Tíminn - 03.04.1959, Blaðsíða 5
5
TÍMINN, föstudaginn 3. apríl 1959.
Vigfús Guðmundsson:
Erlendir ferðamenn
Sjötug
Oft er rætt um a'ð gistihúsaskort
Ur valdi því, hve fáir ferðamenn
komi 'hinga'ð til vors fagra, marg-
breytilega og sérstæða lands. Þeg-
ar talað er um úrbætur í þeim efn-
um, snýst það nær eingöngu um að
reisa þurfi sem alira fullkomnust
hýtízku hótel, þar sem fiestur luxus
sé til staðar ihanda þeim, sem hafa
Eóga peninga <og vilja eyða þeim.
En það er önnur hlið á þessum
imáhim, sem sjaldan er minnz't á
Og þykir ekki eins „flott“ og um-
talsverð.
Það er að hafa líka einfaida og
ódýra igististaöi, t. d. faríugtaneim-
ili (Y'outm hosceis), ynus oayr íc-
Iagsiheimili, svipuð og tv.u.U.M.
i’eka vioa um heim, JKonaa neimen
í Noregi, „pensionot" Iik. og víoa
éru á ivorouri., „Doaruingnouses“
f brezka neiminum, missiononoiel
ýíðsvegar og margs Konar siiKar
stofnanir. Þetta eru ottasc eimoid
óg lauaus gesta'neimm, þar sem
éru iitil og oayr sveinneroeigi,
ódýr matsaia og viðfeitlanar neimii-
isi-egar setustoiur.
SlíKa staði notar mifcill meiri
biuti aime-nnra terðamanna vioa
um heim, einKum þo totK, sem
heiur iremur litla peninga tii að
spilá úr, en ieroast tit ao iræoa&t,
Sjá sig um og teitast vio ao auKa
viðsým sitt og þrosKa, en nugsar
minna um áiourö og tilciur, sem
bugur v-erulegs fuxusiolKs sny-st oit
aðailega umnverus.
Þessir umræaau s-taðir eru tæp-
íega 'th mer a lanai og virðis-t nær
því enginn skiimngur ne anugi
vera íii i þa -att ao Dæta ur þeim
skorti. Þaö er „grams" hu-gs’umn,
6em ræour her ems og vioar nja
vorri blessuöu litlu þjoö. Itnaa er
varla íært íyrir erient föiK að
ferðast um iand vort, nema auð-
býfinga.
Dýriöikinn og skortunnn á al-
mennurn gis-ti- og veitingas-toðum,
þar -sem seldur er beim meo sann-
gjornu veröi, er það, sem d-reg-ur
ínest úr -að útiénaingar Kom-i inm-g
að, ferðist iu-m og dveiji her a sumr-
Úm. bKolanemendur, fcen-narar,
skrifstoiumenn og margs fconar
daglauna- og millistét'tartoik te-i-ur
sig ails ekki hafa efm a ao íara til
íslands, vegna þess, hve þangað sé
svo dýiit að fara, og einfcum þo að
dveljast þar og feröast um landið.
Nágra-nnar vorir Norðmenn sjá
aftur á móti fyrir að *geta tekið á
mðti alls kona-r fólki. Þeir hafa a'1'1
víða „flolt“. dýr og aðgengileg ný-
tízku hótel fyrir þá, sem viija og
geta ey-tt mik-lum pen-ingum, en
þeir háfauþó erin þá meira af. ein-
földum, ódýrum stöðum, þar.sem
peningalítio fóilk getur búið með
góðu móti. Enda munar mikið um
tekjur þær, sem erlendir ferða-
menn færa í norska þjóðarbúið.
Það er af því þeir eru svo margir,
sem koma til Noregs. Sannast þar
eins og svo ótal víða í margs konar
efnum, að „margt smátt gerir eitt
stórt.“
Nýjar norskar skýrslur sýna áð á
síðasta sumri (1958) hafi fcomið til
Noregs í júní, júlí og ágúst
samtals 762 þúsund útlendingar.
Og' iþeir hafi til jafnaðar ski'lið eftir
í landinu 252 norskar kró-nur hver
maður. Þar fyrir utan hafa þoir svo
auðvitað ey.tt mikiu í t. d. minja-
gripi, póstkor-t, frímerki o. íl., sem
skýrslur -ná ekki.
