Tíminn - 07.04.1959, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, þriðjudaginn 7. apríl 1959,
Minningarorð: Jón Björn Jónsson, Minningarorð: Þórólfur Ingólfsson
skipstjóri
Hann andaðist ihér í bæniun hinn
27. marz sl. 69 ár að aldri.
Fæddur var Jón Björn að Bæj-
nra á Snæfjallaströnd 14. janúar
1890.
'Foreldrar hans voru hjónin
Kakel Jakobsdóttir ljósmóðir og
Elías Jónsson er lengi bjug-gu að
Berjadalsá. Var Rakel systir K(d-
beins Jakobssonar hreppstjóra og
sýslunefndarmanns á Snæfjalla-
strönd, sem var kunnur menningar
maður við I>júp og góður búþegn
til sjós og lands.
Jón Björn var bráðgjör, og réði
fyrir veiðibát frá 16 ára aldri er
liann réri frá Berjadalsá. Átján ára
eignaðist hann fimm manna far.
gerir það út frá Bolungarvík og
stjórnar sjálfur. Kom þá þegar
greinilega í ljós, hversu þessi ungi
aflamaður var til foringja fallinn.
Um 1912 sótti hann stýrimanna-
námskeið á ísafirði, sem gaf rétt-
indi til stjórnar allt að 30 smálesta
bátum, en yfirleitt var þá vélbáta-
fiotinn undir þessu stærðarmarki.
Eftir þetta kaupir hann vélbát
móti Axel Ketilssyni kaupmanni á
ísafirði og farnaðist vel á honum.
Fer síðan í Stýrimannaskólann
og lýkur þaðan skipstjóraprófi
1919.
Fyrir vestan var Jón Björn fyr-
irvlnna móður sinnar og yngstu
systkma, eftir að foreldrarnir
höfðu siitið samvistir. En alls voru
þessl systkini sjö, fimm bræður og
tvær systur.
Jón Björn var einn aðalstofnandi
Sjómannafélags ísafjarðar og fyrsti
ritari þess.
(Framhald af 4. síðu)
bafa leikið tveimur leikjum minna
virðist 3igur þeirra nokkuð trygg
ur. Úlfannir eiga eftir að leika
fimm lieiki, en. Manch. Utd. að-
eitis þrjá. Maneh.-Iiðið skoraði
þrjú mörk gegn Bolton og varð
með þvl fyrsta liðið í Englandi á
jþessu leiktíraabili, sem skorar yfir
100 mörk, an Manc. hefir skorað
það og einu marki betur. Úlfamir
hafa skorað 98 mörk. í þriðja saeti
í deildinini eru Arsenal, Burnley
og West Ham, öll með 43 stig.
Baráltan um fallsætið jókst mjög
á laugardagiiim, þar sem Leicester
tókst að sigra Aston Viila í Birm-
ingham. Hafa bæði liðin hlotið
27 stig úr 37 leikjura. Portsinouth
er alveg hægt að afskrifa, en liðið
hefir aðeins hlotið 21 stig. Manch.
City er einnig í mikilli hættu, að-
eins með einu stigi meira en Leic-
ester og Astan Villa, en ineð sama
loikfjöJda. í 2. deild ei'u Fulham og
Sheff. Wed. örugg með að komast
upp í 1. deild, en baráttan um fall-
sæfein þar er mjög hcrð. Þó má
itelja að Seunthorpe hafi bjargað
sér með sigrinum á laugairdaginn,
en veret að vógi standa Rotherbam
og Barnsley sem ekki hefii’ unnið
Ieiik í fleiri mánuði. Lincoln og
Grimsby standa einnig tæpt.
