminn - 21.03.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 21.03.1959, Qupperneq 8
i'j r . 8 Eoka-menn hylltir NTB-Nicósíu, 18. marz. i Fjölmargir íyrrverandi félag ar í Eoka-samtökunum á Kýp ur komu úr felustöðum sín- um í dag og gengu sem frjáls ir menn um göturnar í Nicó- j síu og öðrum bæjum eyjar-j innar. Skólabörn 1 Nicósíu flykktust út á göturnar og jiyiitu menn þessa. færðu þeim blómvendi og sýndu bnnur vinahót. j Menn þessir voru yfirlýstir skejnmdarverkamenn og morðingj- * A nu að raska .... (Framhald af 7. síðu) víst er, að öUum landsmönnum þy.kir vænt um höfuðborg sína, og viija veg hennar sem mestan. En hvorki einstaklingar né þjóðfélög ejga eða mega ala uppáhaldsbarn- ið svo mjög að hin verði að svelta. ÍÞetta hefir þó verið gert á fs- Jandi og sum börnin hafa soltið í hel, svo sem Sléttuhreppur. Framkvæmdabannið f þessu sambandi er rétt að henda á það, að þrátt fyrir allt spjall um jafnvægi í byggð lands- ins, hefir stöðugt verið uppi hald- ið framkvæmdabanni út um land, í stað þess að þar hefði fjárfest- ing áti að vera frj'áls til að hamla á móti brottfjutníngi fójks. Nú- verandi stjórn hefir hert á þess- ari bannstefnu, með því að skora á iandsbyggðina aila að takmarka fjárfestingu. Horuðu börnin eiga líka að herða mittisólina. Það er augljóst, að fjárfesting er nú of ör í landinu, Cj, ofvöxt- ur toennar er á Suðurnesjum, í hinu nýja þéttíbýli, sérstaklega í Reykjavík, og þar íetti stjórnin að takmarka fjárfestinguna, svo um munaði. Skyldan við landið Ekki má gleyma því, að þjóðin hefir miklar skyldur að rækja við sjáift landið. Vart hefði ísland hlptið viðurkenningu sem sjálf- stged-t ríki, ef byggð þess hefði að eins verið á Suðurnesjum. Það var dreifbýlið, sem við hélt tungunni óspilltri, skapaði okkar fornu bókmenntir og varðveitti þær. JBókmenntirnar, vai’ðveizla tung ’Utiaar og það afrek að liaida land- jny öllu byggðu mun hafa átt drýgstan þátt í því að við hlutiun sjájfstæði. Ef við leggjum landið að miklu leyti í eyði á ný, munum vi.5 glata virðingu annarra þjóða, og þar með viðurkenningU á rétt induw til að vera sjáifsíætt ríki og þ.áUtakandi í samstarfi frjálsra þjóða. Viða í heiminum eru land- þrengsli, milljónir manna vantar land, verður það fyrr eða síðar tekið handa landlausu fólki. Vel gæti svo farið, að innflutningur fójUcs yrði svo roikiJl, að íslenzkt anál og þjóðerni kafnaöi. Þá væri þeirri sögu Jokið og það mcð skþmm. Þjóðin stendur í þakkarskuld við það fólk, sem viðheldur dreif- foýllnu, þrátt fyrir það þótt ríkis- valdið hafi ekki vejtt starfi þess verðugan stuðning. Réffur hins sterka ra jHinar væntanlegu tijlögur ríkis- stjérnarin nar, um breytingu á kjördæmuuum, benda í þá átt, að sunnlenska þéttbýlið sé nú mjög farið að vita af valdi sínu og ætli áð .neyta mannafla til að knýja fram vilja sinn. Það er nú að kom ast, gagnvart dreifbýlinu, í svip- a3» aðstöðu sem flanmörk var í gggnvart íslandi, meðan sambúðin hélrf milli