Tíminn - 21.03.1959, Síða 12
iilllillllliilll
Vaxandi norðaustanátt.
« f T I !
5—8 stig.
Laugardagur 21. nian 1959.
Ættarhöföingjar í írak
sameinast gegn Kassem
Hafa 70 þíisund manna undir vopnum
NTB-Damaskus, 20. marz.
Ættflokkar í írak hafa buncl-
izt samtökum um að berjast
til síðasta manns gegn ríkis-
stjó/n Karem Kassems. Hafa
ættarhöfðingjar þessir á að
skipa ekki færri en 71 þús.
vophfærra manna. sem að
yísu haJ'a ekki nýtízku vopn
svp" /nokkru nemi. Frá þessu
skýra blöð í Sýrlandi í dag.
Þau halda því einnig fram, að
margar fjölskyldur haí'i flúið til
Kuwait og annarra nágrannaríkja.
Ijafi níkisstjórn íraks nú bannað
ölluni að fara úr landi án leyfis
stjórnarvalda.
Ekki kqmmúnismi
Tímarit utanríkis'ráðuneytisins í
íiak hefir birt grein, þar sem seg-
'ti. að, í. írak ríki hvorki sósíalismi
né kommúnismi. Fjandskapur
sumra_ leiðtoga Arabaríkjánna
gegn írak stafi af ótta þeirra viö
folkið. Ríkisstjórn íraks og al-
inenningur þar í landi sc þeirrar
■sjkoðunar, að eining Arabaríkj-
qnna þuri'i ekki nauðsynlega að
jafngilda samruna ríkjanna. Þvert
á móti' sc líkleg, að því öflugra
sem hvert einstakt tíki er, því
þróttmeiri verði Arabaríkin í
fieild. íbúar íraks geri sér vel
f.lóst, að undir forvstu Kassems sé
haldíð uppi niiklu meiri fram-
it.væmdum og framfarir miklu
ineiri en í öðrum Arabaríkjum.
Af bessum rólum sé sprottið hatur
Nassers og hans nóta á ríkisstjórn
Kassems.
Á skotspónum
★ ★ ★ Heyrst hefur að
innan skamms niuni vera
von á 20—30 júgóslavnesk
tim flóttamönnum hingað
til lands. Þetta mun vera
samkvæmt tilmælum frá
Alþjóða flóttamannastofn-
uninni, en ráðgert er að
Júgóslavarnir setjist hér
að. Munu þeir verða látn-
ir hahla til á Hlégarði í
Mosfellssveit fyrstu dag-
ana eftir komuna hingað.
Blöð og útvarp í Arabiska sam-
bandslýðveldinu halda áfram heift
arlegum árásum á Sovétríkin og
kommúnista. Ræða blöðin sein-
ustu ummæli Krustjoffs. þar sem
hann sagðist hafa varið kommún-
is'ta í Arabaríkjunum af því að
þeir væru skoðanabræður sínir en
ekki í því skyni að blanda sér í
I innanríkismál þessara ríkja. Telja
' blöðin þetta yfirskyn eitl, allir
I viti að kommúnistar í Arabaríkj-
unum taki við fyrirskipunum
beint frá Moskvu.
Þota sleppti bensín-
'geymum í sjóinn
Að gefnu tilefni vill varnarmála
deild upplýsa eftirfarandi:
Mánudagin 16. þ. m., var her
þota frá varnarliðinu nýlega búin
að hefaj sig til flugs al' Keflavík.
urflugvejii, .þegar flugmaðurinn
varð þess var að kviknað hafði í
öðrum hreyfli þotunnar.
Flugmaðurinn tók þá það ráð
að losa sig við svo fulla eldsneytis
geyma, sem festir eru neðan við
vængbrodda þotunnar, og reyna
síðan að lenda aftur á Keflavíkur
flugvelli. en í slíkum tilfellum er
óheimiU að lenda með eldsneyti í
geyroum.
Þotan var þá stödd yfir sjó vest-
an Hvalsness.
Eftir að hafa fullvissað sig um
að engin skip væru nálægt sleppti
flugmaðurinn tveim eldsneytis-
geymum í sjóinn, tókst svo með
slökkvitæki að kæfa eldinn og
lcnda á Keflavíkurflugvelli.
(Frá utanrikisráðuneytinu).
F raitíSÓknarvist
Þessi mynd er af félaqsheimilinu í Kópavogi.
(Ljósm.: Tíminn).
Neðsta hæð félagsheimilis Kópavogs
er fullbúin og tekin í notkun
Þar er stór og vel búinn samkomusalur og all-
stór veitingasalur — vígsla í gærkveldi
Heimild til bráðabirgðaf járgreiðslna
úr ríkissjóði framlengd um mánuð
á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness held
ur skemmtisamkomu í Félags-
lieimili templara á morgun,
sunnudag og hefst hún kl. 8,30.
Spiluð verður framsóknarvist og
dansað. -— Aðgöngumiðar seldir
í félagsheimilinu kl. 4—5 á
sunudag og við innganginn, ef
eitthvað verður eftir. — Ölluin
er heimill aðgangur.