En þó að sé aðeins reiknað með
252 krónum á mann eins og skýrsl-
urnar sýna, þá hefir það þó verið
upp undir 200 milljónum norskra
króna á þessum þremur. mámiðum.
Það æ-tti að vera vert fyrir oss
íslendinga að -taka ef-tir þessu, ekfci
síður en mörgu öðr-u, sem gerist
umhverfis oss.
Þó að víða sé fagurt í Noreg-i, þá
er ýmisieg-t ekki síður fagurt og
ævintýralegt á íslandi fyrir menn
að sjá -og kynnast, er sunnar búa í
heiminum -og hafa þar engin há
fjöil, jökla, hraun, hveri né háa,
tignarlega fossa í landi sínu og
því siður norðurl-jós, miðnætursói
eða -laxveiði.
Síðari árin hefi ég gert dálitla
tilrauh að reka veitingahús og
svefnskýli að mik-Ium mun ódýrara,
en al-mennt gerist hér á -landi. Það
virðist -hafa verið lítiS-s meíið yfír-
lei-tt af samlöndum minum, nema
nokkrum ha-gsýnum ráðdeildar-
mönnum, sem komni-r éru fram á
miðjan aldur.
En aftur á móti verð ég meira
og meira var við á hverju árinu,
sem líðitr, -að erlendir ferðainenn
me-ta það. Fyrir nokku-r-um árum
reisti ég fáein tveggja manna svefn
herbergi við gestaheimili mitt, og
hefi aðeins í ihverj-u þeirra tvö
rúmstæði með d.ýnum í, en ekki
öðru. Þót iþessi herbergi- hafi nær
því ekkert ve-rið auglýst og séu
ékki nógu fullkomin, f-inna þau æ
íleiri útlendin-gar, og iþar á meða-1
t. d: síðustu sumrin, ýmsir frá suð-
urhveli jarðar og ö'ðrum fjarlæg-
um löndum. Meðal þessara -manna
hafa verið . ýmsir ágætir prófess-
orar og aðrir menntamenn, sem
búið hafa þarna stundum hvað eft-
ir annað — og þáð þótt „fIottasta“
hótel iandsins sé alveg við hliðina.
Hafa menn þá oftast sinn eigin
hvílupoka með sér -og borga fyrir
nóttina sex krónur fyrir % her-
bergið eða 12 kr., ef þeir taka
bæði rúrristæðih. Ugglaust mætti
selja þetta dálitið hærra, t. d. 10
kr. á mann. ____
Þar sem framkvæmdafjör mitt
mitt er farið að dvína og ég hefi í
huga að hsétta veitingarekstri, þá
hefi ég veigrað mér við að leggja
í kpstnað við að endurbæta það,
sem komið er, og að leggja í
stækkun. En á síðustu árum hefur
glöggvazt mjög fyrir mér, að það
ei svona starfsemi, sem vantar til-
finnanlega hér á -landi.
Vér ættum að hugsa um, hvort
ekki sé æskiiegt að gera erlendu
fóiki fært að ferðast um land
vort, þótt það sé ekki auðkýíingar.
Að mér hefir verið fært að ferðast
um eins mörg lönd og ég ihefi ger-t,
er mikið af því að þar hefur víðast
verið -hægt .að ferðast og dvelja
fyrir li-tia peninga á mörgum lát-
lausum, inndælum stöðum, þar sem
hefur ekki aðeins verið gott, heldur
oft unaðsttegt að búa.
Iivergi hefu’ mér Ieiðzt ytra eins
mikið og.stundum í luxushótelum,
þar sem ég hefi neyðzt til að búa
um s-tundarsaldr. Þar er oít al'lt
svo þ-vi-ngað og uppskrúfað, ekki
aðeins hvað þeninga áhræri-r, held-
ur allt viðmót, siðir og feiðiniegt
ti'ldur og íburður -á margan hátt.
