Tíminn - 03.04.1959, Blaðsíða 9
TÍMS2NN, föstudaginn 3. aprí! 1959.
9
Svert StoL
pei
^aÍ Lirtir ctá íoh |
um
10
reynum aðeins að koma í veg
fyrir, að þú gerir nokkuð, sem
getur haft illar afleiðingar
fyrir þig. Auðvitað verður þú
að gera eins og þú sjálft vilt.
— Já, auðvitað, Karin mín,
sagði móðir hennar fegin.
Karin kerti hnakkann en
tár voru komin fram í augu
hennar. Henni var órótt. Jafn
vægi hennar og rólyndi, sem
sjaldan. brást, var nú í hættu
^ Uti í horni lá Karl Brewitz
p á gólfinu. Hann þorði ekki að
É mæla orð. í hvert sinn, sem
^ sprengja féll, hrökk hann viö
p og lokaði augunum. Hann var
Ú hræddur, smánarlega hrædd-
1 ur, en blygðaðist sín j afn-
framt fyrir ótta sinn. Hann
hafði brotið heilann um það
marga daga, hvernig hann
ætti að komast héðan og
heim. Hvaða erindi hafði
hann' átt hingað? Hann
mundi aldrei verða sæmileg-
ur hermaður. Stríðið var hand
verk, sem hæfði öðrum, köld-
um og rólegum mönnum eins
sinn kom hún niður beint °S Falck og Mikaelsson, eða
fram undan', aðeins þrjátíu þessum kynlega og þögla Berg
metra burtu. Þaö var auðséð
ferðu ekki til hershöfðingj -
ans og leggur þessa ráðagerð
fyrir hann? Hann mundi
verða þér þakklátur.
Ný sprengja féll, og þeir
vörpuðu sér til jarðar. í þetta
að óvinirnir sáu ekki skot-
mark sitt heldur fyrir þok-
unni.
— Ja, það mætti reyna að
tala við kapteininn, sagði
En menn með taugar áttu
ekkert erindi á vígvöllinn.
Hurðinni var hrundið upp.
Veggir skálans höfðu sigið,
svo að erfitt var að opna dyrn
ar. Sá, sem inn gekk, varð að
statt, því' að raunar var það Canitz og kveikti sér í sígar- reka öxlina í hurðina af afli.
ekki annað en gríma. Hún var ettu. Vesalingurinn, ef maöur
búin að borða, reis á fætur og. vissi ekki, að hann heföi orðið kom
Það var Falck, sem inn
gekk trl móður sinnar, lagði
höndina á öxl hennar og
kyssti hana létt á kinnina.
— Fyrirgefðu mér, mamma.
Eg meinti ekkert illt meö orð
um mínum.
— Blessað barn, þú þarft
ekki að biðia mig fyrirgefn-
ingar. Eg skil það vel, að þú
vilt leggja þit.t lið til bess að
hjálpa sárt leiknu fólki.
Karin rétt.i úr sér eins og
stáfljöður. Hún leit hvasst á
— Jæja, piltar, sagði hann.
Hann var glaður og rólegur
eins og hann var vanur.
Brewitz hafði sprottið á fæt
að þola þriggja mánaða vist
í rússneskum fangabúðum í
vetrarstríðinu, mundi máður
ekki vorkenna honum.
— Mér þætti fróðlegt að
vita, hvað þeir hefðu gert við 'ur. Hafði jafnvel haldið fyrst,
hann þar. Heldurðu, að þeir aö þetta væru Rússar, sem
hafi misþyrmt honum hrotta inn ryddust. Hann leit í kring
lega? jum sig en varð rórra, þegar
—- Já, það held ég. Helduröu hann þóttist sjá, aö enginn
að hann gengi ætíð með hefði tekið eftir skelfingu
hanzka ef hann væri ekki hans — gúði sé lof.
lemstraður á höndum? Hélztu I _____ Ta31-n
föður smn oa-svaraði horöum aö hann gei,öi það aðeins til Lað9 J ’
rómi: Heldurðu, að ég fan þegg ag ðtireinka sig ekki á
til þess að vinna líknarstorf höndunum?
— Aumingja maðurinn.