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðu)
helgismálið í þessari framtals-
skýrslu sinni. Enginn íslcnzkur
stjórnmálaflokkur liefur lalað af
meiri fjálgleik um nauðsyn á út-
færslu landhdginnar en Sjálf-
stæSJisflokkurinn, enginn flokkur
á hinn bóginn unnið því máli
rneira lil óþuiftar. Elokkurinn
reyndi að drepa málinti á dreif á
meðan hann gat. Þegar ljóst var,
áð sú iðja mimdi ckki bera árang
ur, þá reyndi höfuðinálgagn í-
haldsins, einmitt blaðið, sem nú
birtir hinn ógeðuga hræsnislest
ur Ólafs, alit sem í þess valdi
stó>3 til þcss að vekja tortryggni
og úlfúð erlendis út í aðgerðir
ísiendinga. Mun ekki finnanlegt
uokkurt dæmi fyrr en síðar um
þvílíka þjóðskemmdarstarfsemi í
aliri sögu íslenzkrar hlaða-
menusku.
Trúin 6 falsið og flærðina fæt-
ur ekki að sér hæða.
Eftir að Jón Björn lýkur skip-
stjóraprófi 1919 verður hann há-
seti og bátsmaður á Kára hjá Að-
alsteini Pálssyni hinum nafnkunna
aflamanni, og er með honum til
1925, að hann gjörist stýrimaður
hjá Guðmundi Guðmundssyni á
togaranum Austra. Ári siðar tók
Jón Björn við skipstjórn á Austra
og er skipstjóri á Austra og Ava
til 1931.
Árið 1932 tók Jón Björn við
togaranum Surprise, eign Einars
Þorgilssonar ú'tgerðarmanns í
Hafnarfirði, sem varð landsfrægt
aflaskip undir skipstjórn þeirra
Sigurjóns Einarssonar og Jóns
Björns Elíassonar. Með þetta
kunna skip var svo Jón Björn unz
kann tók við nýsköpunartogara
með sama nafni.
Þegar togararnir komu hér til
sögu, voru þeir einhverju sinni kall
aðir höfuðból sjávarbændanna höf-
uðból sem gætu ihaldið sig í gras-
veðrinu á vorin, þurrkinum um
sláttinn og hagheitinm á veturna.
Og víst er um það, að mikil voru
aflauppgripin enn hér við land,
þegar íslendingar tóku að eignast
togara. Hitt er þáeinnig staðreynd
að mikið var ilagt í sölurnar.
Aflasæld sjómanna virðist mega
telja til náðargáfna. Það sást bezt
á skútunum í gamla daga. „Að vera
fiskinn“ er gáfa, sem ekki er öll-
um gefin. líekstur togara var hér
stórfyrirtæki, enda ofurhugur ein-
att í veiðiskapnum.
Þetta staðfestir að þar kom að
Alþingi taldi sig þurfa að skerast í
leikinn og lögbjóða iágmarks-
svefntíma á togurum.
Eftfr á skilur maður hversu skip
stjórnarmenn togara einatt lögðu
hart að sér við aflabrögðin, ekki
síður en áhöfnin almennt. Kom þar
all't <til, tilkostnaður sem í var
lagt, dagskipanin „Þú verður að
fiska“ eigi þér að vera trúað fyrir
svona dýru skipi og ioks samkeppn
in, metingnrinn um aflabrögð skipa
og manna í milli, sem einatt leiddi
til þess að skipstjórnarmenn unntu
sjá-Kum sér síður en svo lögskip-
aðrar hvíldar, enda reyndist Jón
Björn frábær aflamaður og vax-
andi.
Jón Björn Elíasson var skipstjóri
á togurum til sextugs aldurs. Eftir
það stundaði hann togveiðar og
siglingar með afla til annarra
landa eins og ígrip, leysti þá skip-
stjórnarmenn af hólmi, er þeir
kusu að unna sór ihvildar og mun
Jón Björn hafa verið eigi lítið að-
sóttur í •slikum forföllum, svo
traustur, reyndur og farsæll skip-
stjórnarmaður sem hann var.