þeirra landa. Þar mun hafa gætt nokkuð mikið stór- mennskusjónarmiðsins hjá hinni fjö.lmennari þjóðinni. Hún taldi sig 'sjálfkjörna til að ráða yfir smæl- ingjanum. Enn eru málin ei;gi fuUuppgerð við Pani og ennþá eig um víð, sem lítíl þjóð, í vök að verjast gagnvart stórri og merkri T í MI N N, Iaugardaginn 21. marz 1959. á götum Nikósíu ar af Bretum sem höfðu lagt stór- fé til höfuðs fiestum þeirra. Grivas og Makarios Börnin báru veifur og fána, þar sem á voru letruð þakkarorð til Eokamanna, og sérstaklega til Grivasar ofursta og Makariosar ei-kibiskups'. Einstaka af mönnum þeim, sepi r.ú hafa koniið úr felu- sföum sínum, voru taldir dauðir, minnsta kosti af Bretum. Lögreglan í Nicósíu tilkynnti í dag, að síðasta sólarhring hefði verið skiiað alsverðu af vopnum, þar á meðal 170 sprengjum og 300 byssum. þjóð, sem erfitt á með að skilja sjálfstæðisþrá og sjálfshjargar- þörf okkar. Stóri bróðir okkar á Suðurnesjum ætti nú að varast að ganga í spor þess aðila, sem okkur þótti þrengja mest kosti okkar á liðnum öldum. Innan þjóS félagsins verðum við að sýna sama réttlæti sem við ætlumst til að aðrar þjóðir auðsýni okkur í við- skiptum þjóðanna, og sem þær hafa gert með því að taka okkur fáa og smáa X sitt stóra samfélag. Fáir munu hafa, þegar ajlt kem- ur til alls, ánægju eða gagn af þyí að I'áta kné fylgja kviði, þótt keppinauturinn þyki Iiggja vel við sliíku bragði. Á að breyta alþingis- samþykktinni frá 930? Útlit er fyrir, að árás verði gerð á fornhelg landsréttindi dreifbýlis ins. Þá rekur að því, að íbúar þess verða að sýna hvort þeir eru menn til að snúa bökum saman og verja sem bræður rétt sinn, hvar í flokki sem þeir standa. Hér er ekki um venjulegt pólitískt mál að ræða, heldur um tilveru lands- byggðarinnar og framhald nauð- synlegra réttinda hennar innan þjóðfélagsins. Andstaðan gegn breytingu kjördæmanna er hreint landvarnamál dreifbýlisins. En hvernig sem úrslitin verða, þá ætti þetta væntanlega frum- varp að kenna dreifbýlinu holla reglu. Það ætti að vekja menn til umhugsunar um það, að byggðinni út um land verður því aðeins bjargað, að menn stapdi á öllum syiðum saman til viðhalds og varnar hagsmunamálum dreif-býlis íns, þar á imeðal að sjá um, að hvert héarð njtói fyr'st óg fremst sjálft sinna auðlinda, en þeim verði eklci beint út úr héarðinu öðrum héruðum til uppbyggingar á kostnað heimasveitarinnar. Verði dreifbýlið svift sínum fornu kjördæmum, verður það að taka, allt í sameiningu, tii nýrrar athugunar aðstöðu sína innan þjóðfélagsins. Nú er mál til komið, að öll þjóðin skilji það, að íbúar dreif- hýlisins líla ekki svo á, að þeir séu í' hiðklefa til suðurgöngu. Heldur toyggi þeir héruðin með þeim fasta ásetningi að búa þar áfram og búa þar í haginn fyrir komandi kynslóðir og sanna ölíum heiminum, að íslendingar séu þess verðugir að ráða yfir landi sinu og vera þátttakendur í samstarfi toandalags allra þjóða. ___ Húsavík, 3. marz 1959. Jóhann Skaptason. Íþróitír (Framhald af 4. síðu) vera undir sig hvern sjóinn á fæt ur öðrum. Ef.tir þetta gerðist eiginlega e'kkert sögulegt. Skipið þurrausið á ótrúlega stuttum tíma, en í raun og yeru hafði það verið lang bandaíullt. Við tókum livern slag inn á fætur uðrum þangað til við náðum upp undir urðirnar. Síðan var toarið heim spölinn eg var þá farfð að lygna. Það fyrsta, sem í'ormaðUrinn spurðl, er í laind kom, var: „Hvað fiskaði Mangi í Vesturhúsum?