Tíminn - 03.04.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1959, Blaðsíða 1
43.'árgangur. Reykjavík, föstudagur 3. apríl 1959. 73. blaS. t € S I 0 U MJ PásfoferS yfir Vatnajökul — bis. 3 Bækur og höfundar, bls. 4. Erlendir ferðamenn, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Kjördæmamáliö, bls. 7. Óstaðfestar fregnir herma, að Dalai Lama hafi komizt undan til Indlands Kommúnistar segja, aí> hann haíi faritS yfir landamærin s. 1. þi iðjudag — Indverska stiórn- in kveSst ekkert vita um dvalarstaS hans i NTB-Nýju Delhí, 2. apríi — Fullyrt var í Nýju Deihi 1 kvöld, að Dalai Lama væri nú kominn með fylgdarliði sínu inn fyrir indversku landamærin að norðaustan eftir tveggja vikna flótta undan kínverskum kommúnistum. Talið er víst, ef svo er, að Dalai Lama muni biðja um landvist fyrir sig og fylgdarlið sitt sem pólitískur flóttamaður. Hinn nýkjörni biskup, séra Sigurbjörn Einarsson í skrifstofu sinni á heim- ili sinu, Freyjugötu 11. Myndin er tekin í gærkvöldi. (Ljósm.: KM). Séra Sigurb jörn Einars- son kjörinn biskup Hlaut 69 atkvæði og lögmæta kosningu. - Séra Einar Guðnason 46 atkvv séra Jakob Jónsson 22 Fyrir hádegi í gær voru atkvæði biskupskjörsins talin í kirkjumálaráðuneytinu. Alls höfðu borizt 114 atkvæöaseðlar, en 115 voru á kjörskrá. Séra Sigurbjörn Einarsson, prófessor, var kjörinn lögmætri kosningu og hlaut 69 atkvæði Séra Einar Guðnason. praslur í Reykholti, hlaut 46% atkvæði cg séra Jakob Jónsson prestur í Reykjvík 22% alkvæði. Hinn nýkjörni biskup, sóra Sigur björn Einarsson, cr 47 ára að aldri, fæddur að Efri-Steinsmýri í Meðallandi, sonur hjónanna Gísl- rúnar Sigurbergsdótlur og Einars Sigurfinnssonar. Séra Sigurbjörn lauk stúdentspófi 1931 en sigldi síðan lil náms við Stokkhólms há skóla og lauk þar kandidatsprófi 1937 í almennri trúarbragðasögu og igrísku. Guðfræðiprófi frá Ilá- skóla íslands lauk hann 1938 og vígðist sama ár til Breiðabólstað ar á Skógaströnd. Nokkru síðar sigki; hann enn til náms i Cam- bridge og Svíþjóð. Var veitt Hall- grímsprestakall í Reykjavík 1941 og varð sama ár kennari við guð fræðideild Háskólans og síðar dós ent en skipaður prófessor 1949. Séra Sigurbjörn hefir tekið mik inn þált í félagsmálum, t. d. verið foxmaður Skálholtslelagsins lengi í stjórn Bibiíufélagsins og Presta i féiags íslands og gegnt fjölmörg um öðrum trúnaðarstörfum. I Þá er séra Sigurbjörn einn:g af .kastamik 11 rithöfundur og má nefna þe-jsar bækur: Kirkia Krists í ríki Hitlers 1940, Indversk trú arbrögð, 2. bindi 1945 og 1946. Trúarbrögð mannkyns 1954, Al- bert Schweitzer 1955, (ævisaga) og Opinberunarbók Jóhannesar 1857. Þá hefir hann gefið út Passiu sálma Hallgrims. Auk þess hafa komið út eftir -hann mörg minrij rit og fjöldi greina í blöðum og . tímarilum. ' Hi-nn nýkjörni biskup er há- menntaður maður í íræðum sin-: um, þjóðkunnur kennimaður og prófcssor, málsnjall og ritsnjall , svo að al ber. Ilann er hvers . manns hugljúfi í viðkynningu og nýtur óskoraðs trausts og vin- ■ sælda. Séra Sigurbjörn er kvæntur | Magneu Þorkelsdóttur sótara Reykjavík