Tíminn - 21.03.1959, Side 10

Tíminn - 21.03.1959, Side 10
10 T I M I N N, laugardagina 21 marz 1959. ■IB Í>JÓDLE1KHÚS1D Á yztu nöf Sýning í kvöld kl. 20. ASeins þrjár sýningar eftir. Undraglerin Barnaleikrit. Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 15 Fjárhættuspilarar og Kvöldverður kardínálanna Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá W. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í iíðasta lagi daginn fyrir sýningardag. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „VeÖmál Mæru Lindar“ Kínverskur gamanleikur í hefð- bundnum stíl. Frumsýning í Kópa- vogs bíói laugardaginn 21. marz kl. 8 síðdegis. Leikstjóri Gunnar Robertsson Hansen Aðgöngumiðasala í Kópavogs bíói föstudag kl. 5—7 og laugardag kl. 1—3 og 7—8. Sími 19185. Bæjarbíó HAFNARFIRÐi Siml 50 1 84 Á elleftu stundu Bráðskemmtilegur gamanleikur. Leikfélag Njarðvíkur. Leikstjóri Helgi Skúlason Sýning kl. 9. Tripoli-bíó Sfml 11 1 82 MiIIi tveggja elda (Indian Fighter) Hörkuspennandi og viðburðarík, amerísk mynd, tekin í litum og Cinema-Scope. Kirk Douglas Elsa Martinelli Endursýnd kl. 7 og 9. Verðlaunamyndirnar I djúpi þagnar og aukamyndin Keisaramörgæsin. Sýnd kl. 5. E Stjörnubíó Sfml 18 9 36 Byssa dauÖans Spennandi og viðburðarík ný am- erísk lítmynd gerist í lok þræla. stríðsins. Dennis Morgan Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Systurnar Gitta og Lena skemmta með söng og hljóðfæraslætti í kvöltl og næstu kvöld. LEIKFÖAG keykj/vvíkur' Slml 13191 Deleríum Búbonis Eftirmiðdagssýning í dag kl. 4. Allir synir mínir 36. sýning sunnudagskvöld kl. 8. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá W. 2. Austurbæiarbíó Síml 11 3 84 Heimsfræg gamanmynd Frænka Charleys Ummæll: Af þeim kvikmyndum um Frænku Charleys, sem ég hefi séð, þyWr mér langbezt sú, sem Austurbæj- arbíó sýnir nú ... Hefi ég sjald- an eða aldrei heyrt eins mikið helg Ið í bíó eins og þegar ég sá þessa mynd, enda er ekki vafi á því að hún verður mikið sótt af fólW 6 öllum aldri. Morgunbl. 3. marz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Siml 11 544 Sumar í Salzburg (Saison in Salzburg) Sprelifjörug og fyndin þýzk gam- anmynd með iéttum lögum. Aðalhlutverk: Adrian Hoven Hannerl Matz Walter Mulier (Danskur texti) Sýnd W. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Síml 16 4 44 Þak yfir höfu«5ií (II Tetfo) Hrífandi ný ítölsk verðlaunamynd, gerð af Vittorío De Sica. Gabriella Palotti Giorgio Listuzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. *■< Gólfteppahreinsun Getum ennþá tekið teppi til hreinsunar fyrir páska. Sækjum. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F Skúlag. 51. — Sími 17360 Gamla bíó Síml 11 4 75 Heimsfræg söngmynd: Oklahoma Eftir hinum vinsæla söngleik Hodgers & Hammerstein. Shirley Jones, Gordon MacRae, Rod Steiger og flokkur listdansara frá Broadvvay. Sýnd kl. 5 og 9. Tjarnarbíó Slml 22 1 40 King Creole , Ný amerísk mynd, hörkuspennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley Bönnuð fnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hafnarfjarðarbíó Slmi 50 2 49 Saga kvennalæknisins Ný þýzka úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Rudolf Prack Annemarie Blanc Winnie Markus Danskur texti. — Sýnd ki. 7 og 9 Týnda flugvélin Spennandi amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5. AUTGCRÓ RIK l SI % s BALDUR fer til Sands, Hvammsfjarðar. og Gilsfjarðarhafna á mánudag. — Vörumóttaka í dag. „Hekla vestur um land til Akureyrar hinn 25. þ. m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag og' árdegis á mánudag. — Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja 24. þ. m. — /örumóttaká daglega. Sendum. l’KOLOFLNARHRlNGAa •4 OG i8 KARATA »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦♦< ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»$&s&isisiim&^ a a Gömlu dansarnb 1 G.T.-húiinu í kvöld kl. 9. Söngvari með hljómsveitinni: Sigríður Guðmundsdóttir. í kvöld heldur áfram hin spennandi ÁSADANS-keppni um 2000,00 kr. verðlaunin. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 13355. Tilkynning frá póststofunni Vegna 40 ára afmælis Póstmannafélags íslands verður póststofan lokuð frá kl. 14 í dag. H Póstmeistari snt::::::::::::::::::::::: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦IlIIIItl Stálfiskiskip Höfum til sölu ca. 140 rúmlesta -nýtt stálfiski skip, með fullkomnum útbúnaði. Til afhendingar fyrir síldveiðar. Gott verð. Magnús Jensson h.f., Tjarnargötu 3. tmtmiitttitmmiiiimimumtmtmmmntmimmimtmtmtmmmimMtii Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 23. þ. m. kl. 1—3. — Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Áríðandi er að símanúmer sé tilg'reint í tilboði. _ Sölunefnd varnarliðseigna ♦♦ n § Dieseldráttarvél Til sölu er nýleg dieseldráttarvél, vel með farin og í góðu lagi, sláttuvél, reimskífa, ásamt föstu og vökva- lyftudráttarbeizli. Verðið mjög sanngjarnt. Uppl. gefur Gísli Sigurðsson, Fálkagötu 13, Rvík, og Ólafur Jóns- son, kaupmaður, Selfossi. >♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kristniboðsdagurinn 1959 I i^ Pálmasunnudagur hefir um allmörg ár verið helg- « aður kristniboðinu og hefir þess verið minnzt « við guðsþjónustur og samkomur eftir því sem við « hefir verið komið. Verður svo einnig í ár. í því H sambandi minnum vér á guðsþjónustur og sam- « komur í Reykjavík og nágrenni sem hér segir: AKRANES: Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í „Frón“. — 2,00 e.h. Guðsþjónusta í Akraneskirkju. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., prédikar. — Sóknarpresturinn þjónar fyrir altari. — 8,30 e.h. Kristnilioðssamkoma í ,,Frón“. Gunnar t: Sigurjónsson talar. ji HAFNARFJÖRDUR: jj Kl. 10,30 f.h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. j: — 5,00 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. — Prófessor Sigurbjörn Einarsson. — 8.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K Bjarni Eyjólfsson talar. REYKJAVÍK: Minnt verður á kristniboðið við allar guðsþjónust- ur sóknarpresta bæjarins. Sjá nánar um messutíma í tilkynningum prestanna í dagbók. Kl. 8,30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K Felix Ólafsson, kristnibóði, talav. VESTMANNAEYJAR: Kl. 2,00 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. — 5,00 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Benedikt Arnkelsson, cand. theol. og Steingrímur Benediktsson tala. Gjöfum til kristniboðsins verður veitt móttaka við allar þessar guðsþjónustur og samkomur. Minnum vér kristniboðsvini og velunnara kristniboðsins á að taka þátt í guðsþjónustum og samkomum dagsins eftir fremstu getu. Samband isl. kristniboðsfélaga 1;

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.