Slíkur skapfestumaður var Jón
Björn Elíasson, að ungur gekk
hann í íblótbindindi og hélt það
heit alit sitt díf. Annað heit gerði
hann sér nngur að hragða aldrei
áfengi, og hélt einnig það heit full
komlega.
Árið 1928 kvæntist Jón Björn
Jóhönnu Stefánsdóttur frá Stykkis
hólmi, 'breiðfirzkri konu í móður-
kyn, en af iSkarðsætt í föðurkyn.
Var tailið jafiu-æði með þeim hjón
um.
Börn þeirra Jóns Björns Elíasson
ar og Jó’hönnu Stefáusdóttur eru
fjögur, Árni Jónsson II. stýrimað-
ur á b.v. Pétri Halldórssyni. Ilann
lauk stúdentsprófi áður en hann
fór á Sjómannaskólann. Þórunn
Boulter gift vestan hafs. Ilún er
„Vertu litillátur, ljúfur og kátur".
Er ég minnist í fáeinum orðum
vinar míns Þórólfs Ingólfssonar og
okkar 'kynna, finnst mér eins og að
kjörorð hans hafi verið ofan rituð
ljóðlína úr heilræðum Hallgríms
Póturssonar. Ljúfmennska, kurt-
eisi, itillitssemi og rík samhygð í
lífi og starfi, skóp honum vini og
gerir hann minnisstæðan vinum,
fyrir lítillæti í manndómi sínum.
Kynni okkar hófust fyrir fimm ár-
um, er hann réðst til starfa í Lit-
brá. Okkur eigendum Litbrár var
þegar Ijóst, að ihann var mann-
Scostum og dugnaði búinn, sem
mikils mætti af vænta og með ár-
mom varð okkur enn betur ljóst
ive óvenju mörgum kostum hann
’ar prýdur. Lærdóm sinn cg starf
tók hann strax einbeittum og al-
varlegum tökum, sem með fylgdi,
áhugi og einslök samvizkusemi, er
til fyrirmyndar var og sýndi glöggt,
að hann var ákveðinn í, að ná
langt í lífsstarfi sínu, enda var
árangurinn frábær.
Við þennan unga mann, sem að-
eins náði 23 ára aldri, voru bundn-
ar miklar vonir, jafnt af stéttar-
bræðrum sem ættingjum. Þórólfur
var af góðu fólki kominn í báðar
ættir, enda bar hann fagur-t merki
síns góða slofns, sonur Signýjar
Ólafsdóttur og Ingólfs Þórarins-
sonar, póstmanns. Fyrir tveimur
árum síðan, gekk hann í heilagt
hjónaband og stofnaði heimili með
unnustu sinni Unni Bergsveins-
dóttur og eignaðist með henni ynd-
islega stúlku, sem skírð var Dagný
og er nú sex mánaða við brottför
föður síns úr þessum heimi.
Heimili sínu unni hann af al-
hug, og við það og fyrir það, voru
hans framtíðarvonir og -áætlanir
bundnar. 'En snögglega er hann
horfinn okkar mannlegu augum og
fluttur á önnur tilverusvið.
Það er trú mín, að þar njóti sín
hans hæfileikar, til enn meiri
þroska og starfs, honum og öllum
ástvinum hans til blessunar.
Megi guðs sól skína til vor' í
myrkri sorgar, og ylja oss við minti
ingar góðs samferðamanns.
Eiginkonu hans, dóttur, foreldr-
um og öðrum vandamönnum votta
ég mína dýpstu samúð.
Kr. Sig.
í dag er kvaddur hinztn kveðju
Þórólfur Guðmnndur Ingólfsson,
Miðtúni 74, sem lézt 31. fyrra mán
aðar, eftir stutta en erfiða legu.
Hann var fæddur 29. ágúst 1935
og var því aðeins 23 ára, sonur
hjónanna Signýjar Ólafsdóttur og-
Ingólfs Þórarinssomar en þau
bjuggu lengi á Patreksfirði, og óist
hann þar upp og ver elztur fjög
urra barna þeirra.