En þetta verkar ef til viil ilia ó
mig, af því mér hefir jafnan frá
barnæsku þótt vænt -um einfalt líf,
en einkum þó síðan ég las -hina
ágætu f-rönsku bók með því nafni,
en þýdda á íslenzku af Jóni Ja-kobs-
syni, landsbókaverði. En- slíka lífs-
'skoðun hafa mjög margir erl-endir
menn einni-g.
Og það ætti einmitt að gera slík-
um mönnum fært að ferðast og
dvelja á voru farga landi. Þeir, sem
ekki er.u ■spil-ltir af of miMum auði,
yfirstéttar- og óhófslifnaði, erti líka
oftast iangskemmti'legust-u -gestirn-
ir og ánægjulegast að umgang-
ast þá og -hjál-pa ti-1 að 'gera þeim
komu-na til íslands ánægjulega.
V. G.
Heimsókn til liðinna tíma
Eftir Árna Böðvarsson
I dag er hin fyrirmannlega og
og fríða, iðna og dugmikla, féiags-
lynda og hjartahlýja húsfreyja að
Geitagerði í Flj'ó'tsdal, frú Helga
Þormar, sjöt-ug. Hún er fædd að
Ánabrekku í Borgarfirði syðra.
Dót-tir hjónanna Þorvakls Erle-nds-
sonar og konu hans Helgtt Sigurð-
ardóttur, er þar bjug-gu. Hjá þeim
ó-Ist hún upp, og þó hún flyttist
þaðan -ung, 'ten-gja minningarnar
frá bernsku-árunum thana enn við
Ánabrekku, þar finnur hún -sig
heima, því þar elskar hún hvern
bl-ett. Helga þótti með gjörvulegri
og -fríðari heimasætum i Bor-gar-
firði á uppvaxtarárum sínum, enda
var hún í hópi -ungra manna köil-uð
„Helga-hin íagra“ og se-gir það sína
sögu, og hv-ernig þeim hefur litiz-t
á han'a, ungu piltunum. !
Un.g fttu-ttist hún austur að
Brekku í Fljótsdal. Réðst til Ólafs
læk-nis Lárussonar sem hjúkrunar-
kona við ’sjúkra-hús sem hann rak
þar. Þar kom hjartahiýja hennar
og' lipurð, reglusemi og hinn staki
þrifnaðu-r og umhyggja fyrir sjúk-1-
ingunum sér vel, enda var hún og
starf hen-nar á sjúkrahúsinu mjög
róm-að þar eystra, og hún elskuð af
sjúklmgunum.
Á meðan hún var á Brekku,
kynntist ihún manni -s-ínum, Vig-
fúsi Guttormssyni í Geitagerði,
sem síðar tó-k upp ættarnafnið
Þormar, eins og bræður -hans allir.
Honum- gif-tist hún 1919, og reistu
þau þá bú í Geitagerði. Þar hafa
þau síðan búdð við rnikla rausn,
þar til nú að sonur þeirra, Gutt-
ormur og kona hans, Þui’íður
S-keggjadó-ttir, eru mikið til tekin
við -búsforráðum.
Geitagerði var kristfj-árjör'ð, en
þau fengu hana keypta. Jörðina
hafa þau stórbætt, .s-tækkað- itúm og
aukið heyskap, og átt ga-gnsaimar
skepnur, sem alla tíð hafa verið
vel m-eð farnar, enda aldrei skort
fóður.
Umgengni öll, bæði ú-ti og in-ni,
sýnir óvenju hirðusemi og reglu-
semi, svo óvíða -sést hún meiri.
Gestrisni þeirra og h&fðingöskapur
er héraðsþekktur og víð'ar þó, því
að margir Ueggja leið sína í Fijóts
da-linn, til að sjá þá sérkennilegu
og fögru sv-eit, og aMir fara þeir
hjá -garði á Geitagerði, og fjöldi
h-efur komið þar heim. Og allir
þeir, hafa sömu sögu að -segja, af
gestrisnu Geitagerðisheimilinu.