— Já, hann á bágt. Hann
ætti aö fara héðan sem fyrst.
komið mér að haldi, þegar ég Hann nær sér aldrei og hann áfram. — Þeim liður líka á
þarf að ketma við karlmenn- §etur ðugazt alveg hvenær gætlega. Eg átti aö bera ykk-
ina„ stéttarbræöur mina. Það sem er-
er allt og sumt. j — Hann fær sér líka heidur
Móðirin varð ráðvillt og leit mikið i staupinu stundum.
flóttalega á mann sinn, en Attu það? Það gera nú
eins og miskunnsami sam-
verjinn? Néi, ég fer til þess
eins og læra starf mitt betur
og afla mér revnslu, er getur
hvernig gengur
— Agætlega, þakka þér fyr-
ir, svaraði Falck.
— Eg á við . . . .
— Já, óvinirnir, hélt Falck
hann sagði ekki orð, hellti að-
eins rólega öli í glas sitt.
— Já, það er skynsamlegt,
góöa mín, mjög skynsamlegt
sagði hann hægt.
SJÖTTI KAFLI.
fleiri.
Canitz hló. Hann hlær ekki
oft þessi undarlegi maður,
hugsaði Falck. Svo sagði
Canitz: — Nei, ég á ekki við
þaö. En hann er yfirmaður
hersveitarinnar. Farðu til
hans, sagðir þú áðan. Það
ætla ég einmitt að gera. Þeir
ur kveðju frá þeim.
Brewitz settist, studdi hönd
um aö baki og spuröi eins
rólega og hann gat: — Held-
luröu að þeir komi bráöum?
Falck hafði setzt við borð-
ið og renndi greiðu gegnum
hár sitt. — Það veit ég ekk
ert um, en reyni þeir að nálg
ast, skulum við gefa þeim dug
lega á hann.
Hlátur kvað við, Brewitz
Sprengjan féll tæplega tutt þrjótást í gegn hérna, ef ekk- seig alveS' niður á gólfið. Ef
ugu og fimm metra frá brjóst j ert er að gerfc
vörninni. Canitz og Falck1
þrýstu sér á grúfu til jarðar
og litu svo upp. Morgunþok-
an var enn þétt, svo að ekki
sást langar leiðir. Bara áð vél
byssuhreiðrið hefði nú ekki
sundrazt.
Flestlr vlta a8 TlMINN »r anneS msn letna blaB iandtlni ofl é itðruna
tvœSum þa8 útbreiddaita. Auglýtlngar þett ná þvi tll mlkllt f|8lda
landsmanna. — Þelr, tem vll|a reyna árangur auglýtlnga hár I lltlfl
rúml fyrlr lltla penlnga, «nta hrlngt I afma 19 5 23 e8a 18308.
Lögfræðistörf
LÖGFRÆÐISTÖRF: SIG. ÓLASON,
ÞORV. LÚÐVÍKSSON. Málflutn-
ingur. Eignamiðlun. Austurstræti
14. Símar: 15535 og 14600.
Kennsla
Kaap — Safa
SVEFNSÓFAR á gjafverði. Verkstæð-
ið Grettisgötu 69.
ÚTUNGUNARVÉL 208 eggja er til
sölu. Verð kr. 1800,oo. Uppl. hjá
Sigurði Óskarssyni í síma 50292.
HNOTUSKÁPUR, vandaður til sölu.
Verð kr. 3000. Uppl. í síma 23280.
CHEVROLET vörubifreið, R-8988, ár-
gerð 1947 er til sölu. Bifreiðin er
til sýnis á bifreiðastæðinu hjá
Fra m s ó k na rl ni sinu. Uppl. gefur
Páll Sigurðsson, Framsóknarhúsinu
SHODR bubin
REYKJAVÍK
Felgur og hjólkoppar. Póstsendum.
Sími 32881.
RAFVIRKINN, Skólavörðustfg 22. Úr
val af fallegum lömpum til ferm-
ingar- og tækifærisgjafa.
SÓFASETT til sölu á Njarðargötu 39
Til sýnis eftir kl. 6 fimmtudag og
föstudag. j
TIL SÖLU 3 fermetra miðstöðvarket-
ill með olíubrennara og blöndimg.
Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 14259
BLÓM — BLÓM. Daglega mikið úr-
val af afskomum blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Hrísateig 1, Sími 34174.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smlðum
oliukynnta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvlrkum olíu-
brennurum — Ennfremur siálf-
trekkjandl oliukatla, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja vlð
sjáifvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirlitl rfkisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna. Smiðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftanesa, síml
60842
BARNAKERRUR mlkið úrvaí. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, ieik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Simi 12631
OR og KLUKKUR í úrvaU. Viðgerðlr
Póstsendum. Magnús Asmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegl 66.