Okkur frændum hans og vinum
finnst svo erfitt að skilja þá ráð
stöfun, að hann skyldi þurfa að
hverfa hcðan svo skyndde'’" bessi
lífsglaði og góði drengur, sem
alls staðar gat sér góðan orðstír,
sökum prúðmeinnsku og dre>nglynd
is í öllu dagfari og samvizkusemi
í öllu sem honum var falið að
inna af hendi.
Fyrir rúmu ári síðan, varð hann
útiærður offsetprent'ari og vann
hann hjá prentmyndagerðinni Lit-
brá. Höfðu starfsbræður hans mik
ið álit á honum sem góðum fag-
manni, en það starf útheimtir
mikla nákvæmni og smekkvísi, en
það var meðal annars einn af
hans góðu eiginleikum. Hamn hafði
mikið yndi at tónlist, og varð sér.
úti um nokfcra menntun á þvi
sviði, var hann um tíma í lúðra-
sveitinni Svanur hér í bænum.
Fyrir rúmum tveimur árum síð
an igiftist hanin Unni Berigstéiins
dóttur, hinni ágætustu konu og
var sambú'ð þeirra með afbrigðum
góð. Voru þau mjög samtaka og
bar heimili þeirra þess bezt vifcni.
Eima dóttur áttu þau er Dagný
heitir og er hún nú sjö anánaða
gömul.
Þórólfur var góður heimilisfaðir,
reglusamur með afbrigðum, og
mjög heimakær, því að hjá konu
sinni og barni fann hann sína
mestu hamingju, En nú er hann
svo skyndilega kalla'ður burt frá
þeim.
En minningin um 'eiskulegan eig
inmann og föður,. geymist.
En vissam um frambaldslíf sál-
arimnar veitir ástvinum huggun í
þeirra miklu sorg. Við stöndum
alltaf ráðþrota þegar dauðann ber
að höndum, ekki sízt þegar hann
tekiu' æskximanninn eða fconuna í
fullu lífsfjöri. Það er 'eðiilegra að
gamalmennið fái hvild, efbir iangt
ævistarf, en máltækið segir: Ung
ur má en gamall skal, En allir er
um við dauöadæmdir um leið og
við fæðumst í þennaixheim, en þð
erum við alltaf óviðbúnir þegar
kailið kemur. Þetta er víst ein af
þeim igátum lífsins, ,.sem aldrei
verða ráðnar. Þess vcgina leggjum
við allt í Guðs hönd og treystum,
hans handleiðslu og álmætti.
Með þessum fátæklegu orðum,
sem hér eru skráð, vildi ég kveðja
þig frændi minn, <jg þakka þér
fyrir samverustundirnar og óska
þér góðrar heimkomu á landið fyr
dr handan gröf og dauða.
Eiginkonu þinni og dóttur, for
eldxum og tengdaforeldrum, og
öilum öðrum vinum þínum, votta
ég mína dýpstu samúð.
Far þú í friði, friður Guðs þig
blessi, hafðu þökk fyrir allt og
allt. Frændi.
Erlem viirfit
þjóðunum verði falið að sjá um
gæzlu borgarinnai' og flutningaieið
anna þangað, eða yrðu hér til
milligöngu á anman hátt. Við það
myindi tvennt ávinnast. Sjálfstæð
framtíð Vestur-iBerlínar væri
'tryggð, unz sameining Þýzkalands
ætti sér stað, og frekarai væri
gengið inn á þá braut að toeita
Sameinuðu þjóðunum til að leysa
ágreiningsmál stórveldanna. Enn
eru þó tillögur um það, hvaða
hlutverki Sameinuðu þjóðunum
skuli hér ætlað, mjög á reiki.