S-krúðgarðurinn sunnan við húsið'
gerir siitt >til -að gera heimilið að-
laðandi og fagurt. Þar vaxa ýmsar
trjátegundir -og mörg trén orðin
urn mann-hæðarhá, og þar -er -blóm-
skrúð mikið. Allur ber -garð-urinn
Ekki f-er það rniili mála, að merk-
asta viðfángsefni ma-nnsandans,
sem hann hcíur hingað til komizt
á lagið með að rannsaka að nok-kru
ga-gni, -or maðurinn sjálfur, stairtf-
sémi þessarar vitsmunaveru, þróun
og saga. Þeir, sem fást við fræði-
s-törf er á einhvern hátt snerla
fyrri tíma, verða þess stöðugt varir
hversu mikið skortir á að við
þekkjum nægilega vel tii daglegra
etarfa og ihugsunariháttur forfeðra
okkar, og sama verður efiaust um
þck-lvingu isíðari ikynslóða á nútím-
ítnttm. Nú hefir tæknin komizt
á það sti-g, ■ að nútímamenn geta
fest.á fiimu og segulband fræðilega
inyrid'af nútím'anum -og þeim- leif-
-um eldri tíma, sem enn eru
óhórfnar, iog -geymt , svo - ef'tirkom-
endurri hæði sýn og heyr-n' þess,
er gerist nú.
En verður þetta ekki a'llt svo
fulikómið hjá þeim að þeir k-æri
sig nok'kuð um að þekkja.það, sem
við hö-fum da-g-lega fyrir augum?
Þcssu 'getum við ekki svarað með
öðru en Híta í eigin barm: Mundum
við — meö allar o'kkar framfarir
— ekki 'vilja gefa mikið til þess r.ð
geta heyrt og séð svo sem einn
íund á Alþingi með Jón Sigurðs-
son andspænis fulltrúa- danska kon-
ungsvaid-sins? Eða kynnzt því,
Iivernig ýmis da'gleg störf U1 sjáv-
ar og sveita, vetur, sumar, vor og
ha-ust, voru unnin um siða-skdpti,
að maður fari ekki alla leið aftur
á söguöld?
All-t í kringum okkur úir og
g-rúir af lifi og staí-fi, sem eftir-
komendur -okkar eftir 100 ár, jafn-
ve'l 50, mundu vi'lja gefa mikið
til að -geta kynnzt af sjón oig heyrn.
Við erum síf-ellt að glata tækifær-
um t'il að bjarga þeirri þekkingu á
liðnum! 'tíma, sem aldrei frama-r
verður bor-gið frá -giöfun. Þeim
mun meira virði er hvað eina, sem
gert er til að forða slíku. Kvi-k-
myn'd sú, er .Skaftfellingafélagið -í
Reykja-vík h-efur. l'á-tið.gera, „í jök'l-
anna skjóli, s-vipmyndir úr: Skaf-ta-
'felló-þingi“, er röskilegt á-tak í þessa-
átS, og er ekki vafi á að Síðard kyn-
s’löð.ir.-eiga aftir a'ð. lofa það verk,
sem þar hefur verið unnið. Þeir,
sem muna •at-vinnuihsétti óg daglégt
líf fyrri -tíma, geta nú fariö í
tveg-gja tíma heimsókn til fortíðaf-
in'nar, og þeir af yng-ri kyn'slóðinni-,
s-em hafa ejoki kyn-nat við önnur,
heimili -en með ráfm-agni o-g út-
varpi, ætt-u að kurina að meta það,
sem þarna er á borð bbrið. En þáð
hygg ég að myndin muni vera
nokkuð erfið fyrir þá, er a'ldrei
hafa af eigin raun kynnzt þv-í, sem
þar er.lýst, þrátt fyrir ágáatar skýr-
ingar .með henni. Það er árey-nsla
frú Helgu fagurt vitni um s-taki'.1
umhirðu og attúð við blómin sín.
Kemur þar fram sami eiginieikinr.
og -gerði hana ástfól-gna sjúMing
unum -á Brekk-u þegar hún var þar
hjúkrunarkon-a. Þó ga-rðurinn st
við -húsið, skyggir ihann ekki <
g-lugga íbúðarhúsins eins -og o:
víða sést þar -sem trjágarðar eru.
Utan- túns hafa íþau ihjón -gróðua
sett barrskóg í 'stórt svæði. Þai
vex nú upp bæjars'kógur, og ■er-r
stærstu it-rén þegar um ma-nnhæí'
á hæð, og allur reiturinn að býrj.
að taka á sig svipmó-t -skógarins.
