Tíminn - 03.04.1959, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, fostudagínn 3. apríi 19581
-sssr
Dánarminning: Si
f dag er til moldar borin í
Eeykjavík vestfirzk alþýðukona,
Sigríður Gísladóttir frá Hóli í
Bakkadal við Arnarfjörð, ein þess-
ara hógværu, hjartahlýju kvenna,
sem gera heimilin að sönnum
griðastað fyrir eldri og yngri.
Sigriður Ólafía Gísladóttir var
fædd í Austmannsdal í Arnarfirði
25. apríl 1896 og var því tæpra
63 ára, er hún lézt 27. marz s. 1.
í'oreldrar hennar voru hjónin
Gísli Árnason og Ragnhi'ldur Jens-
dóttir. Gísli var sonur Árna bónda
á Öskubrekku í Fífustaðadal, Árna
sonar hreppstjóra á Neðrabæ í
Selárdal, Gíslasonar prests í Sel-
árdai, Einarssonar. Ragnhildur var
dóttir Jens bónda í Feigsdal, Þor-
vaidssonar á Tjaldanesi, Ingitnund
arsopar, en móðir Jens í Feigsdal
var Itagnheiður Jensdóttir prests
á Laugabóli á Langadalsströnd,
Jóossonar sýslumanns í Reykjar-
firði, Arnórssonar.
SigríSur ólst upp hjá foreldrum
sínum, fyrst í Austmannsdal, en
síðar á Krók í Selárdal. Þau þóttu
jafnan hin mestu stemdarhjón,
sern hvarvetna komu fram til
góðs, en ekki voru þau auðug,
enda áttu við mikla ómegð að búa.
Sigríðar var næstelzt systkinanna,
•þeirra sem ólust upp heima, og
má því nærri geta, að hún kynnt-
ist snemma amstri og erfiði al-
þýðukonunar, sem barnmörgu
jheimíli þarf að sinna.
Hinn 22. ma£ 1.918 giftist Sigríð-
lir Finnboga Jónssyni, syni Jóns
Jónssonar og Guðbjargar Halldórs
dóttur á Granda í Bakkadal. Þau
voru fyrsta hjúskaparárið á
Granda, en reistu síðan bú á Hóli
í Bakkadal og bjuggu þar í sam-
Juýli við Þorvald, bróður Sigríðar,
en hann átti síðar Theódóru, syst-
ttr Finnboga.
Finnbogi er um margt fágætur
tnaður. Hann hefir alla ævi verið
iðjumaður mikill og áhugasamur
um jarðrækt, enda vann hann
jarð sinni margt til bóta. Hann er
greindur maður og athugull, bók-
hneigður og fróðleiksfús. Hann
er svo vandaður til orðs og æðis,
eð af ber, góðgjarn og velviljaður.
Voru þau hjónin, hann og Sigríð-
ur, mörgum sömu kostum búin og
wn flest samvalin, enda samlíf
þeirra til fyrirmyndar og þeim
toáðuia til gæfu.
Þau Finnbogi og Sigrlður eign-
uðust 7 börn, sem öil eru á lífi
og hafa þegar sýnt, að þau eru af
góðu bergi brotin. Þau eru: Guð-
íður Gísladóttir
bergur, verzlunarmaður í Reykja-
vik, kvæntur Huldu Guðmundsdótt
ur, á 3 börn; Jóhanna, skrifstofu-
stulka í Reykjavík, ógift; Vigdís,
gift Bjarna Hannessyni bónda á
Litlueyri í Arnarfirði, á 10 börn;
Ragnhildur, gift Bjarna Kristófers
syni bónda í Fremri-Hvestu í Arn-
arfirði, á 10 börn; Elín, gift Valdi-
mar Helgasyni trésmið í Reykja-
vík, á '1 bam; Sigrlður, gift Stefáni
Vilhelmssyni flugvélavirkja í
Reykjavík, á 2 börn; og Marínó,
sjómaður á Bíldudal, kvæntur
Jónu Guðmundsdóttur, á 2 börn.
— Yngstu börnin tvö eru tvíburar
og ólst Sigríður upp hjá Bjarna
Árnasyni og Kristjönu Ólafsdótt-
ur í Laufási í Bakkadal (nú í
Keykjavík), en hin-sex ólust öll
vpp hjá foreldrum sínum á Hóli.
