Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.03.1959, Blaðsíða 11
II r í MIN N, laugariíaghm 21. marz 1959. DENNI DÆMALAUSI ■ Hvernig er það, má ongin mynd vera i þeirri hæð, að ég geti séð hana? Dagskráin á morgun (iaugardag) S.OOMorgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Ósbalög sjúklinga. 14.00 íþróttafræðsl'a (Ben. Jakobss.) 14.15 Laugai'dagslögin. 16.00 Frétíir og veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn. 17.15 Skákþáttur. Guðm. Arnlaugss. 18.00 Tómstundaþáttur bara og ung linga (Jón Pálssoii). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Flökku sveinninn eftir Hektor Malot. 18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af pl. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Un.gverskir dansar eftir Brahms. 20.45 Leikrit: „Betrunarhúsið" eftir Michael Morton og Peter Traiil. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmur (46). 22.20 Danslög þ. á m. leikur harm- óníkuhljómsveit Georgs Kulp. (Endurtekið). 1.00 Dagskrárlok. KAUPMENN! MuriiS a$ panta drykki vora hi^ fyrsta, þar sem hátí<$ fer í hönd. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON LaiEgardsgur 21. marz Bensdlikfsmessa, 79. dagur ársins. Timgl í súðri kl. 3,36. ÁrdegisfíæSi kl. 2,52. Síðdeg- isflaéSi kl. 15.66. Félag ísl. myndlistarmanna. Vegna greinar Gunnars S. Magnús sonaf í Tímanum 19. þ. m. viljum yið :taka það fram að aidrei hefir komið til móla að Félag íslenzkra mynúlistarmanna vitti Menntamála- ráð vegna. Moskvusýningarinnar. — Einnig að gefnu tiléfni að félags- skaþur sá ér kallar sig Féíag ísl. myndlístarnema e’r okkur að öllu ó- viðkomandi, Félag íslenzkra myúdiistarmanná Ath.-f gréín tíumiars S. Magnússon ar varð því miðu rsú þrentvilla hér í blaðinu,-að-f greininni stóð Félag ísienzkr my n d I i starnia n n a í stað myndlistarnema. Skipaútgerð ríkistns. Hékla fer frá Akureyri í dag á vest urleið. Ésja fér frá Reýkjávík á há- degi' í dág austur um land til Akur- oýrar. Herðubreið fór fró Reykjavík í gær austur um land til Vopnafjarð- ar. Skjátdbreið fer frá Reýkjavík &íð degis í dag vestur um íand til' Akur eýrar. I>ýrill er væntaúlegur til Hafn arfjarðar i dag frá Bergen. Helgi Helgason fór frá Réykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík á mánudag tií Sands, Hvammsfjarðar og Gilsfjarðarhafna. Körfuknattlelksdeild KR Fundur verður í féíagshieimil KR, sumnudaginn 22. marz 'kí. 2 stund- . víslega. . .. . vangefinna. Aðalfundur verður haldinn- að Iíirkjubæ, félagsheimili Ólváða safn aSarins næstkomandi súnnudag og liefst kí. 4 síðdegis. Söfnun vegna Júlí og Hermóðs. Jón Marteinsson kr. 200; Starfs- fólk Kaupfélagsins Dagsbrún, Ólafs- vik kr. 13.750. Langholtsprestakall. Messa fellur niður á morgun,1 sunnudag. Séra Árelius Níelsson. | Kaþólska kcrlcjan. Pálmasumnudag, lómessa kl. 8,30 f. h., kl. 10 f. h. pálmavígsla, helgi- ganga og sömgmessa. (Messutextar á íslenzkú fyrlr pálmasunnudag og dymbilviku fást í anddyri kirkjunn- ar). Nesklrkja. Barnaguðsþjómusta kl. 10,30 f. h. Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. (Guðsþjónustan þennan dag verður með sérstöku til- liti tif hinna öldruðu í sóknimni). — Barnaguðsþjómusta kl. 10,15. Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakail. Méssá í Hátíðársal Sjómannaskót ans kl. 2. Barnásámkoma kl. 10,30. Sérá Jón Þörvarðarson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðúns. Barnasamkoma í Tjarnar- bíói kl. 11 árd. Séra Jón Auðuiis. Mosfellsprestakall. Barnamossa st-xa0*-!-1- -ti. rfaina- mcs* x Bagafelískhkju kl. 2. Séra Bjarni Sigurðssón. Hafnarf jarðarkirkja. Méssa kl. 5 (Breyttur messutími), Séra Sigurbjörn Eiwarsson prófessoi messar. í messulok verðúr tekið vií gjöfum til kristriiboðs. Frílcirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 2. Aðalfundur safnað arins vérður að guðsþjónustunni loh inni. Séra Kristinn Síefánsson. Mlnnist velkluðu barnanna að Selási með því að kaúþa merki morgundagsins. Siiluböm mæti í barnáskólunum kl. 10 f, h. á sunnu. dag. ísiandsmeistaramót í badminton. Árið 1959 fer fram í Reykjavík dagana 18. og 19. apríl næstkomandi. Þátttaka tilkynnist til Péturs Georgs sonar. Síma 19140 og 32908. Nú eru aðeins eftir þrjár sýningar á leikritínu ,,Á yztu nöf" og verður sýning [ kvöld. Herdís Þorvaldsdóttir fer með eitt aðalhlutverkið og hiaut hún mikið hrós fyrir stórbrotinn leik í þessu hlutverki. Ólafur Jóns- son leiklistargagnrýnandi Tímans segir I leikdómi sinum: „Og leyfist ein- um viðvaningi og ihlaupamanni i skrifum um leikhús að spyrja: Er ekki mál til komið að kona hljóti silfurlampann?" — Myndin er af Herdísi Þorvaldsdóttur I hlutverki sínu, Sabinu. ■IHr HAM* •• ' Á"' •* s,0F*iÉo f>rr**s«M ÓTEMJAN 19. daglir Ókúnnu mennirnir þrír segja Eh'íki a6 Óttar sé flúinn ásamt mönnum sfnum. Þeir íiafi sjáiifir ákveð- ið að ganga í iið með Eirfki. — Það er bezt að trúa þeim varlega, segk‘ Sveinn. — Liðhlaupai' eru oft og tlðum svikai'ar. — Farðu á undan íiðinu með Jsrjátíu-nféito og rannsakaðu hvort Öttar er í raun og voru farisn frá kastalanum, akiþar Eírikur Sveiní,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.