og eiga þau mannvænleg börn. Indverska ríkisst jórnin sendi tilkynningu frá sér seint í kvöld, þar sem segir, að stjórnin hafi ekki fengið neina vitneskju um, að Dalai Lama og fylgdarlið hans sé kominn inn á ind- verskt landssvæði. Indverskaj ríkisstjórnin hafi enga hug-, mynd um dvalarstað Dalai Lama. Fyrr í dag skýrði kínverska fréttastofan Nýja Kína frá því, að Dalai Lama hefði síðastliðinn þriðjudag farið inn yfir indversku landamærin í bænum Tawang, sem liggur skammt austan við smáríkið Bhutan. Ilin kommúnistíska frétta- stoía fullyrti énnfremur, að Dalai Lama væri fangi fylgdarliðsins. Blóðugir bardagar Hcrmenn kínversku kommúnista stjórnarinnar hafa á ný haldið skolhríð á uppreisnarmenn Kham- baættflokksins. Samkvæmt áreið- Hammarskjöld íagnar utanríkis- ráðherrafundi New York—NTB 2.4.: Da« Hamm arskjöld, aðalframkvæmdastjóri S. þ., sem nýkominn er til New York úr löngu ferðalagi lii Asiu og Rúss •lands, hélt blaðamannafund í höf uðstöðvum S. þ. í dag. Kvaðst Hammarskjöld hafa orðið þess var á l'erðalagi sínu, að vilji væri fyrir hcndi til að semja um Berlínar málið. Hefði hitnn rætl við Nikita Krustjoff í Kreml um alþjóðamál á breiðum grundvelli. Hammar- skjöld fagnaði utanrikisráðherra- fundi stórveldanna og mögulegum fundi æðstu manna að honum iokn um. anlegum- heimildum frá Kaipong hófu kommúnistar skothríð þessa í gær í 40 km fjarlægð frá Lhaza. Þetta er í fyrsta sinn i nokkra daga, sem áreiðanlegar fregnir berast um a'lvarleg hcrnaðarátök í Tíbet. Vit- að er með vissu, að undanfarna daga hafa kínverskir hermenn streymt í þúsundatali inn í landið eftir að alvarlega skarst í odda. Innrás í Lhasa Upplýst var á Formósu í dag, af hálfu þjóðernissinna, að mikill og öflugur her Khamba-ættflokks ins, um 300 þús. manns, væri ná að undirbúa innrás í Lhaza og væri ætlunin ,að reka kínversku kommúnistana á brott. Yfirlýsing Indlandsstjórnar Ta'lsmaður indverska utanríkis- ráðuneytisins vísaði í dag á bug öllum fullyrðingum í þá átt, að indverska stjórnin hyggðist loka landamærunum fyrir öllum flótta- mönum frá Tíbet, eftir beiðni Pekin-stjó.narinnar. Eisenhower og Spaak settu afmælis- fund NATO í Washington A morgun eru 10 ár liSin frá því aS fulltrúar 12 ríkja undirrituðu N-Atlantshafssáttmálann NTB-Washington, 2. apríl. Eisenhower Bandaríkjafor- seti og Paul Henri Spaak, að- alframkvæmdastjóri NATO, fluttu í dag ræður á ráðherra fundi Atlantshafsbandalags- ins, er haldinn er i Washing- ton í tilefni af 10 ára afmæli bandalagsins, en þann 4. apríl eru liðin 10 ár síðan að Atlantshafssáttmálinn var undirritaður í Washington af íulltrúum 12 ríkja. Eisenhower rakli sögu banda- lagsins og minnti á það stóraukna öryggi, er hinar sameiginlegu varnir hefðu fært aðildarríkjun- um. Síðan bandalagið var stofnað, hefðu Uússar ekki lagt undir sig þumlung af Evrópu — framsókn- in hefði verið stöðvuð. Þrátt fyrir gifurleg útgjöld til hernaðar, hefðu lífskjör stórbatnað, fram- leiðslan aukizt og jafnvægi náðst i eínahagsmálum. Á meðan unnið yrði að réttlát- um friði mvndi öllum leiðum til