“ Á víðavangi (Framhald af 7. síðu) stéttum? Auðviíað enginij. Að tala um slíkt sem eitthvert sér- stakt einkenni á flokksþingi Sjálfstæðismanna er fáránleg fjarstæða, jafnvel of fráleit til þess að imnt sé einu sinni að lilæja að henni. En Mbl. gleymdi öðru. Hvaða stéttir skyldu það vera, sem raunverulega eiga Sjálfsæðisflokkinn og hafa þar húsbóndavald? Einu sinni lýsti Jón á Reynistað því yfir, að Sjálfstæðisflokkurinn tæki ávallt tiUit tU bændafuiltrúanna í þing liði flokksins þegar þeir væru allii- á einu máli. Nú er það seiuiilega nokkuð teygjanlegt hverjir skuli kallast bændafull- trúar í þessum söfnuði. Ef að- eins er átt við þá, sem eru bænd ur, þá er sú fylking ekki stór. En nógu stór þó til þess, að hún er ekki alitaf sammála. Einu sjnni bjó Sjálfstæðjsflokkurinn til svonefnt búnaðarráð, en það var stjórnskipúð nefnd, sem átti að verðleggja vörur bænda. Merkari hlutiun og meiri af þing bændaliði fíokksins var þessu fyrirtæki alveg andvígur. Sjálf- stæðisflokkurinn tók ekkert tillit til þess. Og ýmsa grunar, að þótt Jón á Akri hefði nú fylgt sínum sétarbræðrum, þá hefði það eng um úrslitum ráðið um afstöðu forráðamauna flokksins. Þess utan er ekkert auðveldara fyrir flokksforystuna en sjá svo tU, að hafa jafnan á þingi einhvern þann mann, er bóndi má kallast, sem liún getur stungið í vasann, ef henni býður svo við að horfa. Svo hefir það verið undanfarið og ekki vcrður það erfiðara eft- ir kjördæmabyltinguna. Og þá er þáð undir hælinn lagt, segir Jón, að bændur fái neinu ráðið í flokknum. Skyldi því ekki svip- að farið ineð sumar aðrar stétt- ir? Hætt er við að flokksþing gVStmiUiaxuaaæx Sjálfstæðismanna sé ekki örugg ur mælikvaröi á áhrifa aðstöðu þeirra ýmsu stétta, sem þingið sækja. Utvega Jiýzk píanó, orgel og flygel. 1 P H . . __________, :: :: aafflsœsraasfflafflaœœœHœxaœssKœwKifflssia. Lagfæri biluð ORGEL. Elías Bjarnason — Sími 14155 A > A S A M T ÖK I í¥ HVERFISGÖTU 116-V.HÆí) Skrifstofan er opin: mánud. þriðjud. og miðvikud. kl. 18-20. Aðra dagá kl. 18-28. Félagsheimilið er opið fimmtudaga, fostudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 18-23. ~ Sími 1-63-73, mun sigra Hvenær nnm hugsjónin „frclsi frá ótta“ rætast? Um ofanritað efni talar O. J. Qlsen í Aðyentkirkjúnni annað kvöld (sunuudaginn 22. marz) ki. 20,30. Einsöngur eg kvartett. Al'lir velkomnir. Póstmannafélagið (Framhald af 5. síðu) : mikið á sér bera. Hann hefur þó jafnan gert sér glögga igrein fyrir þvi, hvort að honum snéri handar- bakið eða lófinn, og