Siml 17884.
KENNSLA. Kenni þýzku, ensku,
frönsku dönska, sænsku og bók-
færslu. Harry ViUielmsson, Kjart-
ansgötu 5, simi 18128.
MUNIÐ VORPRÓFIN, pantið tilsögn
tímanlega. Harry Vilhelmsson,
kennari i tungumálum og bók-
færslu, KjarLansgötu 5, sími 18128.
Vlnnt
Skálaveggirnir titruðu vi'ð
sprengingarnar. Loftiö var
þungt, og gasljósið logaði illa.
Tylft manna lá á gólfinu, ail-
„ , . . „ . , ir órakaðir, margir sofandi.
.P’ Þeil V!L,a,il enn g€ta Mikaelsson var að spila við
skotið, sagði Falck.
ljóshærðan bílstjóra frá Nörr
þeir kæmu------ef þeir gerðu
raunverulega árás v— ? Hann
hafði tvisvar heyrt þá öskra
heróp, er þeir þustu fram og
fundizt þeir vera í þann veg-
inn að brjótast í gegn, en í
bæði skiptin hafði áhlaupinu
verið hrundið. Honum þætti
fróðlegt að vita, hvort hann
heföi drepið nokkurn mann'?
Canitz rýndi út í þokuna. köpin með merki sæiTSkra •'Hann trúði því varla. Hend-
Tr\ cQO'i'vi nnnn . nvi Koíi* .. . ni' Kanc? clrnlfn nf milriiJC fíl
— Já, sagði hann, — en þeir
sjá nú litlu lengra en við. Þeir
nota sömu mið og i gær, held
ég. Ef þokunni léttir, skjóta
þeir okkur niður og brjótast
í gegn á nokkrum minútuin.
Eg sá það í gær, að þeir höfðu
mann uppi í tré á liæðinni til
þess að benda sér á skotmörk
in. Þetta endar illa, við verð-
um allir skotnir.
Canitz reis á fætur og hall-
aði sér fram á brjóstvörnina
með skotraufunum.
— Auðvitaö ættum við að
nota okkur þokuna og gera
áhlaup með öflugum flokki,
sagði hann., — Það væri aúö-
velt að smidra þessum
sprengjukösturum og taka
siðan klappirnar þarna fyrir
handan, svo að við hefðuin
sjálfir sæmilegan útsýnis-
stað.
Palck hlustaði með athygli
á þessi. orð, deplaði svo aug-
unum og sagöi stríðnislega: —
Napóleon hefur fcalaö., Þvl
nazista á erminni. Aörir, sem
vakandi voru, sýsluðu við
byssur sínar. Úti í horni sat
Pétur og sló gitar sinn.
Mikaelsson fleygði frá sér
spilunum og hrópaði æstur
hásum rómi
ur hans skulfu of mikið til
þess aö hann gæti miðað rétt.
En þó var aldrei fyrir það aö
synja. Honum var það grimm
auðmýking að vera sá eini i
hópnuin, sem skalf og nötraðf
af ótta, meðan hinir gengdú
Hættu þessu glamri, Pét sky,du sinnl fólegir og æðru-
ur. Þú gerir mig sturlaðan. |lausir’
Við erum ekkj i kirkju núna. I — Hvar er Berg? spuröi
Pétur svaraði engu, en lagöi Mikaelsson. Hann fékk sér
gítarinn rólega frá sér. Það kaífi í bolla og drakk það ó-
sást ekki votta fyrir reiöi á sætt og mjólkurlaust.
iöngu hestandliti hans. Var — Berg, endurtók Falck. —
nokkurt skap í honum? Hvers Hann gekk inn til kapteinsins.
vegna hafði hann farið í stríð _ Hvað segirðu, maður?
ið? Máttu frelsishermenn jnn fcfcfc karlsins? Hvaða erindi
berjast með vopnum? á hann þangað. Hann er varla
Mikaelsson var risinn á fæt- með öllum mjalla. *
ur. Veggirnir skulfu viö nýja —Jú, svaraði Falck og þerr
sprengingu. Þegar aftur kyrrð aði ser um munninn með hand
ist, sveiflaöi hann út hend- arbakinu. — Honum hefur
inní og hrópaði: — Fer ekki k0mið ráð í hug — áætlun,
bráðum að færast fjör í þetta? skaj: eg segja ykkur.