AUK Þýzkalandsmálsins, munu
svo vesturveldin sennilega leggja
áherzlu á, að fundur æðstu manna
ræði um bann við kjarnorkuspreng
ingum í ti'lraunaskyni. Áðurnefnd
ráðstefna, sem fjallar um þetta mál
hefui' enn lítinn á'rangur borið, þvi'
að Ilússar hafa ekfci viljað fajlast
á raunfcæft eftirlit til tryiggingar
bví, að slífcar tilraunir séu ekki
gerðar. Ýmsir vona, að ekki sé
útilokað, að Krustjoff fallist á
þetta á fundi æðstu manna og
trýggi þaninig, að fundurinn beri
að þessu leyti merkilegan árangur.
Þ.Þ.
Áskriftarsimi
nú hér stödd ásamt tveimur börn-
um sínum, vegna andláts föður
síns. Guðbjörg og Rakel, eru báðar
í föðurgarði.
Heimili þeirra frú Jóhönnu og
Jóns Björns var í Viðey í 4 ár, á
Sólbergi á Seltjarnarnesi í 10 ár, T'TIVlAM^ 1 TrO
og loks á Bárugötu 15 hafa þau * II’li* I ’ (’ “I
hjón búið búi sínu síðan 1942 eða
í 17 ár.
G. M.
Landsins mesta
úrval
af harmonikum og alls
konar htjóðfærum
NÝKOMIÐ
Weltmeisfer harmonikur
Model 1959.
Píanóharmonikur
32 bassa, 2 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 1885.00.
48 bassa, 2 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 2045.00.
48 bassa, 5 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 2520.00.
80 bassa, 8 hljóðskiptingar. —
Verð kr. 3970.00.
120 bassa. 16 hljóðskiptingar.
4 kóra. — Verð kr. 6.900.00.
Vönduð taska innifalin í
verðinu.
Við höfum einnig mjög fjöl-
breytt úrval af lítið notuðum
ítölskum og þýzkum harmonik-
um. Margar sem nýjar. Seljast
með miklum afslætti. T. d.
BORSINI (ítölsk), 120 bassa,
4 hljóðskiptingar í diskant, ,2 í
bassa. Verð áður lcr. 5.920.00
nú 3900.00.
Sahatini:
120 bassa. 4 hljóðskiptingar í
diskant, 2 í bassa. Verð áður
kr. 5865.00 — nú 3975.00.
Acordina Excelsior
sem ný með 10 hljóðskipting
um, 120 bassa, verð lcr. 5200.00.
Serineili
120 bassa, 10 hljóðskiptingar.
Verð kr. 5250.00.
Serinelli
120 bassa sem ný. 4 hljóðskipt
ingar. 2 á bassa. Verð kr. 4750.
Scandali
24 og 32 bassa.
Weítmeister
Verð frá kr. 1000.00.
Einnig margar aðrar úrvalsteg-
undir fyrirliggjandi, t.. d.
Honher, Scandali, Sóprani,
Artisti, Frontalini o. fl.
Þetta er aðeins lítið sýnishorn
af því, sem við höfum fyrirliggj
andi. Ný sending væntanleg.
Við höfum einnig alls konar
önnur hljóðfæri, svo sem
mandólín, gítara, blokkflantur
(10 teg.), trompeta, trompet-
kassa, trommur, trommustóla,
nótnastóla, munnhörpur, tvö-
faldar og krómatískar. svana-
flautur, harmonikutöskur, ein-
faldar og tvöfaldar hnappa-
‘harmonikur, signalhorn, klarin-
ettur, trommukjuða, tromnm-
bursta, harmonikuskóla, har-
monikunótur,
Væntanlegt næstu daga:
Trommusett, rafmagnsgítarar,
saxófónar, rumbukúíur, hí-hatt,
píanó o. m. fl.
Alls konar skipti
á hljóðfærum möguleg. Við
tökum notaðar harmonikur
sem greiðslu upp í nýjar. Látið
fagmenn hjá okkur aðstoða yð-
ur við val á hljóðfæruni.
Híjómlistin eykur
heimilisánægjuna.
Verzlunin RÍN
Njálsgötu 23. — Sími 17692,