samninga haldið opnum — jafn- vel við þá er stefndu að heims- yfirráðum. Spaak minnti á nauösyn þess', að fullkomin eining næðist innan bandalagsins áður en gengið yrði til samningaborðsins með Rússum. Rakti hann einpig sögu þessara varnarsamtaka lýðræðisþjóðanna, hvernig tekizt hefði að varðveita heims'friðinn og hvað hefði áunn- izt í efnahagslegu,' menningarlegu og hernaðarlegu tilliti. | TJALDAÐ UNDIR JÖKLI 1 Í A þriðju síðu blaðsins í dag 0 ^ er birtur útdráttur úr dag- 0 0 bók manns, sem fór j sérstætt 0 0 ferðalag nú um páskana á- 0 0 samt tveimur öðrum. Þeir 0, 0 gengu frá Öræfum niður í 0 0 Bárðardal, þvert yfir Vatna- '0 0 jökul, þar sem hann er einna jíf 0 breiðastur, og urðu lengi að ^ Í fara eftir áttavita sökum 0 ^ dimmviðris. Mynd þessi er af ^ I 0 fyrsta tjaldstað þeirra félaga, 0 \ 0 eftir að ferðin var hafin. — 0 i 0 Tjaldið er i átta hundruð 0 J 0 metra hæð. Þrjú hundruð 0 ! 0 metrum ofar eru svokallaðar 0 0 klappir, sem gerðu ófært upp 0 0 á jökulinn á þessum stað. En 0 0 þeir létu sér ekki segjast, 0 j 0 heldur fóru annars staðar 0 1 0 upp og linntu ekki ferðinni 0 fyrr en i Svartárkoti í ^ I „Að gefa honum lífið er að finna lífið” Ávarp þa<S, sem hinn nýkjörni biskup flutti í fréttaauka útvarpsins í gærkveldi Sú fylking manna, sem borið hafá biskupsnafn á íslandi, er orðin stór, hún er mikil á alla grein. Og þó er sagan meiri, sem er á bak við nöfnin i þeirri fylk- ingu, kunn saga og ókunn jarð- nesk, hulin saga himnesk og eilíf. Eiilstaklingurinn verður ekki fyr- irferðarmikill, þegar horft er yfir sviðið allt, þar sem þeir ganga ■hver i annars slóð, ísleifur fyrst- ur og síðan hver af öðrum. Jafn- vel þeir verða smáir á víðáttu sögunnár, sem þó gnæfa yfir aðra. Og- þó gengust þeir allir undir það hlutskipti, hver á sínum tíma, ÍK> sem var eitl hið ábyrgðarmesta. Hver mundi sá, er fær þann hirðis- staf í hendur, sem gengið hefir úi einni sterkri greip til annarr- ar í rás nálega þúsund ára, að hann hljóti ekki að spyrja sjálfan sig: Hver er ég þess að takast þetta á hendur'? Engum eðlilega gerðum manni getur verið það persónuleg aufúsa. Slíkit kjöri tekur maður ekki ncma i djúpri auðmýkt framnii fvrir því valdi, sem stjórnyr örlögum vorum og vér berum ábvrgð fyrir, því meiri ábyrgð, sem oss er meira á hend- ur falið og til meiri vanda trúað. Enginn settist svo í biskupsstól á íslandi, að hann væri óvefengjan- lega hinn rclti maður, þegar hann var til þess ráðinn, þó að sagan meti svo um einstaka þeirra eftir á. Enda bjó kirkian oi'tast svo vel, að fleiri komu eins til greina eða jafnvel fremur. Og það er mér engin uppgerð að telia, að svo hafi verið að þessu sinni, þ.ó að um hafi skipazt sem orðið er. Nú á þessari stundu hef ég þess eins að biðja af löndum mínum, aö þeir minnist þess, að kirkjan er móðir vor allra, og að hún má í engu gjalda barna sinna, hvorki eins eður annars, hversu sem þeim kann að vera áfátt. Kirkj- unnar heill og sæmd er vor allra (Framhald á 2 síðu). I "a' * * • ' ' •« L v‘ > "V ^ 'tlH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.