Blóðug uppreisn heilla ættbálka í Tí-
ibet gegn yfirdrottnun Kínverja
NTB-Lundúnum, 20. marz.
í fregnum frá Indlandi er
Sögt, að miög mikil ókvrrS
sé í Tíbet og haldið, að blóð-
ug uppreisn standi yfir í
grennd við höfuðborgina
Lhasa gegn yfirráðum kin-
verskVa kommúnista sem
hafa lagt landið algerlega
undir sig.
Tíbot liggui' eins og kunnugt er
tipp í háfjöllum Himalaya í Mið-
Asíu. Landið er lokað og þaðan
beráýf -sárafáar fregnir, nema þá
írá kmverskum stjórnarvöldum.
Ættbálkar gei'a uppreisn.
Áður var kunnugt, að skærulið-
ar hafa um árabil gert Kínverjum
og innlendum leppum þeirra
maijga skráveifu. í fregnum frá
Indlandi segir. að fyrir nokkru
hafi verið farnar fjölmennar mót-
mælagöngur í Lhasa og nágrenni
hennar og látin í ljós andúð á
drottnun ICínverja. Þessar göng-
ur haí'i þó yfirleitt farið friðsam-
lega fram. Seinustu daga muni
þó hal'a orðið breyting á þessu og
komið til blóðugra álaka. Þá hafi
nokkrir ættbálkur risið upp á
skipulegan hátt gegn stjórn Kín-
verja.
Pekingstjórnín gerði sérstakan
samning við stjórnina í Tíbet 1951.
Höfðu þeir þá farið með íher
manns inn í landið. Samkvæmt
samningi þessum fara Rínverjar
með utanríkis- og landvarnamál
Tíbets. Fregnir á undanförnum ár
um benda þó til að Kínverjar ætli
algeriega að leggja landið undir
sig. Þangað hefir verið skipulagð
ur straumur innflytjenda, hernað
armannvirkjum komið upp og
vegir lagðir uro landið. í Tíbet
búa um 6 milljónir innfæddra
manna.
kvöld. AUur ágóði af rekstri kvik
myndahússins og heimilisins á að
ganga til félags og menningarmála
í kaupstaðnum. Veitingasala verð-
Þessa dagana er veno aö raðinn framkvæmdastjóri félags- ur j húsinu ílesta daga að kvöldi
taka í notkun neðstu hæð (heimilisins. Leikfélag Kópavogs og í sambandi við kvikmynda- og
félagsheimilis Kópavogs, sem mun frumsýna þar sjónleik í leiksýningar.
reist er á Digraneshálsi ofan
HafnarfjarÖarvegar. - Er á
hæðinni stór samkomusalur
búinn til kvikmynda- og leik
sýninga, ailstór veitingasal-
ur og herbergi er tilheyra.
Var blaðamönnum boðið að
skoða húsakynni þessi í
fyrradag en í gærkveldi fór
vígsla hússins fram í’fjöl-
mennu hófi.
Finnbogí R. Valdimarsson, for-
maður byggingastjórnar, frú Hulda
Jakobsdóttir, bæjarstjóri og bygg-
ingarmeistari hiissins, Sigurgeir
Olafsson, sýndu húsið og skýrðu
frá byggingarsögu.
Húsið er nær 600 fermetrar að
flatarmáli og búið að steypa upp
tvær hæðir en á að verða þrjár.
Sex félög hafa auk bæjaríélags-'
íus staðið að byggingunni og safn
að fjar ’tíi
Samkomusalurinn er mjog ve.i
búinn með sætum fyrir 300 manns
og honum fylgir gott leiltsvið með
búningsklefum. Kvikmyndavélar
eru nýjar og fullkomnar. Veitinga
salur fyrir 150 manns er með
l'ramhlið hússins og er þar víðsýni
fagurt vestur yfir nesin og fjörð-
inn.
Forstofa er stór og velbúinn.
Allur er frágangur hinn vandað-
asti.
Á efri hæð hússins eiga að verða
fundarherbergi og gott rúm fyrir
félagsstarf ýmiss konar. Einnig
aðstaða til tómstundastarfs ungl-
inga. Bygging hússins hófst í
júní-byrjun 1957. Framkvæmdir
þær, sem búnar eru, kosta rúmar
5 milljónir kr. Halldór Halldórs-
son hefur skipulagt svæðið við
félagsheimilið og verður þar mik-
ið torg og stór bílastæði framan
við það.
Bæjarstjórnin tekur nú við
rekstri heimilisins. Gísli Kristjáns
son, skrifstofustjóri, hefir verið
Klúbbfundur
Framsóknarmaiina
Klúbbfundur Framsóknar-
manna verSur haldinn
mánudaginn 23. marz á
venjulegum stað og hefst
kl. 8,30 síðdegis. Framsókn-
armenn í Reykjavík og ná-
grenni eru eindregið hvattir
til þess að sækja klúbbfund-
inn.
