Tíminn - 07.04.1959, Blaðsíða 11
T f IVIIN N, þriðjudaginn 7. aprfl 1959.
DENNI DÆMALAU SI
i
?-2f
'■ ,rv-17T. !/£ 7T/’
'*1 i
Mikio eriu hamingjusamur að þurfa aldrei að fara í bað eða sparifötin þín.
Oagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp,
12.00 Hádegisútyarp.
18.30 Bax-natimi: Ömmusögur.
18.50 Framlmroarkennsi’a 'í esper-
anton.
19.00 Þ.iugfréttir. — Tóníeikar.
20.30 Daglegt mál (Ár.ni Böðvarsson
kajul. jnag.),
20.35 Erindii Vísindanýj ungar á sið-
asta ári (Óskar B. Bjarnason
oftiatfræðiTigur).
21.00 TóniV-erk eftir dr. l'ietor Ur-
bancic tHljóðrituð ú minningar
tómleikum í Þjóðleikhúsiiiu 18.
nóv. s.l.).
21.30 fþróttir (Sigurður Sigurðsson).
21.45 Kórsöngur: Útvarpskórinn í
Bqyern syngnr lög ýr óperum
(plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samtalsþáttur: Ragnar Jóhann-
ess’on ikand. mag. ræðir við Pál
Kolika ihéraðslækni á Blönduósi.
22.30 ísl. danshljómsveitir: Árni ís-
leifsson og hljómsveit hans
leika.
Dagskráin á morgun.
8.00 Mongunútvarp.
12.00 Bádegisútvarp.
12.50 „Viö vinmina": Tónl. af pl. i
15.00 Miödegisútvarp. |
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaiga harnanna: „Fiökku
sveinninn“ eftir Hektor Malöt:
VII. (Hannes J. Magnússön
skólastjóri).
18.55 Pramburðarkennsla í ensku.
19.00 Þingfréttir. — Tónletkar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Dámusta saga;
IH. (Andrés Björnsson).
20.55 Elnleikur á planó: Frank G-iazer
frá Bandaríkjunum ieilcur
(Hljóðr. á tónleikum í Austur-
bæjarbíói 23. febr.).
21.25 Viðtalvikunnar ( Sigurður Beng
difctsson).
21:45 íslenakt mál (Dr, Jakob Bene-
diiktssón).
22:00 Frétitir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsaga í leikformi: „Tíu
Btlir negrastrákar“ eítir Ag-
8thu Christie og Ayton Whit-
aker; H. þáttur. — Leiikstjóni
og þýðandi: Hildur Kaiman.
Leibendur: Haraldur Björns-
son, Brynjólfúr Jó.hannesson,
Indriði Waage, Arndís Björns-
dóittir, Herdís Þorvaldsdóttir,
Steindór Hjörleifsson, Róbert
Arnfinsson, Árni Tryggvason
og Þorgrimur Einarsson.
22.45 í léttum tón: „The Hi-Lo’s“
ayngja við undirleik Mjómsveit-
ar fplötur).
ÞriSjudapr 7, april
Hegesippus. 96. dagur ársins.
Tungl í suSri kl. 12,05. Ár-
degisflæði kl. 6,07. Síðdegis-
flæði kl. 18,22.
Aiþingi
DAGSKRÁ
efri deildar Alþingið þriðjudaginn
7. apríl 1959, kl. 1.30 mlðdegis.
1. Vöruhappdrætti Sambands £sl.
berklasjúklinga; frv. — Frto. 1.
umr.
2. Happdrætti háskólaus, frv. — 3.
umr.
3. Almannatryggingar, frv. — 3. umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis þriðjudaginn
7. apríl 1959, kl. 1.30 miðdegis.
1. Kornrækt, frv. — 1. utor.
2. Ítaía, tfnv; — 1. tnnr.
3. Gjaldeyrissjóður og alþjóðabanki,
frv. — 1. umr.
4. Gja'ldeyrissarrmingur Evrópu, frv.
— 1. umr.
5. Bithöfundaréttur og prentréttur,
frv. — 3. umj’.
Hafnarf jarðárkifkja.
Altarisgánga I levöld kl. 8.3o. Séra
Garðar ÞprSteihsson.
Bústaðasókn.
Fermingarbörn. Altarinsgangan er
í kvöld í Fríkirkjunni kl. 8.30. Séra
Gunnar Árnason.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Aðalfundur félagsins verður í
kvöld kl. 8.30 í fundarsal felrkjunn-
ar. Kviifemýndasýuing og fdl. verður
til skemmtimar.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur -f-utul þriðjudaginn 7. april
ifcl. 8.30 síðd. í Sjómamiaskólanum.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í Sjómanna-
skólanum, fevökmyndasýni-ng.
Ungmennafélagið Hálogaland.
Fundur vierður á imorgun k-1. 8.30
e, h.
Kvenfélagið Edda.