Þegar aldur tók að færast yfir
þau Finnboga og Sigríði, en börn
þeirra flest horfin að heiman,
brugðu þau búi og settust að á
Bíldudal (1947). Áttu þau þar
heima síðan, þar til fyrir tæpum
tv'eim árum, að heilsu Sigríðar
var svo komið, að hún gat ekki
lengur séð um heimili og þurfti
að staðaldri að vera undir læknis-
hendi. Þá fluttust þau til Reykja-
víkur og settust að hjá Elínu dótt-
ur sinni og manni hennar, sem
allt gerðu til þess að þungur sjúk-
dómur mætti verða Sigríði sem
léttbærastur, en hún var að sínu
leyti þolinmóður og þakklátur
sjúklingur. Það lundarfar, sem
hafði einkennt hana alla ævi,
fylgdi henni til síðustu stundar.
Sigríður v-ar starfsöm kona og
vel verki farin og taldi aldrei á
sig erfiði, ef hún hélt, að það gæti
orðið einhverjum að gagni. Hún
KJÖRDÆMAMALIÐ
(Framhald af 7. síðu)
en þeir sem nú ganga gegn þeim.
Hefir þrásinnis' verið vitnað tii
orðréttra ummæla þeirra um þau
málsatriði, og er ástæðulaust að
endurtaka þau hér. Hins vegar er
tilefni til að rifja upp tillögur og
röksemdir um kjördæmaskipun-
ina, .sem Morgunblaðið flutti, án
nokkurra athugasemda, fyrir
rúmu ári síðan (þ.e. í nóvember
1957), eftir góðan og gildan Sjálf
stæðismann, sr. Jónas Gíslason í
Vík.
í grein þeirri sem hér er vitn-
að til reynir höf., af mikilli kost-
gæfni að finna milliveg milli ein-
menningskjördæma og stórra kjör
svæða, með þann tilgang þó í fyrir
rúmi, að einmenningskjördæmin
haldi núverandi réttindum og
sjálfstæði um sérstök framboð
fyrir sig og kosningaúrslit. Tillög-
urnar um þennan milliveg eru of
margbrotnar til þess, að fyrir
þeim verði gerð grein í stuttu
máli, en forsendur höf. fyrir því,
sem fyrst og fremst virðist vaka
fyrir honum, þ. e. einmennings-
kjördæmi í nokkrum innbyrðis
tengslum í hverjum landshluta,
eru í fullu gildi til vitnis um það
íhugarfar sem hjá honum og mikl-
um hluta þjóðarinnar hefir ríkt
gagnvart þvíl. kollsteypum sem
afnámi kjördæmanna — alveg án
tillits til þess hvort sjálfar til-
lögurnar gæti reynzt framkvæman
legar eða ekki. Höf. segir m.a. til
skýringar og meðmæla með til-
lögunum:
„... Hin persónulegu tengsl
milli frambjóðandans og kjósend-
átti þátt í uppeldi þriggja kyn-
slóða; fyrst yngri systkina sinna,
síðan sex barna sinna og að síð-
ustu rétti hún dætrum sínum
hjálparhönd eftir mætti við um-
önnun ungra barna þeirra. Og
það mun henni hafa fallið þyngst
í síðustu veikindum sínum að
geta nú ekki lengur hjálpað öðr-
um.
Sigríður Gísladóttir var kona
fríð sýnum, eins og fleira af fólki
hennar, og bauð af sér einkar góð-
an þokka. Hún var viðfelldin í
umgengni, jafnlynd og dagfars-
prúð og fyllti heimili sitt hljóð-
látri, hlýrri gleði, sem öllum var
tii yndis, gestum og heimamönn-
um. Hún var góð kona.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
anna í viðkomandi kjördæml
munu haldast. Flokksvaldið verð-
ur minna en ef um listakosningu
væri að ræða, þar eð enginn kjós
andi þarf að kjósa frambjóðanda,
sem hann er óánægður með, en
getur kosið annan frambjóðanda
flokksins“ (þ.e. innan hins stærra
kjörsvæðis) „ Þá er einnig
komizt hjá þeim erfiðleikum, sem
það myndi hafa í för með sér, ef
ákveða þyrfti einn framboðslista
fyrir mjög stórt landssvæði. Slíkt
listaframboð myndi hafa í fcr
með sér, að mest yrði hugsað um
framboð manna, sem fengi íylgi
í mesta þéítbýli kjörsvæðisins, en
hin strjálbýlli IiéruS yrði afskipt
(Auðkennt hér) Alger jöfn-
un (þ.e. atkvæðatölu bak við full-
trúa), með því að gera landið'
allt að einu kjördæmi, er hins veg
ar ekki heldur réttlátt a‘o mínum
dómi, meðan við teljum það ein-
hvers virði að byggð1 'sé haldið
við sem víðast á landinu. Það er
ekki einhlítt að taka aðeins tillit
til mannfjölda.