Frumvarp ríkisstjórnarinn
ar um bráðabirgðafjárgreiðsl
ur úr ríkissjóði árið 1959
var til framhalds 1. umræðu
í efri deild í gær. Fjármála-
ráðherra, Guðmundur 1. Guð
mundsson, mælti fyrir frv.
Hann kvað frumvarp þetta fram
komið vegna þess, að afgreiðslu
fjárlaga heíði seinkað umfram það,
sem ráð hafði verið fyrir gert. —
Bráðabirgðauppgjöri á reikningum
ríkissjóðs væri nú lokið og sömu
leiðis hefði ríkisstjórnin tekjuöfl-
unartillögur sínar tilbúnar. Þess
hefði verið óskað við fjárveitinga-
nefnd að hún hraðaði afgreiðslu
í'.iáriag;in uiíiv-ttoivSins Hin nýaf-
stöðnu flokksþing FranisoRui.i,>c
Sjálfstæðisflokksins hefðu tafið af
greiðslu málsins því störf nefndar.
innar hefðu legið niðri meðan þing
in stóðu yfir. Augljóst væri að úr
þessu yrðu fjárlög ekki afgreidd
fyrir næstu mánaðamót og því
væri nauðsynlegt að fá þessar
greiðsluheimildir framlengdar um
mánuð.
Frumvarpið var síðan afgreitt til
2. umræðu með 11 samhljóða at-
kvæðum að viðhöfðu nafnakalli.
Málið var síðan tekið fyrir á
öðrum fundi og síðan hinum þriðja
og afgreitt frá deildinni með 9
samhljóða atkv. og sent neðri deild.
Forseti, Bcrnharð Stefánsson,
taldi allar líkur fyrir því, að ekki
yrðu haldnir fleiri fundir í deilcl
inni fyrir páska. Þakkaði deiklar-
mönnum gotl samstarf og óskaði
þeim góðrar heimfcrðar.
Að lokinni afgreiðslu análsins í
ofri deild var það lekið til 1. um
ræðu í neðri deild. Fjármálaráð.
herra imælti fyrir því nokkur orð
en að því loknu kvaddi Gunnar
Jóhannsson sér hljóðs.
Sagði hann það nú mjög rætt
manna i rnilli hvað tefði afgreiðslu
fjárlaganna svo mjög. Fjármálaráð
herra hefði fyrst óskað eftir fresti
til 1. febrúar og' mátt teljast eðlileg
málaleitan. Svo hefði verið beðið
um frest lil 1. marz og það sam-
þykkt með þeirri breytingu að frest
urinn yrði veittur til 1. apríl. Og
nú væri enn farið fram á mánað.
arfrest. Tíminn hefði haft þau um-
mæli eftir mennlamálaráðþerra, að
fjárlögin yrðu afgreidd fyrir páska.
Væri það í litlu samræmi við þá
ósk, som nú væri fram borin. —
Kvaðst ræðumaður nú vilja spyrja
íiármálaráðherra hvað tafið hefði
afgreiðslu fiárlaganna? Hefði stað.
ið á fjárveitinganefnd eða ráðherr.
anum? Það æltu þingmenn rétt á
að fá að vifa. Óvenjulegt að beðið
væri um slíkarí frest sem þennaií
þrisvar á sama þingi og væri þessi
dráttur á afgreiðslu fjárlaga á eng
(Framhald á 2. síðu)
r
Myndir úr Islands-
sögu til vinnu-
bókargerðar
A s. 1. hausti gaf Ríkisútgáfa
nainsi,r,up .qi fslanclssögu um tíma
bilið 1874—1944 eflii Þ oreiuin M.
Jónsson, fyrrv. gagnfræðaskólastj.
Myndirnar úr söguágripi þessu —
sérprentaðar á fjórum blöðum.
Myndasafn þetta er ætlað til notk
unar við vinnubókargerð. Mynd
irnar á að klippa út og líma á
vinnubókarblöð. — Áður hefur rík
isúlgáfan gefið út sérprentaðar
mvndir úr dýrafræði og úr sögu
íslands fram til 1874.
Ætlunin er að gefa út siðar
myndir úr fl'eiri námsgreinum, svo
að völ verði á fjölbreyttu og
hentugu myndasafni til vinnubók
argerðar.
Segni og de Gaulle
sammála
NTB-París, 20. marz. —
ítalska stiórnin er mótfallin
tiliögum um vopnlaust belti
í MiS-Evrópu.
Segni forsætisráðherra ítalíu
lýsti yfir þessu við brottför sína
frá París í dag, en hann hef'ir rætt
við dc Gaulle íorsela og fleiri
franska ráðamenn. Ilann kvað for-
i setann hafa tekið vel í að styðja
1 kröfu ítala um að utanríkisráð-
herra þeirra mæti á fundi utan-
i ríkisráðherra stórveldanna, sem
fjrirhugaður er í maí. — Ekki ei'
þó talið sennilegt, að ráðherra
]ieirra fái full fulltrúaréttindi,
lieldur mæli sem áheyrnarfulltnú
' og fái að skýra s'jónarmið ítala.