Síðasti funidur vetrarins verður í
fevöld kl. 8.30.í félagsheimili prent-
ara. Á fundiiuun talar Ólafía Einars-
dóttir um bl'ómaræfet, þá verður
fevikmyndasýning og ka-ffidrykkja.
Kvenréttindafélag íslands.
Kaupman-nahafnardeild danska
kvenréttindafélag-sins — Dansk
Kvmdasamfund — býður 5 konuim
úr Kvenréttmdaféiagi íslands 5 daga
dvöl í Kaupmann-aihöfn, dagana 5.—
10. maí n.-k. Félagskonur, sem feyu-n-u
að vera staddar í Kaupmannahöfn
um þær mundir og vildu nota sér
þetita boð, geita fengið nánari upp-
lýsingar bjá formanni K.R.F.Í. í síma
12398.
Menntun kennara
iFramhald af 7. síðu)
mjög stutt, aðrar altlrei, vegna þess
að þær eru ónothæfar og úreltar
eftir stuttan tíma, og þá fyrirskip
að að hæta að kenna þær, sem
eðlilegt er. — Kennarar hafa svo
varla undan að hrenna þessum
ágætu fræðibókum fremur en
Lúther páfabréfunum forðum.
Eg vil í sambandi við kennslu-
bækur minna á kennslubækur
Jónasar Jónssonar bæði í íslands-
sögu og dýrafræði, ég veit ekki til
rð ennþá hafi verið gefnar út
skemmtilegri eða hæfari bækur í
þessum greinum, fyrir barnaskóla,
og veit ég þó ekki til, að Jónas
væri langskólagenginn maður.
Ég leyfi mér að halda því fram
að próf séu hvergi nærri óvéfengj
anlegur mælikvarði á hæfni
manna. — En því miður lifum við
á nokkurs1 konar próföld, þar sem
allir virðast þurfa skírteini, til
þess að komast áfram. Hinum hæf
ari er oft rutt úr vegi, vegim
hinna, sem hafa kúldast á skóla-
bekk árum saman. Svo stendur til
að lengja námstíma þessara vesal-
ings manna um tvö til þrjú ár í
viðbót. Eftir sem sé níu tii tíu
ára framhaldsnám á kennari aö
vera fær um að kenna barni að
lesa og skrifa.
Mér finnst hart að gengið, ef
menn þeir, sem hlaupið hafa í
skarðið, þegar mest lá á, og stund-
að hafa kennslu árum saman með
miklum og góðum árangri, a'ð
beztu manna yfirsýn, eiga að dæm
ast réttlausir og úrkast, ef ein-
hver labbakútur með próf upp á
vasann, lætur sér náðarsamlegast
detta í hug að sækja á móti hon-
um um stöðu.
Móti manni, sem e.t.v. hlaut
mikið af sinni menntun utan kenn
araskóla og hafði hæfileika af
guði gefna ásamt langvarandi
reynslu úr skóla lífsins. Mfann,
sem gat -búið börnin undir það starf
sem íslenzk þjóð á að vinna og
þarf að vinna eigi vel að fara fyrir
landi og þjóð.
Mér finnst því að frumvarp
þeirra Karls Kristjánssonar og
Björns Jónssonar sé spor í rétta
átt og ætti að ná samþykki á AI-
þingi, og menn, sem stundað hafa
kennslu, með góðum árangri í
mörg ár, fái full réttindi, þótt
þeir hafi aldrei í kennaraskóla
komð.
J Þetta mætti takmarka við viss't
! árabil, svo sem fimm eða tíu ár.
i Húnaþingi, 20. febrúar 1959.
Ingólfur G. Þórarinsson
Höfum til sölu
að Skúlatúni 4 skolplagnaefni, 2, 3 og 4”, vatns-
kassa, sem nota má fyrir lofthitunarkerfi, trétex
F’, Derco Reny dínamóstartara, Anchor o. fl.
Rafmagnsrör 1 og 1 lA”
Sölunefnd varnarliðseigna
mmmumuumtnmuntmmimtttummtt:
il solu
er húseignin Baldurshagi á Stokkseyri.
Eigninni fylgir 300 hesta tún, 10 ha. áveituland
og vönduð útihús. — Enn fremur sem nýr
Farmall traktor, 20 ær og 10 gemlingar. Skipti á
lítilli íbúð í Reykjavík koma til greina. — Nánari
upplýsingar gefur Ingjaldur Tómasson, Stokks-
eyri, sími 65, Stokkseyri.
Tilkynning
Nr. 24/1959.
Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að frá og
með 7. þ.m. skuli hámarksverð á benzíni vera kr.
3,02 hver lítri hvar sem er á landinu. Sé benzínið
afgreitt á tunnum má verðið þó vera kr. 3,05.
Reykjavík, 6. apríl 1959.
Verðlagsstjórinn
ammiiiiíimaiiaumiaaaiiíamKiiinuuiiimmiiiiiiniiiniifflii
Þér getií sparatk
kaífikaupin um
allt a«J helming
me^ því atS nota
Ludvig
David
.JOHNSON & KAABER h<
[Ri iRtíRtíRtMMM^N