Eigum við aö sitja hér sem
rottur í gildru, unz þakið íýk
ur af skálanum? Hvers konar — Já, hann heldur það að
herstjórn er þetta. vísu, finnst hann vera
Bækur — Timarfit
GREIFINN AF MONTE CHRISTO,
nál. 1000 bis. kr. 35,00 buröargjalds
frítt. Fæst aðeins hjá afgr. Rökk-
urs, Póstliólf 956, Reykjavík. Sími
34558.
SVEITAMENN. Gjörið svo vel og lít
i inn íelztu og stærstu fornbóka-
verzlun landsins, ef þið komið 1
bælnn. l>ar gjörið þið beztu bóka.
kaupin. — Fornbókav. Kr. KrlsF
jánssort, Hverfisgötu 26, — slml
14179, Bcnjamín Sigvaldason.
FJOSAMANN, vanan, vantar að Salt
ivik á Kjalarnesi í vor. Maður með
fjölskyldu getur fengið góða ibúð
Uppl. í síma 24049 og eftir lcf. 7 í
sima 13005.
V.-HÚN. 18 ára stúlka óskar eftir
sumarvinnu sem næst Hvamms-
tanga. Tilboð sendist biaðinu sem
fyrst, nierkt „18 ára“.
HJÓLBARÐAVIÐGEROIR, Langholts
vegi 104. Opið öll kvöld ög heTgar.
Örugg þjónusta.
ÚRAVIÐGERÐIR. VðnduB vinna.
Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póst-
kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmiður.
Vesturveri, Rvik.
BIFREIÐASTJðRAR. ÖKUMENN —
Höfum opnað hjólbarðavinnustofa
að Hverfisgötu 61. BÍIastæSl. EkiB
inn frá Frakkastfg. HjólbarðastöB-
ln, Hverfisgötu 61
INNRÉTTINGAR. Smfðum eldhösöm-
réttingar, svefnherbergisskápa. setf
um f hurðir og önnumst alla venju-
lega trésmíðavinnu. — Trésml8|ait,
Nesvegl 14. Símar 22730 og 34887.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomíe*
Ingólfsstræti 4. Síml 1087. Annaal
aliar myndatökur.
INNLEGO vl8 (Islgl ofl táberflsslfll.
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Bófc
staðarhliB 19. Shnl 12431.
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selnr aRar
tegundir smurolíu. Fljót og gó8
afgreiðsla. Simi 16227.
ÞAÐ EIGA ALLIR lel8 um mlHbw
Inn. GÓ8 þjónusta. Fljót afgrelðsl*.
Þvottahúsið EIMIR, Brötttígðtu 3*>
Sími 12428.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr 0«
viðgerðir á öllum helmttistækjum.
Fljót og vönduð vhma. Síml 143»
EINAR J. SKÚLASON. SkrUstuf»
vélaverzlun og verkstæðl. Sbxl
24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN fljósprentun). —
Látlð okkur annast prentun fyrií
yður — Offsetmyndlr sf. Brá-
vallagötu 16. Reykjavfk. Slml 10M7,
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gftara,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðlr. —
Píanóstillingar. Ivar Þórar&tuaoflu
Holtsgötu 19. Simi 14721.
BifreFSasala
Aætlun?
BlLAMIÐSTÖDlN Vagn, Amtnuuma
stíg 2C. — Bílasala — BUakaup —
Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá
okkur. Sími 16289.
AÐAL-BlLASALAN er 1 AðaístrætJ
18 Simi 190-14
BIFREU?»SALAN AÐSTOÐ vl8 Kalk-
t "'isve?, simi 15812, útibú Lauga-
vo"! 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. —
Stærtóa bflasalan., bezta þjónusta.
Góð bílastæði.
BRÉFASKRIFTíR og ÞÝÐINGAR.
Harry Vilheímsson, Kjartansgötu
5, sími 18128.
Fastelgnlr
FASTEIGNASAT.AN EIGNIR, Kgl
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar
Austurstræti 14, 2. hæð. Simi 10332
og 10343. Páll Ágú&tsson, sölvunað-
ur, heimasími 33983.