því hagað at höfnum sínum í samræmi við það. j Starf póstmannsins er eitt hið | mikilvægasta fyrir allt viðskiptalíf þjóðarinnar, og eru stöðugt gerðar kröfur til bæftrar þjónustu á svið. um póstrekstursins. Allt þetta verð. m- að byggjast á traustu starfsliði, sem verður að vinna starfið af ná- kvæmni og vakandi athygli. Að- staða til góðrar starfrækslu hefur verið mjög ófullkomin hér í Reykja vik og skilningur ráðamanna á end. urbótum, er miði að bættri þjón. nstu, hefur ávalit verið að skorn- um skammti. Þetta hefur beinlínis leitt til þess, að framfarir og ný- skipan þessara máia hefur um Iangt skeið verið í öldudal. Póstmenn hafa því jafnan glaðzt yfir hverjum þeim áfanga, sem náðst hefur til umbóta á sviði póst. málanna og metið að verðleikum. Þær miklu endurbætur, sem á -s.l. ári fóru fram hér í pósthúsinu í Reykjavík, voru öllu starfsfólki kærkomnar, enda átt sinn þátt í að bæta mjög öll vinnuskilyrði, sem ekki var vanþörf á eftir ára- tugaaðgerðarleysi í því efni. Fyrir þessa framtakssemi á núverandi póst- og símamálastjóri, Gunnlaug- ur Briem, miklar þakkir skilið. Sömuleiðis póstritari, EgOl Sand. holt, og póstmeislarmn, Magnús Jochumsson. Vonandi verður þó ekki látið hér slaðar numið, því að mörg eru verkefnin, sem bíða úriausnar, toæði hér í Rvík og ann- ars staðar á landinu. Að 17 árum liðnum minnist póstþjónustan 1200 ára afmælis póstrekstrus hér , á landi. Á þessum merku tímamót. ' um skulum við vona, að starfsmenn póstþjónustunnar og yfirstjórn hennar geti litið til baka yfir tíma- bil mikilla framfara á öllum s.við- um starfsrækslunnar til þæginda | fyrir fólkið, jafnt í borg og byggð. Sveinn G. Björasson. Zeto Hafin er afgreiðsla á ZETOR 25 A dráttarvélum 4il þeirra, sem þegar hafa gert pantanir sínar. í síðustu viö- skiptasamningum við Tékkóslóvakíu var gert ráð fyrir auknum innflutningi á þessum sterkbyggðu dráítarvél- um, sem hafa hlotið lof þeirra íslenziai bænda, sem festu kaup á þeim s. 1. ár og áður. í vetur hafa ZETOR 25 A dráttarvélarnar reynzt mjög gangvissar í kulda, og frostum. í sumar er væntanlegur sérfræðingur frá ZETOR verksmiðjunum, sem mun ferðast um meSal ZETOR eigenda. Með hverri dráttarvél fylgja varahlutir og verkfæri innifalið í verðinu, en ZETOR 25 A kostar nú um kr. 43.950.00. Við útvegum eigendum ZETOR dráttarvéla flest tæki til hey- og jarðvinnslu, svo sem sláttuvélar, múgavélai-, heyýtur, ámoksúirstæki, tætara, plóga, kartöflusáninga- og upptökuvéiar Einnig útvegum við snjóbelti. Bændur, geriS pantanir ykkar í dag og munum viS afgreiSa ZETOR 25 A í aprílmánuSÍ. MuniS, aS viS leggj- um áherzlu á góSa varahígtaþjónustu. LeitiS uppíýsinga. EINKAUMBOP: Everest Tradíng Company Garðaslræti 4. — Sími 10969. Sölumenn: Einar H. Einarsson, Skammadalshól. Mýrdal. Verzlunin Ölfusá, Selfossi. Loftur Einarsson, Borgarnesi. Raforka h.f., Akureyri. Viðgerðir annast: TÆKNI H.F., SúSavogí 4. :: 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.