Fyrstu AGA-eldavélina, sem kon
á Fljótsdaishérað, fékk Helga, og
nú eru líka eldavélar komnar á
öll heimili í hreppnum, eftir þv.i
sem ég veit 'bezt. Og konunun,
þykja innistörfin öll önnur.
Við -erfiðar kringumstæður hef-
u-r nýlega verið virkjaður M-tid'l 'læi
u-r, og hefu-r h-eimilið f-rá honun.
rafmagn til heimilisþarfa.
Gei'tagerði hefur á þess-um 4Í-
ára bús’kap þeirra hjóna, verið mec
betri heimiktm landsms, og vær:
vel ef sem flest lífctust því. Þat.
hjón hafa verið samhent cg haft
bæði samari, 'Og hvert á sínu starf-s-
sviði unnið að iþví, að taæta 'lífsskit
yrðin fyrir kiomandi kynslóðir, oi:
því, að göfga o.g -bæta þá, er þat,
hafa haft sam-skip-ti við. Þau hafa
hjálpað framvindu lí-fsins á jörð
unni, verið samverkame-nn Ðrot'tiin;
við áframhaldandi sköpu-n heims-
ins. Og á 70 ára afmælinu þínt:
Helga mín, vi-1 ég jafnframt því,
sem ég þakka þér 'liðin ár, óska
þes-s, að El'li k-eriling megi aidret
taka frá þér þann hugsjónaeld,
sem ráðið héfur br-eytni þinni o:;
gerðum í öllu starfi þínu.
Páll Zóphóníasson.
fyrir ókunnuga að horfa í t-vær
klukkustundir á kvi-kmy.nd, sem or
jafn auðug af -efni og snauð að
aukaatriðunv og þessi er. Þetta er
sem sé tveggja itíma heimsókn í
einni lotu í sveitabaðstof-u um alda-
iriótin síðustu, fyl-gzt með fýlatekju
í • mýrdæiskum hömrum, -kolagerff
og'méltekju (þar sem íslenzkt viili-
korns er nytjað til ma-nneldis),
veiðiskap og .samgöngum, En eng-
i-nri 'hel-d ég -verði fyrir v-onbrigð-
um að horfa á þessa mynd. Hi-tt er
anriáð mál að .hún er ekki- o-g má
ekki vera . nema býrjunin.
Nú vantar framhaídið. Nú þarf
að koma á samvinnu mil-li átthaga-
fplaga og annarra affiija, sem þetta
mái ætti .að snérta, vérkaskiptingu
þar sem hver aði-li einbei-tir sér að
'eiriiuri þætti'framar. öðrum. Þetta
myndarlega átak Skaftf'eliingafc-
lagsins -er ekki itema lítill hluti
þess, sem gera þ.arf, Einhvers stað-
ar mún verá til myndarstúfur (af
Vestfjöfðum?) uni frá'færur. En er
riok-kurs staðar . rækileg ttýsing á
þvi, ■hverni'g á að leg-gja reiðing á
hest og búa út klyfjar? Það kitnna
ýinsir enn, þó að þeim hestum fari
fækkandi, sem kunna að bera
bagga. Sýnishorn a'f öllu stt-íku ættu
nútimamenn að -varðveita síðari
tima á firolu. Ég -nefni sem. önnur
Framhald á 11. síða
Orðsending
frá Byggingasamvirmufélagi Reykjavíkur.
?!
Kjallaraíbúð við Snorrabraut til sölu. Eignin er 5|
bygg á vegum Byggingasamvinnufélags Reykja- ll
víkur, og eiga félagsmenn forkaupsrétt, lögum H
samkvæmt. js
♦o
♦o
Þ'eir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, j|
skulu sækja um það skriflega til stjórnar félags- j|
ins fyrir 9. þ. m. jí
Stjórnin.
Höfum til söiu
9V2 kw. riðstraumsrafal, 3 fasa, hentugan fyrir
einkarifstöðvar. Uppl. gefur Björn Sverrisson,
Viðvík, Skagafirði og í síma 11784, Reykjavík.
Auglýsiagasími TtMANS er 19523