Eins og áður segif flutti Morg-
unblaðið þessar lafdráttariausu
yfirlýsingar klerksins í Vík fyrir
rúmu ári síðan, án þess að gera
við þær nokkrar athugasemdir.
Um leið og hann ineð tillögum
sínum sýnir viðleitni til að bæta
úr þeim annmörkum kjördæma-
skipunarinnar, sem hann finnur
mest til, án þess þó að fórna
fyrir það þeimr undirstöðuatriði
um núgildandi, sem hann telur
mestu skipta að haldist, flytur
hann fram þær röksemdir fyrir
viðhaldi þeirra, sein fleiri vildu
sagt hafa, hvar í floklc sem þeir
standa. Það er því með ólíkind-
um, ef forkólfum þeirra stjórn-
málaflokka, sem tekið hafa upp
baráttuna fyrir afnámi núver-
andi kjördæma, tekst að snúa
flokksmönnum sínum úti um land
til fylgis við þá athöfn, að grafa
grunninn undan þeirra eigin húsi.
Hins vegar er eðlilegt að á kjör-
dæmaskipuninni þurfi að gera
breytingar, innan þess ramma,
sem hún hefir haft, einkum
vegna tilfærslu fólksfjöldans í
Iandinu, og má búast við að það
leiði til nokkurrar fjölgunar þing
manna. Fer bezt á því, að slíkar
breytingar séu undhbúnar og af-
greiddar í sambandi við aðrar
breytingar sem ætla má að fram
komi við endurskoðun stjórnaír-
skrárinnar, sem lengi hefir staðið
fyrir dyrum. Samsæri flokks-
stjórna í þessu stórmáli er goðgá.
Gefið góðar bækur
í fermingargjöf
Landsins mesta
úrval
af harmomkum og alls
konar hlióðfærum
NÝKOMIÐ
Westminster harmonlkur
Model 1959.
Píanóharmonikur
32 bassa, 2 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 1885.00.
48 bassa, 2 hljóðskíptingar. —
Verð kr. 2045.00.
48 bassa, 5 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 2520.00.
80 bassa, 8 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 3970.00.
120 bassa. 16 hljóðskiptingar.
4 kóra. — Verð kr. 6.900.00.
Vönduð taska innifalin í
verðinu.
Við höfum einnig mjög fjöl-
breyít úrval af lítið notuðum
ítölskum og þýzkum harmonik-
um. Margar sem nýjar. Seljast
með miklum afslætti. T. d.
BORSINI (ítölsk), 120 bassa,
4 hljóðskiptingar í diskant, 2 í
bassa. Verð áður kr. 5.92Ó.00
nú 3900.00.
Sabatírti:
120 bassa. 4 hljóðskiptingár í
diskant, 2 í bassa. Verð áður
kr. 5865.00 — nú 3975.00.
Acordina ExceSsior
sem nu með 10 hljóðskipting-
um, 120 bassa, verð kr. 5200.00.
Serinefti
120 bassa, 10 hljóðskiptingar.
Verð kr. 5250.00.
SerineEti
120 bassa seni nú. 4 hljóðskipt-
ingar. 2 á bassa. Verð kr. 4750.
Scandaíi
24 og 32 bassa.
Westminster
Verð frá kr. 1000.00.
Einnig margar aðrar úrvalsteg-
undir fyrirliggjandi, t. d.
Honher, Scandaíi, Sóprani,
Artisti, Frontahini o. fl.
Þetta er. aeins lítið sýnishorn
af því, sem við höfum fyriríiggj
andi. Ný sending væntanleg.
Við höfum einnig alls kónar
önnur hljóðfæri, svo sem
mandólín, gítara, blokkflatitur
(10 tég.), trompeta, trompet-
kassa, írommur, tromniustóla,
nótnasíóla, munnhörpur, tvö-
faldar og krómatískar, svþná-
flautur, harmonikutöskur, ein-
faldar og tvöfaldar hnappa-
harmonikur, signalhórn, klarin-
cttur, trommukjuða, trommu-
-bursta, harmonikuskóla, har-
monikunótur,
VænfanEegt næsfu dlaga:
Trommusett, rafmagnsgítárar,
saxófónar, rumbukúluri hí-happ
píanó o. m. fl. '
Alls konar skipti
á hljóðfærum möguleg. : Við
tökum notaðar harmoitikur
sem greíðslu upp í nýjar. Látið
fagmenn hjá okkur aðstoða yð-
ur við val á hljóðfærum.
HljómEistin eykur
beimEfisánægjuna.
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23. — Sími 17692.